Þjóðviljinn - 09.07.1980, Síða 4

Þjóðviljinn - 09.07.1980, Síða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 9. júli 1980. MOWIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan ölafsson Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir. Auglýsingastjóri: Þorgeir Ölafsson. Umsjónarmabur Sunnudagsblaós: Þórunn Siguróardóttir Rekstrarstjóri: (Jlfar Þormóösson Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: AlfheiÖur Ingadóttir, Einar örn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Ellsson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur:Eyjólfur Arnason. Augiýsingar: Sigrföur Hanna Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa :Guörún GuÖvaröardóttir. Afgreiösia: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir Simavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir* Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. (Jtkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavfk, simi 8 13 33. Prentun: BlaÖaprent hf. klippt Skeggöld, skálmöld • Blöðin eru þessar vikur full með vangaveltur um það, hvort það sé gagnlegt eða skaðlegt að Giscard d'Estaing Frakklandsforseti og Helmut Schmidt, kansl- ari Vestur-Þýskalands, hafa með ekki löngu millibili farið í austurátt til funda við sovéska ráðamenn. Schmidt kom að sönnu aftur með einskonar tilboð frá Brésnjef um aðteknar verði upp viðræður um takmark- anir á staðsetningu meðaldrægra eldflauga, búinna kjarnaoddum, í Evrópu. En síðan þá hafa menn ekki get- að komist að niðurstöðu um það, með hvaða skilmálum Sovétmenn fallast á slíkar viðræður eða hvernig beri að túlka þá tengingu á samþykkt við nýjum Nato-eldf laug- um og samningstilboði til Moskvu, sem Schmidt hafði einmitt á sínum tíma beitt sér fyrir. Endurvakið kalt stríð hefur þegar valdið þeim samgönguerfiðleikum, að þeir sýnast jafnan hafa betur í austri og vestri sem reyna að eyða samningum og samningstilboðum. CÞað hefur verið áberandi þessar sömu vikur, að bandarísk stjórnvöld hafa verið afar tortryggin á við- leitni evrópskra ráðamanna til að halda opnum samn- ingaleiðum austur á bóginn. Sjálfsögð viðleitni Frakk- landsforseta og kanslarans þýska til að hafa sem mestan hemil á kjarnorkuvígbúnaðarkapphlaupi i Evrópu hef ur verið óspart túlkuð sem undanlátssemi og allt að því svik. Þegar Schmidt ítrekaði fyrir Moskvuheimsóknina þá afstöðu sína, að hann teldi það nytsamlegt f riði ef að báðir aðilar létu það vera að setja upp nýjar eldflaugar næstu þrjú árin, þá fékk hann viðvörunarbréf f rá Carter sem Schmidt taldi svo lítilsvirðandi, að hann sagði í bræði: Við erum þó ekki fimmtugasta og fyrsta ríki Bandaríkjanna! # Haukar ráða ferðinni I Moskvu og Washington. Afganistanævintýrið, sem ekki sér fyrir endann á, er af- leitur vitnisburður um dómgreind sovéskra leiðtoga og snýr friðarhjali þeirra upp f napurt sjálfsháð. f Bandaríkjunum notar bandalag herforingja og her- gangnaiðnaðar tækifærið til að brýna klærnar: Það er í Bandaríkjunum að nú er rætt opinskátt um kosti þess að segja upp gagneldf laugasamningnum frá 1972, þar birta áhrifaríkir herfræðingar skilgreiningar á því hvernig hægt sé að sigra Sovétríkin í kjarnorkuvopnastríði og drepa „aðeins" 20 miljónir manna. Og það er í Bandaríkjunum að hatrammir hægrisinnar eygja mögu- leika á kosníngasigri í haust: Ronald Reagan og það lið. # Við þessar aðstæður er það einkar þýðingarmikið, að áhrifamenn Vestur-Evrópu haldi sönsum, og reyni með sínum hætti að sporna við þeirri kaldastríðsþróun sem endanlega gerir ekki annað en brjóta niður hindranir á vegi beinna vopnaskipta. Það er að sönnu Ijóst, að mögu- leikum þeirra eru takmörk sett af þeim aðstæðum sem glíma risanna skapar, en engu að síður hefur það verið jákvætt, að þeir hafa verið gagnrýnir á sovéskan fag- urgala og bandarískar brýningar. • Því annað er að sönnu þarfara