Þjóðviljinn - 24.06.1980, Blaðsíða 1
ÞJÚÐVIIJINN
Þriðiudagur 24. júní 1980, 141. tbl. 45. árg.
ísland og Ólympíuleikarnir:
Þrýstingur frá
sendiráði USA
Forsetakosningar á sunnudaginn
Kaffi,- bíla- og upplýsingaþjónusta
á öllum kosningaskrifstofunum
Þessa skemmtilegu og jafn-
framt fyrstu ljósmynd sem birt
hefur veriö af öllum forseta-
frambjóðendunum saman tók
ljósmyndari Þjóöviljans —gel. I
sjónvarpssal eftir aö kynningar-
fundinum þar lauk sl. föstudags-
kvöld. Hvort frambjóöendurnir
eru aö tala um ráösmannsstarfiö
vitum viö ekki en hitt er vist aö
Rikisstjórnin hefur undan-
farnar vikur unniö aö viötækum
tillögum um stefnubreytingu i
landbúnaöi, i samráöi viö stéttar-
samband bænda. í tillögum er
m.a. lagt til aö lagöur veröi á allt
aö 200% skattur á innfluttan
fóöurbæti, til þess fyrst og fremst
aö draga úr mjólkurframleiðslu I
landinu.
„Þaö er kannski ekki réttur
timi til aö ræöa þessi mál núna,
áöur en nokkuö hefur veriö
fastákveðiö, en hitt er rétt aö
aöeins 5 dagar eru til kosninga og
þvi lokaslagurinn hafinn, meö
stórum framboðsfundum i
Reykjavik.
I gærkvöldi héldu stuðnings-
menn Guölaugs Þorvaldssonar
kosningahátiö i Laugardalshöll
og i kvöld halda stuöningsmenn
Vigdisar Finnbogadóttur Jóns-
messuhátlð á sama staö. Ungir
rikisstjórnin hefur unniö aö
þessum málum i samráöi viö
stéttarsambandiö og ekkert
veröur lagt til eöa ákveöiö nema
aö höföu samþykki okkar” sagöi
Hákon Sigurgrimsson fulltrúi hjá
Stéttarsambandi bænda I samtali
viö Þjóöviljann i gær.
Asgeir Bjarnason formaöur
Búnaöarfélagssins sagðist ekki
hafa vitað um aö neitt væri á döf-
inni varðandi þessi mál, þvi
ekkert heföi veriö leitaö til
Búnaöarfélagsins.
stuðningsmenn Péturs
Thorsteinssonar halda samkomu
i Sigtúni annað kvöld, og á
fimmtudagskvöld verður
Kosningahátíö Péturs haldin I
Háskólabiói.
Stuðningsmenn Alberts
Guðmundssonar veröa einnig á
feröinni á fimmtudag meö útifund
á Lækjartorgi. —ig
A sföustu árum hafa bændur
getaö keypt mjög ódýran fóöur-
bæti frá EBE löndunum þar sem
hann er niðurgreiddur.
Kvótakerfið sem hefur veriö
tekiö upp i landbúnaöi hefur áhrif
I gegnum afuröarverö, þ.e.
bændur fá greitt 92% af fullu
veröi afuröa sinna upp aö vissu
marki, en fyrir um-
tframmagn er greitt
útflutningsveröiö hverju sinni.
Fóöurbætisskattur hefur hins
Samkvæmt upplýsing-
um sem Þjóðviljinn afl-
aði sér i gær hjá aðal-
kosningaskrifstofum
forsetaframbjóðend-
anna i Reykjavik, verða
engir fulltrúar skrifstof-
anna i kjörklefum og þar
af leiðandi engin kjör-
skrárvinna á kjördag.
vegar bein áhrif á reksturinn og
kemur i veg fyrir aukna fram-
leiöslu.
Andstaöa gegn fóöurbætisskatti
var einna höröust hjá bændum i
Eyjafiröi og á Suðurlandi,
þegar bændasamtökin ákváöu aö
taka upp kvótakerfiö, en sam-
kvæmt upplýsingum frá
Búnaöarfélaginu, eru bændur á
Suðurlandi nú i auknum mæli
orðnir hlynntir fóðurbætis-
skattaleiðinni til aö draga úr
framleiöslunni.
Aftur á móti munu allar
skrifstofurnar i
Reykjavik og viðast úti
á landi veita upplýsing-
ar um hvar menn eru á
kjörskrá og eins verður
bifreiðaþjónustu fyrir
þá sem óska.
Þorvaldur Mawby á kosninga-
skrifstofu Alberts Guðmundsson-
ar sagöi að bila- og upplýsinga-
þjónusta yrði á vegum allra kosn-
ingaskrifstofa Alberts þar sem
gestir gætu einnig fengið sér
kosningakaffi.
Óskar Magnússon á kosninga-
skrifstofu Guölaugs Þorvaldsson-
ar sagöi aö ekki væri endanlega
ákveðið með húsnæöi i Reykjavik
fyrir kosningakaffi, en á skrif-
stofum Guölaugs yrðu allar upp-
lýsingar veittar og bifreiöaþjón-
usta i gangi.
