Þjóðviljinn - 24.06.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 24.06.1980, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 24. jlinl 1980. Some like it Sími 11544 Hver er morðinginn? SOMEBOÖÍ KILLED IfllJSEAND BráÖskemmtileg ný bandarisk sakamála- og gamanmynd. Aöalhlutverkiö leikur ein mest umtalaöa og eftirsóttasta ljós- myndafyrirsæta siöustu ára FARRAH FAWCETT- MAJORS, ásamt JEFF BRIDGES. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fiÐfnarbíö Simi 16444 Svikavefur Æsispennandi og fjorug ný Panavision litmynd,er gerist I austurlöndum og fjallar um undirferli og svik tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ■BORGAFU* DfiOiO Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Slmi 43500 TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Maðurinn frá Rio (That Man From Rio) Belmondo tekur sjáifur aö sér hlutverk staögengla I glæfra- legum atriöum myndarinnar. — Spennandi mynd sem sýnd var viö fádæma aösókn á sln- um tíma. Leikstjóri: Philippe de Broca. Aöalhlutverk: Jean-Paul Bel- mondo, Francoise Dorleac. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö börnum innan 12 ára. Æsispennandi og mjög viö- buröarlk, bandarisk lögreglu- mynd I litum og Panavision. Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Sondra Locke. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. lsl.texti. Jii California Suite lslenskur texti BráBskemmtileg og vel leikin ný amerisk stórmynd i litum. Handrit eftir hinn vinsæla Neil Simon meB Urvalsleikur- um i hverju hlutverki: Leikstjóri. Herbert Ross. ABalhlutverk Jane Fonda, Al- an Alda, Walter Matthau, Michael Caine, Maggie Smith. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HækkaB verB. LAUGARÁ8 óðal feðranna Kvikmynd um Islenska fjölskyldu I gleöi og sorg. Harösnúin, en full af mannleg- um tilfinningum. Mynd sem á erindi viö samtíöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson Hólmfrlöur Þórhallsdóttir Jóhann Sigurösson Guörún Þórðardóttir Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö fólki innan 12 ára. Leit í blindni Suspenseful Desei t Pursuit in tne'High NooríTradition jack nich©l/©n Millie Perkins Will Hutchins • Warren Oates Kvikmynd um íslenska fjölskyldu I gleöi og sorg. Harösnúin, en full af mannleg- um tilfinningum. Mynd sem á erindi viö samtlöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson Hólmfrlöur Þórhallsdóttir Jóhann Sigurösson Guörún Þóröardóttir Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö fólki innan 12 ára Q 19 000 - salur/ PHFHLLOn Hin viöfræga stórmynd I litum og Panvision, eftir samnefndri metsölubók. Steve Mc. Queen — Dustin Hoffman lslenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára Endursýnd kl. 3, 6 og 9 - salur I Nýliðarnir „Sérstaklega vel gerö..”, „kvikmyndataka þaulhugs- uö..”, „aöstandendum myndarinnar tekst snilldar- lega aö koma slnu fram og gera myndina ógleymanlega” — Visir 17. mal. Leikstjóri: SIDNEY J. Furie. lslenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.Ö5. -salu*' Þrymskviða og Mörg eru dags augu Sýnd kl. 3.10, 5,10, 7.10, 9.10 og 11.10 - salur Glaumgosinn Bráöskemmtileg bandarfsk gamanmynd I litum, meö Rod Taylor — Carol White lslenskur texti Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Sfmi 11475 Faldi f jársjóðurinn Nýr dularfullur og seiömagn- aöur vestri meö JACK NICH- OLSON i aöalhlutverki. Sýnd kl.ll. Húseigendur og húsbyggj- endur athugið Tveir vanir trésmiðir óska eftir að taka að sér glerísetningar og dýpkanir á fölsum. Tökum einnig aö okkur að smíða lausafög. Upplýsingar gefa: Albert í sfma 77999 og Karl f slma 45493. PETER USTINOV VIC MORROW Spennandi ný kvikmynd frá Disney-fél., — Orvals skemmtun fyrir alla fjölskyld- una. tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. apótek félagslff Næturvarsla i lyfjabúöum vik- una 20. júní-26. júnl er I Borgarapóteki og Reykja- vfkurapóteki. Kvöldvarslan er I Reykjavikurapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12, Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavlk— simi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes — slmi 1 11 00 Hafnarfj.— slmi5 1100 Garöabær — simi 5 11 00 lögreglan Langholtssöfnuöur Arleg safnaöarferö 28. júnl. Fariö veröur kl. 8 árdegis frá safnaöarheimilinu, um Þing- vöU, Laugarvatn, Geysi, og Gullfoss, Skálholt og Flúöir, þar veröur matast, Hvera- geröi og heim. 32 vinir frá öckerö í Svíþjóö, sem eru I heimsókn taka þátt i feröinni. Sameinumst um aö gera þetta aö sólskinsdegi á sögu- slóöum. Allir vinir Langholts- kirkju velkomnir. Upplýsingar gefa, ólöf, simi: 83191, kl. 19—20, Laufey simi: 37763 kl. 19—20, kirkju- vöröur slmi: 35750 flesta daga kl. 11—12. Miöasala föstudaginn 20. júní kl. 19—21 I safnaöarheim- ilinu. Stjórnir safnaöarféiaganna minnmgarsp|. Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 sími 1 11 66 sími 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspftalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltalans: Framvegis veröur heimsóknar- timinn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30. laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin —alladaga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspltali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspftali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlkur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö— helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfiisstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Slmantímer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélags tslands fást á eftirtöldum stööum: í Reykjavík: Loftíö Skólavöröu- stlg 4, Verslunin Bella Lauga- veg 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur Kleppsveg 150, Elóamarkaöi S.D.Í. Laufásvegi 1 kjallara, Dýraspltalanum Víöidal. 1 Kópavogi: BókabúÖin Veda Hamraborg 5, 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins Strandgötu 31, A Akureyri: BókabúÖ Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107, i Vestmannaeyjum: Bókabúöin rHevöarvegi 9. ,Á Selfossi: Engjaveg 79. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, sfmi 21230. SlysavarBsstofan, sfmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um læltna og Jýfja-' þjónustu f sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöBinni álla laugar- jlaga og sunnudaga frá kf. 17-00 — 18.Ó0, afnij 2 24 14 ‘ , j ■- ferðir AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl.8.30 Kl. 10.00 — ll-30 —13.00 14.30 —16.00 f—n.ZO —19.00 2. mal til 30. júnl veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — SiÖustu ferðir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavfk. 1. júll til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga. /þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi.slmi 2275 oknisiufan AkranesijSÍmi 1095 Afgreiösla Rvk., símar 16420 og 16050. Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru til á eftirtöldum stööum: 1 Reykja- vík, skrifstofu félagsins, Háa- leitisbraut 13, sími: 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2 slmi: 15597. Skóverslun Steinars Waage Domus Me- dica, sími: 18519. 1 Hafnar- firöi, Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31 simi: 50045. spil dagsins 1 slöasta þætti sáum viö 2 þrautir frá EM ’70. Hin fyrri var svona: 9753 1095 D3 9864 Sagnir höföu gengiö 1 grand- 3 grönd og þú átt út meö þessi spil: Hverju spilaröu? Asmundur Pálsson sat meö þessi spil I leik viö Dani. Hann valdi hjartatiu og I boröi birt- ist kónginn og tvö smáspil. Hjalti átti ADG82 og fimm fyrstu slagirnir voru teknir á hjarta. A hinu borðinu vannst sögnin i réttri hendi. Leiknum lauk meö sigri lslands,18—2. Þar meö var Island i efsta sæti eftir 3 fyrstu umferö- irnar, meö 58 stig. Sannarlega glæsileg byrjun þaö. Hin þrautin I sföasta þætti var frá leiknum viö Tyrki. Hún var svona: A D3 AK9854 G93 KG85 A109 AK7652 Hvernig spilar þú alslemmu I laufi, eftir aö Vestur spilar út spaöafjarka? A/V sögöu alltaf pass. Tyrkinn tók á ásinn, tlgulás og kóng og kastaöi hjarta níu og spaöaáttu. Siöan spilaö á hjartaás og tekinn spaöa- kóngur og hjartadömu hent I. Hjartatía trompuö og tígli spilað, sem Austur trompaöi meö tlunni og nú var spiliö tapaö, þar sem laufaáttan hjá Vestri var oröin slagur: 10764 D932 K82 G7654 D1076 G2 84 D10 Betri spilamennska er aö kasta hjartatlu og nlu I tigulós og kóng. Spila hjarta og taka á ás, spila spaöa og trompa, spila trompi og taka á kóng. Trompa spaöa meö goganum, trompa hjarta og spila slöan trompás út og spiliö er unniö, þvl trompin liggja 2—2. A hinu boröinu voru spiluö 3 grönd, svo ísland vann óveröskulduö 13 stig á spilinu. Leikurinn endaöi 66—45 fyrir lsland, sem gerir 15—5. Þessi leikur var spilaöur i 7. umferö. (Ctvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) „Fríkað" á fullu (H.O.T.S.) AUSjurbíjarbíQ 1—11 Sííní 11384 r,r I kúlnaregni (The Gauntlet) cuiit EiisTwonn THE Ciflllim.Hl UjASKOLABIOl Slmi 22140 Óðal feðranna „FrfkaB” á fullu I bráBsmelln- um farsa frá Great American Dream Macine Movie. Gamanmynd sem kemur öllum I gott skap. Leikarar: Susan Kriger, Lisa London. Sýndkl. 3,5,7 og 9. Gengið BönnuB innan 16 ára. Þrumu-spennandi mynd. Sýnd kl. 11. tslenskurtexti. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Væri þér sama þótt þú sendir hersveitir þinar burt úr stólnum mfnum? iúlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10. Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónlelkar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (Utdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 8.55 Mælt máL Endurtekinn þáttur Bjarna Einarssonar frá deginum áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta og kisu” eftir Josef Capek. Hallfreöur Orn Eirfksson þýddi. Guöriin Asmunds- dóttir leikkona les (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- gregnir. 10.25 „Man ég þaö, sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir gefur þessum þætti sérheitiö: „Svanir tilsöngs, álftir til nytja”. Lesin grein eftir Jón Theodórsson I Gils- fjaröarbrekku um nytjar af álftafjöörum. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. UmsjónarmaÖur- inn, Ingólfur Arnarson, fjallar um ýmis erlend mál- efni, sem sjávarútveginn varöa. 11.15 Morguntónleikar: Tón- list eftir Ludwig van Beet- hoven. Sinfónluhljómsveitin I Vin leikur „Coriolan”, for- leik op.62; Christoph von Dohnanyi stj. 2 Julius Katc- hen og Sinfónluhljómsveit Lundúna leika Planókonsert nr.l f C-dúr op.15; Pierino Gamba stj. 12.00 Fréttir. Tónleikar. Til- kynningar. A frívaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.00 Prestastefnan sett t Menntaskólanum f Reykja- vík. Biskup Islands flytur ávarp og yfirlitsskýrslu um störf og hag þjóökirkjunnar á synodusárinu. 15.15 Tdnleikasyrpa.Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á mismunandi hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Sin- fóníuhljómsveit lslands leikur Hljómsveitarkonsert eftir Jón Nordal; Proinnsias O Duinn stj. / Hljómsveitin Fflharmonía leikur Sinfónfu nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms; Otto Klemperer stj. 17.20 Sagan „Brauö og hun- ang” eftir Ivan Southall. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Rréttir. Tilkynningar. 19.35 Messan I sögu og samtlð. Séra Kristján Valur Ingólfs- son flytur synoduserindi. 20.00 Frá Mozarthátföinni f Salzburg I janúar þ.á. Mozarthljómsveitin I Salz- burg leikur. Stjórnandi: Gerhard Wimberger. Ein- leikari: Thomas Christian Zehetmair. a. Divertimento í D-dilr (K205) b. Fiölukon- sert I G-dúr (K216). c. Sin- fónla I C-dúr (K200). 21.00 Jónsmessuvaka bænda. Agnar Guönason blaöafull- trúi bændasamtakanna tal- ar viö Sigurö Ágústsson i Birtingaholti um tónlist og Halldór Pálsson fyrrver- andi búnaöarmálastjóra um hrútasýningar fyrst og fremst. 21.45 (Jtvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (10). 22.15 Fréttir. VeÖurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Nú er hann enn á norö- an” Blandaöur þáttur I um- sjá Hermanns Sveinbjörns- sonar og Guöbrands Magn- Ussonar. Talaö viö Viktor A. Guölaugsson um Goöa- kvartettinn, SigurÖ Bald- vinsson um ferö á Hraun- drang og Snjólaugu Brjáns- lóttur formann leikklúbbs Sögu. Leikiö atriöi úr „Blömarósum”, leikriti eft- ir ólaf Hauk Simonarson. 23.00 A hljóöbergl. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Þrlr heimskunnir myndhöggvar- ar ræöa um verk sln og viö- horf: Barbara Hepworth, Reg Ðutler og Henry Moore. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. s|ónvarp 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Dýröardagar kvikmynd- anna. Fimmti þáttur.' Gamanmyndirnar. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.10 Sýkn eöa sekur? Banda- rlskur sakamálamynda- flokkur I þrettán þáttum. Annar þáttur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.00 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Ogmundur Jónasson frétta- maöur. 22.50 Dagskrárlok. gengið NR. 115 — 23. júni 1980 1 Bandarikjadollar................ JJSterljngspund ..................... 1 Kanadadollar..............;........ 100 Danskar krónur ................... 100 Norskar krónur ................... 100 Sænskar krónur ................... 100 Finnsk mörk ...................... 100 Franskir frankar.................. 100 Belg. frankar..................... 100 Svissn. frankar................... 100 Gyllini .......................... 100 V.-þýsk mörk ..................... 100 Llrur............................. 100 Austurr. Sch...................... 100 Escudos........................... 100 Pesetar .......................... 100 Yen...............i............... 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 Kaup Salá 465.00 466.10 1088.60 1091.10 404.70 405.60 8490.40 8510.50 9606.45 9629.15 11177.30 11203.80 12783.50 12813.70 11342.20 11369.00 1646.00 1649.90 28543.40 28610.90 24030.40 24087.20 26338.90 26401.20 55.70 55.83 3702.20 3711.00 950.30 952.60 663.70 665.20 215.78 216.19 614.04 615 49

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.