Þjóðviljinn - 09.07.1980, Side 12

Þjóðviljinn - 09.07.1980, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 9. júli 1980. slfáh Umsjön: Helgi Ólafsson 17. ...-Bd7 20. Db3-He7 18. Rcd5-Rxd5 21. Hadl-b5! 19. Bxd5-Hc8 (Frábær skilningur á stööunni. Vald svarts yfir c4 reitnum á eft- Síöasta umferöin Heimsmeistarinn Anatoly Karpov er enn einu sinni gestur skákþáttarins og mun sjálfsagt ýmsum fariö aö þykja nóg um. Og þó ekki vist. A meöan heims- meistarinn teflir jafn mikiö og raun ber vitni og nær svo til undantekningarlaust efsta sætinu þá getur þaö varla talist óeölilegt aö hann fái meira pláss I skák- dálkum en aörir menn. Skiptar skoöanir eru auövitaö um stil hans sem skákmanns og kann aö vera aö stuttar (og oftast illa tefldar) sóknarskákir falli betur i kramiö hjá lesendum þáttarins. Þeim sem þetta ritar er nokk sama um slikt og vill bara benda á leikfléttuþætti hinna blaðanna. Þaö er auövitaö mótiö i Bugonjo sem ber á góma og kom- iö aö siðustu umferöinni. Þá tefldi Karpov viö Gligoricog vann sigur meö svörtu. Slikt er ekki dóna- legt, þvi Gligoric er aö margra dómi nær óvinnandi vigi þegar hann stýrir hvitu mönnunum. Skákin var ansi löng, 62 leikir, og má segja aö nó styttist óöum i aö birtingar hefjist á skákum i kringumlOO leiki en þaö eru eftir- lætisskákir skákpistlahöfundar! Hvitt: Gligoric Svart: Karpov Nimzoindversk vörn 1. d4-Rf6 4. e3-c5 2. c4-e6 5. Re2 3. Rc3-Bb4 (Kortsnoj náöi aö hrella Karpov meö þessum leik i einviginu i Baguio sumarið góöa 1978.) ír aö reynast þungt á metunum.) 22. Bg2-He8 23. Bb5-He7 24. Bg2-Re5! (Þaö er ekkert sem heitir I þess- ari stöðu. Vegna stöðunnar i mót- inu varö Karpov aö vinna. Auk þess má benda á aö Larsen stóö á þessu augnabliki yfir moldum Ljubojevic þó Júgóslavinn hafi aö lokum sloppiö meö skrekkinn og hálfan vinning.) 25. Hxd6-Rc4 29. Bxf8-Kxf8 26. Hddl-De8! 30. Rd5-Kg8 27. Bd4-Bc6 31. h4-h6 28. Bc5-He5 (Þaö er oft gott aö hafa loftgat fyrir kónginn.) 32. Bf3-Bd7 34. Rd3-He7 33. Rf4-Bf5 35. Bg2 (Ekki 35. Rc5 Bh3! 36. Bg2 Bxg2 37. Kxg2 Dc6+ 38. Kgl (38. Df3 Dxf3 og 39. -Rxa3) 38. -He2 meö ýmsum hótunum.) 35. ...-Be6! 5. ,..-exd4 7. a3-Be7 6. exd4-0—O 8. d5 (Þannig vann Kasparov á Csom I Banja Luka i vetur. Ég hygg aö sú skák hafi einhverju sinni birst i Þjóöviljanum.) 8. ...-exd5 10. d6!? 9. cxd5-He8 (Peösfórn. Þaö fer ekki á milli mála. Gligoric fær um langa hriö gott spil fyrir peöiö en aö lokum nær Karpov aö snúa á hann, meö aö gefa peöiö til baka, NB.) 10. ...-Bf8 12. Bg2 11. g3-He6 (En ekki 12. Bf4 Rh5 o.s.frv.) 12. ...-Hxd6 15. Rf4-He8 13. Dc2-Rc6 16. b4-d6 14. O—0-He6 17. Bb2 (Það fer ekki á milli mála aö hvit- ur hefur þó nokkrar bætur fyrir peöiö. Hann hefur frjálsa og virka íiösskipan og getur dundaö viö aö þrýsta á d6-peöiö. En Karpov nýt- ur sin vel I svona stööum. Hann hefur aö visu þröngt tafl, en traust, og þegar maöur hefur liö yfir er alltaf hægt aö biöa eftir hentugu tækifæri til aö gefa þaö til baka. Eöa svo maöur vitni i Capablaca: „Sko, þegar maður er skiptamun yfir er svo ágætt aö gefa hann til baka fyrir peö!”