Þjóðviljinn - 19.06.1980, Page 2

Þjóðviljinn - 19.06.1980, Page 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. júni 1980 Af frambjóðendum í Skoðanakannanir Enn berast fréttir af skoöanakönnunum vegna for- setakosninganna. Skipshöfnin á Arna Friörikssyni kaus nýlega og fékk þá Albert Guömundsson 6 atkvæöi, Guölaugur Þorvaldsson 4, Pétur Thorsteinsson 1 og Vigdis Finnbogadóttir 2. Viö könnun meöal skips- hafnarinnará Bakkafossifékk Reglulega opið hús hjá Guðlaugi Stuöningsmenn Guölaugs Þorvaldssonar I Árbæjar- hverfi i Reykjavik munu halda reglulega fundi og opiö hús á mánudögum og fimmtudögum aö Hraunbæ 102. Fundir þessir veröa haldnir reglulega fram aö kosningum og veröur á þeim boöiö upp á kaffiveit- ingar og kosningaundirbún- ingur skýröur. I framkvæmdanefnd stuön- Albert á Selfossi Stuöningsmenn Alberts Guömundssonar og Brynhildar Jóhannsdóttur á Suöurlandi gengust fyrir almennum framboösfundi á Selfossi aö kvöldi fimmtu- dagsins 12. júni. 1 fréttatil- kynningu frá stuöningsmönn- unum segir aö 600—650 manns hafi komiö á fundinn. Fundarstjóri var Brynleifur Steingrimsson, héraöslæknir. Aður en fundurinn hófst, lék Lúörasveit Selfoss og Sigfús Halldórsson tónskáld skemmti meö píanóleik i hálf- leik. Kosningaskrif- stofur Vigdísar Sauðárkrókur Stuðningsmenn Vigdisar Finnbogadóttur i Skagafiröi hafa opnaö kosningaskrifstofu á Sauðárkrók aö Skagfirö- ingabraut 8. Siminn er 5798. Skrifstofan veröur opin alla daga frá klukkan 17-19 og 20- 22. Rannveig Þorvaldsdóttir fulltrúi veitir skrifstofunni forsjá fyrst um sinn en frá 15. júni verður Heiömar Jónsson kennari forstööumaöur. Auk aöalkosninganefndar, sem áöur hefur komiö fram um i blööum hafa veriö valdir trúnaöarmenn i öllum sveitar- félögum sýslunnar. Borgarnes Opnuö hefur verið skrifstofa stuöningsmanna Vigdisar i Borgarnesi. Skrifstofan er i Snorrabúö, Gunnlaugsgötu 1. Simi: 7437. Opiö alla virka daga frá kl. 15-18 og 20-22 og um helgar kl. 14-17. Starfs- maður skrifstofunnar er Osk Axelsdóttir, Kveldúlfsgötu 28, simit 7521. Framkvæmda- nefnd stuöningsmanna I Borg- arnesi er: Arni Snæbjörnsson, Hvanneyri, Sigrún Eliasdótt- ir, Andakilsárvirkjun, Jón A. Eggertsson, Bjargi, Ingþór Friöriksson, Kveldúlfsgötu 22, Helga ólafsdóttir, Borgarvik 12, Anna ólafsdóttir, Kveld- úlfsgötu 10, Svanlaug Vilhjálmsdóttir, Sæunnargötu 4, Maria J. Einarsdóttir, Böövarsgötu 17, Guölaug Guömannsdóttir, Skúlagötu 14, Trausti Jónsson, Skúlagötu 15, Daviö Sverrisson, Gunn- laugsgötu 6a, Aslaug Þorvaldsdóttir, Kveldúlfsgötu 26, Hjördis Karlsdóttir, Kveld- úlfsgötu 20. Vopnafjörður A Vopnafiröi er skrifstofa stuðningsmanna aö Kolbeins- götu 16. Siminn þar er 97-3275. Opiö alla daga klukkan 20-22. Forstööumaöur er Björn Björnsson. Framkvæmdanefnd stuön- ingsmanna i Vopnafiröi skipa: Gunnsteinn Karlsson, Sigur- jón Þorbergsson, Valgeröur