Þjóðviljinn - 20.06.1980, Side 16
DJÚÐVIUINN
Föstudagur 20. júni 1980
Aftalsími Þjóftviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. L'tan þess tlma er haegt aft nó 1 blaftamenn og aftra starfsmenn blaftsins f þessum slmum : Ritstjórn 81382. 81482 og 81527. umbrot Aðalsími Kvöldsimi Helgarsími
81285. Ijósm vndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aft ná I afgreiftslu blaftsins Islma 81663. Blafiaprent hefur sfma 81348 og eru blafiamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 afgreiðslu 81663
Skuggalegar horfur fyrir verkafólk í frystiiðnaði
Uppsagnarreglurnar
þarf aö hafa í heiðri
„Horfurnar eru mjög
skuggalegar i frysti-
iðnaðinum”, sagði Guð-
mundur J. Guðmunds-
son formaður Verka-
mannasambandsins i
viðtali við blaðið i gær.
„Við leggjum þó þunga
áherslu á það við verka-
lýðsfélög að þetta
ástand er ekki hægt að
nota sem tilefni til upp-
sagnar á kauptrygg-
ingu. Uppsagnarfrestur
gildir að sjálfsögðu hjá
Verkamannasam-
bandið stefnir að þvi að
halda innan skamms
ráðstefnu um vöruvönd-
un og vinnutima í frysti-
húsum. Á fundi fram-
kvæmdastjórnar VMSt
og fulltrúa helstu fisk-
vinnslusvæða i fyrradag
urðu ýtarlegar umræður
um þær fullyrðingar að
gæðum þeirrar vöru
sem framleidd er i
frystihúsunum hefði
viða hrakað, og stefndi
það mörkuðum i hættu.
Gu&mundur J. Guðmundsson:
Við erum undrandi á þvl hve seint
er brugðist við.
Guömundur J. Guðmundsson
formaöur Verkamannasam-
bandsins sagöi i gær aðverkafólk
ætti hér ekki stóra sök. Mikill afli
bærist á land og vinnutimi væri
vföa afar iangur. Þá væru uppi
ýmsar spurningar um það hvort
sum af þeim bónuskerfum sem i
gangi væru stuðluðu aö vöruvönd-
un. Loks væru tslendingar mjög
aftarlega á merinni hvað varðar
alla fræöslu um fiskvinnslu, al-
mennan áróður um vöruvöndun
og beina kennslu.
Guðmundur J. sagði ennfremur
að frystihUsum væri mjög mis-
jafnlega vel stjórnað og ætti þaö
sumstaðar sök á lélegum vöru-
gæöum. öll þessi mál þyrfti að
taka til ýtarlegrar umræöu og
vildi Verkamannasambandið
stuðla að Urbótum með fyrir-
hugaöri ráðstefnu og öörum aö-
gerðum sem stuðlaö gæti að meiri
vöruvöndun. —ekh
þeim, sem hann eiga,
einn, tveir, eða þrir
mánuðir eftir þvi hve
lengi hefur verið unnið á
sama stað. Allar upp-
sagnarreglur verður að
hafa i heiðri út i ystu
æsar, og við teljum að
samræmd sumarfri þar
sem uppsagnarbréf
fylgir standist ekki fyrir
lögum. Hinsvegar mæl-
um við heldur með því
að verkalýðsfélögin taki
mjúklega á beiðnum um
sameiginlegt sumarfri,
ef þvi fylgir ekki upp-
sögn”.
Þetta voru I stuttu máli niöur-
stööur fundar framkvæmda-
stjörnar Verkamannasambands
Islands sem haldinn var i fyrra-
dag. A fundinn mættu einnig full-
trilar verkafólks í 15 verstöövum.
SjávarUtvegsráðherra Stein-
grimur Hermannsson flutti
fundarmönnum skýrslu um horf-
urnar i markaðsmálunum og
rekstri frystiiðnaðarins, og
svaraöi fjölmörgum fyrirspurn-
um.
Guðmundur J. Guömundsson
sagði að á fundinum hefðu lin-
urnar skýrst mjög. Samandregið
væri Utlitiö harla slæmt. „Það er
ekki vafi á þvi aö viða eru frysti-
hUs aö fyllast og rekstrarstöðvun
blasir við af þeim sökum. Það
hefur þegar komiö niöur á skóla-
fólki sem viða hefur verið sagt
upp og á lausráðnu fólki. Um-
framframleiðslan selst ekki i
jafndýrum umbUðum og það er
sölutregöa á Bandarikjamarkaöi.
Markaöur fyrir grálUöu og skrap-
fisk (karfa, ufsa) er takmark-
aður, en það er ofsagt aö
markaðurinn hafi hrunið”.
Guömundur sagði ennfremur
aö mjög væri misjafnt hvernig
frystihUsamenn hefðu brugðist
við. 1 Vestmannaeyjum væri tam
þess fariö á leit að fólk tæki orlof
21. jUlí. Nokkuð væri um það að
fyrirtæki snéru sér til Verka-
mannasambandsins með beiðni
Framhald á bls. 13
Verkamannasambandið:
Ráðstefna um
vöruvöndun
og vinnutíma
Astand vega i Grundarfirði er afleitt eins og sjá má á þessari mynd
sem Ingi Hans Jónsson tók fyrir stuttu. En vegheflar komu i gær með
nefndarmönnum I fjárveitinganefnd Alþingis.
Fylgjur fjárveitingarnefndar
komu til Grundarfjarðar i gœr
V atnsbíll
heflar eru
F járv eitingar-
nefndarmenn komu i
heimsókn til Grundar-
fjarðar i gær, en heima-
menn eiga margt van-
talað við þá vegna lé-
legrar hafnaraðstöðu,
slæms ástands vega og
óöryggis i rafmagns-
málum, eins og fram
kom í Þjóðviljanum i
gær.
