Þjóðviljinn - 24.06.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 24.06.1980, Blaðsíða 13
ÞriOjudagur 24. júnl 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Engar auðveldar lausnír tíl — segir Joseph Pirro frá Freeportsjúkrahúsinu Hver er alkóhólisti og hver ekki? Hvar eru mörkin dregin og hvaö er hægt aö gera til aö hjálpa Hart barist Framhald af bls. 10 Seinni hálfleikur var ekki nánd- ar nærri eins skemmtilegur sem hinn fyrri. Virtist sem máttur væriúr leikmönnum og þvi mark- tækifærin sárafá. Þaö besta kom undir lok leiksins þegar Lárus Guömundsson, besti maöur vall- arins, brunaöi I gegn, en fyrir ein- hver herfileg mistök samherja hans tókst aö bægja hættunni frá. Fleira markvert geröist vart, en þegar blásiö var til leiksloka voru menn á einu máli um aö jafntefli heföi veriö sanngjörn úrslit. Lárus var bestur Vlkinga og Diörik og Gunnar Gunnarsson áttu góöan leik. Hjá Eyjamönn- um var Páll góöur og miöjan og vörnin stóöu fyrir sinu. Framlin- an meö Sigurlák Þorleifsson i broddi fylkingar brást á hinn bóg- inn. Dómari var Guömundur Sigur- björnsson. —hól Aukavinna Framhald af bls. 1 vinnu á mánuöi. Flestir þeir sem hér hafa veriö taldir aö framan eru i hæstu launaflokk- um BHM og er þvi varlega áætl- aö aö mánaöarlaun þeirra séu aö jafnaöi rúmlega 800 þúsund krónur. Þaö þýöir aö menn i 15 tima flokknum fá amk. 120 þús- und kr. ofan á þau laun, 20 tíma flokkurinn fær amk. 160 þúsund kr.,25 tima flokkurinn amk. 200 þúsund krónur og 30 tima flokkurinn amk. 240 þúsund krónur. Oðal feðranna Framhald af bls. 5 var ólétta Helgu og viöbrögö umhverfisins (fjölskyldunnar og læknisins) viö henni. Helga er málhölt og heyrnarskert og, aö manniskilst, á einhvern hátt van- gefin andlega, þótt þaö komi reyndar hvergi almennilega fram I hverju þaö er fólgiö. Óþokki nokkur gefur henni inn „eiturlyf” og nauögar henni og hún veröur ólétt. Flestum heföi áreiöanlega fyrst af öllu dottiö I hug, aö þarna væri þó fóstureyöing réttlætanleg hvernig sem á máliö væri litiö. En Flestum heföi áreiöanlega fyrst af öllu dottiö I hug, aö þarna væri þó fóstureyöing réttlætanleg hvernig sem á máliö væri litiö. En i myndinni dettur engum þaö I hug, ekki einu sinni lækninum, sem er þó kornungur og nýút- skrifaður og ætti ekki aö vera þungt haldinn af fordómum. I myndarlok eru allir farnir aö biöa eftir barninu, spenntir og hamingjusamir, eins ótrúlegt og þaö viröist, miöaö viö aöstæður. Aö lokum langar mig til aö fetta fingur út i enn eitt, sem mér finnst spilla þessari mynd stór- lega. Þaö er sú mynd sem áhorf- endur fá af konum. Ungu kon- urnar sem viö sjáum eru allar — aö Helgu undanskilinni, en hún er vangefin, sem fyrr segir — kyn- feröisverur eingöngu, hugsunar- lausar piur. Ekkjan lætur hlunn- fara sig gróflega i viöskiptum. Einstæöa móöirin er drykkfelld og óheiöarleg drusla. Ég fæ ekki betur séö en aö i þessum kvenna- myndum komi fram afar ógeö- felld kvenfyrirlitning. Ég er ekki aö fara fram á aö allar kvenper- sónur séu geröar aö fullkomnum, gáfuöum og meövituöum hetjum. Karlarnir i myndinni eru upp og ofan, sumur góöir og aörir vondir, einsog gengur. Hvers vegna mega konurnar ekki vera þaö lika? Þrátt fyrir þessa annmarka sem ég hvef fundiö á myndinni óöali feöranna vil ég endurtaka þaö sem ég sagöi i upphafi, aö myndin er vel unnin, vel leikin, og aðstandendur hennar mega aö flestu leyti vel viö una. Ingibjörg Haraldsdóttir þeim sem eiga viö áfengisvanda- mál aö striöa? Þessar spurningar og margar fleiri bar á góma á fundi sem SÁÁ og Freeportklúbburinn efndu til meö blaöamönnum I tilefni af heimsókn Joseph Pirro meöferö- arstjóra á Frceportsjúkrahúsinu. Hann er hér á ferö I fjóröa sinn og hefur nýlokiö gerö þriggja sjón- varpsþátta um áfengismál. Pirro sagöist hingaö kominn til aö ræöa viö SAA fólk og til