Þjóðviljinn - 19.06.1980, Síða 5

Þjóðviljinn - 19.06.1980, Síða 5
Fimmtudagur 19. júnl 1980 WÓÐVILJINN — SIÐA 5 Borga- og sveitarstjómarkosniiigar á Ítalíu: j HllHglirSIICyðÍll S3&k" Hinum lífsþreyttu f jölgar jir enn fram í Afríku ** I Matvælaráft Sameinuftn hiáft- stevna Trfi Amin i TTpí Fyrir skemmstu fóru fram borgar- og héraftsstjórnarkosn- ingar á Italiu. Helstu niður- stöður voru þær, að kommún- istafiokkurinn, PCI, tapaði nokkru fyigi, stjórnarflokkurinn Kristilegir demókratar, DC, unnu nokkuð á. Þó kann það að skipta enn meira máli, að þeir sem snúa baki við öllum fiokk- um eru orftinn þriðji stærsti fiokkur landsins ef svo mætti segja. Um 12% kjósenda sátu heima og 6% skiluðu auðu. — Hvorutveggja er met á Italiu. Það var hluti vinstrisamtaka ýmiskonar, sem rak áróður fyrir þvi að menn skiluðu auðu, einkum Róttæki flokkurinn, sem hefur I þess stað kosið að beita sér fyrir undirskriftaherferð undir kröfur um þjóöarat- kvæðagreiðslur um ýmis mál, ekki slst mannréttindamál. Kommúnistaflokkurinn ótt- aðist að hinn litli áhugi á kosn- ingunum kæmi einkum niður á sinu fylgi og reyndist það rétt vera. PCI fékk 31.5% atkvæða, en fékk 33,4% við kosningar i héruðum 1975. Hinsvegar munar litlu frá þvi I þingkosn- ingunum I fyrra þegar flokkur- inn fékk 31,8% atkvæða. KommUnistar halda slnum sterkustu vigjum, eins og t.d. Emilia-Romagna. En þeir töp- | uðu fylgi I Róm og þá Lazio-hér- “ aði, einnig I Napoli, þar sem ný- k fasistar unnu nokkuð á. 1 Róm i og Napoli eru hinir „rauðu” “ borgarstjórar I hættu. « Óskýrar linur i KommUnistar lögðu á það Á kosningafundi hjá kommúnistum f Róm Fréttaskýring mikla áherslu I áróðrinum fyrir kosningar, að þeir stjórnuðu borgum og héruðum miklu betur en Kristilegir, hendur þeirra væru hreinar af spillingu. Um leið vildu þeir nota kosn- ingarnar til að koma höggi á stjórn Cossigas, sem hafði skömmu áður verið bendlaður við vafasamar yfirhylmingar með hermdarverkamönnum. það er ætlun sumra fréttaskýr- enda að með þvi að blanda tveim hlutum óþarflega mikið saman hafi kommúnistar spillt fyrir árangri slnum. Hefðu þeir náð lengra ef þeir hefðu fyrst og fremst rekið kosningarnar sem uppgjör um vandamál á hverj- um stað og frammistöðu I stjórnsýslu. Svo er nefnilega mál með vexti, að I borgum og héruðum stjórna kommUnistar með. . sósialistum, sem fyrir sitt leyti sitja svo I samsteypustjórn með kristilegum I Róm. Kommúnist- ar hafa ekki viljað stefna mark- visst að samskonar vinstri- stjórnarsamstarfi yfir allri Italiu og þeir reka i héruðum — á þeim vettvangi hafa þeir krafist stjórnaraðildar með Kristilegum. Það var þvi ekki von, að kjósendur teldu það lausn á nokkru máli ef að þeir nU notuðu tækifærið i hérað- stjórnakosningum til að sýna vantraust á stjórn Cossiga, sem studd er sósialistum og Lýðveldisflokknum, þeir hafa séð of margar stjórnir falla til að fá áhuga á þvi. Þar með hefur Cossiga slopp- ið fyrir horn I bili. Flokkur hans fékk 36,8% atkvæða I kosningum nU og er það 1.5% meira en I sið- ustu héraðsstjórnarkosn- ingum — en hinsvegar minna en I þingkosningunum I fyrra, þegar DC fékk 38,1% atkvæða. PSI, Sósialistaflokkurinn, sem oft lendir I erfiðri stöðu milli hinna tveggja risa Italskra stjórnmála, fór hinsvegar best Ut Ur kosningunum af stærri flokkum. Hann fékk 12,7% at- kvæða, sem er verulegur ávinn- ingur frá þingkosningunum I fyrra, þegar PSI varð að láta sér nægja 9,9% atkvæða. 