Þjóðviljinn - 20.06.1980, Side 14

Þjóðviljinn - 20.06.1980, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. júnl 1980 ' Afgreióum 1 as?8,ær svceóið fra i mánudegi . föstudags. f Afhendum voruna á 1 byggingarst; vióskipta ) kostnaóar Hagkvœmt verð og greiósluskif máfar vió fiestra lorgarplait hf hootd t>9 h«l9«nlml 01 7JS5 Eyjaílug vekur athygli ferðahópa, á sérlega hag- kvæmum fargjöldum milli lands og Eyja. Leitiö uppíýsinga í simum 98-1534 eða 1464. EYJAFLUG Pipulagnir Nylagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Sími 36929 (millí kl. 12og 1 og eftir kl, 7 a kvöldin) Some tike it #“WÓÐLEIKHlísm ,3*11-200 Smaiastúlkan og útlagarnir I kvöld kl. 20, laugardag kl. 20. Síöustu sýningar. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. AllgTURBÆJAf ----- Brandarar á færibandi (Can I Do It Till I Need Glass- esV) Sprenghlægileg, bandarisk gamanmynd i litum, trohfull af djörfum og bráBsnjöllum bröndurum. lllátur frá upphafi til enda. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnub innan 16 ára. Sfmi 11544 Hver er morðinginn? KILLED ílEEo [flUSEAND Bráöskemmtileg ný bandarlsk sakamála- og gamanmynd. Aöalhlutverkiö leikur ein mest umtalaöa og eftirsóttasta ljós- myndafyrirsæta síöustu ára FARRAH fawcett- MAJORS, ásamt JEFF BRIDGES. BönnuÖ börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 11475 Byssur fyrir San Sebastian Hin stórfenglega og vinsæla kvikmynd meö ANTHONY QUINN og CHARLES BRON- SON Endursýnd kl. 5-7 og 9 Islenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. MUNIÐ .... að áfengi og- akstur eiga ekki saman ■«|*i Slmi 16444 Svikavefur Æsispennandi og fjörug ný Panavision-litmynd, er gerist I austurlöndum og fjallar um undirferli og svik Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ■BORGAR^ DfiOiO Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sími 43500 TÓNABfÓ Slmi 31182 er eftir skáldsögu hins geysi- vinsæla rithöfundar Alistair Maclean. Aöalhlutverk: Richard Harr- is, Ann Turkel. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Fáar sýningar. Bönnuö innan 12 ára California Suite Islenskur texti BráBskemmtileg og vel leikin ný amerfsk stórmynd f litum. Handrit eftir hinn vinsæla Neil Simon meB úrvalsleikur- um I hverju hlutverki. Leikstjóri. Herbert Ross. ABalhlutverk Jane Fonda, Al- an Alda, Waiter Matthau, Michael Caine, Maggie Smith: Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HækkaB verB. FERÐAHÓPAR (tJtvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) „Fríkaö'' á fullu (H.O.T.S.) ,,Fríkaö” á fullu I bráösmelln- um farsa frá Great American Dream Macine Movie. Gamanmynd sem kemur öllum I gott skap. Leikarar: Susan Kriger, Lisa London. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Maðurinn frá Rio (That Man From Rio) Belmondo tekur sjálfur aö sér hlutverk staögengla I glæfra- legum atriöum myndarinnar. — Spennandi mynd sem sýnd var viö fádæma aösókn á sín- um tíma. Leikstjóri: Philippe de Broca. Aöalhlutverk: Jean-Paul Bel- mondo, Francoise Dorleac. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö börnum innan 12 ára. PRPILLOn RANAVISION* TECHNICOLOR* STEUE DiiSTin" inmROBi Hin vlöfræga stórmynd I litum og Panvision, eftir samnefndri metsölubók. Steve Mc. Queen — Dustin lloffman Islenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára Endursýnd kl. 3, 6 og 9 salur Nýliöarnir ..Sérstaklega vel gerö..”, „kvikmyndataka þaulhugs- uö..”, „aöstandendum myndarinnar tekst snilldar- lega aö koma slnu fram og gera myndina ógleymanlega” — Visir 17. mai. Leikstjóri: SIDNEY J. Furie. lslenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. salurv Þrymskviða og Mörg eru dags augu Sýndar kl. 3,5,7,9 og 11. salur D- Kornbrauö Jarl og ég... Skemmtileg og fjörug litmynd um hressilega unglinga. Kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 Og 11.15. LAUGARA8 B I O Leit i blindni •J ...... V Suspenseful Desert Pursuit in the"High Noorí'Tradition # jock Millie Perkins WHI Hutchms • WUrren Oates tfie /fi@®tinQ' UNEQUALLED CUMAX Nýr dularfullur og seiBmagn- aBur vestri meB JACK NICH- OLSON i aBalhlutverki. Sýnd kl. 5, 9 og 11. (Aniamal House) Delta klikan Sýnd kl. 7. IHASKflLABjOJ Slmi 22140 Til móts við gullskipið apótek Næturvarsia I lyfjabúöum vik- una 20. júnI-26. júnl er I Borgarapóteki og Reykja- víkurapóteki. Kvöldvarslan er I Reykjavlkurapóteki. Upplýsirígar um lækna og lyfjabiiöaþjtoustueru gefnár I slma lc88 88. Kópavogsapóték er opiö alla virka daga til 'kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 —’ ,13 og sunnudaga kl. 10 — 12. *Upplýsingar i sirtte 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. Garöabær — simi 111 00 slmi 111 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 slmi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — sími 1 11 66 simi 4 12 00 sími 1 11 66 simi 51166 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 OE 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föStud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrkigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur—viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —, 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl.n5.00 —'17,00 og aöfad aga: 'Sftir samkomulagi. Vífílsstaöaspltalinn — alla : daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30, — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 3L (Flókadeild) flutti I nýtt hiís- nasöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn lv. novemoer ía/y. áiarisem. deildarinnar veröur óbreytt. OpiÖ á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spi'talans, slmi 21230. Siysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lýfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. JTannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- $ága og sunnudaga frá kl. , 17.OU — 18.00, sími 2 24 14. » ferðir AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 — Íl.30 —13.00 — 14.30 —16.00 7 — 17.30 - 19 00 2. mai til 30. júnl veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Sföustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga. -'þá 4 ferðir. Afgreiösla Akranesi.sími 2275 Skrifstofan Akranesi.simi 1095 Afgreiösla Rvk., simar 16420 og 16050. SL UTlVISTARFERÐIh Helgarferöir Föstud. 20/6 kl. 20 Blá- fell—Hagavatn meö Jóni I. Bjarnasyni. Föstud. 20/6 kl. 20 Hekla—Þjórsárdalur meö Kristjáni M. Baldurssyni. Notiö helgina til útivistar. tJti- vist, Lækjargötu 6a, s. 14606. Styttri ferðir Sunnud. 22. júni kl. 13 Esjuhlföar (Jaspis), létt ferö eöa Esjafyrirþá brattgengu. Mánud. 