Þjóðviljinn - 19.06.1980, Side 12

Þjóðviljinn - 19.06.1980, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. júnl 1980 A$háh Umsjón: Helgi ólafsson Margt smátt 11. Rbd2 (Einnig má leika 11. dxe5 Rxe5 12. Rxe5dxe513. Dh3 o.s.frv.) 11. ... exd4 12. cxd4-Rb4 13. Rfl-c5 14. a3-Rc6 15. Be3-Ra5 16. Bc2-Rbc4 17. Bcl-cxd4 18. Rxd4-Bf6 19. Hbl-d5 20. exd5-Bb7 21. Rf5-Dxd5 22. Dxd5-Bxd5 (Svartur virBist ekki eiga I mikl- um erfiðleikum. Hann hefur náB drottningaruppskiptum og á mið- borBinu eru ákaflega skýrar lin- ur. En þaB er einmitt i svona stöB- um sem Karpov nýtur sin best. Hann hefur litiB en tryggt frumkvæði og freistar þess að bæta stöBu sina án þess aB taka neina áhættu.) 23. b3-Rb6 24. Be3-Hab8 25. Rlg3-Be6 Þó nokkuB sé um liBiB frá skák- mótinu i Bugonjo i Júgóslaviu er enn óplægður akur i þeim efnum sem snýr aB skákum frá mótinu. Ég hygg að aBeins ein skák hafi birst hér 1 ÞjóBviljanum til þessa, svo ekki er úr vegi aB bæta nokkru viB aB þessu sinni. Anatoly Karpov heimsmeistari átti eins og kunnugt er erfitt uppdráttar I byrjun móts, en þegar honum tókst loks aB vinna skák gegn Júgóslavanum Ivkov fór allt i gang, I fjórum sIBustu umferBunum lagBi hann að velli Timman, Tal, Kavalek og Gligoric. Sigurinn yfir Tal er sá fyrsti frá upphafi, en áBur höfBu þeir gert 13 jafntefli. Skák Karpovs viB Ivkov birtist hér. Hún flokkast e.t.v. undir heldur leiBinlegar skákir. en þaB er þó altént skemmtilegt aB fygljast meB hvernig Karpov ávaxtar örsmátt frumkvæöi sitt: Hvitt: Karpov Svart: Ivkov Spænskur leikur 1. e4-e5 2. Rf3-Rc6 3. Bb5-a6 4. Ba4-Rf6 5. 0-0-Be7 (Þetta sjaldséBaafbrigði var afar vinsælt á árunum kringum 1960.) 10. d4-Rb6 (Annar möguleiki er 10. — Bf6 þó hvitur haldi frumkvæði eftir 11. a4 t.d. 11, —Ra512. Bc2Rb6 13. b4 Rac4 14. a5 Rd7 15. Bb3 (Fischer- Matanovic ’68.) eða 15. Ra3 (Geller-Portisch ’69.) i báðum til- vikum með betri stööu hvits.) 6. Hel-b5 7. Bb3-d6 8. C3-0-0 9. h3-Rd7 (Þaö er erfitt að henda. reiður á mistökum svarts. Et.v. var betra að leika hér 25. — g6) 26. Re4!-Rd5 27. Rxf6+-Rxf6 29. Rd6-Hed8 28. Bc5-Hfe8 30. f4 (Mikiö hefur áunnist i siBustu leikjum þó enn sé langt i land.) 30. ... Rb7 31. Rxb7-Hxb7 32. f5-Bd5 33. Hbdl-Hbd7 34. Hd2-h6 35. Kh2-Hc8 36. b4-a5 37. g4-axb4 28. axb4-Bc4 39. Hedl-Hcd8 40. Hxd7-Hxd7 41. Hxd7-Rxd7 42. Bd6-Rb6 43. Kg3-Bd5 (Hér fór skákin I bið.) 44. Kf4 (Kóngamir fram á boröiB. Það er mottóiö i endatöflunum. Eins og sjá má á þó svarti kóngurinn ekki vel heimangengt.) 44. ... Rc4 45. Bc5-Bg2 46. Bd3-f6 (En ekki 46. — Kxh3 47. Kg3 og biskupinn fellur.) 47. h4-Bc6 48. h5-!