1 héraöstjórnarkosningunum 1975 fékk flokkurinn 12% atkvæða. áb Matvælaráft Sameinuftu þjóft- anna hélt fund i Arusha I Tansa- niu: þar var varaft vift mikiu og vaxandi hungri, einkum i Afrfku, og þjóftir heims hvattar til aft senda sem mest af matvæium og þaft sem allra fyrst til hörmunga- svæfta þurrka og styrjalda I Af- riku. Gert er ráð fyrir þvi, að safna þurfi sem allra fyrst hálfri ann- arri miljón lesta af matvælum til að forða stórslysum næstu tólf mánuði, mest liggur á að koma matvælum til Kenia, Sómaliu, Tansaniu og Uganda, þar sem þurrkar og styrjaldir hafa sam- einast um að gera ástandið mjög alvarlegt. Fulltrúar 34 landa samþykktu semsagt ályktun þar I Arusha — en að öðru leyti fór sem oftar fyrr og slðar, að fulltrúar snauðra landa þóttust illa sviknir þar eð ekkert iðnrikjanna sem á ráðstefnunni voru — nema Kana- da — gaf nein bein loforð um að- stoð i matvælum eða annarri mynd. Þeim vanda sem uppi er i Af- riku má lýsa i stuttu máli á þessa leið: Tansania á i gifurlegum erfið- leikum bæði vegna þurrka og svo af striðinu sem háð var til að steypa Idi Amin i Uganda. í Uganda er enn allmikill her frá Tansaniu og þetta land, sem er eitt hið fátækasta i heiminum, hefur orðið að veita ýmiskonar aðstoð þessum granna sinum, sem enn verr var farinn. Kenya, á einnig i miklum efnahagsörðugleikum. Dagens Nyheter heldur þvi fram að það land sé á leið inn i hóp þeirra rikja sem allra fátækust eru. I Eþiópiu geysar borgarastyrj- öld, sem ekki aðeins veldur hungursneyð i þvi hrjáða landi heldur eykur og á vanda grann- rikjanna. Til Súdan kemur mikið af flóttafólki frá Eritreu og i Sómaliu er ástandið þannig, að fjórði hver ibúi landsins er nú flóttamaður frá Ogadensýslunni i Eþiópiu, sem lengi hefur verið barist um. Einnig Zimbabwe, sem nýlega hefur fengið sjálfstæði og tekist hefur á við ýmisleg vandamál með miklu skaplegri hætti en menn þorðu að vona að hægt væri, á hungursneyð i vændum. Ef til vill ekki vegna beins skorts á matvælum, heldur vegna þess að erfitt mun reynast að koma mat- vælum til ýmissa staða þar sem þeirra er mikil þörf. DN Hinn heimsfrægi tenórsöngvarí Luciano PAVAROTTI syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands í Laugardalshöll föstud. 20. júni kl. 20.30. Stjórnandi: Kurt Herbert Adler. Pavarotti er einn af þessum segulmögn- uðu listamönnum, sem — rétt eins og Núríéf í listdansi og Oliver í leikhúsinu — ekki aðeins veita listunnendum ánægju heldur vekja líka upp gífurlega hrifningu með allri alþýðu Time. Miðasala í Gimli v/Lækjargötu kl. 14—19.30. LISTAHÁTÍÐ

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.