Þjóðviljinn - 19.06.1980, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. júni 1980
#WÓÐLEIKHÚSIfl
ÍS*n-2oo
SMALASTÚLKAN OG
ÚTLAGARNIR
föstudag kl. 20
laugardag kl. 20
Sföasta sinn
Miöasala 13.15—20. Sfmi 11200.
Sfmi 16441
Aprilgabb
Jack Lemmon and
Catherine Deneuve
Bráöskemmtileg og fjörug
bandarlsk gamanmynd I lit-
um, þar sem Jack Lemmon
fer á kostum.
Islenskur texti.
leikstjóri: STUART ROSEN-
BERG
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
■BORGAR^
DíOiO
Smibjuvegi 1, Kópavogi.
Sfmi 43500
(Otvegsbankahásinu austast f
Kópavogi)
t, Fríkaö'' á fullu
(H.O.T.S.)
,,Fríkaö” á fullu f bráösmelln-
um farsa frá Great American
Dream Macine Movie.
Gamanmynd sem kemur
öllum í gott skap.
Leikarar: Susan Kriger, Lisa
London.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABfÓ
Sfmi 31182
Maðurinn frá Rio
(That Man From Rio)
m
Belmondo tekur sjálfur aö sér
hlutverk staögengla í glæfra-
legum atriöum myndarinnar.
— Spennandi mynd sem sýnd
var viö fádæma aösókn á sín-
um tíma.
Leikstjóri: Philippe de Broca.
Aöalhlutverk: Jean-Paui Bei-
mondo. F'rancoise Dorleac.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sfmi 11384
Brandarar á færibandi
(Can I DoItTilI I Need Glass-
Sprenghlægileg, bandarisk
gamanmynd I litum, troöfull
af djörfum og bráösnjöllum
bröndurum.
Hlátur frá upphafi til enda.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Sími 11544
Hver er moröinginn?
KILLED JÉk
IflEKD-t”
IflUSEAND
Bráöskemmtileg ný bandarfsk
sakamála- og gamanmynd.
AðalhlutverkiB leikur ein mest
umtalaöa og eftirsóttasta ljös-
myndafyrirsæta sföustu ára
FARRAH FAWCETT-
MAJORS, ásamt JEFF
BRfDGES.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leit i blindni
•J V
r Suspensefu! Desert Pursuit
in the"High Noon"Tradition
jock
nicfi©l/©n
MiHie Perkins
Will Hutdiins • Warren Oates
the
/fi©©ting
UNEQUALLED CLIMAX
Nýr dularfullur og seiömagn-
aöur vestri meö JACK NICH-
OLSON I aöalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
(Aniamal House)
Delta klíkan
Sýnd kl. 7.
ÍUSKOUBjjjl
Sfmi 22140
Til móts við
gullskipið
Æsispennandi mynd, sem gerö
er eftir skáldsögu hins geysi-
vinsæla rithöfundar Alistair
Maclean.
Aöalhlutverk: Richard Harr-
is, Ann Turkei.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Fáar sýningar.
Bönnuö innan 12 ára
Ð 19 OOO
— salur/^k—
pnpiLUin
PANAVISION’ TECHNICOLOR*
STEVE Dusnn
okammmm
Hin vlöfræga stórmynd I litum
og Panvision, eftir samnefndri
metsölubók.
Steve Mc. Queen — Dustin
Hoffman
Islenskur texti — Bönnuö inn-
an 16 ára
Endursýnd kl. 3, 6 og 9
- salur I
Nýliðarnir
„Sérstaklega vel gerö..”,
„kvikmyndataka þaulhugs-
uö..”, „aöstandendum
myndarinnar tekst snilldar-
lega aö koma sinu fram og
gera myndina ógleymanlega”
— Visir 17. mai.
Leikstjóri: SIDNEY J. Furie.
lslenskur texti — Bönnuö inn-
an 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.0'5.
-salurv
Þrymskviða og
Mörg eru dags augu
Sýndar kl. 3,5,7,9 og 11.
•salur !
Kornbrauð Jarl og ég...
Skemmtileg og fjörug litmynd
um hressilega unglinga.
Kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 Og 11.15.
Islenskur texti
Bráöskemmtileg og vel leikin
ný amerísk stórmynd I litum.
