Þjóðviljinn - 09.07.1980, Qupperneq 1
UOWIUINN
Miðvikudagurinn 9. júli 1980, 154. tbl. 45. árg.
Gagntilboð BSRB:
9-20% grunn-
kaupshækkanir
Samþykkt var samhljófia á gær aO leggja fram á sáttafundi
samninganefndarfundi BSRB i þann sama dag gagntilboO 7
------------ manna undirnefndarinnar en eins
Mikil ásókn i sölu erlendis
Svavar Gestsson félagsmálaráðherra um siglingar fiskiskipa:
„Álgjörlega fráleitt
Er stefiit að því að kalla fram atvinnuleysi þrátt fyrir
ráöstafanir stjórnvalda?
„Það er algjörlega
fráleitt að á sama tima
og rikisstjórnin er að
gera viðtækar ráð-
stafanir til þess að
tryggja áframhaldandi
rekstur og vinnslu i
frystihúsunum skuli
hefjast siglingar með
afla til útlanda i stórum
stil”, sagði Svavar
Gestsson félagsmála-
ráðherra i samtali við
Þjóðviljann i gær. ,,Með
þessu háttalagi er verið
að gera þessar ákvarð-
anir að engu og kalla
fram atvinnuleysi allt að
einu.”
A fundi slnum i gær ákvaö
rikisstjórnin aö athuga sérstak-
lega siglingar fiskiskipa meO afla
en talsverö brögö hafa veriö aö
sliku slöustu vikur.
Meöal þeirra ráöstafana sem
gripiö hefur veriö til af hálfu
stjórnvalda til þess aö rétta af
rekstur frystihúsanna er verulegt
gengissig og skuldabreytingar,
þaö er aö segja breytingar á,
lausaskuldum yfir i föst lán, sem
nú eru i gangi. Þá hefur Verö-
jöfnunarsjóöi sjávarútvegsins
veriö faliö aö taka tillit til þess viö
útreikning á viömiöunarveröi aö
aflasamsetning er önnur og fram-
leiösluáhersla á blokk. Þetta
þýöir um 500-600 milljónir til viö-
bótarfram aö áramótum. Seöla-
bankinn hefur hækkaö afuröalán
úr 75% i 85% og er viö þaö miöaö
aö þessi hækkun fari fyrst og
fremst til þess aö styrkja lausa-
fjárstööu frystihúsanna en ekki til
þess aö gera upp vanskil eins og
t.d. viö oliufélögin. Loks hefur
veriö samiö viö Sovétmenn um
5000 lesta viöbótarsölu á árinu og
veitt heimild til þess aö hefja
framleiöslu upp i þaö magn.
Rikisstjórnin er nú einnig aö
undirbúa sérstakar aögeröir
vegna þeirra erfiöleika sem
frystihúsin I Vestmannaeyjum
eiga viö aö striöa, sem m.a.
stafa af slæmri stööu Útvegs-
bankans. — ekh
og komiö hefur fram I fréttum var
hún skipuö I siöustu viku og vann
yfir helgina aö gerö gagntilboös-
ins.
Aö sögn Haralds Steinþórsson-
ar framkvæmdastjóra BSRB
byggist tillagan á fyrri kröfugerö
BSRB og er andsvar viö tilboöi
rikisins. Er hér um nokkrar til-
slakanir aö ræöa sem væntanlega
veröa kynntar i heild siöar. Varö-
andi launaliöinn er þaö aö segja
aö I staö 18-39% grunnkaups-
hækkana er nú gert ráö fyrir 9-
20% hækkunum. Veröur hækkun-
in mest i 11 lægstu flokkunum en
minnst i hinum efstu. Auk þessa
er búiö aö fella burt ýmis atriöi úr
fyrri kröfugerö BSRB en um þau
var Haraldur Steinþórsson ekki
tilbúinn aö tjá sig aö svo komnu
máli.
