Þjóðviljinn - 20.06.1980, Síða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. jlinl 1980
MOWIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjódfrelsis
Ctgefandi: Otgáfufélag Þjóftviijans
Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann
Ritatjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Ólafsson
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir.
Auglýsingastjó
Umsjónarmaöu
Rekstrarstjóri:
Afgreiöslustjór
Blaðamenn
son, Ingibjörg
Þingfréttir: Þo
iþróttafréttam
Ljósmyndir: E
Þorgeir Olafsson.
Sunnudagsblaös: Þórunn Siguröardóttir
tllfar Þormóösson
Valþór Hlööversson
eiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks-
Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson.
steinn Magnússon.
aöur: Ingólfur Hannesson.
nar Karlsson, Gunnar Elisson
A1
Handrita- og prófarkaiestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar.
Safnvöröur:Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Sigrföur Hanna Sigurbjörnsdóttir.
Skrifstofa :Guörún Guövaröardóttir.
Afgreiösla: Kristín Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir.
Simavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir.
Bílstjóri: Sigrún BárÖardóttir.
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Ctkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Blekkingar í stað
bannfæringarinnar
• „Ákvörðunin um 20% launahækkun Alþingismanna
storkar heilbrigðri skynsemi, þegar við blasir, að
þjóðarbúið þolir alls ekki aukin útgjöld og kollsteypa í
launamálum þýddi hið sama og ganga fram af hengi-
fluginu. Fólkið mun kref jast þess, að þessi ákvörðun um
launahækkun Alþingismanna verði felld úr gildi. Á því
veltur virðing Alþingis. Þeir þingmenn sem eru svo upp-
feknir af eigin hag, að þeir fórna þjóðarhag hans vegna
siga að hverfa af Alþingi Islendinga".
• Svona snöfurlega tók Morgunblaðið í leiðara á
ákvörðun þingfararkaupsnefndar um 20% iaunahækkun
til þingmanna í framhaldi af frétt sem blaðið birti um
málið. Það var áður en Ijóst varð að krafan um brott-
hvarf af þingi hitti Geirs-arminn \ Sjálfstæðisflokknum
með fulíum þunga, þar sem Olafur G. Einarsson for-
maður þingflokksins var upphafsmaður umræðu um
bætt kjör þingmanna og Sverrir Hermannsson tillögu-
maður að því að þingmenn fengju nú yf irvinnugreiðslur
til jafns við háttsetta embættismenn ríkisins.
• Síðan hlutur Sverris og Ölafs G. kom f Ijós hefur
Morgunblaðið fengist við að koma Alþýðubandalags-
mönnum í hár saman og gera Alþýðubandalagið tor-
tryggilegt með fullyrðingum um ósannindi ráðherra og
formanns þingflokksins. Þessar tilraunir hafa með öllu
mistekist því málið liggur Ijóst fyrir.
• Þegar alþingismenn héldu í sumarleyf i þá vissu fáir
þeirra eða engir aðrir en nefndarmenn í þingfarar-
kaupsnefnd að í vændum væri 20% kauphækkun aftur-
virktil áramóta. Þeir höfðu skilið niðurstöður umræðna
um kaup og kjör alþingismanna á þann veg að vísitölu-
hækkun yrði á hlunnindagreiðslum, svosem farareyri og
húsaleigustyrk, en umræða um leiðréttingu á kaupi þing-
manna yrði geymd til haustsins.
Klippt
Flutningur
opinberra
stofnana
I júnl 1969 var sett á stofn
nefnd I Sviþjóö og falið þaö
verkefni aö kanna möguleika Og
hagkvæmni á dreifingu opin-
berra stofnana um landib.
Tveimur árum slöar samþykkti
sænska þingiö I megindráttum
tillögur þessarar nefndar.
Akvaröanirnar fólu I sér aö 11
þúsund störf viö 40 opinberar
stofnanir og embætti skyldu
flutt frá Stokkhólmi til sextán
byggöariaga viðsvegar um
Sviþjóö.
Þessar ákvaröanir Svía, sem
annars höföu mjög fariö eftir
miöstýringarhugmyndum til
þessa vöktu víöa talsveröa at-
hygli. Ekki sibur hér en annars
staðar. Klippara er minnisstætt
aö hann sendi útvarpinu pistil
um þetta efni frá Stokkhólmi og
var hann endurbirtur I Timan-
um. Þessar sænskættuöu
hugmyndir féllu hér I góöan
jaröveg hjá landsbyggöarþing-
mönnum sem lengi haföi vaxiö I
augum samþjöppun valds og
stofnana I Reykjavik.
