Þjóðviljinn - 20.06.1980, Page 1

Þjóðviljinn - 20.06.1980, Page 1
Launahœkkun alþingismanna, MOOVIUINN Föstudagur 20. júní 1980 —138. tbl. —45. árg. Ríkisstjórnin skipar ráðherranefnd í frystihúsamálin Aldrei meiri birgðasöfmm Tillögur lagðar fyrir stjórnina nœstkomandi þriðjudag „Fyrir utan hin al- mennu áhrif á efnahags- lífið þá er ljóst að ástandið í frystiiðnað- inum stofnar i hættu at- vinnu hundruða ef ekki þúsunda verkafólks um allt land”, sagði Svavar Gestsson félagsmála- ráðherra i gær. „Skóla- fólk og lausráðið fólk hefur sumstaðar þegar fengið reisupassann í bráð að minnsta kosti og við svo búið má ekki standa.” Rfkisstjórnin ræddi vanda frystiiöna&arins i gær og skipaði þriggja manna ráðherranefnd til þess að skila tillögum fyrir næsta rfkisstjórnarfund sem haldinn veröur á þriöjudaginn kemur. 1 nefndinni eru Gunnar Thoroddsen Steingrfmur Hermannsson og Svavar Gestsson. Samstilling veida, vinnslu og markaða Svavar sagöi aö á fundi ráö- herranefndarinnar i gær heföi einkum veriö rætt um tillögugerö á fimm sviöum. I fyrsta lagi t sambandi viö viöbótarmarkaö fyrir freöfisk, i ööru lagi um sam- stillingu á geymslurými um land allt, i þriöja lagi tillögur um ráö- stafanir i lánamálum vegna íþyngjandi birgðahalds, f fjóröa lagi hugmyndir um bætta fram- leiöni til þess aö frystihúsin spjari sig betur i áföllum af þessu tagi og i fimmta lagi tillögur um aö stilla betur saman veiöar, vinnslu og markaö en gert hefur veriö. Svavar Gestsson sagöi aö hinn nýi vandi frystiiðnaöarins væri tviþættur: Annarsvegar sölu- tregöa á Bandarikjamarkaöi á einstökum vörutegundum, og hinsvegar veruleg framleiöslu- aukning. Sem dæmi mætti taka að á fyrstu mánuöum þessa árs heföi oröiö 20% samdráttur i sölu fimm punda þorskflaka hjá Sölumiö- stöö hraöfrystihúsanna i Banda- rikjunum og birgöir hlæöust upp. A sama tima heföi orðiö 25% Höfðabakkabrúin: V erður hún minnkuð? Hönnunaraðilar benda á að fyrri forsendur hafi breyst Fyrirtækið Hönnun h.f. er annaðist hönnun Höfða- bakkabrúar telur nú at- hugandi að taka hönnun brúarinnar til endurskoð- unar þar eð fyrri for- sendur hafi nokkuð breyst. Hefur fyrirtækið lagt fram tillögur er taka mið af því að Höfðabakkabrú verði ekki hraðbraut og brúin samsvari þannig veginum er liggur norður af brúnni, Samninga- fundir um helgina Samningafundur var haldinn milli BSRB og samninganefndar rikisins i gær, en fátt gerðist þar markvert. Viðræður halda áfram um helgina og að sögn Björns Arnþórssonar hagfræöings BSRB er unnið af fullum krafti við samningana. en vegna mótmæla íbúa Árbæjarhverf is hefur verið ákveðið að breyta veginum fyrir norðan væntanlega brú á þann veg að hann verði ekki hrað- braut. Hönnunaraðilar telja aö meö þvi aö minnka brúna og láta hana samsvara veginum er liggur noröur af henni megi spara veru- legt fjármagn auk þess sem breytt hönnun hafi ýmsa kosti meö tilliti til náttúruverndar. Þessar upplýsingar komu fram á fundi borgarstjórnar I gær er Adda Bára Sigfúsdóttir vakti at- hygli á bréfi fyrirtækisins til borgarinnar þar sem breytinga- tillögurnar eru kynntar. Adda Bára hvatti til þess aö byggingar- nefnd og borgarstjórn tækju máliö til gaumgæfilegrar athug- unar. 1 máli Guðrúnar Helga- dóttur er einnig tók til máls kom fram aö ef brúnni yröi breytt i samræmi viö tillögur Hönnunar h.f. þá mætti minnka kostnaöinn um 500miljónir. Elin Pálmadóttir talsmaöur Sjálfstæöisflokksins taldi ekki ástæöu til neinna breyt- inga. Mál þetta er nú til umfjöllunar i byggingarnefnd borgarinnar. — þm framleiösluaukning hjá SH hér heima af fimm punda pakkn- ingum. 