Handrit eftir hinn vinsæla
Neil Simon meö úrvalsleikur-
um í hverju hlutverki
Leikstjóri. Herbert Ross.
Aöalhlutverk Jane Fonda, Al-
an Alda, Walter Matthau,
Michael Caine, Maggie Smith.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkaö verö.
Sími 11475
Byssur fyrir
San Sebastian
Hin stórfenglega og vinsæla
kvikmynd meö ANTHONY
QUINN og CHARLES BRON-
SON
Endursýnd kl. 5-7 og 9.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 12 ára.
MUNIÐ ....
að áfengi og
akstur eiga ekki
saman
FERÐAHOPAR
Eyjaflug vekur athygli
feröahópa, á sérlega hag-
kvæmum fargjöldum milli
lands og Eyja.
Leitið uppíýsinga í simum
98-1534 eöa 1464.
EYJAFLUG
Pípulagnir
Nylagnir, breyting
ar, hitaveitutenging-
ar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 a
kvöldin)
apótek
Næturvarsla f lyfjabúöum
vikuna 13.—19. júní er I
Laugarnesapóteki og Ingólfs
apóteki. Kvöldvarslan er I
Ingólfs apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustueru gefnár I
slma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til'kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
íunnudögum.
Hafnarfjörður:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —’
.13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
'Upplýsingar I sinflb 5 16 00.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavik— simi 111 00
Kópavogur — slmi 111 00
Seltj.nes — slmi 1 11 00
Hafnarfj. slmi 5 11 00
Garöabær— slmi 5 11 00
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur-
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
sími 1 11 66
slmi 4 12 00
sími 1 11 66
slmi 511 66
slmi 5 11 66
sjúkrahus
Heimsóknartlmar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Grensásdeild Borgarspitai-
ans: Framvegis veröur heim-
sóknartiminn mánud. —
föstud. kl. 16.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14.00
—19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hrkigsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardagakl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitaii—alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavfk-
ur — viö Barönsstig, a lla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
F'æöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspltalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lagi. .
Kópavogshæliö — helgidaga
klTl5_.00 —‘ 17lö0 og aöra dagS
'í-ftir samkomulagi.
Vffilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30:
— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 3'.
(Flókadeild) flutti 1 nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóð
Landspitalans laugardaginn
1 v. novemoer iy/y. áiansem.
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsia er á göngudeild Land-
spitalans, slmi 21230.
Slysavarösstofan, sími 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
Jýsingar um lækna og lýfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
,17.00 — 18.00, sími 2 24 14. ,
ferdir
AÆTLUN
AKRABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavík
Kl.8.30 Kl. 10.00
— ÍL30 —13.00
— 14.30 —16.00
( — J17.30 — 19.00
2. maf til 30. júni veröa 5 feröir
á föstudögum og sunnudögum.
— Siöustu feröir kl. 20.30 fró
Akranesi og kl. 22.00 frá
Reykjavik.
1. júlf til 31. ágúst veröa 5 ferö-
iralla daga nema laugardaga.
'þá 4 feröir.
Afgreiösla Akranesi.sími 2275
Skrifstofan Akranesi,slmi 1095
Afgreiösla Rvk„ simar 16420
og 16050.
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferöir
Föstud. 20/6 kl. 20 Blá-
fell—Ilagavatn meö Jóni I.
Bjarnasyni.
Föstud. 20/6 kl. 20
Hekla—Þjórsárdalur meö
Kristjáni M. Baldurssyni.
NotiÖ helgina til útivistar. Úti-
vist, Lækjargötu 6a, s. 14606.
Útivist.
Styttri feröir
Sunnud. 22. júni kl. 13
Esjuhlföar (Jaspis), létt ferö
eöa Esja fyrir þá brattgengu.
Mánud. 23. júní kl. 20 Jóns-
messunæturganga.
Gangiö meö Útivist, gangiö i
Útivist.
Fariö frá B.S.l. bensinsölu.
Útivist s. 14606.
Noregur, noröurslóöir, 20/6.
örfá sæti laus.
Sunnan Langjökuls, 21.6.
Arnarvatnsheiði,24.6. og fleiri
sumarleyfisferöir i júlibyrjun.