Jakobsdóttir og Björn Björns- son. Mosfellssveit 1 Mosfellssveit er skrifstof- an að Hvarfi. Siminn þar er 66160. Opið verður milli kl. 17- 19. Forstööumaöur er Anna Sigga Gunnarsdóttir. Framkvæmdanefnd skipa: Haukur Nielsson bóndi, Helgafelli, Asdis Kvaran kennari, Harpa Jósefsdóttir Amin kennari, Anna Sigga Gunnarsdóttir ritari, Ágúst Tómasson kennari. Stuöningsmenn Alberts Guömundssonar á Egils- stööum og á Fljótsdalshéraöi hafa skipaö kosninganefnd. Hana skipa eftirtaldir menn: Ragnar Haraldsson (simi 97- 1304), Jónas Pétursson (simi 97-1212), Einar Þórarinsson, Steinar Þóröarson, Asgrimur Asgrimsson, ólafur Magnús- son, Magnús Þóröarson og Geir Stefánsson. Albert Guömundsson var nýveriö á ferö á Héraöi og Austfjöröum og hélt þá m.a. fund I Valaskjálf. Var fundurinn vel sóttur. Albert 5 atkvæöi, Guölaugur 2, Vigdis 7 og Pétur 3 og á Viöhaldsdeild á Keflavikur- flugvelli fékk Albert 26, Guölaugur 17, Vigdis 13 og Pétur 4, en auðir seðlar voru 3. Á bændafundi sem haldinn var á Núpi i Dýrafiröi var einnig gerö könnun. Vigdis fékk 26, Guðlaugur 24, Pétur 7 og Albert 2. ingsmanna Guðlaugs Þorvaldssonar i Arbæjar- hverfi eru m.a.: Halldór ó, Sigurösson, Guðmundur Gilsason, Ragnar Tómasson, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Guöriöur ólafsdóttir, Katrin Mariasdóttir, Siguröur H. Benjaminsson, Steingrimur Kristjánsson, Kristinn Zóphaniasson og Haukur Isfeld. Meöal ræöumanna voru Siguröur Siguröarson sóknar- prestur á Selfossi, Sigurjón Bjarnason og Aöaiheiöur Bjarnfreösdóttir, Sigrún Sigfúsdóttir, Kristján Jónsson og Eggert Jóhannesson. Þá töluöu þau Albert og Brynhildur, en auk þess svar- aöi Albert Guömundsson, fyrirspurnum. Tveir ungir fótboltamenn frá Selfossi, Halldór Ingi og GIsli færöu Albert og Brynhildi fagran blómvönd frá knattspyrnumönnum á Selfossi. Albertsmenn á Héraði Aðalfundur þriggja tryggingafélaga: Starfsemin blómleg Aöalfundir Samvinnutrygginga g. t., Liftry g gi nga f éla gsin s Andvöku og Endurtrýggingafé- lags Samvinnutrygginga h.f. voru haldnir aö Hótel KEA á Akureyri, þriöjudaginn 3. júni s.l. Fundinn sátu 20 fulltrúar viös vegar af landinu auk stjórnar féiaganna, framkvæmdastjóra og nokkurra starfsmanna. 1 fréttatilkynningu trygginga- félaganna segir aö rekstur Samvinnutrygginga hafi gengiö vel á árinu og aö tekjur hafi oröiö samtals kr. 162.2 milj. Þá segir og aö Samvinnutryggingar hafi á ár- inu lækkaö brunabótaiögjöld um 40% og aö ókeypis ársiögjald af bifreiöatryggingum hafi þeir hlotiö sem engu tjóni heföu valdiö i 10, 20 eöa 30 ár. Heildarllftryggingastofn Andvöku tvöfaldaðist nálega á árinu, var I ársbyrjun 17.6 milj en i árslok 32.1 milj. Iögjöld námu á árinu 276 milj króna. Rekstrarafgangur Endurtrygg- ingafélags Samvinnutrygginga h. 