í þessari þröngt settu álf u í skotlínu allra eldf lauga, en brýna ráðamenn til enn meiri hörku, enn meiri vígbúnaðar, enn meiri óbilgirni. Þessar karlmennskudyggðir kalda stríðsins sýnast til þess fallnar að skjóta illum f jendum skelk í bringu, en það er alls óvíst að þær nái einu sinni þeim árangri. Miklu líklegra er að þær magni upp þær víxlverkanir sem í versta tilfelli leiða til gjöreyðingarstríðs. En alla- vega til þess, að vestanmegin verður enn minna svigrúm en ella til að leysa ýmisleg brýn félagsleg vandamál — og svo þess, að um austanverða Evrópu munu lifskjör einnig versna og mannréttindabarátta verður torveldari en nokkru sinni fyrr — eins og ágætur tékkneskur and- ófsmaður sem hingað hefur komið, Zdenek Hezjlar, tekur fram í nýlegri grein í Listy, málgagni tékkóslóvak- ískra sósíalista í útlegð. —áb. Heitt í Hita- veitumálum Nokkur hiti hefur færst i um- ræöur um málefni Hitaveitu Reykjavlkur vegna þess aö hækkunarbeiðnir hennar hafa ekki hlotið náö fyrir augum gjaldskrárnefndar og rikis- stjdrnar. Forráðamenn Hita- veitunnar telja sig vera komna i þrot og að ekki muni takast að leggja heitt vatn I nokkur hús á Reykjavikursvæðinu fyrir veturinnfáist ekki fram veruleg hækkun á gjaldskránni. Hér er hitt á viökvæman áróðurspunkt þvi slst af öllu vilja IbUar á Reykjavlkur- svæöinu gera illa við stolt sitt Hitaveituna, og með öllu er óverjandi aö kynda með ollu þar sem fyrir er sllkt þjóöþrifa- og spa rnaöarf yrirtæki. Engu að siöur eru stjórnvöld að reyna að damla á móti verö- bólgustraumnum og sjálfsagt er að gefa rökstuðningi gjald- skrárnefndar fyrir lækkun eða 1.4% 1974. Gjaldskrárnefnd gerir ráö fyrir sömu vatnssölu og I fyrra, þótt ástæða sé til að ætla að hiín aukist um 0.5% til 1.4%. I annan stað breytir gjald- skrárnefnd forsendum Hitaveit- unnar með þvl aö gera ráö fyri 44% hækkun reksturskostnaðar milli ára, en Hitaveitan vill hafa hækkunina 50%. Gjaldskrár- nefnd miöar við verðlagsfor- sendur rikisstjórnarinnar og þá staðreynd aö i reksturskostnaði fyrirtækja á borö við Hitaveit- una hækka ekki allir kostnaðar- liöir i samræmi viö verölags- vlsitölu. Þvi til sönnunar þá hækkaöi vlsitala framfærslu- kostnaðar milli áranna 1978 og 1979 um 44.4% en reksturskostn- aður Hitaveitunnar aðeins um 36.8%. Hver er viljinn? Georg ólafsson birtir töflu yfir hækkunarbeiönir Hitaveit- unnar á ýmsum liöum og eru þær sumar svimandi háar. Fjárhagsafkoma H.R. 1978—1980 (Allar upphæðir í milljónum króna) Horfi Rekstrartekjur 1978 3.247,7 1979 4.867,3 Tillðgur Tillögur G.skr.n. H.R. 6.750,0 8.800,0 Rekstrargjöld 2.251,9 3.265,4 4.330,0 4.330,0 Hagnaður 995,8 1.601,9 2.420,0 4.470,0 Hagnaður sem hlutfall af rekstrartekjum (30,7%) (32,9%) (35,9%) (50,8%) Framlag rekstrar til eignamyndunar 1.817,4 2.916,3 3.770,0 5.820,0 Afb. lána 633,7 599,4 610,0*1 610,0*1 ,Fé til ráðstöfunar 1.183,7 2.316,9 3.160,0 5.210,0 Fjárfestingar 1.251,3 1.573,7 3.550,03* 3.550,02* Aukning veltufjár -67,6 + 743,2 . -390,0 +1.660,0 1) Samkvæmt fjárhagsáætlun H.R. afgreiddri í mars 1980. Þessi tala kann að breytast eitthvað vegna gengissigs. 2) Samkvæmt áætlun H.R. 3. mars 1980. j beiðnarinnar um taxtabreyt- ■ ingu frá Hitaveitunni fullan I gaum áður en tilfinningahitinn I tekur völdin. j Verðbólgu- I hvetjandi j framreikningur Georg ólafsson verölagsstjóri , geröi grein fyrir afstöðu gjald- i skrámefndar I Morgunblaöinu I 20. mal sl. og hefur röksemda- I færslu hans hvergi verið mót- i mælt né hún hrakin. Borgarfull- 1« trúar og hitaveitustjóri hafa aö vlsu látiö hafa eftir sér ýmsar fullyrðingar um nauösyn 50-60% , hækkunar á vatnsgjaldi en þeim | hefur hvergi nærri fylgt full- I nægjandi rökstuðningur. 