Þjóðviljinn - 20.06.1980, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 20.06.1980, Qupperneq 11
Föstudagur 20. júnf 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 iþróttir(2 íþróttir íþróttir I Umsjón: Ingólfur Hannesson. Reykjavíkurmótið í frjálsum íþróttum: Þeir voru ósparir á ráðleggingar keppendurnir I kúluvarpinu f gærkvöldi. Hér gaukar Hreinn Halldórsson heilræði að hinum kanadiska Bruno Pauletto, sem þakkaði fyrir sig og sigraði f keppninni. Mynd: — gel. Knattspyrnu- skóll Fylkis t sumar mun knattspyrnudeild Fylkis halda knattspyrnunám- skeið á Arbæjarvelli. Þetta er I fyrsta skipti sem Fylkir heldur námskeið sem þessi og er það von okkar að sem flestir komi. Hvert námskeið veröur i hálfan Íþróttasíðan fær liðsauka A næstunni mun Helgi Olafsson skákmaður m.m., verða undirrit- uöum innanhandar viö íþrótta- skrifin og merkir hann greinar sinar -hól. Þá mun Helgi taka al- fariö viö ritstjórn Iþróttasiöunnar um eins mánaöar skeiö seinna i sumar. — IngH mánuö og er miöaö viö 22 stráka i hvern hóp. Námskeiðin veröa op- inn öllum á aldrinum 7—12 ára fæddum 1968—1973. Námskeiöin veröa kl. 10—12 og 13—15 alla virka daga. Eldri hópurinn fyrir hádegi og yngri eftir hádegi. Námskeiöin veröa sem hér segir: 23. jóni til 4. jóli 7. jUli til 18. jiili 21. jUlí til 1. ágóst 5. ágiist til 18. ágilst. Umsjónarmenn og leiðbein- endur veröa ölafur Magnósson leikfimiskennari, leikmaöur I VAL og unglingalandsliðsmaöur, Albert Guömundsson, leikmaöur i VAL, landsliðsmaöur I knattsp. og Siguröur Helgason leikfimis- kennari, leikmaöur I FYLKI. Munu þeir kenna undirstööuatriö- in I knattspymu og leikreglur. Þátttökugjald veröur kr. 8.000.00 og greiöist viö innritun, sem veröur f Félagsheimili Fylkis v/Arbæjarvöll föstudag- inn 20. jilni frá kl. 18.30 til 19.30, laugardaginn 21. júni frá kl. 10.00 til 12.00. Þaö er von okkar aö þessi knattspymuskóli eigi eftir aö heppnast vel og þeir er taka þátt I honum veröi ánægöir og betri knattspyrnumenn á eftir. I lok knattspyrnuskólans mun veröa haldiö hóf og veitar viöurkenn- ingar. Knattspyrnudeild Fylkis. Ungu strákarnir stóðu fvrir sínu „Mér fannst það einkenna þetta mót nokkuð hvað Amerikufararnir eru enn daufir. Það er eins og þeir séu ekki enn aiveg búnir að jafna sig á loftslagsbreytingunni. Þá má segja, að ungu strákarnir Oddur Sigurðs, Siguður Einarsson og Kristján Harðarson hafi verið þeir sem fyililega stóðu fyrir sfnu á mótinu,” sagði hinn kunni þjálfari Guðmundur Þórarinsson að afloknum Reykjavikurleikunum i frjálsum iþróttum i gærkvöldi. Oddur náöi mjög athyglis- veröum árangri I 400 m. hlaupi, hann rann skeiðið á 47.91 sek og hefur hann aöeins einu sinni áöur náö betri tima. Siguröur setti persónulegt met I spjótkasti 74.42 m og er nU farinn aö höggva nærri Islandsmeti Óskars Jakobssonar, sem er 76.32 m. Þá stökk Kristján lengra en gildandi sveinamet i langstökki er, en met hans f.æst ekki staöfest vegna meövinds. KUluvarpskeppnin vakti nokkra athygli, en þar tókst Kanadamanninum Bruno Pauletto aö bera sigurorð af Hreilni og óskari og kom þaö nokkuö á óvart. Helstu Urslit á mótinu i 1500 m. hl. kar.a: min. 1. SteindórTryggvas.,KA 4:03.28 2. AeústÞorsteinss., UMSB 4:06.7 3. Guöm. Siguörss., UMSE 4:14.17 5000 m hl. karla: min. 1. Gunnar Snorras., UBK 16.20.0 2. Benedikt Björgv. UBK 17:03.3 3. MagnUs Harladss., FH 17:13.7 Langstökk karla: m. 1. Kristján Haröars., HSH 6.96 2. Friörik