Þjóðviljinn - 06.06.1980, Side 7

Þjóðviljinn - 06.06.1980, Side 7
■ ■ Föstudagur 6. júni 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 7 „Með þeirri löggjöf sem nú hefur verið sett er stefnt að langstærsta átakinu sem unnið hefur verið við byggingar verkamannabústaða siðan Héðinn Valdimarsson fékk samþykkt fyrstu lögin um verkamannabústaði i Reykjavik árið 1929. Verði löggjöfinni vel tekið af sveitarfélögunum um land allt og takist framkvæmd laganna vel þá er unnt að leysa bráðasta vandann i húsnæðis- málum þjóðarinnar á næstu árum”, sagði ólafur Jónsson framkvæmdastjóri Alþýðubandalagsins i samtali við blaðið i gær. ólafur hefur verið full- trúi Alþýðubandalagsins i húsnæðismálastjórn og tekur sæti i stjórn Húsnæðisstofnunar sem nú er komið á fót samkvæmt nýju lögunum. UM HUSNÆÐISLOGGJOFINA ..Rikisstjðrnin hefor skert fjárhagsstöðo sjoða hós njrðislánakerfislns. med þvi að lckka vexti i 2% og lengja lárstlmc. 126ár, á sama tima og sjöðirnir fá lán trá llfey issjfrlonom á 4% voxtom og til 15 ára Einnig hefor i iklsstj Jrnin skorið niðor oplnber tramlög til sjöðanna om i.4 milljarða. Af leiðingin af þesso er só, aðljárhagss öðo hosncðislánakerlisinser stefnl I tvf- syno og follkomln twtta er á. að sett markmið om aoknlngo l/.nshlottalls I 80% af byggingarkostnaðl, náist mlkló slðor". iMagnus M. Aðagnusson. fyrrv. félagsmálaráðherra, i viðtáii vlð Alþýðoblaðið) Nýju húsnæftislögin: BREV riNGAR — EKKI TIL BÓTA Ólafur Jónsson framkvœmdastjóri Alþýðubandalagsins Lausnin er bygging verkamannabústaða Alþýbublaðið og Magnús H. Magnússon hafa byrjað ófrægingarherferð á hendur nýju löggjöfinni i húsnæðismál- um. Gagnrýna þessir máls- varar Alþýðuflokksins helst lækkun vaxta og lengingu láns- tima. Telja þeir að fjárhags- stöðu húsnæðislánasjóðanna sé teflt f tvisýnu og viröast telja miöur að seinkun verður á hækkun lánahlutfalis almennt I 80% af byggingarkostnaði, enda þótt f staöinn komi að þriðjung- ur af Ibúðabyggingum verði reistur á félagslegum grunni að kröfu verkalýðshreyfingarinn- ar. Þjóðviljinn spurði Ólaf Jóns- son um afstöðu hans til þessara viðhorfa krata. Mikill sigur „Þaö var mikill sigur fyrir ríkisstjórnina og sérstaklega fyrir félagsmálaráðherra”, sagði Ólafur, „að fá lögin um húsnæöisstofnun ríkisins sam- þykkti lok þingsins. Sjálfstæöis- flokkurinn ætlaöi ótvírætt aö koma i veg fyrir aö máliö yröi afgreitt, en situr nú eftir meö skömmina aö hafa barist á móti góöu máli. Afstaöa Alþýöuflokksins var nokkuð á annan veg og af öörum ástæöum. Hann er fullur öfundar yfir þvi aö aörir hafa nú komiö I höfn mörgum góöum málum, sem hann hljóp frá á liðnu hausti. Húsnæbismálin voru meöal þeirra mála sem full samstaöa var um á milli Alþýöuflokks og Alþýöu- bandalags i fyrri rikisstjórn og var I vinnslu þegar Alþýöu- flokkurinn tók heljarstökkiö. Eftir þaö lét Magnús H. Magnússon, sem þá var félags- málaráöherra, fullvinna frum- varp um húsnæðismálin án samráös viö aöra aöila og lagði þaö fram á Alþingi og notaöi óspart sem skrautf jööur i eigiö stél. óraunsætt mat Magnúsar Nú heldur Magnús þvi óspart á lofti, með aöstoö Alþýöublaðs- ins, aö frumvarp hans hafi veriö eyöilagt meö þeim breytingum sem á þvi voru gerðar. Ég hef ekki áhuga á aö deila viö Magnús H. Magnússon um húsnæðismál. Ég held hann vilji vel I þeim málum, en hann hefur látiö afbrýöissemina hlaupa meö sig út I hæpnar fullyrðingar I sinum málflutningi og er ástæöa til aö leiörétta þær. Helsta skemmdarverkið er aö dómi Magnúsar aö lækka vext- ina og lengja lánstimann frá þvi sem frumvarpið geröi ráö fyrir I hans