-Kf7 49. Be4-Bd7 50. Bd4-Ke7 51. Ba8-Be8 52. Ke4-Bf7 53. Ba7-Kd7 54. Kd4-Re5 55. Bd5-Rc6+? (Þessi leikur tapar strax. En spumingin er hvort 55. — Bxd5 56. Kxd5 Rxg4 57. Kc5 geri það ekki lika. Hvitur drepur peöiö á b5, leikur kóngnum til a6 og þeytir siðan b-peðinu fram. Endataflið er sérlega athyglisvert.) 56. Bxc6+ !-Kxc6 57. Bc5-Bb3 58. Ke4 — Ivkov gafst uþp. Hann getur ekki hindrað komu biskupsins til f8 þar sero hann plokkar peð svarts á g7 og h6 af mikilli áfergju. 29. JÚNÍ Pétur J. Thorsteinsson Aðalskrifstofa stuðningsfólks Pét- urs J. Thorsteinssonar i Reykjavík er á Vesturgötu 17. Símar: 28170 — 28518 Utankjörstaðaskrifstofa: símar 28171 og 29873. Stuðningsfólk/ látið vita um þá sem verða að heim- an á kjördag- Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. Skráning sjálfboðaliða. Tekið á móti framlögum í kosningasjóð. Nú fylkir fólkið sér um Pétur Thorsteinsson. Stuðningsfólk Péturs. LISTAVERKAHAPPDRÆTTI VEGNA FORSETAFRAMBOÐS VIGDÍSAR FINNBOGADÓTTUR 1980 Höfundar og listaverk: Anna Sigríður Björnsdóttir grafik Baltasar málverk Benedikt Gunnarsson málverk Borghildur Öskarsdóttir keramik Edda Jónsdóttir grafik Edda Öskarsdóttir keramik Einar G. Baldvinsson krítarmynd Guðný Magnúsdóttir keramik Guðrún Auðunsdóttir textilverk Guðrún Svava Svavarsdóttir teikning Gunnlaugur Gíslason vatnslitamynd Hallsteinn Sigurðsson skúlptúr Hringur Jóhannesson olíupastel Hrólfur Sigurðsson málverk Ingunn Eydal grafik Jens Kristleifsson grafik Jóhanna Bogadóttir grafik Jóhanna I>órðardóttir textilverk Jón Ileykdal grafik Kjartan Guðjónsson grafik Kollirún Björgólfsdóttir keramik Kristjana Samper keramik Lísa Guðjónsdóttir grafik Magnús Pálsson teikning Ragnar Kjartansson vatnslitamynd Richarður Valtingojer grafik Sigrid Valíingojer grafik Sigurður Þórir Sigurðsson grafik Snorri Sveinn Friðriksson kolkrít Valgerður Bergsdóttir grafik Þórður Hall grafik 31 LISTAVERK AÐ HEILDARVERÐMÆTI 3.600.000 MIÐAVERÐ KR. 2.500 DREGIÐ 30. JÚNÍ HraBfrystihúsiö á Kirkjusandi Aðalfundur Fél. Sambandsfiskframleiðenda: Nýtt sölufyrir- tæki í Bretlandi Aðalfundur Félags Sambandsfiskframleiöenda var haldinn I Reykjavik 21. og 22. maí. Gestur fundarins var Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra, og ávarpaBi hann fundinn. Skýrslur fluttu þeir Arni Bene- diktsson, formaöur SAFF, og Sigurður Markússon, fram- kvæmdastjöri SjávarafurBa- deildar StS. Fjölíuöu þær um stöðu frystiiönaðarins og sölu- mál sjávarafuröa. Auk þess skýrðu þeir Ólafur Jónsson, aðstoðarframkvæmdastjóri, og Magnús G. Friðgeirsson, sölu- stjtíri, frá einstökum þáttum I sölumálunum. ,, Fry stiiðnaðurinn á 8. áratugnum” Arni Benediktsson lagði fram á fundinum fjölritaöa skýrslu, sem ber ofanskráð heiti. Er þar farið ýtarlega yfir alla helstu þætti i frystihúsarekstrinum á árabilinu 