Lítið gerst hér
Nefndir hafa veriö hér starf-
andi um flutning opinberra
stofnana frá höfuöborginni og
skilaö áfangaskýrslum en lltiö
oröiö úr framkvæmdum. Svlar
gera meira af þvl en viö aö láta
úr þvl veröa sem á papptrs-
haugana er skráö og þessvegna
á I Svlþjóö um áhrifin af dreif-
ingunni. Hægri menn hafi til aö
mynda oft notað oröiö „flutn-
ingshringekjan” I opinberum
umræöum og taliö aö þetta
hringl meö stofnanir væri
„nauösynjalaus sóun”.
50 miljarðar
á þremur
stöðum
Nýja skýrslan frá sænsku
hagsýslunni fjallar um áhrif
stofnanaflutnings I þremur stór-
um byggðarlögum sem tekiö
Olov Johansson: Stórgróbi af
flutningi rlkisstofnana.
hafa á móti opinberum stofnun-
um á sl. áratug. Hér er um aö
ræöa Karlstad, Linköping og
Norrköping. Þessir þrlr staöir
eru I stórum dráttum ekki taldir
frábrugönir hinum 13 stöðunum
sem stofnanir hafa verið fluttar
til. Ættu þvl niöurstööur þar aö
gilda fyrir þá einnig.
Hagsýslumatiö sýnir aö þjóö-
hagslegur hagnaöur af því aö
sænskra minna að leigja hús-
næöi fyrir þær stofnanir sem
fluttar hafa veriö til Karlstad,
Linköping og Norrköping heldur
en þaö heföi kostaö I Stokkhólmi
á því tímabili sem skýrslan tek-
ur til. Þar viö bætist aö þaö er
mun ódýrara aö byggja á mót-
tökustöðunum heldur en I höfuö-
borginni. Flutningurinn beinir
ibúöabyggingum frá svæöum
þar sem byggingarkostnaöur er
hár á svæöi þar sem hann er
mun lægri. (Ætli skuttogara-
byltingin hafi ekki haft keimlík
áhrif á Islandi?)
Stórgróði
Ólafur Jóhannesson sænski
segir aö vera megi aö starfsemi
viðkomandi stofnana hafi eitt-
hvaö truflast og þjónusta versn-
aö um tlma. En þvi megi óhikaö
halda fram aö einungis sé um aö
ræöa skammvinn aðlögunar-
vandamál
— Þaö mikilvæga er, aö nú er
hægt aö slá þvi föstu aö flutning-
ur rikisstofnana og opinberrar
starfsemi frá höfuöborginni hef-
ur I för meö sér þjóöhagslegan
gróöa — og þaö stórgróöa.
Sænski ráöherrann segir aö
skýrsla hagsýslunnar sé fyrst
og fremst umræöugagn og hann
sé ekki viss um hvaöa áhrif hún
hafi á pólitiskar ákvaröanir
Þetta eru merkilegar niöur-
stööur sem sannarlega eru til
þess fallnar aö ýta viö okkur
íslendingum.
Vandi
einstaklinganna
Inn I dæmiö eru aö visu ekki
• Mönnum kom því mjög á óvart er Morgunblaðið upp-
lýsti hið sanna í málinu. Að sú undrun haf i verið ósvikin
styðja ummæli Sverris Hermannssonar í Morgunblað-
inu sl. sunnudag: „Þetta var samhljóða samþykkt og
einnig samþykkti nefndin að láta ekkert frá sér fara
•opinberlega um málið"...Hún fór því hljótt samþykkt
þingfararkaupsnefndar og virðist ekki hafa komist til
skila inn i þingflokkana nema sem álit hennar. Að þetta
hafi gengið svona til er bókun þingflokks Alþýðubanda-
lagsins frá 17. maí sl. einnig til vitnis. I fundargerð þing-
flokksins er ritað: „Rætt um launakjör þingmanna.
Taliðaðekki sé tímabært að afgreiða þetta mál". Þessi
bókun sýnir andstöðu þingflokksins við að afgreiða
breytingar á launakjörum þingmanna.
• Fyrir slíkum breytingum var ekki og er ekki þing-
meirihluti og þessvegna var það rétt ákvörðun hjá for-
setum þingsins að beina því til þingfararkaupsnefndar
að bókun hennar um yfirvinnugreiðslur til þingmanna
komi ekki til f ramkvæmda. Forsetarnir hafa einnig falið
skrifstof ustjóra Alþingis að undirbúa endurskoðun á lög-
um um þingfararkaup. Á þar að koma til álita að fela
óháðum aðila að ákvarða kaup þingmanna. Margir þing-
menn hafa verið þeirrar skoðunar að kjaradómur ætti að
ákveða þingmönnum laun í stað þess sjálfdæmis er þeir
hafa haft. Enda þótt fyrirkomulagið með þingfarar-
kaupsnefnd hafi veriðlengiviðlýði, þarf það ekki að vera
nein sönnun þess að það sé gott, né haf ið yf ir tortryggni.