Bláfell— Hagavatn um næstu
helgi. Fararstj. Jón I. Bj.
útivist, s. 14606.
KOMMATRIMMIÐ
Viö ætlum á Fimmvöröuháls
laugardaginn 21. júnl. Heim
frá Þórsmörk 22. Þeir sem
vilja veröa samferöa hringi I
Franz 71308 eöa Helga i 34402.
Kvennadeild
Baröstrendingafélagsins
býöur Baröstrendingum 67
ára og eldri i eftirmiödagsferö
sunnudaginn 22. júni.
Væntanlegir þátttakendur
eru beönir aö tilkynna þátt-
töku fyrir fimmtudaginn 19.
júní til Maríu Jónsdóttur i
sima 40417, Jóhönnu Valdi-
marsdóttur i slma 41786 eöa
Maríu Guömundsdóttur I sfma
38185.
Dagsferöir:
Miövikudaginn 18. júní: kl. 20
Straumsel—óttarstaöasel.
Kvöldganga viö alira hæfi.
Helgarferöir: 20.—22. júni.
kl. 20 föstudag: Þórsmörk —
gist f skála.
kl. 8 laugardag: Þjórsár-
dalur—Hekla. Gist i húsi.
Ath. breyttan brottfarartíma I
ferö nr. 2 Þjórsár-
dalur—Hekla.
Laugardaginn 21. júni nætur-
ganga á Esju um sólstööur.
Brottför kl. 20 frá Umferöar-
miöstööinni.
Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
spil dagsins
Sumarspilamennska hefur
löngum haft það orö á sér, aö
þar sem enginn þekkir mann,
þar er gott aö vera...
Landsliðsspilararnir I sæt-
um A/V I þessu spili mega svo
sannarlega þakka fyrir spak-
mælið:
Kxxx
xx
lOxx
DGxx
AK
KDG9xxxx
xx
Spiliö er frá 2. sumarspila-
kvöldi Bridgefélaganna I
Reykjavik, úr C-riöli. Spilar-
inn í Suöur (áttum breytt) er
saklaus sveitamaöur af Vest-
fjöröum, sem var kominn I 4
tigla doblaöa á hættunni.
Olræt, útspil Vesturs var
spaöaás (Austur haföi meldaö
spaöa og átti sexlit). Allir
meö. Skipt yfir I lágt lauf, lltiö
úr boröi, ás upp frá Austri.
Síöan spaöadama frú Austri
(átti sexlitinn, horfandi á fjór-
litinn I boröi og Vestur haföi
doblaö). Sagnhafi tók sér
smátima og trompaði siöan
meö tfgulníu. Já, trompaöi.
Síöan tígulkóngur, sem Vestur
drap á ás. Vestur Ihugaöi lltt
framhaldiö, heldur spilaði
meiri tlgli. Þá tók sagnhafi
loksins langþráö viöbragö
(haföi auösjánlega komiö
auga á 10. slaginn) og átti af-
gang. Slétt staðiö, eöa 710 til
N/S. A/V ypptu öxlum og báöu
um næsta spil.
Framhaldiö var eins og
þetta spil. Landsliöskemp-
urnar uröu I neöri sætunum,
en nemandinn I efstu sætum.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Ég sá þetta í sjánvarpinu og nú er þetta lika komiö út i
bók.
utvarp
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Ttínleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Frásagnir af hvutta og
kisu” eftir Josef Capek
Hallfreöur Orn Eiríksson
þýddi. Guörún Asmunds-
dóttir leikkona les (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir
10.25 Morguntónleikar. Rudolf
Werthen leikur á fiölu
Capriccio nr. 7 eftir Niccolo
Paganini/André Watts leik-
urPianósónötu I h-moll eftir
Franz Liszt.
11.00 Iönaðarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og
Sigmar Armannsson. Rætt
viö Þorvarö Alfonsson um
starfsemi iönþróunarsjóös.