1970—’79 og rakiö hvernig þróunin hefur oröiö á hverjum fyrir sig. Sölufyrirtæki i Bretlandi Fram kom á fundinum að bæði stjórn SAFF og stjórn SÍS hafa haft til athugunar að setja á stofn nýtt sölufyrirtæki I Bret- landi, sem mundi hafa þaö verkefni, aö sjá um sölu sjávar- afuröa á breska markaBnum og öðrum svæöum Vestur-Evrópu, Umsjön: Magnús H. Gíslason þó aö Þýskalandi og Norður- löndunum frátöldum. Sam- þykkti fundurinn aö heimila stjtírn SAFF aö taka þátt I stofnun sliks fyrirtækis, ef ráö- legtþætti, og yrði eignaraöild aö þvi svipuð og aö fyrirtækinu Iceland Seafood Corporation. Starfsemi Sjávarafurðadeildar Á fundinum kom það m.a. fram aö 1979 var hagstætt ár hvaö sölumálin varöaði. Kom það fram i starfsemi Sjávaraf- urBadeildar en starfsemi sölu- fyrirtækisins Iceland Seafood Corporation í Bandarikjunum varð deildinni áfram sú stoB, sem hún hefur notiö hin siBari ár og segja má aö sé burðarásinn undir sölustarfinu og sam- keppnisaöstöBunni hér heima fyrir. Þá tókst skrifstofu SÍS I London aB auka verulega sölu á frystum sjávarafuröum I Bret- landi. Einnig gekk sala á mjöli og skreiö vel og sömuleiðis hafði UmbúBa- og veiöafæradeild Sjávarafuröadeildar mikiö um- leikis og skilaBi góBum árangri á árinu. Heildarvelta Sjávarafurða- deildar varð 36.746 milj. kr. á árinu 1979 og jókst hún um 16.145 milj. eöa 78.4%. Samtals nam Utflutningur deildarinnar i magni 61.605 lestum, saman- boriö við 47.737 lestir 1978, sem er aukning um 29.1%. A árinu endurgreiddi deildin til Sam- bandsfrystihúsanna 395 milj. kr. Framleiðsla allra frystra sjávarafuröa hjá Sambands- frystihúsunum á árinu 1979 varö 36.394 lestir á móti 28.707 lestum 1978, sem er aukning um 26.8%. Þar af var botnfiskfrystingin 31.739 lestir á móti 25.900 lestum 1978, eöa jókst um 22,5%. Til samanburöar má geta þess, að samkvæmt skýrslum Fiski- félags Islands jókst botnfiskafli landsmanna á milli áranna um 20.7%. ÞýBingarmesti freöfiskmark- aðurinn er sem endranær I Bandaríkjunum en á árinu 1979 fór þangað 77.0% af freðfiskút- Skinnasaumur á Akureyri: Mannaskipti hjá Mokkaskinngerð 1 NU hafa oröiö verksmiðju- I stjóraskipti hjá Skinnasauma- I stofu Iönaöardeildar á Akur- * eyri. Jdn Arnþórsson hefur látiö I af þvi starfi og verBur eftirleiBis I fulltrúi i Iðnaöardeild á Akur- ■ eyri. Viö starfi hans tekur Einar J Bridde, sem nýlega er kominn I heim frá námi i feldskurði I I Þýskalandi og Sviþjóö. Þá hefur sú breyting og veriö J gerö aö skinnasaumastofan i ■ verksmiBjunni Hetti I Borgar- | nesi hefur veriB lögð niöur og . fiutt til Akureyrar. Skinna- • saumastofan á Akureyri tekur viö þeim verkefnum, sem áður voru unnin i Hetti, og eru all- miklar breytingar fyrirhugaðar