Óskar Friöriksson kosninga-
stjóri Péturs Thorsteinssonar
sagði að stuðningsmenn Péturs
yrðu með opið hús i Sigtúni á
kjördag þar sem bila- og upplýs-
ingaþjónustu væri aö fá sem og á
öðrum skrifstofum stuönings-
manna Péturs.
Svanhildur Halldórsdóttir
kosningastjóri Vigdisar Finn-
bogadóttur sagöi að i Lindarbæ
yröi opiö hús fyrir stuöningsmenn
Vigdisar á kjördag, auk þess sem
veitt yröi öll venjuleg þjónusta
viö kjósendur. —ig.
Stjórnin og Stéttarsambandiö vinna aö mótun nýrrar landbúnaöarstefnu:
200% fóðurbætisskattur?
Bœndur almennt fylgjandi þeirri hugmynd
1 siðustu viku gerðist
það i annað sinn að
maður frá bandariska
sendiráðinu gekk á fund
islensku ólympiunefnd-
arinnar og reyndi að fá
hana ofan af þvi að
íslendingar sendu kepp-
endur á ólympiuleikana
í Moskvu.
Nefndarmenn brugöust flestir
ókvæöa viö þessari afskiptasemi
þar sem löngu er búið aö taka
ákvörðun. Sendimaöur þessi kvað
það undarlegt aö land með
ameriskar herstöövar skyldi vera
svo óráðþægt.
En þaö eru ekki bara Banda-
rikjamenn sem standa i áróöurs-
striöi. Rússar sendu nýlega skila-
boö þess efnis aö sovésk stjórn-
völd byöu þremur islenskum ung-
mennum aö dvelja sér aö
kostnaöarlausu i ólympiu-
búðunum. Þessu boöi var hafnaö.
—GFr
Engin kjör-
skrárvinna
j Flestir ríkisforstjórar með 15-30 tíma í fasta aukavinnu
1120-240 þúsund
I á mánuði
■ Forstöðumenn, fram-
Ikvæmdastjórar og for-
stjórar rikisstof nana
. virðast samkvæmt skrá
Isem Þjóðviljinn hefur
undir höndum um fasta
, yfirvinnu ríkisstarfs-
Imanna frá júní 1979 yfir-
leitt hafa frá 15 til 25 tíma
á mánuði. Embættisdóm-
• arar og skattstjórar hafa
| svipaðan tímafjölda í
| fasta yfirvinnu.
« Skýrt skal tekið fram eins og
I gert var I Sunnudagsblaöi Þióö-
viljans aö margir rlkisstarfs-
menn fá aukavinnu greidda
samkvæmt reikningi og er oft
um meiri upphæöir aö ræöa en
til þeirra sem fá fasta auka-
vinnu samkvæmt samningum
eöa vegna þess aö þaö er taliö
hagkvæmara fyrir rikið aö
semja i hverju tilfelli um fasta
aukavinnu.
15 tíma flokkur
Ef forstjóraflokkurinn er tek-
inn út af fyrir sig þá fengu I júni
1979 15 tima i fasta aukavinnu
flugmálastjóri, öryggismála-
stjóri, landgræöslustjóri, fiski-
málastjóri, forstööumaöur
Listasafns Islands, fram-
kvæmdastjóri Sinfóniunnar,
framkvæmdastjóri Iðntækni-
stofnunai; rektor M.R., veöur-
stofustjóri, forstööumaöur Raf-
magnseftirlitsins, forstööumaö-
ur Bifreiöaeftirlitsins, for-
stööumaöur Framleiöslueftir-
lits sjávarafuröa, og einir 10
aðrir forstjórar, framkvæmda-
stjórar og forstööumenn rikis-
stofnana.
20 tíma flokkur
I tuttugu tlma flokknum eru
vita- og hafnarmálastjóri, út-
varpsstjóri, póst- og simamála-
stjóri, tollgæslustjóri, póst-
meistarinn i Reykjavik, vega-
málastjóri, og þjóöleikhússtjóri,
í kaupauka
siglingamálastjón, og orku-
málastjóri. Þá eru I þessum
hópi 10 forstjórar rikisstofnana
til viöbótar, einn fjármálastjóri,
fjórir fræöslustjórar, einn borg-
arfógeti, yfirborgardómari,
borgardómari og einn héraös-
dómari.
25 tíma flokkur
1 tuttugu og fimm tima flokki
eru fimm sakadómarar, 6 borg-
ardómarar, sjö borgarfógetar,
og bæjarfógetar, fjórir rafveitu-
stjórar, þrir sýslumenn, lyfsölu-
stjóri, verölagsstjóri, yfirsaka-
Rætt við ,
dómari, tveir héraösdómarar
og einn skattstjóri. I þessum I
hópi eru og tveir forstööumenn ■
stofnana, viöskiptafræöingur,
framkvæmdastjóri og tveir
deildarstjórar.
30 tíma flokkur
í þrjátlu tlma flokki eru tveir
skattstjórar. rektor Háskólans, ■
vélfræöingur og vélstjóri.
I Sunnudagsblaöi Þjóöviljans
var gefiö nokkurt yfirlit um þá
rikisstarfsmenn sem hafa
meira en 30 tima I fasta yfir- J
Framhald á bls. 13
kóngana” - Bls. 3