Þjóðviljinn - 20.06.1980, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 20.06.1980, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. júnl 1980 Af frambjódendum j Guölaugur í Kópavogi A fundi stuöningsmanna Guðlaugs Þorvaldssonar i Kópavogi 15. júni fluttu þessir ávörp: Arni Tómasson, Egg- ert Steinsson, Hákon Sigur- grimsson, Jón H. Guðmunds- son, Sigurlaug Zophanias- dóttir og Þórunn Guömunds- dóttir. Stuöningsmenn Guölaugs hafa opnaö kosningaskrifstofu i Kópavogi og er hún aö Skemmuvegi 36simar 77600 og 77700. Forstöðumaður er Egg- ert Steinsen. Skrifstofur Vigdísar Vestmannaeyjar 1 Vestmannaeyjum hafa stuöningsmenn Vigdisar opn- aö skrifstofu aö Miöstræti 11. Siminn þar er 98-1139. Opiö veröurvirka daga klukkan 17- 21 og um helgar kl. 14-18. Forsvarsmenn skrifstofunnar eru Eirikur Guönason, Hrafn- hildur Astþórsdóttir, Jóhanna Andersen, Vilborg Gisladóttir, Sigriður Angantýsdóttir og Ólöf Bárðadóttir. Framkvæmdanefnd I Vest- mannaeyjum skipa: ómar Garðarsson, lögregluþjónn, Jóhanna Andersen, verka- kona, Eirikur Guönason, skólastjóri, Erla Jóhannsdótt- ir, verslunarmaður, Sigmund- ur Andrésson, bakarameist- ari, Sigriöur Angantýsdóttir, húsmóöir. björnsson, Hrisum, Hjalti Jósefsson, Uröarbaki, Unnur Björnsdóttir, Hvammstanga og Ragnheiöur Karlsdóttir Hva mmstanga. Patreksfjörður A Patreksfiröi er skrifstofa aö Aöalstræti 15. Siminn er 94- 1455. Opið verður virka daga klukkan 20-22 og um helgar klukkan 12-22. Undirbúnings- nefnd skipa Bragi Thorodd- sen, rekstrarstjóri, Erla Hafliöadóttir, hótelstjóri, Sigriöur Viggósdóttir, skrif- stofumaöur, Rögnvaldur Halldórsson, sjómaður, Sverr- ir ólafsson, matsveinn, Bjarni Þorsteinsson verkstjóri, Lindal Bjarnason, bifreiöa- stjóri og Birna Jónsd., hús- freyja. Hvammstangi Stuöningsmenn Vigdisar Finnbogadóttur i Vestur- Húnavatnssýslu hafa opnað skrifstofu að Melavegi 15, Hvammstanga. Siminn þar er 95-1486. Opið veröur mánud,— föstud. 20-22 og laugardaga 13- 17. Forstööumaöur er Eyjólfur Magnússon. Samstarfsnefnd stuönings- manna Vigdisar Finnboga- dóttur skipa: Gunnar Haraldsson, Bálkastööum, Friörik Böövarsson, Syösta Ósi, Guörún Jónsdóttir, Laug- arbakka, Guðmundur Þorbergsson, Neöra Núpi, Halldóra Kristinsdóttir, Syöri Anastöðum, Magnús Svein- Egilsstaðir A Egilsstöðum er skrifstof- an að Laugavöllum 10. Þar er simi (97)-1585. Opiö veröur mánudaga og fimmtudaga 20:30— 22 oglaugardaga 13-15 fyrst um sinn en alla daga siö- ustu viku fyrir kosningar. Forstööumaður er Einar Rafn Haraldsson. Seltjarnarnes Skrifstofa hefir veriö opnuö af stuöningsmönnum Vigdisar á Seltjarnarnesi. Skrifstofan er aö Vallarbraut 16. Simi 13206. Forstöðumaður skrif- stofunnar er Sveinbjörn Jóns- son. Opiö öll kvöld. Vinnustaöaheimsóknir I tilefni af forsetakosningum hefur Guölaugur Þorvaldsson undanfarna daga heimsótt nokkra vinnustaði I Reykja- vik. Hann heimsótti Bæjarút- gerö Reykjavikur, Rafmagns- veitur rikisins og Mjólkur- samsöluna. Auk þess heim- sótti hann elliheimiliö Grund. Meöfylgjandi mynd er frá heimsókninni i Mjólkusam- söluna. Hafnarfjarðarfundur Guölaugs Stubningsmenn Guölaugs Þorvaldssonar héldu fund i Bæjarbiói I Hafnarfirbi 12. júni. Bæöi Guðlaugur og kona hans Kristin Kristinsdóttir ávörpuðu fundinn en aörir ræðumenn voru Guöjó/i Tómasson, Guöriöur Elias- dóttir, Gunnar Hólmsteinsson, Hallgrimur Pétursson, Lilja Guöjónsdóttir, Siguröur Blön- dal, Þórdis Mósesdóttir og Þóröur Sverrisson. Einnig var flutt tónlist. ■ L Söngur og harmoniku- leikur