'f. varö 4 miljónir 1979, iögjöld hækkuöu um 41.9% og eigin sjóöir félagsins námu i árslok 105.7 miljónir Endurkjörnir I stjórn félaganna voru þeir Erlendur Einarsson Frá aöalfundi Samvinnutrygginga g.t., Liftryggingafélagsins Andvöku og Endurtryggingafélags Samvinnutrygginga h.f. forstjóri, Reykjavik, formaöur, Ingólfur óiafsson kaupfélags- stjóri Kópavogi og Ragnar Guö- leifsson kennari, Keflavík. Aörir I stjórn eru Karvel Ogmundsson framkvæmdastjóri, Ytri-Njarö- vik og Valur Arnþórsson, kaupfé- lagsstjóri, Akureyri. Fulltrúi starfsmanna I stjórn er Þórir E. Gunnarsson fulltrúi, Reykjavik. Vélskólanum slitið Brautskráning nemenda vélskóla tslands i Reykjavfk fór fram 17. mai sl. Um 300 nemendur stunduöu nám viö skólann i Reykjavik en um 50 I deildum úti á landi. Aösókn var aö venju mikil I skólann og hófu um 150 nýir nemendur nám á siöast liönu hausti. 87 nemendur gengu undir loka- próf en um 350 útskrifuöust á þessu vori meö vélstjóraréttindi af ýmsum stigum. Hinn árlegi kynningardagur skólans, skrúfudagurinn, var haldinn 19. aprll og var gestkvæmt aö venju. Þá gefst öll- um tækifæri til aö kynna sér starfsemi skólans og er tilvaliö fyrir væntanlega nemendur aö nota þann dag til aö heimsækja hann. Svonefnd starfsvika er nú oröin fastur liöur i skólastarfinu og er þá fariB undir leiösögn I náms- og kynningarferöir til ýmissa fyrir- tækja og stofnana. Námskeiö voru haldin I eld- vörnum, skyndihjálp og meöferö gúmbjörgunarbáta. Skólanum voru I vetur færöar Gagnfræðaskóia Akureyrar var siitiö 31. mai, og lauk þá 50. starfsári skólans. Skólastjóri, Sverrir Pálsson, minntist tveggja fyrrverandi kennara skólans, sem látist höföu á skólaárinu, Odds Kristjánssonar og Arnórs Sigurjónssonar, en gat þvi næst helstu þátta i starfi skólans. Nemendur voru alls 693, 220 i deildum Framhaldsskólans og 473 i grunnskólanum. Fastakenn- arar voru 63, stundakennarar 21 auk annarra sem störfubu aöeins skamman tima. 16 sjúkraliöar brautskráðust 1. mars meB fullum starfsréttind- um. Grunnskólaprófi luku 152 Hraöskákmót, sem haidiö veröur i Búnaöarbanka tsiands nk. laugardag, veröur sennilega eitt þaö sterkasta, sem haidiö hefur veriö hér á landi því meöal þátttakenda veröa báöir stór- meistararnir þeir Friörik og Guðmundur, auk alþjóölegu meistaranna Margeirs, Helga og Jóns L. Mót þetta er haldiö af skáksveit Búnaöarbanka tslands I tilefni af 50 ára afmæli bankans. Tfu ára af mælisárgangur vélstjóra færöi skólanum aö gjöf fagra myndastyttu. Heigi Laxdal mælti fyrir munn þeirra nemenda. Myndin sýnir Heiga (t.h.) afhenda skólastjóra Vélskólans Andrési Guöjónssyni myndastyttuna. margar góöar gjafir og árnaöar- óskir. Skólastjóri þakkabi gjafir og hlýhug og einnig nemendum og kennurum fyrir samstarfiö og sagöi skólanum slitiö. ___AMJ nemendur, og hlutu 115 þeirra rétt til framhaldsskólanáms. Nokkrir nemendur hiutu verölaun fyrir námsárangur og forystu i félagsmálum frá hinum ýmsu aöilum. Skólanum voru færöar þakkir og árnaðaróskir skólanefndar og bæjarstjórnar Akureyrar i tilefni þess aö nú lauk 50. starfsári hans. Gamlir gagnfræöingar færöu skólanum gjafir og nemendur skólans gáfu honum 200.000 krón- ur I tilefni afmælisins. 