þar jafnhliBa þessari tilfærslu. Verksmiöjan Höttur hefur hinsvegar alfariö snúiö sér aB framleiöslu á fatnaöi úr ofnum ullardúk frá Gefjun á Akureyri. Eru það fóöraöar flikur i islensku sauöalitunum, bæði fyrir konur og karla. Þessar vörur eru fyrst og fremst ætlaöar til Utflutnings en eigi aB siður hefur þessi framleiðsla nú þegar fengið allgóðar viðtökur hér heima. — mhg flutningi Sjávarafurðadeildar. Sovétrikin voru svo i öBru sæti hjá deildinni árið 1979, en þangað fdru 12,6% og í þriöja sæti er Bretland meB 9,9%. MjölUtflutningur á vegum deildarinnar var 19.353 lestir og jókst um 16.7% frá árinu á undan. Skreiðarútflutningur varö 1.097 lestir og jókst um 19% þrátt fyrir samdrátt, sem varö I skreiðarútflutningi lands- manna. Útlit er fyrir mikinn skreiðarútflutning á árinu 1980, en Sjávarafurðadeild hefur gert samning um sölu á allri fram- leiðslu ársins af Nígeriuskreiö og er fyrsti farmurinn þegar farinn af stað. Einnig eru sölu- horfur á Itallu taldar góöar. Hlutdeild Sjávarafurða- deildar I heildarvöruútflutningi landsmanna á árinu 1979 varö 11.7%. Hlutdeild hennar i samanlögðum Utflutningi sjávarafurða varð 15,4%. Stjórn 1 stjórn SAFF eiga nú sæti þeir Arni Benediktsson, Reykjavik, formaður, Benedikt Jónsson, Keflavik, varafor- maður, Marteinn Friðriksson, Sauðárkrtíki, ritari, Rikharö Jónsson, Reykjavik, og Gisli Jónatansson, FáskrUBsfiröi. Varamenn eru Jón Karlsson, Innri-Njarðvik, Tryggvi Finns- son, HUsavik , og Hermann Hansson, Höfn I Hornafirði. —mhg Freyr 10. tbl. Tlunda tbl. Freys I ár var aö berast Landpósti. Efni þess er eftirtalið: Forystugreinin nefnist „Atvinnuáætlun fyrir sveitim- ar”. Birt er viðtal, er Július J. Daníelsson, aðstoðarritstjóri Freys, átti við Ragnar Guö- mundsson, bónda á Brjánslæk á Barðaströnd. Ber þaö yfirskrift- ina: „Það er styrkur aö hafa margar stoðir undir atvinnulifi einnar sveitar”. Ingólfur Daviösson, grasafræöingur, rit- ar grein er hann nefnir: „Rósin min friö”. Viðtal er við dr. Sturlu Friðriksson, deildar- stjdra Rannsóknardeildar land- búnaðarins, um vistfræðirann- sóknir. Jón Kristjánsson hjá Veiöimálastofnun á þarna grein um fæöutjarnir og rotþrær — aöferðir til þess að auka fisk- framleiðslu i ám. „Fiskiræktar- áratugurinn” heitir grein eftir Hákon Aðalsteinsson, vatnalif- fræðing hjá Orkustofnun. Þá er bréf frá sveitakonu og svör við þeim spurningum, sem hún varpar fram I bréfi sinu; Hreinsunarherferö 1980, eftir Hauk Hafstað, framkvæmda- stjóra Ladverndar; „A aö sá til grænfóðurs i vor?”, spyr óttar Geirsson, ráðunautur; Orlofs- dvöl bænda á Hvanneyri sumar- ið 1980 og Erlendir þættir. ______________________

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.