Þjóðviljinn - 19.06.1980, Page 3
Fimmtudagur 19. júni 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Ölvadir í
hraðbáta-
leik
Þrir ungir og ölvaöir vest-
firöingar keyröu hraöbát
sem þeir voru bánir aö sigla
um á tsafjaröardjúpi upp I
fjöru og mölbrutu undir
Stigahllö I djúpinu.
Piltana sakaöi ekki, en
hraöbáturinn er gjörónýtur.
í fyrramorgun varð
lögreglan á Súgandafirði
vör við að piltarnir sem voru
áberandi ölvaðir hugust
stefna til hafs á hraðbát, en
lögreglunni tókst ekki að
koma I veg fyrir sjóferöina.
Voru bátar sem staddir voru
á djúpinu beönir að svipast
um eftir hraöbátnum. Um
áttaleytið um morguninn
fannst báturinn mölbrotinn
undir Stigahlíö og tveir
piltanna uppl hliöinni hund-
votir, en sá þriöji var kominn
til Bolungarvlkur.
Örnólfur
Thorlac-
ius rekt-
or MH
örnólfur Thorlacius
menntaskólakennari hefur
verið settur rektor Mennta-
skólans viðHamrahliö frá 1.
september 1980 að telja.
örnólfur er fæddur árið
1931 og er náttúrufræöingur
aö mennt. Hann hefur verið
kennari viö Menntaskólann
við Hamrahlið frá stofnun
hans en var áöur kennari viö
Menntaskólann I Reykjavlk.
Aðrir umsækjendur um
stööuna voru Heimir Pálsson
konrektor I MH, Hjálmar
Ólafsson menntaskólakenn-
ari og Vésteinn RUni Eirlks-
son menntaskólakennari,
______________— GFr
Enn ein
auka-
sýning
„Þaö seldist upp á auka-
sýninguna á nokkrum
klukkutimum”, sagði Oddur
Björnsson leikstjóri i gær.
„Þessvegna er ákveðið að
hafa eina sýningu i viðbót á
Beðiö eftir Godot”.
Hin vinsæla leiksýning
Leikfélags Akureyrar var
sýnd fyrir fullu húsi þrisvar
sinnum á vegum Lista-
hátiðar. I gærkvöldi var Iðnó
þéttsetiö á aukasýningu og i
kvöld kl. 20.30 veröur ein
aukasýning til viöbótar eins
og áöur sagöi. A toýndinni
eru þeir Arni Tryggvason og
Bjarni Steingrimsson,en þeir
þykja fara á kostum i hlut-
verkum sinum I Beðið eftir
Godot. — ekh
Tryggvi Glslason útskrifar stúdentana viö skólaslit i tþróttaskemmunniá Akureyriaö morgni 17. júnl. — Ljósm. vh
Þriggja daga afmælishátíð
Veglegri þriggja daga hátlö
Menntaskólans á Akureyri I
tilefni 100 ára afmælis skólans
lauk aö morgni 17. júni meö
skólaslitum I tþróttaskemmunni
og brautskráningu 120
nýstúdenta.
tþróttaskemman var þéttsetin
viö athöfnina og voru þar mættir
menntamálaráöherra, júbilár-
gangar, kennarar, aöstandendur,
skólameistarar annarra skóla á
sama menntastigi, nemendur og
aðrir gestir. Bárust skólanum
ótal góöar gjafir og kveöjur viö
þessi timamót og uröu margir til
að bæta listaverkum I málverka-
safn MA sem Sigurður
Guömundsson skólameistari
lagöi grunninn að á sinni tlö.
Kvöldiö áöur hélt Tryggvi
Gislason skólameistari veislu
mikla fyrir gesti skólans i mötu-
neyti heimavistar og heiöraði þar
nokkra elstu kennara skólans,
sem enn lifa, svo og forseta
Islands og menntamálaráö-
herra. A laugardag var þess
minnst meö athöfn i Möðruvalla-
kirkju að þar stóö vagga skólans-,
Mööruvallaskóli, sem stofnaöur
var 1880. Nánar veröur greint frá
afmælishátiö M.A. I máii og
myndum siðar.
— vh
Ríkisstofnanir tregar til að gefa
upplýsingar um „viðkvœm mál”
„Bréfum mínum
ekki svarað”
segir Elías Davíðsson
„Ég hef siðastliðið hálft ár sent
nokkrum opinberum stofnunum
bréf og óskað eftir tilteknum upp-
lýsingum, en engu af þessum
bréfum minum hefur veriö
svaraö og þegar ég hef snúið mér
beint til viökomandi embættis-
manna hef ég fengið óljós svör og
sagt að máliö sé i athugun” sagöi
Elias Daviösson kerfisfræöingur
er Þjóöviljinn ræddi viö hann um
þann vanda sem hann á viö aö
glíma aö fá upplýsingar i rikis-
stofnunum vegna rannsókna hans
á þróun ýmissa þátta efnahags-
mála Islands m.a. þróun stóriöju
hérlendis og tengsl Isiands viö er-
lenda banka og fjárfestingar-
aöila.