á Selfossi Sl. miðvikudagskvöld héldu stuðningsmenn Guölaugs Þor- valdssonar fund meö þeim Guölaugi og eiginkonu hans Kristinu Kristinsdóttur i iþróttahöllinni á Selfossi. A fundinum fluttu ávörp Krist- inn Kristmundsson, Heimir Steinsson, Þórunn Þórhalls- dóttir, Jón R. Hjálmarsson og Lisa Thomsen. Fundarstjórar voru þau Hafsteinn Þorvalds- son og Erla Guömundsdóttir. Karlakór Selfoss söng og harmonikuleikarafélag Reykjavikur lék. Áöur en fundurinn hófst lék lúðrasveit Selfoss nokkur lög. Erlendur Sveinsson og Sigurður Sverrir Pálsson Firra sig allri ábyrgð á myndinni um Snorra Sturluson Þeir Erlendur Sveinsson og Siguröur Sverrir Pálsson áttu á sinum tima frumkvæöi aö gerö myndarinnar um Snorra Sturlu- son og byggist taka hennar á handriti þeirra. Er Þráni Beltels- syni var falin stjórn verksins i júni 1979 ákváöu þeir aö draga sig i hlé og geröu samning viö rikis- útvarpiöum meöferö handritsins. Nú hafa þeir félagar gefiö út yfir- lýsingu þar sem þeir firra sig allri ábyrgö á Snorramyndinni vegna þess aö grundvallarbreytingar hafi veriö geröar á handritinu án þeirra vitundar. Jafnframt óska þeir eftir þvi aö nöfn þeirra sem höfunda veröi ekki tengd þeirri útgáfu verksins sem sjónvarpiö vinnur nú eftir. 1 greinargerö sem fylgir yfirlýs- ingunni segir aö þeir hafi gert samkomulag viö RUV 11. júli 1979 um meðferö handrits þar sem m.a. var tekiö fram aö eigi skyldi „skertur höfundaheiöur viö- komandi” (þ.e. ES/SSP). Auk þess var tekiö fram aö „áöur en kvikmyndataka hefst skal Lifandi myndum h/f gerö grein fyrir þeim breytingum sem um væri aö ræöa”, Þess skal getiö aö Lifandi myndir h/f er fyrirtæki Erlendar og Siguröar Sverris. Þá segir i yfirlýsingunni aö upptökur á Snorramynd hafi byrjaö 28. mai s.l. án þess aö fyrr- nefndum skilyröum samningsins væri fullnægt. Viku eftir aö upp- tökur hófust hafi þeim veriö af- hent samtalshandrit myndarinn- ar eftir aö þeir heföu gert kröfu um aö sjónvarpiö stæöi viö geröa samninga og afhenti greinagerö um breytingar. Af þvi samtals- handriti mætti ráöa aö svo miklar breytingar heföu veriö geröar á formi og megininntaki verksins, ánsamráös, aö þeir væru neyddir til aö firra sig ábyrgö á þeirri Snorramynd sem nú er I upptöku. —GFr 'lSAFJOROUH STÓRU-TJARNIR •FLÓKALUNDUR AKUREVRI OJARKAmUNDUf HÚNAVELUR REYKIR MALLORMSSTADUR REVKHOLT LAUCARVATN KIRKJUBÆJARKLAUSTUH Kjartan Lárusson og Diljá Gunnarsdóttir á fundi meö blaöamönnum I gær. _ Ljósm. — gel Ferðaskrifstofa ríkisins Hringferðir fyrir íslendinga Feröamannatiminn er genginn i garö, fólk er fariö aö taka fram tjöld og bakpoka og erlendir feröamenn teknir aö streyma til landsins. Þessa dagana eru sumarhótelin aö opna um allt land, rútubilarnir streyma út á þjóövegina, sumariö er komiö. Feröaskrifstofa rikisins er sá aöili sem mest hefur meö feröa- lög innanlands aö gera. Þab er margt á döfinni hjá fyrirtækinu, sem stærir sig af þvi aö vera eitt fárra rfkisfyrirtækja sem rekiö er með hagnaöi. Sl. ár var ágóöinn 134 miljónir sem svarar til 5—6 miljónir á hvern starfsmann skrifstofunnar. 