Þjóðviljinn - 19.06.1980, Side 11
Fimmtudagur 19. júni 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
í þrótti r
, ,Meistari meistaranna”
í sannkölluðum hörmungarleík
tekið til við vitaspyrnukeppni og keppni. Eyjamenn skoruðu úr 4
skoruðu Eyjamenn þá fjórum fyrstu en tveir Framarar
sinnum en Framarar þrisvar brenndu af og þá var leikurinn
sinnum.
Það var heldur litill meistara-
bragur á leik ÍBV og Fram I
úrslitaleik um titiiinn „Meistarar
meistaranna” sem fram fór á
úti. Aö visu skoruðu Framarar
eitt mark sem enga þýðingu
hafði.
Dómari i þessum hallærisleik
var Eysteinn Jónsson. Hann varð
að skiljanlegum ástæðum veikur
eftir fyrri hluta framlengingar-
innar og tók þá annar linuvörður-
inn Grétar Norðfjörð viö. Voru
þessir tveir bestu mennirnir á
vellinum og samt hafa þeir oft
verið betri.
Laugardalsvellinum. 1 tvær klst.
gaf að lita endalausar kýlingar og
nánast ótrúlega leiðiniega knatt-
spyrnu samfara sárafáum mark-
tækifærum sem, ef þau komu, þá
var það eftir herfileg mistök i
vörnum beggja iiða. Er það ljóst
mál að Framarar fá ekki mörg
mörk á sig i sumar, en þeir skora
heldur ekki mörg, með hálfgeröa
varnarmenn i framlinunni.
Virðast þeir ekki leggja sig
neitt sérlega fram við að
skemmta áhorfendum heldur
miklu fremar hið gagnstæða.
Eyjamenn voru heldur ekki tii að
auka stemmninguna þó á tiðum
mætti sjá snögg og áhugaverð
upphlaup af þeirra hálfu. Þegar
venjulegum leiktima var iokið
stóð enn 0:0> og framlengingin
gerði heldur ekkert gagn. Var þá
Það var helst i fyrri hálfleik að
brá fyrir tilþrifum hjá leikmönn-
um. Framarar voru talsvert að-
gangsharðir við mark IBV og
tvisvar t.a.m. komst Gunnar
Orrason i dauðafæri einn innfyrir
en mistókst. Þá átti Kristinn
Jörundsson gott færi en mistókst
einsog félaga hans. Eyjamenn
áttu eitt færi, Ómar Jóhannsson
kolrangstæður, en ekkert dæmt,
skauthiminhátt fyrir. Seinni hálf-
leikur var sllk hörmung að bók-
staflega ekkert er hægt að tiunda.
Leikmenn virtust hafa mestan
áhuga að senda boltann útaf vell-
inum og gat það raunar kallast
góð pólitik ef liðin hefðu fylgt
með. En þvi var ekki að heilsa og
eftir 2 klst. markalausan barning
var tekiö til við vitaspyrnu-
/
Ofyiirgefan-
leg mistök
Þeir voru undrandi siglinga-
mennirnir sem mættu til þátt-
töku i siglingakeppni sem átti
að halda 17. júni, en keppni
þennan dag hefur verið ár-
iegur viöburður hjá siglinga-
fólki á Reykjavikursvæðinu.
Þegar keppendur voru mættir
á staðinn kom 1 ljós að stjórn
siglingaklúbbsins Ýmis i
Kópavogi sem átti að sjá um
þessa keppni hafði ekki út-
vcgað menn i keppnisstjórn né
haft samband við aðra klúbba
til að ákveða hvenær keppnin
skyldi hefjast svo sem flestir
gætu mætt. Siðan fréttist það
af afspurn að félagar úr Vogi 1
Garðabæ höfðu haldið keppni
fyrir sina félaga og tóku 13
bátar þátt I þeirri keppni.
Þessi mistök eru ófyrir-
gefanleg og þar sem þetta
hefur komið fyrir áður sýnir
þetta að sambandið milli
klúbba um keppnishald er i al-
gjöru lágmarki. Mjög áriðandi
er að þessu verði kippt i liðinn
strax.
(Frétta tilkynning)
Reykj avíkurleik-
arnir 1 kvöld
Reykjavikurleikirnir I frjálsum
Iþróttum verða haldnir á Laugar-
dalsvelli Ikvöid. Meðal keppenda
er alit fremsta frjálsiþróttafólk
landsins, en i þeim hópi eru kunn-
astir Hreinn Halldórsson, óskar
Jakobsson, Oddur Sigurðsson,
Friðrik Þór Óskarsson og Er-
lendur Valdimarsson, svo ein-
hverjir séu nefndir.