Mikla athygli heimamanna
Og veg-
sjaldséðir
vakti aö i sveitina komu vegahefl-
ar í gær, en þeir hafa ekki sést á
þessum slóðum siðan á Þorran-
um. Ekki siður fögnuðu heima-
menn þvi nýmæli að vatnsbill
kom til Grundarfjarðar og tók að
binda ryk á vegum sem hingað til
hefur algjörlega fengið aö fara
frjálst ferða sinna ofan i vit veg-
farenda án afskipta vegagerðar-
innar.
Miklar umræður urðu um hin
jákvæðu áhrif heimsóknar fjár-
veitingarnefndarmanna i
Grundarfiröi I gær og vonast
heimamenn eftir að fá þá sem oft-
ast i heimsókn fylgi þeim veghefl-
ar og vatnsbilar i hverri ferð.
—IHJ/ekh
Bœkistöðvar Bandaríkjamanna í Noregi gœtu þýtt geymslu kjarnorkuvopna þar
Verður Noregur háspennusvæði?
Vinnuhópurvarnarmálaráðuneytisins
j hefur unniðáœtlunum nýju hervirkin
IFrá Ingólfi Margeirs-
syni fréttaritara Þjóðv. í
. Osló:
IFréttin um fyrirhug-
aðar bækistöðvar Banda-
, rikjamanna i Danmörku
Iog Noregi virðist hafa
komið norskum yfirvöld-
. um og stjórnmála-
Imönnum að óvörum.
Áætlunin sem gerir ráð
, fyrir birgðastöðvum og
Ivopnabúrum fyrir 8 þús-
und landgönguliöa
bandaríska flotans á
Inorskri grund, er á um-
ræðustigi í bandaríska
þinginu.
' Bandaríkjamenn halda
því fram að dönsk og
norsk yfirvöld hafi farið
fram á slíkar bæki-
stöðvar, en talsmenn
norska varnarmálaráðu-
neytisins neita þeirri f ull-
yrðingu eindregið.
Ritari varnarmálaráöu-
neytisins hefur lýst yfir því við
norska fjölmiöla að vinnuhópur
innan ráöuneytisins hafi veriö
starfandi um hrlö, og meöal
annars unniö aö áætlunum sem
samsvari hugmyndum Banda-
rikjamanna um bækistöðvar
landgönguliða. Hinsvegar hafi
niðurstöður vinnuhópsins ekki
verið lagðarfyrir norska þingið
en það verður gert strax og þing
kemur saman að loknu sumar-
leyfi þingmanna.
Fréttin kom á óvart
Norska rlkisstjórnin og þingið
hafa siöasta orðið um fjölda
NATÖ-vopna og bækistöðvar I
Noregi. Mjög virðist þokukennt
hve ýtarlegar viðræður Banda-
rikjamanna og norskra fulltrúa
yfirvalda eru um varnarmál á
norausturvæng NATÓ, og þá
einkum tilgangurinn meö bæki-
stöðvum landgönguliöa i Noregi
er einkum sá aö hræða Sovét-
menn frá innrás I Noröur-Noreg
þar sem núverandi ástand i
varnarmálum NATÓ þýddi
nokkra vikna herflutninga frá
Bandarikjunum til Norður-
Noregs ef þar kæmi til átaka nú.
Hinsvegar eru margir sem
lita á aukna hervæðingu NATÓ i
Norður-Noregi sem ögrun og
vaxandi striðshættu. Einn þing-
manna Verkamannaflokksins
Torbjörn Berntsen lýsti yfir þvi
i blaðaviðtali I gær, að slikar
bækistöðvar geröu Norður-Nor-
eg að háspennusvæði. Fulltrúar
allra flokka hafa lýst furðu
sinni á þessum áætlunum
Bandarikjamanna, og allt
bendir til að fréttin hafi komið
þingmönnum i opna skjöldu.
Ekki lengur
slökunarsvœði?
Berge Furre, formaður
Sósialiska vinstri flokksins,
hefur skrifaö varnarmálaráð-
herra bréf, þar sem hann bendir
m.a. á að þaö sé skömm fyrir
Norömenn að þeir þurfi að
frétta frá Bandarikjunum
hverjar óskir Noregs séu I
varnarmálum. I bréfi Furre
kemur einnig fram að slikar
bækistöðvar gætu haft I för með
sér geymslu kjarnorkuvopna i
Noregi.
Liður I utanrikisstefnu Noregs
gagnvart Sovétrikjunum hefur
verið að lita beri á Noreg sem
slökunarsvæði milli stórveld- .
anna. Einnig hafa Norðmenn
fylgt þeirri stefnu I herstööva- I
málum að hafa hvorki erlendar J
hersveitir i landinu né geyma .
kjarnorkuvopn á norsku yfir-
ráðasvæði.
Nái Norðmenn og Banda- [
rikjamenn samkomulagi um i
staðsetningu bækistöðva land-
gönguliða bandariska flotans i
Noregi má búast við að Sovét- .
menn túlki það sem hliörun ef I
ekki brot á hefðbundinni utan- I
rikisstefnu Norömanna. Ekki er 1
heldur hægt að horfa fram hjá !
þvi, aö Noregur samþykkti I
NATó-tillöguna um staðsetn- I
ingu nýrra kjarnorkueidflauga I J
Vestur-Evrópu, og að Norö- J
menn munu ekki taka þátt i I
Olympiuleikunum i Moskvu i I
sumar.
Bandariskar bækistöðvar i j
Noregi munu þvi siður en svo !
bæta versnandi sambúð Sovét- I
manna og Norðmanna.