Þjóðviljinn - 20.06.1980, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 20.06.1980, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. júnl 1980 Aö kvöldi Þjóöhátiöardagsins var djammaö I Laugardalshöll- inni i nafni Listahátíöar og SATT. Helstu popparar bæjar- ins komu til aö þenja strengi og raddir, bæöi þessir gömlu góöu og þeir sem eiga aö erfa sviöiö. Helstu pönkarar bæjarins voru mættir til aö hylla nýjan brott, en sloriö, færiböndin, og þorskurinn áttu greinilega upp á pallboröiö, betur ef fólk er aö vakna til vitundar um hörkulífiö sem fylgir blessuöum þorskin- um, betur ef fólk fer aö skilja hvers vegna 40 bein finnast i blokkinni i USA. — ká spámann, Bubba Morthens og Utangarösmenn, PONK PÖNK, ' PÖNK, PÖNK, MADNESS, MADNESS, MADNESS, var hróppaö meöan liöiö teygöi sig og sveigöi á gólf- inu. Aö baki senunnar gekk Bubbi um og leist greinilega ekki meira en svo á aödáendur sina, enda ætlaöi allt um koll aö keyra þegar hann birtist á sviö- inu. Hann var i þrumustuöi, hoppaöi um og söng Isbjarnar- blúsinn og Miönesheiöina (sem tileinkuö er Karli Steinari verkalýösleiötoga þar syöra). Fólk var klætt i takt viö and- ann, pelsar, kjólföt, fermingar- föt af pabba og gamlir skór, strákarnir klipptir pönk og gengu pönk. Stelpurnar málaöar meö háriö fléttaö i smáar fléttur i afrikönskum stil, gangandi um á háum hælum. „Sumir kalla mig leöur- töffara” sagöi Bubbi viö mig næsta dag, „en ég er aö reyna aö ná til unglinganna og tónlist- in er besta leiöin, Ég var orö- inn þreyttur á aö syngja fyrir menntaliöiö, ég vil koma boö- skap á framfæri”. Og þaö, er greinilegt aö nýr tónn er kominn fram sem greinilega fellur i kramiö. Gömlu poppararnir i Brimkló komu sér fljótlega á

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.