Þ. Óskarss., 1R 6.70 3. Stefán Þ. Stefánss., 1R 6.66 Kúluvarp karla: m. Sp jótkast karla: m. 1. SiguröurEinarss., A 74.42 2. Reidar Loretnsen, Nor. 70.08 3. Einar Vilhjálmss., UMSB 63.90 Reidar og Einar áttu ímiklum erfiöleikum, þvi aö köst þeirra voru öll of há og þ.a.l. féll spjót þeirra of snöggt niður. Hins vegar naut Sigurður sin vel og setti persónulegt met. Hástökk karla: m. 1. Stefán Friöleifss., ÚIA 1.95 2. Elias Sveinsson, FH 1.90 800m.hl.kvenna: min. 1. Birgitta Guöjónsd. HSK 2:29.4 2. Linda B. Loftsd., FH 2:33.3 3. Hjördis Arnad.,UMSB 2:37.4 100 m. gr.hl. kvenna. sek 1. Helga Halldórsd., KR 14.42 2. Kristbjörg Helgad., A 16.31 200m.hl.kvenna: sek. 1. Helga Halldórsd., KR 25.0 2. Hólmfríöur Erlingsd., UMSEL 26.04 3. Oddný Arnad., IR 26.05 gærkvöldi uröu þessi: 2. Hreinn Halldórss., KR 19.96 3. Óskar Jakobsson, 1R 19.35 Kúluvarp kvenna: m. 400 m hl. karla: sek. 1. GuörUnIngólfsd.,A 12.50 1. Oddur Siguröss., KA 47.91 Kringlukast karla: m. 2. Helga Unnarsd., OIA 11.28 2. Aöalst. Bernharös, KA 49.08 1. óskar Jakobsson, 1R 61.44 2. Iris Grönfeldt, UMSB 10.28 3. Gunnar P. Jóakims, 1R 49.82 2. Vést. Hafsteinss., KA 54.04 Hástökk kvenna: m. 100 m hl. karla: sek. 1. Þórdls Gisald. IR 1.72 1. Oddur Siguröss., KA 10.76 Erlendur Valdimarsson geröi 2. Sigriöur Valgreisd., 2. GisliSiguröss., UMSSS 11.36 öll köst sin gild, en flest þeirra IR 1.60 3. Egill Eiösson, KA 11.55 voru um og yfir 60 m. — IngH. „Þetta er að koma” ,,Mér gekk ágætlega I kvöld, sérstaklega 1 400 m hlaupinu þar sem ég náði næstbesta tlma og hef aldrei hlaupið betur hér heima. Þetta gerðist þrátt fyrir að ég legði ekki verulega hart að mér”, sagði spretthlauparinn Oddur Sigurðsson i stuttu samtali við Þjv. að afloknum Reykja- vlkurleikunum I gærkvöidi. — Ég er á leiöinni Ut til Finn- lands i fyrramálið ásamt þjálfara minum, Jóni S. Þórðarsyni. Þar mun ég væntanlega keppa á 2 mótum og halda slöan yfir til Svi- þjóöar og Noregs og keppa þar. Lofar ekki byrjunin góðu hjá þér? — JU, þaö má segja þaö. Maöur tók þaö þó frekar rólega I kvöld og ég vonast til þess að ná góöum árangri Uti. Þar mun ég væntan- lega einkum keppa i 200 og 400 m hlaupum. Mér finnst aö ég eigi nokkuö mikiö inni þar. Ætli maöur láti þvi ekki 100 m hlaupiö sitja á hakanum um sinn. — IngH Hlaupagikkurinn Oddur Sigurðsson, KA. / Islandsmet Inga Þórs á Reykjavíkurmótinu bar hæst í sundi /®v staðan Markahæstur er Matthfas Hall- grlmsson, Val, með 9 mörk. Staðan I 1. deild knattspyrn- llelgi Ólafsson var viðloðandi Iþróttaskrif Þjv árið 1977 og er nú kominn til leiks á ný. Keppnisfólk frá Selfossi og Akranesi setti mikinn svip á Reykjavikurmótiö i sundi sem haldiö vár I Laugardalslauginni 17. jUni. Þannig setti Skaga- maöurinn Ingi Þór Jónsson Is- landsmet i 100 m baksundi á 1:05.7 mln. Katrin Sveinsdóttir setti einnig met d mótinu þegar hUn sigraöi i 1500 m skriösundi á 19:12.4 min. Þessi árangur er bæöi telpna- og stUlknamet. 1 stigakeppni Reykjavikurfé - laganna sigraöi Ægir meö mikl- um yfirburðum. Ægisfólkið hlaut 150 stig. Armenningar fengu 18 stig, en gamla Vesturbæjarstjór- veldið, KR, hlaut ekki stig. — IngH unnar er nú þessi: Valur 6 5 0 1 20:6 10 Fram 4 2 0 6:1 10 Breiöablik .. 6 3 0 3 12:9 6 Vestm.eyjar 6 3 0 3 9:10 6 Akranes .... 6 2 2 2 5:7 6 Keflavik .... 6 2 2 2 6:9 6 Vlkingur .... 1 3 2 6:7 5 KR 2 1 3 4:7 5 Þróttur 1 1 4 4:7 3 FH 1 1 4 7:15 3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.