Þjóðviljinn - 24.06.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 24.06.1980, Blaðsíða 16
DJOÐVIUINN Þri&judagur 24. jdnl 1980. Aöalsími Þjööviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. l'tan þess tlma er hægl aö ná l blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins í þessum simum : Ritstjörn 81382, 81482 og 81527. umbrot 81285. ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná I afgreiöslu blaösins I sima 81663. Blaöaprent hefur slma 81348 og eru blaöatnenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 ■ ÍW9 f Stuöningsmenn Guölaugs Þorvaldssonar héldu fjölmenna kosningahátlö I Laugardalshöll I gærkveldi. Myndin sem tekin er efst á áhorfendapöliunum sýnir hluta fundarmanna. A inn- felidu myndinni má sjá Guölaug Þorvaldsson og Kristlnu Kristinsdóttur ganga til sæta sinna, ákaft fagnaö af stuöningsmönnum sinum. Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar: Fjárhagsstaðan hefur gjörbreyst Staða borgarsjóðs gagnvart bönkunum betri en verið hefur í áraraðir „Fjárhagsstaða Reykjavikur- borgar hefur gjörbreyst siðast liðin 2 ár og er nú verulega betri en þegar við tókum við stjórn borgarinnar” sagði Sigurjón Pétursson i samtali .við Þjóð- viljan I gær. „Þessi góða fjárhagsstaða borgarinnar” sagöi Sigurjón ennfremur „kemur greinilega fram þegar Ársreikningur Reykjavikur- borgar fyrir 1979 er skoðaöur, en hann sýnir að fjárhagsstaða borgarinnar er óöum að styrkjast. Nú erenginn óeðlilegur dráttur á greiðslu reikninga. Staða borgarinnar gagnvart viðskiptabönkunum er betri en verið hefur i áraraðir. Erlend lán borgarsjóðs eru að fullu greidd og hlutfall veltufjármuna er nú mun hagstæöara en verið hefur i langan tima. Þegar viö tókum við stjórn Reykjavikurborgar var ástandið hins vegar öllu verra eins og fólk rekur vafalaust minni til og oft hrein vandræöi meö greiöslur reikninga.Algengt var að skuldu- nautar borgarinnar þyrftu að koma meö sama reikning dag eftir dag án þess að fá hann greiddan. Á dyrum gjaldkera borgarinnar stóð vikum saman „Engir reikningar greiddir i dag”. Á sama tima hlóðust upp skuldir viö viöskiptabankana. Sjálfstæðismenn sem skipa minnihluta borgarstjórnar eiga erfitt með að sætta sig við þessar staðreyndir um góöa fjármála- stjórn borgarinnar og hafa þvi þessa dagana i frammi ýmsar blekkingar. Þegar þeir t.d. segja aö skuldir hafi aukist á stjórnar- tima núverandi meirihluta þá segir lögreglan „Það er ekki verjandi að hafa lækinn svona opinn. Annað hvort verður að loka honum eða skapa fólki einhverja aðstööu" sagði Bjarki Eliasson yfirlögreglu- þjónn i samtali við Þjóðviljann i gær. Eins og fram kemur hér á öðr- um stað hafa slys verið tið við heita lækinn i Nauthólsvik að und- anförnu. Fimm banaslys hafa orðið og nú um siðustu helgi varð hið sjötta er ungur piltur drukkn- aði. Hann var á leið í lækinn ásamt félögum sinum er bát felst í því gróf blekking þvi þeir eru að tala um ósambærilegar tölur þar sem ekkert tillit er tekið til verðbólgunnar. Staðreyndin er sú aö ef við tökum tillit til tekna borgarinnar þá hafa skuldir Reykjavikurborgar lækkað um nær helming á þeim 2 árum sem við höfum farið með stjórn borgarinnar” sagði Sigurjón Pétursson að lokum. þeirra hvolfdi. Bjarki Eliasson sagði að mál- efni læksins hefðu verið til um- ræðu frá 1978 þegar óhöpp urðu tiö. Þá skrifaði lögreglan til borg- arstjórnar og fór þess á leit að ráöstafanir ýrðu gerðar til að koma i veg fyrir frekari óhöpp. Eitthvað var snyrt i kring og loks var tekið það ráð að skrúfa fyrir rennslið frá kl. 11 á kvöldin og til morguns. Þá brá svo við að allt gekk slySalaust, enda hafa aldrei verið nein óhöpp að degi til aö sögn Bjarka. Lögreglan hefur alltaf öðru hverju sent skýrslu til borgarinn- ar en eftir að lækurinn tók aftur Sjálfstæöismenn eiga erfitt meö aö sætta sig viö þá staöreynd aö fjárhagsstaöa borgarinnar hefur batnaö mjög á siöustu tveimur árum og hafa þvl í frammi ýmsar biekkingar um þessi efni. að renna að næturlagi fór aö draga til tiðinda. Að sögn Bjarka hefur lögreglan þurft aö hafa mikil afskipti af staðnum, bæði vegna þjófnaða og drykkjuláta. „Það er ekki verjandi að hafa þetta svona áfram. Annað hvort verður að leiða stokk út i sjó eins og lagt hefur verið til eða að borgaryfirvöld veröa að sjá til þess að skapa viðunandi aðstöður fyrir fólk til að klæöa sig úr og i, og til aöhalda uppi gæslu. Eins og er hefur lögreglan ekki bolmagn til að bæta þessum vandræöum ofan á önnur störf” sagöi Bjarki Elisason yfirlögregluþjónn. —ká. Jón Baldvins- son kemur í dag í morgun var væntanlegur til Reykjavíkur nýr skuttogari Bæjarútgerðar Reykjavikur, Jón Baldvinsson RE-208. Skuttogarinn var afhentur i skipasmiðastööinni i Viana Do Castelo i Portúgal 31. mai sl. Var honum þá gefið nafnið Jón Bald- vinsson, en það geröi Dagrún Þorvaldsdóttir, eiginkona Björg- vins Guömundssonar formanns útgerðarráðs BÚR. Nýi togarinn fór i reynslu- siglingu i lok mai-mánaðar og reyndist i alla staði vel. -lg. Banaslys á Fossvogi Enn eitt banaslysið varð aðfararnótt sunnudags er litlum bát hvolfdi á Fossvogi. Fimm piltar voru um borð og tókst að bjarga fjórum, en einn drukknaði. Piltarnir tóku bátinn traustataki og voru á leið y'fir voginn til að fara i bað i heita læknum. Allt bendir til aö bátur- inn hafi ekki borið svo marga og þvi fór sem fór. Slys hafa verið tið við lækinn og þvi vaknar sú spurning hvort ekki sé nauösynlegt aö koma á gæslu eða gera ráðstafanir til að fólk fari sér ekki að voða að næturlagi i læknum. —ká —Þm Heiti lœkurinn og slysin Ekki verjandi ástand

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.