1 grein sinni færir Georg ■ ólafsson rök fyrir þvl hvers- I vegna gjaldskrárnefnd véfengir I framreikningsaöferðir Hita- I veitunnar og telur þær I sjálfu > sér verðbólguhvetjandi. Hita- I veitan hefur vaðiö fyrir neðan I sig og reiknar með 5% minni I vatnssölu en I fyrra, sem gjald- • skrárnefnd telur enga ástæöu I til, enda aöeins einu sinni I siðastliðin 20 ár sem vatnssalan I hefur dregist lltillega saman, I L Af þvl tilefni segir hann I greininni: „í ljósi þeirra miklu hækkana sem taflan sýnir er það vissu- lega umhugsunarefni, hver sé raunveruleg viðleitni stjórn- valda tilað halda niöri kostnaöi, hvaða umfjöllun fjárhags- áætlanir borgarfyrirtækja fái hjá borgaryfirvöldum og hver sé meðferð hækkunarbeiðna hjá viökomandi ráöuneytum.” Góð staða Niðurstaða gjaldskrár- nefndar viö skoðun var sú að Hitaveitan hefði gott svigrúm til þess að stand^ við öll fram- kvæmdaáform sln á þessu ári meö 10% hækkun nú og hækk- unum slðar á árinu I samræmi við áform stjórnvalda I verð- bólguh jöðnun: „Miöaö við framangreindar forsendur geröi gjaldskrár- nefnd eftirfarandi yfirlit yfir fjárhagsafkomu H.R. árin 1978 og 1979 og horfur á þessu ári. Reiknuð voru tvö dæmi um af- komu fyrirtækisins árið 1980. Annað þeirra miöaö við tillögu Gjaldskrárnefndar, þ.e. 10% hækkun vatnsgjalds og 58% hækkun heimæöagjalda, en hitt við beiöni H.R. um 58% hækkun beggja gjalda. I báðum dæmun- um var gengið út frá hjöönur veröbólgu siðar á árinu I sam- ræmi viö niðurtalningarleiö rikisstjórnarinnar, og að fyrir- tækið fái gjaldskrárhækkanir I samræmi við hana. 51% hagnaðar- hlutfall? ! Eins og fram kemur I yfir- litinu jókst veltufé H.R. um 743 | m. kr. á árinu 1979. Skýring á , þessari aukningu er sú, aö • framkvæmdir uröu ekki eins I miklar og að var stefnt. Veru- { legur hluti þessara fjármuna er , þvl til ráðstöfunar á árinu. Af yfirlitinu má ráða, að þrátt fyrir „aðeins” 10% hækkun | gjaldskrár getur H.R. með þvl . að ganga á uppsafnaö veltufé I engu að slður staðið að fullu við fjárfestingaráform sln á árinu. Fjárfestingaráætlunin felur I ■ sér 127% aukningu fram- I kvæmda að krónutölu, sem aö I magni til er nálægt 60% aukn- 1 ing. Ef H.R. hefði verið heimiluö I umbeðin hækkun, þ.e. um 113% I á árinu, heföi fyrirtækiö aukið ■ veltufé hátt á annan milljarð og I hagnaöarhlutfall samkvæmt I yfirlitinu orðið um 51%. Slfk I uppsöfnun fjármuna hlýtur að ■ teljast óeðlileg, m.a. vegna I verðbólgurýrnunar fjárins, og jafngildir I raun sóun á fjár- I munum Hitaveitunnar. Enda þótt varlega hefði veriö I farið I tillögugerð, taldi Gjald- | skrárnefnd að Hitaveitu ■ Reykjavlkur væru með henni I tryggð viðunandi rekstrarskil- I yröi á árinu 1980. Aö sjálfsögöu | má ætiö deila um örfá prósentu- • stig, þegar spáð er fram I tim- * ann I mikilli verðbólgu, en hitt ! hlýtur þó að vera áhyggjuefni, að verðbólguhugsunarhátturinn skuli verða oröinn það rikjandi, að traust opinber fyrirtæki á . borð við Hitaveitu Reykjavlkur reyni aö knýja fram verulega hækkun gjaldskrár á grundvelli | Itrustu forsendna án tillits til i þess höfuðmarkmiðs rlkis- stjórnarinnar aö draga úr verö- | bólgu á næstunni.” ■ Svigrúm og fundið fé „Þá vaknar sú spurning, hvort öll sú framkvæmda- aukning sem H.R. ráögerir á þessu ári sé jafn nauösynleg og hvort ekki megi dreifa henni á lengra tlmabil, t.d. byggingu bækistöðva við Grensás en til hennar er áætlað að verja um 340 millj. kr. á árinu. 1 tillögu- gerð sinni gerir Gjaldskrár- nefnd ekki ráð fyrir aö dregiö verði úr áætluöum framkvæmd- um, en ef sllktþætti nauösynlegt virðist vera fyrir hendi svigrúm til þess. Aö lokum má benda á, að i tekjuáætlun H.R. fyrir árið 1980 viröast hafa oröið þau „mann- legu” mistök, aö ekki hefur verið gert ráð fyrir neinum tekj- um v/sölu á heitu vatni til sund- staða borgarinnar. Gjaldskrár- nefnd geröi ekki athugasemd þar að lútandi, og er þvf hér um fundiö fé aö ræöa fyrir stjórn- endur fyrirtækisins.” — e.k.h. skorM

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.