Þjóðviljinn - 06.06.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.06.1980, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. júnl 1980. SUNNUDAGS BBBLAÐIÐ STARF OG KJÖR Guömundur Helgi Guðmundsson Sundlauga- vörður í Laugardals- laug Ólafur Ragnar Grímsson: Kjarnorkuvopn í Kef lavík? 15 spurningum ÓSVARAÐ! Els Comediants í vídtali Lúðratónleikar á Torginu: Verk eftír Leif tíleinkað Birni Hornaflokkur Kópavogs mun frumflytja verk eftir Leif Þórar- insson á Lækjartorgi 7. júni kl. 16.00 undir stjórn höfundarins. Verkiö var samið sérstaklega fyrir skólahljómsveit Kópavogs og voru tveir þættir verksins fluttir á Listahátið 1978 I Laugar- dalshöll. Nú hefur Leifur nýiega lokið þriðja þættinum og n.k. laugardag verður verkið flutt I heild, og er það tileinkað Birni Tónskáldið — Leifur Þórarinsson. Guðjónssyni. Verkið nefnist SINFONIETTA og er það I þrem þáttum: Invention, Kórall og Fúga. Björn Guöjónsson, stjórnandi Hornaflokksins, sem æft hefur verkið, sagöi aö þaö heföi veriö ákaflega spennandi aö eiga viö þetta, — þetta væri ekki tónlist sem lúörasveitir léku daglega og þaö væri framúrstefnulegt miöaö viö lúörasveitarmúsik. Stjórnandi Hornaflokksins — Björn Guðjónsson. I sumar gerir Þjóðviljinn þá tilraun að gefa út nýtt og stærra SUNNUDAGS- BLAÐ á laugardags- morgnum. Sumartimann nota menn til ferðalaga, útivistar eða hvíldar ogþá er gott að þurfa ekki að bíða eftir helgarlesning- unni til laugardags- kvölds. I þessu skyni slá- um við saman laugar- dags- og sunnudagsút- gáfu Þjóðviljans í sumar og búum til nýtt og stærra SUNNUDAGSBLAÐ. Fæst á blaðsölustöðum um land allt. nýtt og stœrra SUNNUDAGSBLAÐ Frá v.: Arni Einarsson llffræðingur, en hann hefur umsjón með þeim aðgerðum, sem á er drepiö I með- fylgjandi grein, Arni Reynisson, framkvæmdastjóri Náttúruverndarráðs, Þorleifur Einarsson, for- maður Landverndar og Haukur Hafstað, framkvæmdastjóri Landverndar. Mynd: Ella. Náttúruverndarráð - Landvernd: Eyjólfur J. Eyfells. Sýnlng á verkum Eyjólfs Eyfells Sýning á nokkrum málverka Eyjólfs J. Eyfells heitins listmálara veröur opnuö i dag aö Selvogsgrunni 10. Sýningin stendur yfir til fimmtudagskvölds, 12. júni og er opin kl. 5—10 sd. Aögangur er ókeypis. Nokkrar myndir Eyjólfs veröa einnig til sýnis i sýningarglugga Innrömmunar Suöurnesja aö Vatnsnesvegi 12 i Keflavik. Verndum lífríkid nú kemur helgarlesningin á laugardagsmorgni Áskriftarsíminn er 81333 MOÐVIUINN Nú I ár mun Evrópuráöiö efna til kynningar á villtum dýrum og plöntum og heimkynnum þeirra. Þykir eðlilegt að nota þetta tæki- færi til þess aö fjalla um um- gengni Islendinga viö villt dýr og plöntur hérlendis og hafa Náttúruverndarráö og Land- vernd tekið höndum saman um þaö. Mála sannast er, aö mikill hluti villtra fugla og dýrategunda snertir lif okkar meö einhverjum hætti. Margar þessar tegundir eru nytjaöar, viö aörar eigum viö I samkeppni viö um lifsgæöin. Af- staöa okkar til dýranna mótast gjarna af efnahagslegum sjónar- miöum fyrst og fremst. Ýmsir vilja þvi láta fækka verulega, jafnvel útrýma þeim dýrategund- um, sem viö eigum I mestri sam- keppni viö. Er þá ekki alltaf horft I kostnaöinn og meira sótt af kappi en forsjá. Náttúruverndar- menn telja, aö hér ráöi stundum meira gamlir fordómar, jafnvel tilefnislaust hatur 1 garö vissra dýrategunda en skynsamleg af- staöa. Arangur veröur og oft minni en vænst er vegna þess hve viðkoma sumra dýranna er ör. Náttúruverndarráö og Land- vernd vilja stuðla aö skynsam- legri viöhorfum gagnvart villtum spendýrum og fuglum en almennt eru rikjandi hér á landi. t þvi skyni munu liffræöingar flytja nokkur útvarpseriridi nú I ár. I er- indunum verður fjallaö um refi, minka, hvali, seli, hreindýr, nag- dýr, andfugla, rjúpur, máva, vaö- fugla, spörfugla, sjófugla al- mennt o.s.frv. 1 framhaldi af þessu veröa svo plöntunum gerö skil. Tekiö veröur saman yfirlit yfir þær plöntur og villt dýr, sem eru I hættu. Hér vakna ýmsar spurningar: Til hvers leiða þær aögeröir, sem nú er beitt gagnvart vissum dýra- tegundum? Er skynsamlegt aö taka upp aöra sambúöarhætti viö þær? A aö útrýma ákveönum dýrategundum eöa leitast viö aö nytja þær á annan hátt en gert hefur veriö? Þurfum viö ekki aö bæta umgengni okkar viö villt dýr og plöntur yfirleitt? Þurfum viö ekki aö bæta ráö okkar viö veiöar villtra dýra? Þarf ekki einnig þar aö rikja ákveöin siöfræöi? Hér er margs aö gæta og aö Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.