Þetta gagntilboö BSRB var lagt
fram á sáttafundi BSRB og rikis-
ins kl. 4 1 gær.
—hs.
8 bátar og jjórir togarar hafa selt
erlendis fyrstu viku júlímánaðar
Mikið hef ur verið um sölu
islenskra fiskiskipa er-
lendis á síðustu vikum,
m.a. skipa frá Vestmanna-
eyjum og Siglufirði, þar
sem lengst hefur verið
gengið í að segja upp
starfsfólki í frystihúsum.
„Það er alveg Ijóst, að
það komast ekki allir að
sem vilja selja erlendis,
enda hefur verið mjög
mikil sala undanfarna viku
og virðist vera að aukast ef
eitthvað er", sagöi Jó-
hanna Hauksdóttir hjá
Landssambandi íslenskra
útvegsmanna í samtali við
Þjóðviljann í gær.
Frá mánaöamótum til dagsins i
dag hafa 8 bátar selt 540 tonn af
isfiski i Englandi fyrir 246,9 milj-
ónir kr.. Þá seldi Arsæll Sigurös-
son frá Hafnarfiröi 146 tonn I
byrjun þessarar viku og einnig
Huginn frá Vestmannaeyjum.
1 gær lönduöu i Þýskalandi
skuttogararnir Bjarni Benedikts-
son og Júni frá Hafnarfiröi.
Jóhanna sagöi, aö þrátt fyrir
miklar sölur á þessum mörkuöum
fengist gott verö fyrir aflann þar
sem veöurfar væri hagstætt, frek-
ar kalt miöaö viö árstima.
-lg
Óvenjulegt sjónarhorn, en tilheyrir samt Grjótaþorpinu. A horni Garöastrætis og Túngötu er nú kominn
smáleikvöllur.
ljósm. — gel ■
Skipulag Grjótaþorps tilbúið
Borgarskipulag Reykjavikur
hefur nú lokiö viö nýtt deiliskipu-
lag fyrir Grjótaþorp I Reykjavik
og var þaö kynnt fyrir borgarráöi
i gær. Siguröur Haraldsson for-
maöur skipulagsnefndar Reykja-
vikurborgar sagöi aö gengiö væri
út frá þeim hugmyndum I þessu
nýja skipulagi aö gamla byggöin
fengi aö halda sér I stórum
dráttum en fyllt væri upp I hverfiö
meö nýjum húsum sem féllu vei
aö byggöinni sem fyrir væri.
Þaö var Hjörleifur Stefánsson
arkitekt sem vann aö nýja skipu-
laginu en Siguröur sagöi aö þaö
yröi ekki samþykkt i skipulags-
nefnd fyrr en búiö væri aö kynna
þaö fyrir ibúum Grjótaþorps, eig-
endum fasteigna þar og öllum al-
menningi. — GFr
Vinnumáladeildin um atvinnuhorfurnar
Enn að aukast
Atvinna fyrri helmings ársins 1980:
Betra ástand
en var í fyrra
Aukin bjartsýni
Óskiljanleg afstaða hjá forráðamönnum frystihúsa að
víkja sér undan lagaskyldu
Atvinnuleysi á landinu
fyrstu tvo ársfjórðunga
þessa árs hefur minnkað
um 31% miðað við sama
timabil i fyrra. Fjöldi
atvinnulausra á skrá
var á fyrra helmingi
ársins 1979 alls 3888 en i
ár er samsvarandi tala
2663. Skráðum atvinnu-
leysisdögum hefur á
sama hátt fækkað úr
67.474 i 42.608.
Kannanir sem framkvæmdar
hafa veriö i iönaöi, byggingar-
starfsemi og hjá verktökum
benda til meiri starfsemi á 3ja
ársfjóröungi þessa árs en á sama
tima á siöasta ári og aukningar
frá 1. og 2. ársfjóröungi. Helstu
blikur á lofti eru stöövun fiskiön-
aöar en i frétt frá félagsmála-
ráöuneyti kemur fram bjartsýni
aö úr rætist. Vegna ráöstafana
rlkisstjórnarinnar riki nú þegar
aukin bjartsýni um áframhald-
andi rekstur frystihúsanna.
