Þjóðviljinn - 19.06.1980, Qupperneq 13
Fimmtudagur 19. júni 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
ÍKIIMUIMHB HIKISINS
M S COASTER
EMMY
fer frá Reykjavik þriöjudag-
inn 24. júni vestur um land til
Húsavikur og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Þingeyri,
fsafjörö (Flateyri, Súganda-
fjörö og Bolungarvik um tsa-
fjörö), Sauöárkrók, Siglu-
fjörö, Akureyri og Húsavik.
Vörumóttaka alla virka daga
til 23. júni.
MS. BALDUR
fer frá Reykjavik þriðjudag-
inn 24. júni og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Patreks-
fjörö, (Tálknafjörð og Bildu-
dal um Patreksfjörö) og
Breiðafjaröarhafnir. Vöru-
móttaka alla virka daga til
23. júni.
MS. ESJA
fer frá Reykjavik fimmtu-
daginn 26. júni austur um
land i hringferð og tekur
vörur á eftirtaldar hafnir:
Vestmannaeyjar, Horna-
fjörð, Djúpavog, Breiðdals-
vik, Stöðvarfjörö, Fáskrúðs-
fjörö, Reyöarfjörð, Eski-
fjörö, Neskaupstaö (Mjóa-
fjörð), Seyöisfjörö, (Borgar-
fjörö eystri), Vopnafjörð,
Bakkafjörö, Þórshöfn,
Raufarhöfn, Húsavik og
Akureyri. Vörumóttaka alla
virka daga til 25. júni.
Listahátíd
Dagskré
19 Fimmtudagur
Kl. 20:30 bjócMeikhúsitV
aðcins cinn af þcssum fáu".
Dat'skrá um líf og skáldskap Jóhanns
Sigurjónssonar á hundraó ára afma'li
hans.
20 Föstudagur
Kl. 20:30 Laugardalshöll:
IVmlcikar. Luciano Pavarotti. tcnór,
syngur mcó Sinfóníuhljómsveit íslands.
Stjórnandi Kurt Hcrbert Adler.
Upplýsingar og
miðasala í Gimli við
Lækjargötu/ daglega frá
kl. 14:00 til kl. 19:30.
Sími: 28088.
Klúbbur
Listahátídar:
í Félagsstof nun
stúdenta við Hringbraut
opinn daglega kl.
18:00—01:00. Tónlist,
skemmtiatriði og veit-
ingar.
Kristín
Framhald á bls. 9
frá stofnun Rauðsokkahreyfing-
arinnar?
— Fólk hugsar meira um jafn-
réttismál og konur gera meiri
kröfur, en mjög ómarkvisst. Ég
er sannfærö um aö auknar kröfur
til dagvistunarrýmis eiga rætur i
jafnréttisbaráttunni.
Það er hins vegar sláandi að
þátttaka kvenna i opinberu llfi
hefur lltiö sem ekkert aukist.
Konur eru vissulega komnar út á
vinnumarkaðinn, en sú vinna
bætist ofan á heimilisstörfin,
þetta margumtalaða tvöfalda
vinnuálag. Vinna karlmanna hef:
ur aukist llka. Meöan konur sinna
dagvinnu og heimilisstörfum
vinna karlmenn dagvinnu, eftir-
vinnu og næturvinnu. Þetta er oft
sjálfskaparvlti, við erum öll I kafi
I lifsgæðakapphlaupinu.
Hvaö um uppþvottajafnréttiö
svokallaöa?
— Ég held aö I raun rlki þaö á
afar fáum heimilum. Karlmenn-
irnir grlpa inn I heimilisstörfin
ööru hverju —og er hrósaö mikiö
og þakkað fyrir — en jöfn verka-
skipting á heimilum er mjög
sjaldgæf eftir þvi sem ég fæ best
séö.
Hvaö um stööuna I dag, hver
eru helstu vandamálin?
— Of mikiö vinnuálag á báöum
foreldrum. Ég tilheyri þeim for-
réttindahóp sem fær pláss á
barnaheimilum, en fyrir vinnandi
fólk held ég aö dagvistunarmálin
séu stærsta vandamáliö. Þetta er
sama sjálfskaparvítiö, þetta
gegndarlausa kaupæöi, og gervi-
þarfir —-ég er ekkert undanskilin
— það veldur þvi aö fólk vinnur
sér til óbóta sem auðvitað kemur
niöur á börnunum.