Kjaradómur er eðlileg lausn og þingmenn ættu ekki að
tapa á úrskurðum slíks dóms, en slyppu hinsvegar við
tortryggni og ámæli.
• Athyglisvert er aö einungis þingflokkar Alþýðu-
bandalagsins og Framsóknarflokksins hafa formlega
mótmælt og beðið um afturköllun á úrskurði þingfarar-
kaupsnefndar. Það gerði og forsætisráðherra eftir-
minnilega fyrir hönd Gunnarsmanna í þjóðhátíðarræðu.
Einstakir Alþýðuflokksþingmenn hafa einnig mótmælt,
en frá þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins hefur
ekkert heyrst. Þingflokkur Sjálfstæðismanna hefur
ekkert við það að athuga þótt þingmenn skammti sér
ómælda yfirvinnu og taki upp siðu embættismannaaðals-
ins i landinu. Það er líklega þessvegna sem Morgun-
blaðið er hætt að bannfæra sína menn í þingfararkaups-
nefnd og farið að stunda útúrsnúninga.
—ekh
1 Arnarhvoli er mikib vaid samankomiö og stjórnarráöiö hefur bólgnab út um alia Reykjavlk. Svo er og
um margar opinberar stofnanir sem vistast f dýru leiguhúsnæöi. Hvab myndi þab kosta samfélagiö
miklu minna ef einstök ráöuneyti, stofnanir og ýmis opinber starfsemi yröi fiutt út á land?
er fróölegt aö sjá hvernig þeir
meta árangur af markvissum
flutningi stofnana frá höfuö-
borgarsvæöinu.
Miljarða
sparnaður
— Þaö má spara miljónir
sænskra króna á dreifingu
stofnana hins opinbera, segir
Olafur Jóhannesson, launa- og
tölvumálaráöherra þeirra Svla I
viötali viö Dagens Nyheter 18.
þessa mánaöar. Eins og ólafur
nafni, er sænski ráöherrann i
Framsókn (centerpartiet). A
ársþingi Miöflokksins I Sollefteá
sl. þriöjudag fékk hann I hendur
nýja skýrslu um stofnanaflutn-
ing sem sannar aö þjóöhagsleg-
ur ávinningur af þvl aö dreifa
rikisstofnunum um landiö nem-
ur þegar mörg hundruö miljón-
um sænskra króna.
Olof Johansson minnir á I viö-
talinu aö mjög hafi menn greint
flytja stofnanir til áöurnefndra
þriggja staöa nemur 450 miljón-
um sænskra króna á siöasta
áratug. 1 Islenskum krónum
samsvarar þessi upphæö 50
miljöröum króna.
Lœgri leiga —
ódýrari hús
Sænski ráöherran segir aö þaö
sé fyrst og fremst tvennt sem
geri flutninginn þjóöhagslega
aröbæran. 1 fyrsta lagi lægri
húsaleiga utan Stokkhólms og
minni samfélagslegur fram-
færslukostnaöur, þaö er aö
segja aö húsbyggingar og annaö
sem fylgir starfsfólki opinberra
stofnana eru mun ódýrari utan
höfuöborgarsvæöisins. Húsa-
leigan I Stokkhólmi skiptir
hér verulegu máli þvl aö þaö
kostar um 327 miljónum króna
------------«9
. teknar hinar mannlegu hliöar,
þaö er aö segja hvernig starfs-
fólkinu líkar aö vera endasent
landshorna á milli til þess aö
elta slnar stofnanir. Klippari
telur sig hafa séö þaö i sænskum
blööum á liönum áratug aö
áhyggjur manna vegna starfs-
fólksins hafi ekki veriö á rökum
reistar. Fjöldinn allur hefur
þegar á reyndi kunnaö þvi vel
aö sleppa viö borgarþysinn og
yfirleitt hefur þaö gengiö
snuröulitiö aö útvega önnur
störf eöa flutning milli stofnana
fyrir þá sem ekki vildu fara frá
Stokkhólmi. AB sjálfsögöu
hljóta aö fylgja slikum flutning-
um árekstrar innan fjölskyldna
og aörir aölögunarerfiöleikar,
en ekki veröur séö aö sllkt hafi
oröiö til stórvandræöa ef dæma
má af umfjöllun sænsku press-
unnar.
—ekh
sKorM