Skráöir atvinnulausir i júnf-
mánuöi voru 287 og haföi fækkaö
úr 481 frá þvi i lok mai. Þó hefur
skráöum atvinnulausum fjölgaö á
nokkrum stööum. Þetta gildir um
Akranes, Siglufjörö, Ólafsfjörö,
Keflavik og Hafnarfjörö. A þess-
um stööum er nú skráöur 81 at-
vinnulaus á móti 22 viö næstu
skráningu á undan. Astæöur eru
taldar erfiöleikar hraöfrystiiön-
aöarins.
—GFr.
í yfirliti um ástand og
horfur i atvinnumálum
frá vinnumáladeild
félagsmálaráðuneytis-
ins segir að það sé mat
ráðuneytisins að eftir að
ráðstafanir rikisstjórn-
arinnar voru kunn-
gerðar riki þegar aukin
bjartsýni um áfram-
haldandi rekstur frysti-
húsanna.
1 yfirlitinu sem rætt hefur veriö
á fundi samráösaöila vinnumark-
aöarins með vinnumáladeildinni
segir aö félagsmálaráöherra hafi
faliö vinnumálaskrifstofunni
strax og vandi frystiönaöarins
kom I ljós, aö fylgjast náiö meö
þróun þessara mála um land allt,
þannig aö sem best yfirlit fengist
um umfang vandamálsins. „Það
hefur þó óneitanlega gert vinnu-
málaskrifstofunni erfiðara um
vik aö forsvarsmenn hraðfrysti-
húsanna hafa vikist undan þeirri
lagaskyldu, aö gera aövart meö
tilskildum fyrirvara, ef meiri-
háttar breytingar i rekstri eöa
uppsagnir starfsfólks eru fyrir-
hugaöar. Er sú afstaöa með öllu
óskiljanleg, þar sem þessum
aöilum hefur verið ljósara en
flestum öörum aö sá vandi, sem
nú steöjar aö, veröur vart leystur
án opinberrar ihlutunar og þvi
nauðsynlegt aö stjórnvöld fái i
tæka tiö vitneskju um vandann.”
1 yfirlitinu um atvinnuhorfur
segir, aö gera megi ráð fyrir aö
þau frystihús sem hingað til hafa
þraukaö án þess aö boöa stöövun,
þrátt fyrirerfiöleika.sjái nú fram
á bjartari tiö, og aö ekki komi til
stöðvana hjá þeim. Þá sé ástæöa
til aö ætla aö ýmiss þeirra húsa,
sem boðað hafa stöövun muni
stytta þann tima, sem fyrirhugaö
var aö loka, enda sé ekki um hrá-
efnisskort aö ræöa á þeim
stöðum. I þessu sambandi megi
benda á aö frystihúsin innan SH
og Sambandsins hafi nú fengiö
heimild til aö hefja vinnslu upp i
þá viðbótarsamninga sem geröir
voru viö Ráöstjórnarrikin á
dögunum.
A nokkrum stööum svo sem I
Vestmannaeyjum séu vanda-
málin sérstaks eðlis og þurfi til aö
koma aðrar ráöstafanir til þess
aö tryggja framhald framleiöslu-
starfsemi; Annarsstaöar kunni
nauðsynleg klössun veiðiskipa aö
seinka þvi aö unnt veröi aö starf-
rækja fiskvinnsluna meö fullum
afköstum.
I heildina litið verði þó aö vænta
þess aö aögerðir rikisstjórn-
arinnar komi i veg fyrir þaö
fjöldaatvinnuleysi sem vofaö
hefur yfir siðustu viku.
—ekh
Sjá síðu 10