Þjóðviljinn - 20.06.1980, Page 6

Þjóðviljinn - 20.06.1980, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. jlinl 1980 yöy«| Þaö voru félagar úr Björgunar- sveit skáta i Vestmannaeyjum sem brugðu sér I sjóinn til að sýna notkun björgunarnetsins. Björgunarnet það sem Markús B. Þorgeirsson skipstjóri i Hafnarfirði hannaði hefur alls staðar hlotið lof þeirra sem að björgunarmálum standa og ekki sist sjómanna sjálfra, sem bráð- nauðsy nlegt björgunar- og öryggisnet sem ætti að vera um borð I öllum skipum togurum og smærri bátum. A sjómannadaginn i Vest- mannaeyjum fyrr i þessum mán- uði, var m.a. dagskráratriða sýn- ing á meðferö björgunarnetsins. Við þetta tækifæri afhenti Markús björgunar og j s.lvsavarnafé- lögunum i Eyjum björgunarnet aö gjöf, en það net er stærra i sniðum en þau sem áöur hafa verið framleidd, eöa 4x8 m og getur boriö allt aö 25 menn. Björgunarnetiö Markús sem svo hefur verið nefnt er til i tveimur öðrum stæröum, 2x4 m sem ber 10 manns og 3x6 m sem getur boriö 15 manns. Viö björgunarneti Markúsar, sem hann gaf til minningar um Binna frá Gröf, tóku þau Sjöfn Benónýsdóttir, dóttir Binna, i nafni ættingja og kvennadeildar Slysavarnafélagsins Kyndils, AUir komnir að siðu Sæborgar- innar og netiö stendur fyrir sinu þótt 6 fullorðnir séu fastir I þvf. taks um borð i öllum fiskiskipum, en Slysavarnafélagiö hefur mælt meb þvi, saöi Markús. „Einnig hef ég ákveöið aö fá aldraöa sjómenn til aö ganga frá og hnýta björgunarnetin. Þaö eru þegar ýmsir mektar- menn einsog Sófus Hálfdánarson, um árabii yfirmaöur á togurum og sjómaöur rúmlega hálfa öld, Sigurður Kristjánsson, fiskmats- maður og fyrrum sjómaöur.og Þorsteinn Eyjólfsson, fyrrum skipstjóri á Mars og Venusi frá Hafnarfiröi, sem munu hnýta bjargnetin þegar reglugeröin liggur fyrir”, sagöi Markús. Hann lét þess einnig getiö aö þeir aöilar, sem heföu hug á aö kynnast frekar notkun björgunar- netsins, gætu annaöhvort haft samband viö sig i heimasima eöa þá haft samband viö Hannes Haf- stein hjá Slysavarnafélaginu eöa Siglingamálastofnun rikisins. Björgunarnetiö er nú þegar komiö um borö i alla togara Bæjarútgeröar Hafnarfjaröar og Reykjavikur og viöar I fiskiskip- um, auk þess aö lögreglan i Hafnarfiröi hefur tryggt sér net til aö hafa til taks i lögreglubilum sinum. Helsti og ótvlræðasti kostur björgunarnetsins er.að hver sá sem lendir I netinu festist þar vel og tryggi- lega. Björgunarhringir vilja hins vegar brotna, og eins er mikil hætta á aö meövitundarlausir menn renni i gegnum hringinn I sjóinn aftur. og Sigurður Kristjánsson, fyrir hönd Björgunarsveitar Vest- mannaeyja, en hann mun varö- veita netiö, sem eftirlitsmaöur slysavarnarmála i Eyjum. Markús sagöi i samtali viö Þjóöviljann fyrir stuttu, aö hann vildi sérstaklega þakka börnum Benónýs heitins Friðrikssonar skipstjóra frá Gröf, þeim Helga Friöriki og Sjöfn.fyrir þeirra þátt i sýningu björgunarnetsins og eins öllum öörum Eyjamönnum fyrir greiöasemi og vinsemd i sinn garö á sjómannadaginn. Þegar hafa veriö pöntuö björgunarnet i fjölda Eyjabáta, og hafa björgunarfélögin i Vest- mannaeyjum ákveöiö aö umboös- laun fyrir sölu netanna þar i bæ, sem Markús haföi ánafnaö fé- lögunum, renni tilhans aftur, svo hann megi gera sér ferö um- hverfis landiö i sumar og kynna björgunarnet sitt. „Varöandi frekari fjöldafram- leiöslu björgunarnetanna, þá hef ég veriö að biöa eftir reglugerö, um aö skylt veröi aö hafa þau til Björgunamet Mark- úsar kynnt í Eyjum Myndarööin sýnir glögglega hvernig björgunarnetiö kemur að notum viö björgun á meðvitumdarlasum manni úr sjó eöa vatni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.