1 sumar býður Feröaskrifstofan upp á nýmæli: sérstakar hring- feröir fyrir Islendinga, meö gist- ingu á Edduhótelunum, fullu fæöi og leiösögn. Ellilifeyrisþegar fá 5% afslátt. Þá veröa opnuö þrjú ný Edduhótel I sumar, á Blöndu- ósi, Nesjaskjóli i Hornafiröi og Staöarborg i Breiðdal. Alls eru Edduhótelin þá orðin 17 um land ailt. Kjartan Lárusson forstjóri feröaskrifstofunnar og Dilja Gunnarsdóttir sölustjóri ræddu viö blaðamenn um starfsemina og ferðamálin almennt. Þau sögöu útlitiö I sumar vera nokkuö gott, pantanir væru sist minni en i fyrra. Alls skipuleggur skrifstof- an 150 brottfarir i lengri feröir, en auk þess er svo aragrúi hálfs dags og eins dags feröa. Kjartan sagöi aö betur mætti hyggja aö skipulagi ferðamála og þaö væri veriö aö reyna aö lengja feröamannatimann, fá fólk til aö koma hingað I september sem oft er staöviörasamur og góöur til feröalaga. Kjartan sagöi þaö sina trú aö erfitt væri aö skipuleggja gistingu innan lands meö ööru móti en aö nýta skólana, meðan feröamannatiminn er jafn stuttur og raun ber vitni. Þaö er stefna Feröaskrifstofu rikisins aö reyna aö fá Islendinga til aö feröast meira innanlands og sögöu þau Kjartan og Diljá aö Island væri hreint ekkert dýrara land en nágrannalönd okkar. —ká Jón Axel Pétursson Fáein kveðjuorð Meö Jóni Axel Péturssyni er fallinn i valinn stórbrotinn og eftirminnilegur persónuleiki. I nær hálfa öld var hann áberandi maöur I borgarlifi höfuöstaöarins vegna afskipta af félagsmálum, þátttöku i stjóm bæjarmálefna, umfangsmiklum framkvæmda- stjórastörfum i Bæjarútgerö Reykjavikur og loks sem banka- stjdri Þjdöbankans slðustu starfs- árin. Alls staöar sópaöi aö Jóni Axel, enda var hann harösækinn baráttumaöur fyrir þau málefni er hann lét sig varba. Hann gat stundum virst hrjúfur á ytra boröi, skapiö var stórt og heitt,en hjartaö var gott er undir sló. Eng- inn sem þekkti Jdn Axel gat efast um hreinskilni hans og dreng- skap. Jdn náöi háum aldri, lést á 82. aldursári, og uröu siöustu árin þessum mikla kjark- og dugnaöarmanni öröúg vegna vaxandi vanheilsu. Hann kom á langri ævi viöa viö sögu. Ungur maöur reyndist hann móöur sinni og systkinum slikur drengur er faöir hans féll frá aö lengi var á oröi haft. Hann geröist sjómaöur, aflaöi sér skipstjórnarmenntunar og varö siöar hafnsögumaöur I Reykjavik. Hann var bæjarfull- trúi i Reykjavik frá 1934—1954 fyrir Alþýöuflokkinn og var þar atkvæöamikill talsmaöur stefnu sinnar og flokks. Beitti hann sér m.a. af miklum dugnaöi fyrir stofnun Bæjarútgeröar Reykja- vikur, enda voru atvinnumálin jafnan efst á óskalista Jóns i bæjarmálum. Þegar BCR, tók til starfa varð Jón Axel þar fram- kvæmdastjóri og er enginn vafi á aö hann naut sin afburöavel i þvi starfi. Siöar var svo Jón Axel kvaddur til bankastjórastarfa I Lands- banka íslands og reyndist þar sem annar staöar ötull og traustur stjórnandi. Er ég ekki grunlausum aö Jón Axel hafi I þvi starfi reynst óskabarni sinu, Bæjarútgerö Reykjavlkur, haukur I horni, þegar erfiöleika báru aö höndum, og tæpast stóö meö aö halda útgeröinni á floti. Viö Jón Axel bárum ekki gæfu til samþykkis I stjórnmálum, þótt báöir teldum viö okkur verka- lýössinna og heföum um skeiö starfaö hjá heildarsamtökum is- lenskrar alþýöu, Alþýöusam- bandi íslands. En þrátt fyrir ágreining og deilur sem upp hlaut aö koma I bæjarstjórn og gátu stundum oröiö nokkuö haröar, áttum viö Jón góöa samvinnu um margt,ekki sist aö þvi er varöaöi Bæjarútgerö Reykjavikur er hann var þar framkvæmdastjóri en ég i útgeröarráöi. Ég mat Jón Axel jafnan mikils vegna hreinskiptni hans og marg- háttaöra mannkosta og mér er söknuöur I huga viö fráfall hans, en einnig þakklæti fyrir langa og minnisstæöa viökynningu. Ég sendi eiginkonu hans, Astriöi Einarsdóttur, og öðrum ástvinum einlæga samúöarkveöju um leib og ég biö minningu Jóns Axels blessunar. Guömundur Vigfússon.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.