mynd. Óskir hafa verið uppi lengi meöal alþingismanna og annarra um aö lengja lánstimann á ibúöalánum, svo þaö var ákaflega óraunsætt mat á aöstæöum aö ætla nú aö gera lánskjörin erfiöari fyrir lántak- endur. Lágmarkskrafa var aö ólafur Jónsson: Ef Alþýöu- flokkurinn telur þessar breyt- ingar til skemmdarverka á frumvarpinu þá veit ég ekki lengur hvert flokkurinn stefnir. sjálfsögöu aö lánskjörin væru óbreytt frá þvi sem þau eru I dag. Vissulega er þörf á þvi aö byggja upp lánasjóbi til ibúða- bygginga, en þaö má ekki gera einhliöa meö hærri vöxtum en tibkast á lánum til verslunar- reksturs.” t gagnrýni Alþýðuflokks- manna hefur komið fram mikil eftirsjá eftir þvf markmiði sem fólst I frumvarpi Magnúsar H. Magnússonar aö hækka öll Ibúðalán I 80% af byggingar- kostnaði f áföngum á næsta ára- tug. Er þetta raunsætt og æski- legt markmið? „Hér er spurningin um for- gangsrööun verkefna og mat á aðstæöum”, svaraöi Ólafur Jónsson. „Þingmenn Alþýöu- flokksins geröu mikið úr þvi há- leita markmiöi frumvarpsins aö hækka öll lán til íbúðabygginga i 80% af byggingarkostnaði á næsta áratug. Vissulega er þörf á þvi aö hækka lánin frá þvi sem þau eru nú, en þaö er mikið van- mat á þeim aöstæöum sem nú eru I húsnæöismálum aö ætla aö gera hækkun allra lána aö aöal- atriöi i lausn þeirra mála. Taliö er aö 55% af þeim sem nú eru aö byggja nýjar ibúðir séu aö byggja I annaö og þriöja sinn og eiga þvi margir allgóöar Ibúöir til ab selja og þurfa ekki 80% lán. Meira en 80% allra fjöl- skyldna I landinu búa nú þegar I eigin Ibúö og margir búa riku- lega. Vandi hinna sem ekki eiga Ibúö veröur ekki leystur á næsta áratug meö þeirri stefnu aö hækka lánveitingar i áföngum. I nýja kerfinu er einnig gert ráö fyrir aö stjórn Húsnæðisstofn- unar hafi svigrúm til þess aö ráöstafa fé milli lánaflokka eftir þörfinni og ennfremur er heim- ilt aö lækka lán til þeirra er byggja i annað og þriöja sinn, þannig aö meira ætti aö koma i hlut þeirra sem byggja i fyrsta sinn.” Sú lausn ekki hjá krötum Birtar hafa verið talnarullur sem eiga aö sýna að mikil fjár- vöntun verði hjá Byggingarsjóði rikisins er fram f sækir vegna breyttra lánskjara og hinnar auknu áherslu á félagslegar ibúðabyggingar. Rikisstjórnin hefur hins vegar lagt áherslu á aö á fjárlögum hvers árs veröi séö fyrir þörfum byggingar- kerfisins I samræmi viö þá stefnu að draga úr mörkun tekjustofna. En hvað segir þá Ólafur Jónsson um fjárútvegun til þess að standa við áform um að leysa vanda þeirra sem verst eru settir? „Vandi þeirra sem nú búa viö mesta erfiðleika i húsnæöis- málum verður ekki leystur nema meö þvi ab stórauka byggingar verkamanna- bústaöa og meö nokkru magni af leiguibúöum á vegum sveitarfélaga. Sú lausn var ekki meö i þvi frumvarpi sem Alþýöuflokkurinn lagði fram. Samkvæmt þvi var ekkert fjármagn ætlaö til Bygg- ingarsjóðs verkamanna og sveitarfélögin áttu bæöi aö ráöa þvi hvaö byggt væri af verka- mannabústööum og borga 20% af kostnaöarveröi hverrar ibúðar. Hvert stefnir Alþýðuf lokkurinn ? Mikilvægasta breytingin sem gerö var á frumvarpinu var sú aö ákveöa fastan tekjustofn, nærri 5 miljarða króna árlega, til Byggingarsjóös verkamanna og lækka hlut sveitarfélaganna verulega i fjármögnun sjóðsins. Meö þeirri löggjöf sem nú hefur veriö sett er gert langstærsta átakiö i byggingu verkamanna- bústaöa siðan Héöinn Valdi- marsson setti fyrstu löggjöfina um verkamannabústr«i áriö 1929. Veröi löggjöfinni vel tekið af sveitarfélögunum um landiö og framkvæmdin tekst vel er unnt aö leysa bráöasta vandann 1 húsnæöismálum þjóöarinnar á næstu árum. Aö þvi