A leikunum keppa einnig 2
Kanadamenn I kúluvarpi og
kringlukasti og verður fróðlegt að
fylgjast meö viðureign þeirra og
Islendinganna sterku.
— IngH
Hark inni I vitateig Eyjamanna,en þarna eins og venjulega var hættunnibægt frá.
Helga stjarna 17. júní
mótsins í frjálsum
Hin unga frjálsiþróttakona úr
KR, Helga Halidórsdóttir, var
mikið i sviðsljósinu á 17. júni mót-
ini I frjálsum Iþróttum. Hún setti
islandsmet I 100 m grindahlaupi,
rann skeiðið á 13.8 sek. Þá sigraði
Helga einnig i 200 m hlaupi á 25
sek. sléttum og 100 m hlaupi á 12.0
sek.
Annað Islandsmet var sett á
mótinu þegar Guðrún Ingólfs-
dóttir, Armanni, bætti kúluvarps-
met sitt um 1 sm, kastaði 13.27 m.
Þórdis Gisladóttir sigraði i
hástökki, stökk 1.75 m, Dýrfinna
Torfadóttir, KA, kastaöi spjótinu
lengst allra eöa 42.90 m. Þá
sigraði sveit tR i 4x100 m boð-
hlaupi.
Kristján Harðarson, HSH, setti
glæsilegt sveinamet i langstökki,
stökk 6.79 m. Þá var árangur
annars ungs stráks góður. Það
var ólafsfirðingurinn Guð-
mundur Sigurðsson sem hljóp 800
m á 1:57.5, en hann var þarna að
keppa i annaö sinn i 800 m hlaupi
og bætti fyrri árangur um 5 sek.
Guðni Halldórsson, KR, sigraði
i kúluvarpi með 16.82 m. Þar var
tugþrautarmaðurinn Pétur
Pétursson tllA, i öðru sæti meö
16.24, sem er mjög athyglisveröur
árangur. Sigurður Einarsson, Ar-
mannúkastaöi spjótinu langlengst
eöa 69.46 m.
Þorvaldur Þórsson, 1R, bar
sigur úr býtum i 100 m hlaupi á
11.0 sek. 1 200 m hlaupinu var
Oddur Sigurösson fljótastur á 21.5
sek. Gunnar Páll Jóakimsson, 1R
náði þokkalegum tima i 800 m
hlaupi, en hann fékk timann
1:53.1 min. Árangurinn i 1500 m
hlaupinu varö öllu slakari, en þar
sigraði Magnús Haraldsson, FH á
4:15.6 min.
Loks ber aö geta hástökks, hvar
sigurvegari varð Stefán Þ.
Stefánsson, 1R. Hann vippaði sér
yfir 1.95 m. — IngH
í úrslitin
Holland, en Nehoda sá um að
skora mark Tékkóslóvakiu.
Þegar þessi úrslit voru ljós
voru Vestur-Þjóðverjar komnir i
úrslitin. Þeir léku siðan gegn
Grikkjum og varð þar jafntefli
uppi á teningnum, 0—0. — IngH
Belgar I úrsUt
I æsispennandi og hröðum leik
gerðu Italir og Belgar marklaust
jafntefli i Evrópukeppni landsliða
I knattspyrnu sem nú stendur yfir
i Milanó á Italiu. Leikurinn var
afar vel leikinn af Belgum sem
ekki aðeins áttu við andstæðing-
ana að etja, heldur einnig tugþús-
undir áhorfenda sem nær allir
voru á bandi heimaliðsins. Fyrr
um kvöldiö höfðu Englendingar
unnið Spánverja 2:1 og tryggt sér
þannig 3. sætiö I riðlinum. Sá
leikurinn var sérlega drama-
tiskur, ekki sist fyrir þann hlut,
að dómari leiksins sleppti aug-
ljósri vitaspyrnu á Englendinga
rétt undir lokin. Fyrir England
skoruöu Trevor Brooking og Tony
Woodcock, en Dani skoraði fyrir
Spán úr vitaspyrnu. Lokastaða i
riðlinum varð þessi:
Beigia 3 1 2 0 3:2 4
ttaiia 3 1 2 0 1:0 4
England 3 1 1 1 3:3 3
Spánn 3 0 1 2 2:4 1
Til úrslita i keppnini leika þvi
Belgar og V-Þjóðverjar og um 3.
sætið ítalir og Tékkar. Belgar
komast áfram á fleiri skoruðum
mörkum.
V-Þjóðverjar
Tveir leikir voru i 1. riöli úr-
slitakeppni Evrópukeppninnar i
knattspyrnu i fyrradag. Tékkar
og Hoilendingar gerðu jafntefli,
1—1, og dugðu þau úrslit Tékkum
til þess að leika um bronsverð-
launin. Kees Kirst skoraði fyrir