50 ára afmælis skólans veröur minnst betur 1. nóvember I haust, þegar hálf öld veröur liöin, frá þvi er hann var settur I fyrsta sinn. — AMJ Mótiö hefst kl. 13.30 i aöalsal Búnaöarbanka Islands, Austur- stræti 5. Fólki, sem leiö á um miöbæinn á laugardaginn kemur, gefst þvi tækifæri til að horfa á flesta af okkar snjöllustu meisturum að tafli, þvi að I mótinu taka þátt að minnsta kosti 8 fyrrverandi tslandsmeistarar og hinn ungi núverandi tslands- meistari Jóhann Hjartarson, sem er starfsmabur Búnaöarbanka tslands. Fengu heið- ursmerki Forseti Islands sæmdi 17. júni eftirtalda menn heiöursmerki hinnar islensku fálkaorðu: önnu Mariu Hansen, hjúkrunarforstjóra, riddara- krossi, fyrir störf á sviði hjúkrunar- og heilbrigöismála. Baldvin Þ. Kristjánsson, félagsmálafulltrúa, Kópavogi, riddarakrossi, fyrir félagsmála- störf. Daniel Kristjánsson, fyrrv. skógarvörö, Hreðavatni, riddara- krossi, fyrir félagsmála- og skóg- ræktarstörf. Guömund Guömundsson, forstjóra, riddarakrossi, fyrir störf á sviöi iðnaðarmála. Guðmund Jónsson, bónda á Syöra-Velli i Gaulverjabæjar- hreppi, riddarakrossi, fyrir félagsmálastörf. Gunnar Bjarnason, ráöunaut, riddarakrossi, fyrir forystu um kynningu islenska hestsins erlendis. Halldór H. Jónsson, arkitekt, stjörnu stórriddara, fyrir forystu i atvinnumálum. Harald Agústsson, yfirkennara, riddarakrossi, fyrir kennslustörf og viðarfræðirannsóknir. Ingólf Möller, fyrrv. skipstjóra, riddarakrossi, fyrir skipstjórnar- störf. Jakob Tryggvason, oreglleik- ara, Akureyri, riddarakrossi, fyrir störf að tónlistarmálum. Dr. Jónas Kristjánsson, forstöðumann Stofnunar Arna Magnússonar, stórriddarakrossi, fyrir visinda- og ritstörf. Frú Margréti Ásgeirsdóttur, riddarakrossi, fyrir störf á sviði félags- og heilbrigðismála. Dr. Sigurð Pálsson, vigslu- biskup, stórriddarakrossi, fyrir störf aö kirkjumálum. Sigurö Thoroddsen, verk- fræðing, riddarakrossi, fyrir störf aö virkjunarmálum. Sigurjón Sigurösson, lögreglu- stjóra, störnu stórriddara, fyrir embættisstörf. Stein Stefánsson, fyrrv. skóla- stjóra á Seyöisfiröi, riddara- krossi, fyrir félags- og menn- ingarmálastörf. Svanbjörn Frimannsson, fyrrv. bankastjóra, stjörnu stórriddara, fyrir störf að bankamálum. Þorstein Einarsson, Iþrótta- fulltrúa rikisins, riddarakrossi, fyrir störf að iþróttamálum. Þorstein Ingólfsson, sendi- ráðunaut, riddarakrossi, fyrir embættisstörf. Ennfremur sæmdi forseti tslands nýlega Björn Sveinbjörnsson, forseta Hæsta- réttar, stórriddarakrossi, fyrir embættisstörf. G.A. slitid í 50. sinn Sterkir þátttakendur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.