loknu biöa önnur verkefni. A þessu ári er áætlað aö verja 2 miljöröum til byggingar verkamannabústaöa, en á næsta ári hefur Byggingarsjóö- ur verkamanna 7 miljarða króna til útlána. Ef Alþýöu- flokkurinn telur þessa breytingu til skemmdarverka þá veit ég ekki lengur hvert flokkurinn stefnir.” tJtrýming heilsu- spillandi húsnæðis t hinu nýja frumvarpi eru sér- stök viðbótarákvæði um út- rýmingu heilsuspillandi ibúöa. Þjóöviljinn spurði Ólaf Jónsson hversu brýnt þetta verkefni væri þvi það hefur ekki veriö mikið i umræðu i sambandi við nýju löggjöfina. „Þaö er viöurkennd staö- reynd aö enn er búiö i allmörg- um ibúöum sem taldar eru heilsuspillandi. Viö þær aðstæö- ur væri óviöeigandi aö setja heildarlöggjöf um húsnæðismál án þess aö taka á þeim vanda. í þeirri löggjöf sem nú hefur veriö samþykkt er sú skylda lögö á allar sveitarstjórnir aö þær kanni ástand húsnæðismála hver i sinu umdæmi. Þeim ber lika aö eiga frumkvæöi aö þvi að bæta úr húsnæðisvanda fólks ef þess gerist þörf. Lán veröa veitt úr Byggingarsjóöi rikisins til þeirra sveitarfélaga sem vinna að lausn á þeim vanda hvort sem þaö er gert meö lánum til einstaklinga eöa meö þvi aö byggja leiguibúðir.” Kostar baráttu Að iokum var ólafur Jónsson spurður að þvi hvað hann teldi brýnast i sambandi viö húsnæöislöggjöfina á næstunni. „Þaö fer vel á þvi aö nýsett löggjöf um Húsnæöisstofnun rikisins veröi mikiö til umræöu næstu vikur og mánuöi. Hún nær yfir vitt sviö, hefur aö geyma margar nýjungar og breyt- ingar, þannig aö mjög nauö- synlegt er aö hún veröi rækilega kynnt og rædd I öllum greinum. Setning laganna hefur kostað margra ára baráttu verkalýös- hreyfingarinnar og þeirra stjórnmálaflokka sem aðhyllast félagslega lausn á vandamálum þjóöfélagsins. Viöbúiö er aö myndarleg framkvæmd lag- anna kosti einnig haröa baráttu en góöum áfanga er náö meö setningu þeirra.” Einar Karl. # Vandi þeirra sem ekki eiga íbúð verður ekki leystur á næsta áratug með leið Alþýðuflokksins Aðalfundur Aðalfundur Samtaka móðurmálskennara verður haldinn I Kennaraháskóla ts- lands laugardaginn 14. júni klukkan 13.30. — Auk venju- legra aðalfundarstarfa mun Vésteinn ólason dósent flytja erindi um efnið „Hlut- verk bókmenntakennslu i skólum.” Samtök móöurmáls- kennara eru ung en vaxandi samtök sem hafa á stefnuskrá aö vinna aö bættri móöurmálskennslu I skólum landsins. Þau gefa út tima- ritið Skimu, þar sem birtast greinar um flestar hliöar móöurmálskennslunnar. — Meöal viöfangsefna I siöustu tölublööum má nefna mál- töku barna, tal og málgalla, umræðurum námsskrárgerö og nýstárlegar kenningar um „þágufallssýki”. Allir móöurmálskennarar eru velkomnir á fundinn. Listahátið Kl. 12:15 Lirkjartori': Sinfóníuhljómsveit Islands lcikur tindii stjórn Páls P. Pálssonar. Kl. 17:00 CialliTÍ Suóurt;ata 7 ()pmm myndlistarsýnint»ar. Kl. 18:00 (íallrrí I.ani»l)rók, Amnnaims- stíi» 1: ()pnun sinámyndasýnini»ar rftii 11 listakonm. Kl. 20:00 l»jó(Mrikhásió: l.ls (’.omcdiants frá Biiirrlona. „Sol Solrt“ irvintýiidrikur fyrir allii fjol- skvlduna mn íólk srin Iritar sólarinnai víir Inif oi» lönd. Aörins Ju ssi rina svnini*. 7 Kl. 15:00 1 .aui'ardalshöll: l ruinsýnini» ,i dans- oi» Imyfilist Min l anaka írá Japaii. I lljómlist: 5’oshiaki Orlú, Hisako 1 lorikiiwa. l iikashi Kairda. Upplýsingar og miðasala i Gimli við Lækjargötu. daglega frá kl. 14:00 til kl. 19:30. Sími: 28088. Klúbbur Listahátíðar: i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut opinn daglega kl. 18:00—01:00. Tónlist, skemmtiatriði og veit- ingar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.