.) (Þaö er stórmerkilegt hversu mikiö eitur þessi saklausa biskupstilfærsla ber. Nú strandar 36. Rc5 á 36. -Re3! o.s.frv.) 36. Dbl (Hvaö annaö?) 36. ...-Rxa3 37. Dal-Rc2 38. Db2-Bf5 39. Kh2-Hc4 40. Bd5-Hd4 41. Rf4-Hxb4 42. Bb3-Hxf4! (Einfaldast.) 43. gxf4-He2 44. Kg3-Bg6 (Meö hótuninni 45. -Re3 46. Dxe2 Rf5+ 47. Kf3 Bf5+ o.s.frv.) 45. Bxc2-Bxc2 49. Hgl-Dxh4+ 46. Hd6-f6 50. Kg2-He7 47. Dd4-Dg6+ 51. f5-Be4+ 48. Kh2-Dg4 52. Kfl (En ekki 52. f3 Dg4+!. o.s.frv.) 52. ...-Dh3+ 54. Kd2-Kh7 53. Kel-Bxf5 + (Allur er varinn góður.) 55. Df4-b4! 56. Hg3 (56. Dxb4 strandar á 56. -Dh2) 56. ...-Dh5 60. Kc2-a5 57. Df3-Dxf3 61. Kb2-a4 58. Hxf3-Bc8 62. Ha6-Bd7 59. Hf4-Hb7 — Hvitur gafst upp. BLAÐBERA VANTAR STRAX: LANGHOLTSV. BARÐAVOGUR woanum Síðumúla 6 Sími 81333 X~Áöalfundur Sláturfélags Suöurlands Kjötsala jókst um 19,8% 1 Aöalfundur Sláturfélags Suöurlands var haldinn aö félagsheimilinu Hlööum á Hval- fjaröarströnd 3. júli sl. Rekstur S.S. gekk vel á s.l. ári. Heildar- tekjur S.S. uröu 18.127 millj. króna og höföu aukist um 70.6% frá árinu á undan. Af þessari upphæö voru 17.750 milj. vegna afuröa- og annarrar vörusölu. Mestur hluti sölunnar var eigin framleiösla fyrirtækisins. Rekstrartekjur skiptust þannig: Sala Afuröadeildar 7.452 m. kr. Sala Kjötvinnslu 3.199 m. kr. Sala Sútunarverksmiöju 704 m. kr. Sala verslana og Vörumiðstöövar 6.395 m. kr. Heildargjöld námu 17.918 millj. króna og voru aöalþættir gjaldanna þessir: Vöru og umbtíöanotkun 12.585 m. kr. Laun 2.395 m. kr. Launatengd gjöld 267 m. kr. Afskriftir 415 m. kr. Opinbergjöld 163 m. kr. Önnur rekstrargjöld 1.230 m. kr. Fjármagnsgjöld 863 m. kr. Þar af afuröalánavextir 517 m. kr. Kjötframleiðsla i landinu 1978 var meiri enn nokkru sinni. Þurfti þvi aö flytja mikiö af kjöti tít áriö 1979, þótt litiö væri flutt tít af kjötframleiöslu Sláturfélags Suöurlands. Ot- flutningur dilkakjöts varö mjög mikill og meira vantaöi á en áöur, aö innlent heildsöluverö landbtínaöarvara næöist á er- lendum mörkuöum vegna verö- bólguþróunarinnar I landinu, sem leiddi, eins og áöur, af sér vaxandi rekstrarvanda at- vinnuveganna sökum fram- leiöslukostnaöarhækkana um- fram aukningu tekna af útflutn- ingi. Vegna gifurlegra kostnaö- arhækkana og þar af leiðandi halla á títflutningi landbtínaöar- vara, vantar nú talsvert á, aö búvöruframleiöendur i landinu hafi fengiö verölagsgrund- vallarverö fyrir afuröirnar, þar eð Framleiösluráö land- búnaöarins varö aö leggja á sér- stakt títflutningsverö á fram- leiöendur kindakjöts til þess aö jafna halla á títflutningi, kr. 165 pr. kg. dilkakjöts og kr. 82 pr. kg. kjöts af fullorðnu fé. Meö sérstökum lántökum Fram- leiÖ6luráös reyndist unnt aö endurgreiöa af þessu kr. 97,50 pr. kg. af dilkakjötsgjaldinu og kr. 48,75 pr. kg. kjöts af full- orönu fé. Sláturfélagiö endur- greiddi til viðbótar tír sinum rekstri kr. 40,00 pr. kg. dilka- kjöts, alls um 100 milj. kr. Stjórn S.S. tók ákvöröun um þessa greiöslu til framleiöenda, enda þótt hvorki verölagning af- uröanna né afkoma afuröa- deildanna gæfi svigrúm til þess. Kjötsala hjá S.S. jókst á árinu 1979 frá fyrra ári úr 3.210 tonn- um