aö heimsækja þær stöövar sem fást viö áfengisvamir hér á landi. Hann sagöi aö frá þvi aö hann kom hingaö fyrst 1976 heföi oröið mikil breyting til batnaöar i þjón- ustu viö alkóhólista. I máli hans kom fram aö um 500 íslendingar hafa dvalið á Free- port sjúkrahúsinu sl. 5 ár. Hann sagöi aö ákveðin tilhneiging væri til að sinna aöeins þeim sem eru verulega illa á vegi staddir, en fjölskylda alkóhólista væri dóm- bærust á þaö hvenær drykkja er oröin vandamál. En hver er alkóhólisti? Sá sem ekki getur haft stjórn á drykkju sinni, sem kemst ekki af án áfengis og notar öll tækifæri til aö fá sér einn eöa tvo eöa fleiri var svar Pirro. Þaö er hins vegar ein- kennandi aö alkóhólistar neita i lengstu lög aö viöurkenna vanda- máliö og á meöan svo er, er fátt til varnar. Pirro var spuröur aö þvi hvort eitthvaö benti til aö alkóhólismi væri arfgengur, en hann svaraöi aö ekkert benti til þess, þaö væru fyrst og fremst venjur og félags- leg vandamál sem valda. Barn sem sér foreldra sina „leysa sin vandamál” meö þvi aö drekka, leitar gjaman inn á þá braut lika, aö ekki sé minnst á aö drykkja fylgir menningu vesturlandabúa — sumir hafa stjórn á henni, aðrir ekki. Fyrir alkóhólista er aðeins ein leiö færi, aö hætta aö drekka fyrir fullt og allt. Punktur og basta. Pirro var einnig spuröur hvort aö hann heföi trú á boöum og bönnum gegn áfenginu. Hann kvaö nei viö þvi, þaö væri ekki áfengiö sjálftsem á sökina, ef svo væri þá væru allir alkóhólistar. Þau vinbönn sem hafa veriö reynd, hafa ekki borið árangur, þau kalla á undirheimastarfsemi, smygl og brugg. Hin rétta leið er hjálp og upplýsingar. Auöveldar lausnir eru ekki til. Hann benti á aö þaö deyja miklu fleiri af völd- um áfengis en tölur sýna, þar sem t.d. banaslys i umferöinni eru flokkuö sem slys, þótt ökumaöur hafi veriö undir áhrifum og ekki ökufær. Fulltrúar SAA bættu viö aö þeir reyndu aö fara leið upplýsinga, meö þvl aö heimsækja skóla og starfrækja upplýsingaþjónustu. Um 1800 manns hringdu til stööv- arinnar frá júli 79 til dagsins I dag og um 3000 manns hafa leitað til sjúkrastöövarinnar á Silunga- polli. Um 700 manns hafa veriö i endurhæfingu aö Sogni I ölfusi. Auk þess starfar svo Freeport klUbburinn aö áfengisvörnum. Aö endingu sagöi Pirro aö menn skyldu gera sér grein fyrir þvi aö þar sem rikir vlnmenning, þar koma áfengisvandamál upp og viö því veröur aö bregöast á viö- eigandi hátt. Pirro verður á fundi SAA og Freeportklúbbsins i kvöld á Hótel Sögu og hefst hann kl. 20.30. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýöubandalagið Reykjavik — Breiðholtsdeild. Deildarfundur fimmtudags- kvöld 5. deild, Breiöholtsdeild Alþýöubanda- lagsins I Reykjavik heldur fund fimmtu- dagskvöldiö 26. júni n.k i kaffistofu KRON viö Noröurfell. Fundarefni: Stjórnarþátttakan og flokks- starfiö. Verkefnin framundan. Framsögumaður: ólafur Ragnar Grimsson alþingismaöur. Ólafur Ragnar Alþýðubandalagið á Akureyri Félagsfundur Alþýöubandalagsins ó Akureyri veröur fimmtudaginn 26. júni kl. 20.30 i Lárusarhúsi. Dagskrá: 1. Stefán Jónsson alþingismaöur ræöir tryggingamálin. 2. Fréttir af miöstjórnarfundi. 3. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 4. önnur mál. Stjórnin I KOSNINGAHANDBOKIN frá er komin út. Fæst á blaðsölustöðum og bókabúdum um land allt. forsetakjör 29. júnf"l980 JEesninða handbók FÖLDA Við höfum heyrt þetta hundrað =T —sinnum. Ég skil 1— | ekki hvernig þetta i gerðist. Ég kom í keyrandi ! eftir... 7 A gatnamótunum sé ég að strætó kemur æðandi... L , j\ 1 frrímiTTnéi \ *' ^ Bara einn brjálæðingur keyrir þannig. Ég sá hann í tíma og.... Og f yrstu viðbrögð mín eru alveg einstök, bremsaði , ég, en þessi brjálæðingur r E i n s t ö k viðbrögð, bremsaði ég, en þessi brjálæðingur.... TOMMI OG BOMMI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.