Þegará allt er litið þá er staðan
næstum því hin sama og hún var
fyrir 10 árum. Aö vlsu er aukin
umræöa um jafnréttismál og
verulegur árangur hefur náöst i
baráttunni fyrir frjálsum fóstur-
eyöingum, en þrátt fyrirfögur orö
karlmanna um jafnrétti þá er þaö
alltaf konan sem lúffar, ef þarf aö
velja á milli kynjanna. Sumir
trúa þvl aö breyting hafi oröiö og
benda þá á aö stelpur læra smiöi
og strákar aö prjóna, aö kynin eru
saman I leikfimi og annaö sllkt. í
raun hefur staöa konunnar lltiö
breyst. Meginþorri kvenna til-
heyrir láglaunahópum þjóöfé-
lagsins, þær hafa barnauppeldiö
og heimilisstörfin á sinum herö-
um aö mestu leyti. Vinna þeirra
hefurmargfaldastán þess aö full-
nægjandi þjónusta hafi komiö á
móti. Ahrif kvenna I þjóöfélaginu
eru sáralítil, þaö er löng barátta
framundan ef viö ætlum að
breyta þessu.
—ká
Pálína
Framhald á bls. 9
betra viö fyrsta tækifæri. Mér
finnst stundum eins og verkakon-
ur á íslandi séu eins og
svertingjarnir .1 Bandarikjunum,
bæöi viö og þeir verðum aö vinna
skltverkin sem enginn annar vill
lita viö.”
Finnst þér eitthvað hafa þokast
I jafnréttisátt s.l. 10 ár?
„Meöan launamismunurinn er
svona mikill finnst mér út I hött
að tala um jafnrétti. Þá er ekkert
jafnrétti. Hvaö gerist t.d. ef talað
er um aö kona fái almennilega
stööu? Þaö þykir fráleitt. Sjáöu
bara hvað gerist með Vigdisi.
Margir eru yfir sig hneykslaöir á
henni að bjóöa sig fram af þvi aö
hún er kona. Þaö þykir ekki viö
hæfi.”
Finnst þér verkaskipting á
heimiiunum hafa breyst?
„Dálitiö hjá yngra fólki,en ekki
mikiö hjá þeim eldri. Ég held þaö
séerfiöara aö skóla til þessa eldri
karla.”
Hvaö myndir þú gera nú ef þú
værir 25 árum yngri?
„Þá myndi ég mennta mig og
þaö er þaö sem ég innprenta min-
um börnum. Ég óska þeim ekki
aö ganga mina braut, hvorki
drengjunum né stúlkunum. Ef
maður hefur enga menntun
veröur maöur alltaf I verstu verk-
unum.” —hs
• Blikkiðjan
Ásgarði 7, Garðabæ
Önnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI53468
GUDLAUGS ÞORVALDSSONAR
Aðalskrifstofa Brautarholti 2, (áður Hús-
gagnaverslun Reykjavikur).
Simar: 39830, 39831 og 22900
Útboð
Tilboð óskast i lagningu 1. áfanga hitaveitukerfis
á Patreksfirði.
Útboðsgögn fást hjá tæknideild Orkubús Vest-
fjarða, ísafirði simi 94-3900 gegn 50 þús. kr. skila-
tryggingu. Tilboðum skal skila til Orkubús Vest-
fjarða Stakkanesi ísafirði merkt: TILBOÐ 1080
Tilboðin verða opnuð mánudaginn 30. júni kl. 14.
Orkubú Vestfjarða.
íslenska járnblendiféiagið hf.
Auglýsir
STÖRF
JÁRNIÐNAÐARMANNA
i viðhaldsdeild félagsins.
Ráðnir verða tveir starfsmenn nú þegar, en fleiri
þegar siðari ofn verksmiðjunnar verður kominn i
eðlilegan rekstur.
Laun samkvæmt samningi við stéttarfélög.
Nánari upplýsingar veitir Jón Gunnlaugsson i
sima (93) — 2644 milli kl. 10.00 og 12.00 mánu-
dag—föstudag.
Umsóknir skulu sendar íslenska járnblendifélag-
inu hf. á þar til gerðum umsóknareyðublöðum
sem fást á skrifstofum félagsins á Grundartanga
og Tryggvagötu 19, Reykjavik, svo og Bóka-
verzlun Andrésar Nielssonar h/f, Akranesi, fyrir
3. júli 1980.
Grundartanga 16. júni, 1980.
FOLDA
Gamall skór!
Hvers vegna rekst
maöur alitaf á skó
sem hefur veriö
kastaö i
rennusteininn?
Er þaö svo skrltiö aö
sá sem troöiö er á lendi
aö lokum 1 rennusteinin
um?
TOMMI OG BOMMI