11.15 Morguntónleikar, —
frh.: Rut Ingólfsdóttir,
Helga Hauksdóttir, Sesselja
Halldórsdóttir, og Pétur
Þorvaldsson leika Strengja-
kvartett nr. 2 eftir John
Speight/Hljómsveitin Fil-
harmonla leikur
„Symphonia serena” eftir
Paul Hindemith; höfundur-
inn stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar
Tilkynningar
12.20 Fréttir.12.45 Veöurfregn-
ir. Tilkynningar. Tónleika-
syrpa. Léttklassísk tónlist,
dans- og dægurlög leikin á
ýmis hljóöfæri
14.30 Miðdegissagan: „Söngur
hafsins” eftir A.H Rasmus-
sen Guðmundur Jakobsson
þýddi. Valgeröur Bára Guö-
mundsdóttir les (4).
15.00 Popp. Páll Pálsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónleikar.
Sinfóniuhljómsveitin I Dall-
asleikur „Algleymi” op. 54
eftir Alexander Skrjabln;
Donald Johanes stj./Ffla-
delfiuhljómsveitin leikur
Sinfóniu nr. 3 I a-moll op. 44
eftir Sergej Rakhmaninoff;
Eugene Ormandy stj.
17.20 TónhorniðXSuðrún Birna
Hannesdóttir sér um þátt-
inn.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Mælt mál.Bjarni Einars-
son flytur þáttinn.
19.40 Sumarvaka. a. „Enginn
kenndi mér eins og þú”.
Þriöji og siöasti hluti frá-
sagnar Torfa Þorsteinsson-
ar I Haga um móöur sina,
Ragnhildi Guömundsdóttur.
Kristín B. Tómasdóttir
kennari les. b. Ljóö eftir
Jóhann Sigurjónsson.Herdis
Þorvaldsdóttir leikkona les.
Einnig sungin lög viö ljóÖ
Jóhanns
20.30 Leikrit: „Galdra-Loft-
ur” eftir Jóhann Sigurjóns-
son. Flutt á aldarafmæli
skáldsins. Leikstjóri: Gunn-
ar Eyjólfsson. Njöröur P.
Njarövík lektor flytur for-
málsorö. Tónlist eftir Askel
Másson. Persónur og
leikendur: Loftur, sonur
ráösmannsins á Hólum...
Hjalti Rögnvaldsson? Stein-
unn... Steinunn Jóhannes-
dóttir; Dlsa, dóttir biskups-
ins... Valgeröur Dan; ólaf-
ur, æskuvinur Lofts... Þór-
hallur Sigurösson; Ráös-
maöurinn á Hólum... Jón
Sigurbjörnsson; Blindur
ölmusumaöur... Valur
Gíslason. Aörir leikendur:
Róbert Arnfinns-
son.Jóhanna Noröfjört), Jón
JUlíusson, Lárus Ingólfsson,
Valdemar Helgason,
Klemenz Jónsson, Soffla
Jakobsdóttir og Asta
Sveinsdóttir. Tæknimenn:
Hreinn Valdimarsson og
Höröur Jónsson.
22.15 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Aö vestan. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
23.00 Áfangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
— Hvorki konan min né einka-
ritari skilja mig.
ii
1 / límelr
Jk
\
— Helduröu virkilega aö krónan
sé oröin þung strax?
1TTV**^4-
Ég skal segja konunni — Ert þú ekki voöa feiminn eins
þinnii hvernig þú talar. og ég.
gengið NR. 112 — 18. júni 1980.
Kaup Salá
1 Bandarikjadollar................. 463,00 464,10
.LSterljngspund .....................” 1078,90 1081,50
1 Kanadadollar.......;............... 402,30 403,20
100 Danskar krónur ..................... 8452,40 8472,50
100 Norskar krónur ..................... 9550,30 9573,00
100 Sænskar krónur .................... 11108,45 11134,85
100 Finnsk mörk ....................... 12726,80 Í2757.00
100 Franskir frankar................... 11272,10 11298,80
100 Belg. frankar....................... 1639,50 1643,40
100 Svissn. frankar.................... 28322,40 28389,70
100 Gyllini ........................... 23972,90 24029,80
100 V.-þýsk mörk ...................... 26259,10 26321,50
100 Llrur................................. 55,50 55,63
100 Austurr. Sch........................ 3684,80 3693,50
100 Escudos.............................. 947,30 949,60
100 Pesetar ..............................660,80 662,30
100 Yen...............•................’ 214,92 215,43
1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 611,23 612,69