23. júnl kl. 20 Jóns- messunæturganga. Farið frá B.S.I. bensínsölu. Noregur, noröurslóðir, 20/6. örfá sæti laus. Sunnan Langjökuls, 21.6. Arnarvatnsheiöi,24.6. og fleiri sumarleyfisferöir i júlibyrjun. Bláfell— Hagavatn um næstu helgi. Fararstj. Jón I. Bj. (Jtivist, s. 14606. Kvennadeild Baröstrendingafélagsins býöur Baröstrendingum 67 ára og eldri í eftirmiödagsferö sunnudaginn 22. júni. Væntanlegir þátttakendur eru beönir aö tilkynna þátt- töku fyrir fimmtudaginn 19. júní til Maríu Jónsdóttur I sima 40417, Jóhönnu Valdi- marsdóttur I síma 41786 eöa Maríu GuÖmundsdóttur I síma 38185. —SiMAR. 1 1 79 8 og 19533. Dagsferöir: 1. Laugardag 21. júnl kl. 20: Næturganga á Esju um sól- stööur. Skoöið miönætursólina á Kerhólakambi. 2. sunnudag 22. júnl kl. 10: Sögustaöir Njálu. Leiösögu- maöur dr. Haraldur Matt- híasson 3. sunnudag 22. júni kl. 10 : Hrafnabjörg (891m). 4. sunnudagur 22. júni kl. 13 Gengiö um eyöibýlin á Þing- völlum. Létt ganga. Sumarleyfisferöir: 1. 26.-29. júni (4 dagar): Skagafjöröur-Drangey - Málmey. 2. 26.-29. júní (4 dagar): Þing- vellir-Hlööuvellir-Geysir, gönguferö gist I tjöldum og húsum. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni, Oldugötu 3 s. 19533 og 11798 Helgarferðir: 20.—22. júnl. kl. 20 föstudag: Þórsmörk — gist I skála. kl. 8 laugardag: Þjórsár- dalur—Hekla. Gist i húsi. Ath. breyttan brottfarartlma I ferö nr. 2 Þjórsár- dalur—Hekla. Laugardaginn 21. júni nætur- ganga á Esju um sólstööur. Brottför kl. 20 frá Umferöar- miöstööinni. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. spil dagsins Eftirfarandi spil má kalla eina af perlum islensks bridge. (Allt svo, Iferöin...) Þaö kom fyrir á 1. sumar- spilakvöldi Asanna fyrir réttri viku. Allir komust I rétta loka- samninginn, en enginn vann spiliö: Axxxx lOxxx Áx lOx KD AKDx DG AKDGx Sjö grönd spiluö og segjum aö útspil Vesturs sé smátt lauf (kom út á flestum boröunum). Hvaö gerir þú lesandi góöur? Byrjum á þvi aö leiöa heim á ás. Tökum tvívegis á hjarta og legan kemur i ljós. Spaöa- kóng og dömu og legan skýrist enn. Vestur veröur aö halda I spaöann sinn, Austur I hjartaö. En hver I tigulinn? Þaö er stóra spurningin i þessu spili. Förum inn á lauf- tiu, tökum spaöaás og hendum tigulgosa. Inn á hjartadömu, og rúllum þremur laufum og syngjum þaö lag sem viö kunnum best. Tvöföld kast- þröng nefnist þetta. Allt spiliö er svona (hendur A/V): GlOxxx x x G9xx xxxx Kxxxx xxx xxx Eitt af þessum sfgildu. Bara verst, aö enginn skuli hafa dottið niöur á lausnina. Viö boröið, þ.e.a.s.! KÆRLEIKSiHEIMILIÐ Mér finnst best aö þefa af blómum, ilmvatninu hennar mömmu og hangikjöti. En þér? • úlYarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónieikar. 8.55 Mælt mál.Endurtekning frá deginum áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta og kisu” eftir Josef Capek. Hallfreöur Orn Eiríksson þyddi. Guörún Asmunds- dóttir leikkona les (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Ég man þaÖ enn”. Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Aðalefni: Magnús Einarsson kennari flytur brot úr æskuminning- um sinum: 1 mómýrinni. 11.00 Morguntónleikar. Kenn- eth Gilbert leikur Semabl- svítu i e-moll eftir Rameau/ Leonid Kogan og Ivano- Kramskoy leika Dúó I A-dúr fyrir fiölu og gítar eftir Granyani/ ttaiski kvartett- inn leikur Strengjakvartett i g-moll eftir Cambini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dæguriög og léttklasslsk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Söng- ur hafsins” eftir A.H. Rasmussen. Guömundur Jakobsson þýddi. Valgeröur Bára Guömundsdóttir les (5). 