Þær stofnanir sem Elias hefur
einkum snúiö sér til og ekki fengiö
svar frá eru Seðlabankinn,
iönaöarráðuneytiö og utanrikis-
ráöuneytiö. 1 bréfi sinu til Seöla-
bankans óskaöi Ellas m.a. eftir
upplýsingum varöandi samskipti
Seðlabankans viö Alþjóöabank-
ann og Alþjóöagjaldeyrissjóöinn
á árunum 1958—66. Iönaöarráöu-
neytið var m.a. beðiö um aö
heimila athugun á gögnum Stór-
iöjunefndar sem starfaöi frá 1960
I nokkur ár og undirbjó m.a.
samninginn viö Alusuisse. Þá var
utanrlkisráöuneytið m.a. beöið
um nánari sundurliöun á þeirri
starfsemi sem feist i tilteknum
fjárlagaliöum ráöuneytisins.
„Ég tel þaö skeröingu á al-
mennum mannréttindum og lýö-
ræöi” sagöi Ellas ennfremur „aö
neita mér um þessar upplýsingar,
sérstakiega I ljósi þess aö hér er
yfirleitt um aö ræöa gömul gögn,
sum meir en 20 ára gömul, sem
engin ástæöa ætti aö vera til aö
halda leyndum. Mér finnst þessi
Ellas Davlösson
afstaöa embættismanna bera vott
um hroka og virðingarleysi
margra þeirra gagnvart almenn-
ingi. Sárast þykir mér þegar
sóslalistar i ýmsum trúnaðar-
störfum hjá rikinu eru orönir þaö
samofnir kerfinu aö þeir viröast
ekki gera sér grein fyrir hversu
hættulegt mál hér er á feröinni”
sagöi Elías Davlösson að lokum.
— þm
Akureyri
Bókun
þingflokks
Alþýðu-
banda-
lagsins
Formaöur þingflokks Alþýöu-
bandalegsins, Ólafur Ragnar
Grimsson, hefur sent eftirfarandi
fréttatilkynningu:
„Vegna villandi ummæla I fjöl
miölum, þar sem m.a. hefur veriö
dregiö I efa aö þingflokkur Al-
þýöubandalagsins hafi fyrir þing-
lok hafnað þvi að breyta nú laun-
um alþingismanna, er hér birt
eftirfarndi bókun Ur fundargerö
þingflokks Alþýöubandalagsins
17. mai 1980, 3. dagskrármál:
„3. Rætt um launakjör þing-
manna. Taliö aö ekki sé timabært
aö afgreiöa þetta mál.”
Þessi bókun sýnir andstööu
þingflokksins viö aö afgreiða
breytingar á launakjörum þing-
manna.”
Bubbi tók lagiö fyrir blaðamenn er hann kynnti nýju plötuna sina 1
óöalilgær. -Ljósm. Ella
lsbjarnarblús heitir platan
hans Bubba Morteins sem IÐ-
UNN hefur gefiö Ut. Þar syngur
Bubbi eigin lög og texta, en eitt
lag er samiö af þeim Utangarös-
mönnum I sameiningu. Einn texti
er eftir bróöur Bubba, Þorlák
Kristjánsson og annar eftir
Þórarin Eldjárn.
Textarnir fjalla flestir um llfiö I
slorinu, fiskinn, frystihúsin, fylli-
rlið og böllin, líf sem fáir hafa
fjallaö um opinberlega, en
margir þekkja af eigin raun.
Tónlistin er ýmist meö djassblæ
eöa hrátt rokk eins og höfundur-
inn Bubbi segir. Viö gerum plöt-
unni betri skil i blaöinu á morgun.
— ká
Elías I. Elíasson
sýslum. og
Samkvæmt tillögu dómsmála-
ráðherra veitti forseti Islands
Eliasi I. Eliassyni bæjarfógeta-
embættiö á Akureyri og Dalvík og
sýslumannsembættiö I Eyja-
fjarðarsýslu frá 15. ágúst 1980 aö
telja.
Aðrir umsækjendur um em-
bæjarfógeti
bættiö voru Andrés Valdimars-
son, sýslumaður, Freyr Ofeigs-
son, héraösdómari, Gunnar Sól-
nes, hæstaréttarlögmaöur, Jó-
hannes Arnason, sýslumaöur,
Sigurberg Guðjónsson, bæjarfó-
getafulltrúi og Sigurður Gizurar-
son, bæjarfógeti og sýslumaður.
Henti sér út um glugga
Tvitugur piltur henti sér Ut um
glugga á 3. hæö I húsi viö Lauga-
veg aöfaramótt 17. júni og slas-
aöist mikið.
Gleöskapur haföi veriö I ibúö-
inni sem pilturinn var staddur I
og kom upp ósætti. Haföi hann i
hótunum um aö henda sér Ut um
glugga og lét veröa af þvl. Aö
sögn Guömundar Hermannsonar
hjá rannsóknadeild lögreglunnar
kastaöi hann sér á rúöuna og fór
Ut meö henni. Kom hann á hand-
riö viö götuna fyrir neðan og
margbraut sig auk þess aö skera
sig mikiö er hann fór I gegnum
rúöuna.
— GFr
Síminn er 81333
MOÐVIUINN Siðumúla 6 S. ÍÍ1333.