70% framleiðslu- aukning Um siöustu mánaöamót námu birgöir i landinu 40.500 tonnum af freöfiski og hafa aldrei veriö meiriá sama tima I tonnum taliö. Birgöaaukning frá þvi á sama tima I fyrra er 18% og fram- leiðsluaukning á timabilinu jan- úar til mai 15%. Ariö 1978 og 1979 voru freöfiskbirgðir i landinu I lok mal 29.300 tonn og 38.600 tonn ( ’79 i lok farmannaverkfalls) og var þetta 24 til 26% af ársfram- leiðslu. Framleiðsluhlutfalliö er nú 24-23% og hefur semsagt oft veriö hærra áöur. Framleiðsla freöfiskafuröa hefur aukist um 70% frá 1975 til Framhald á bls. 13 Dregin til baka Ákvörðunarvaldið falið öðrum aðila l haUSt? aðila ákvörðunarvald i Þingfararkaupsnefnd féllst i gær á þau tilmæli forseta Alþingis að draga til baka ákvörðun um 20% launahækkun alþingismanna. Þá sam- þykktu forsetarnir að fela skrifstofustjóra Al- þingis að undirbúa ýtar- lega endurskoðun á lög- um og reglum um kaup og kjör alþingismanna og athuga sérstaklega með hverjum hætti Al- þingi getur falið öðrum þeim efnum. 1 gær komu saman aöalforsetar þingsins, þeir Jón Helgason, Sverrir Hermannsson og Helgi Seljan ásamt formönnum þing- flokka og skrifstofustjóra Al- þingis til þess aö ræöa þessi mál. Auk framangreinds samþykktu forsetarnir eftirfarandi: „Aöaiforsetar Alþingis állta aö þingfararkaupsnefnd hafi farið aö lögum I sambandi viö bókun hennar um laun þingmanna á fundi nefndarinnar 20. mai s.l. Forsetar mæla hinsvegar meö þvi viö þingfararkaupsnefnd aö bókunin komi ekki til fram- kvæmda svo aö næsta reglulegu Alþingi gefist færi á aö fjalla um máliö”. A fundi þingforseta og þingflokksformanna I gær. F.v. Friöjón Sigurös- son skrifstofustjóri, Sverrir Hermannsson forseti neöri deildar, Helgi Seljan forseti efri deildar, Páll Pétursson formaöur þingflokks Fram- sóknarflokksins, Jón Helgason forseti sameinaös þings, Jóhanna Siguröardóttir fulltrúi þingflokks Alþýöuflokksins og ólafur Ragnar Grlmsson formaöur þingflokks Alþýöubandalagsins. (Ljósm.: gel). — Ég söng fyrir 250 þúsund manns I Hyde Park fyrir skömmu. Þaö var stórkostlegt. y Myndí gel. „Áheyrendur eru allt” „Vik frá mér Satan” sagði Luciano Pavarotti þegar hann gekk í salinn og sá ostabakkann sem boðið var upp á. „Söngvarar verða að halda sér i formi”. Luciano Pavarotti tenórinn heimsfrægi kom til landsins í gær og syngur í Laugardals- höllinni i kvöld. Hann er þéttur á velli, dökkur á brún og brá, snöggur i hreyfingum með bjarta og hreina rödd. Hvenær ákvaöst þú aö veröa söngvari? — Þegar ég var 19 ára þurfti ég aö velja milli þess að gerast kennari eða tenórsöngvari. Ég leitaöi ráða hjá pabba og mömmu, pabbi sagöi: ekki söng- vari enda gafst hann upp á þeirri braut, en mamma sagöi já, syngdu og þaö varö. Og hvernig er svo lif þitt? — Ég er meira á lofti en á jörðu. Ég er sifellt á ferö og flugi. Ég get ekki hugsaö mér aö vinna lengi á sama staö. Eitt sinn var ég i tvo mánuöi I San Franncisco og ég var hreint að drepast. Ég syng viö alls konar aöstæöur, ég söng i Hyde Park fyrir nokkrum dögum fyrir 250.000 manns og þaö var al- veg stórkostlegt. Hvers konar tónlist er á efnis- skrá þinni? — Aöallega aríur, ítalskar og franskar. Min uppáhaldstónskáld eru Mozart og Verdi. Við Verdi erum náskyldir. Viö erum i sama stjörnumerkinu báöir fæddir I október. Er einhver munur á röddum eftir þvi hvort söngvarar koma úr norður- eöa suöurálfu? — Nei, rödd min er ósköp svip- uö og rödd Jussi Björling, sem var italskastur allra tenóra, þótt hann væri ættaöur aö noröan. Þegar mér er likt viö Caruso segi ég: það er ekki hægt aö lika nein- um viö Caruso hann var mesti söngvari sem uppi hefur veriö. En vel getur þaö veriöaö viö séum likir sem persónur. Hann elskaöi áheyrendur sina og þeir hann! og ég vona aðég hafi fariö sömu leiö. Aheyrendur eru allt! Þú gefur þeim jafn mikiö og þeir gefa þér. Hver stuölaöi aö heimsókn þinni hingaö? — Vladimir Askhenazy sagöi mér aö ég ætti aö fara til Islands. Meira en svo: hann skipaöi svo fyrir. Þaö var fyrir fimm árum, og ég er núna fyrst aö hlýöa hon- um — eins og vera ber. Hvaö er svo framundan — Nú er ég 44 ára og næstu fimm árin veröa min bestu. Þeg- ar dætur minar veröa giftar og ég verö orðinn afi, þá fer ég aö taka lifinu meö ró og kannski kenni ég söng. —ká

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.