15.00 „Clash”. Jens Guö- mundsson kynnir hljóm- sveitina, sem kemur fram á listahátiö daginn eftir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Yehudi Menuhin, Rudolf Barshai og Hátiöarhljóm- sveitin I Bath leika Konsert- sinfóníu I Es-dúr fyrir fiölu, víólu og hljómsveit (K364) eftir Mozart? Yehudi Menu- hin stj./ Rikishljómsveitin i Dresden leikur Sinfónlu I B- dúr eftir Schubert; Wolf- gang Sawallisch stj. 17.20 Litli barnatlminn. Nanna Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar barnatlma á Akur- eyri. Meöal efnis er fram- hald þjóösögunnar um Sig- ríöi Eyjafjaröarsól. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Plógur og pæla. Aöur Utv. 15. þ.m. Kristján Guö- laugsson flytur ágrip úr sögu plógs og jarövinnslu heima og erlendis. 20.30 Listahátlö 1980 I Reykja- vlk: Ctvarp frá Laugar- dalshöll. Luciano Pavarotti tenórsöngvari frá ltaliu syngur meö Sinfónluhljóm- sveit Islands. Stjórnandi: Kurt Herbert Adler frá San Francisco. Fyrri hluta tón- leikanna útvarpaö beint: a. „Vald örlaganna”, óperu- forleikur eftir Giuseppe Verdi. b. Aria úr óperunni „Toscu” eftir Verdi. c. Aría úr óperunni „Macbeth” eft- ir Verdi. d. Intermezzo úr óperunni „L’amico Fritz” eftir Pietro Mascagni. e. Aria úr óperunni „Mefisto- fele” eftir Arrigo Boito. f. Aria úr óperunni „Luisu Milier” eftir Giuseppe Verdi. 21.15 Sólstööuerindi. Dr. Þór Jakobsson rekur sögu stjörnufræöingsins Jóhann- esar Keplers. 21.40 Klarlnettukvintett i A- dúr (K581) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Antoine de Bavier og Nýi ítalski kvartettinn leika. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöidsagan: „Þáttur Siguröar málara” eftir Lárus Sigurbjörnsson. Sig- uröur Eyþórsson les (7). 23.00 Djassþáttur. 1 umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrok(k).Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.10 Forsetaefni sitja fyrir svörum. Forsetaefnin, Al- bert Guðmundsson, Guö- laugur Þorvaldsson, Pétur Thorsteinsson og Vigdis Finnbogadóttir, svara spurningum fréttamann- anna Guöjóns Einarssonar og ómars Ragnarssonar. Stjórnandi beinnar útsend- ingar Orn Haröarson. 22.15 Bakó, fyrirheitna landiö. (Bako l’autre rive) Frönsk-senegölsk blómynd, gerö áriö 1977. Leikstjóri Jacques Champreux. Myndin lýsir feröalagi Afríkumanna, sem eru á leiö til Frakklands I at- vinnuieit. Myndin hlaut Jean Vigo-verðlaunin 1978. Þýöandi Ragna Ragnars. 45 Dagskrárlok. gengið NR. 112 — 18. ;júni 1980. 1 Bandarfkjadollar.................. .; i^Sterlingspund ...................... 1 Kanadadollar........................ 100 Danskar krónur ................... 100 Norskar krónur ................... 100 Sænskar krónur ................... 100 Finnsk mörk ...................... 100 Franskir frankar.................. 100 Belg. frankar..................... 100 Svissn. frunkar................... 100 Gyllini .......................... 100 V.-þýsk mörk ..................... 100 Lfrur............................. 100 Austurr. Sch...................... 100 Escudos .......................... 100 Pesetar .......................... 100 Yen............................... 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 Kaup Saiá 463,00 464,10 1078,90 1081,50 402,30 403,20 8452,40 8472,50 9550,30 9573,00 11108,45 11134,85 12728,80 Í2757.00 11272,10 11298,80 1639,50 1643,40 28322,40 28389,70 23972,90 24029,80 26259,10 26321,50 55,50 55,63 3684,80 3693,50 947,30 949,60 660,80 662,30 214,92 215,43 611,23 612,69

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.