f 3.846 tonn eöa 19,8%. Mest varö aukningin i sölu nautgripa- kjöts, 64% aö magni til. Starfsmenn félagsins voru flestir haustiö 1979 i sláturtiö 1.481 aö tölu, en i árslok var fastráðiö starfsfólk 599. A aöalfundinum haföi fulltrúi Arnesinga í stjórninni Helgi Jó- hannsson, lokiö starfstima sin- um, en hann var endurkjörinn til3jaára. — mhg 11 ■ “i Verslunarhtís Kaupfélags Vopnfiröinga. Húsmædrafundur í Vopnafirdi Fréttabréf Kaupfélags Vopn- firðinga skýrir frá þvi, aö hinn 6. mai I vor hafi veriö boðaö til húsmæörafundar aö Mikla- garöi. Kynntar voru vörur frá Goöa og dreift mataruppskrift- um. Valgeröur Siguröardóttir matreiddi einn rétt, bauö fund- arkonum aö bragöa á honum og svaraði siöan fyrirspurnum. Þá var sýndur ýmiss konar fatnaöur. Sumt af honum var þegar til sölu i vefnaöarvöru- deild Kaupfélagsins, en annaö væntanlegt slöar. Þótti fundar- konum tilbreytni góö aö sjá heimafólk fálma sig fyrstu sporin út á tiskusýningarbraut- ina. Um þennan þátt sáu Ingi- björg Ragnarsdóttir og Agústa Þorkelsdóttir. Aö þessu loknu voru kaffiveitingar og umræö- ur. Komu fram ýmsar ábend- ingar og tillögur um bætta þjón- ustu. Deildarstjórar mættu á fundinum, svöruöu kvörtunum og ræddu málin viö fundarkon- ur. Þeim, sem aö fundinum stóöu. þótti sérstaklega ánægjulegt aö sjá hve margar konur sóttu fundiun, en mættar voru tæp- lega 100 húsmæöur. Jörundur Ragnarsson, kaup- félagsstjóri, setti fundinn og svaraöi fyrirspurnum i lok fundarins enfundinum stjórnaöi Agtísta Þorkelsdóttir, Refsstaö. Geröu htísmæöur góöan róm aö þessu nýmæli I starfi félags- ins og vildu aö áfram yröi haldiö meö slíka fundi. Valgeröur Jakobsdóttir þakkaöi i lok fund- arins fyrir hönd húsmæöra fyrir góöa og gagnlega kvöld- skemmtun. Kaupfélag Vopnfiröinga hef- ur nú bæst I hóp þeirra kaupfé- laga, sem gefa út sérstök fé- lagsrit eöa fréttabréf. Akveöiö hefur veriö aö skipa sérstaka fræðslunefnd innan félagsins til þess aö annast framhald fræöslustarfsins. Umsjón meö Fréttabréfinu hefur Agtísta Þorkelsdóttir, Refsstaö. áþ/mhg EIÐFAXI Og enn fáum viö Eiöfaxa, aö þessu sinni er þaö 6. tbl. I ár. Af fjölbreyttu efni blaðsins má nefna: Forystugreinina „Hesthúsa- byggöir”, eftir Björn Sigurös- son. Sennilega er þaö hinn sami Björn, sem ritar greinina „Gripiö I horn á timanum”. G.Ol.Ol. sendir „Bréfkorn úr Biskupstungum”. Erla Björns- dóttir, hússtjórnarkennari, veit- ir leiöbeiningar um hentugt nesti á feröalögum. Þorkell Bjarnason, hrossaræktarráöu- nautur, greinir frá afkvæma- prófum stóöhesta 1980. Sagt er frá Hvitasunnukappreiöum Fáks og Degi hestsins á Mela- j vellinum 31. mai sl. „Beisliö er fundiö” nefnist grein eftir ■ Höskuld Einarsson frá Vatns- horni i Skorradal og „Ég þótti fjöllyndur til hesta”, eftir A.Þ. og fjalla þessar greinar um hinn landskunna hestamann Sigurö Jónsson frá Brún. „Heyrist dunai fellum” heitir fréttapistill frá Dalvik, eftir Armann Gunnarsson. Bergur Haralds- sonm Leifur Eiriksson og Sig- riöur Benediktsdóttir svara spurningunni um óskahestinn. Hér er aöeins getiö hinna lengri greina i ritinu, en auk þeirra er þar aö finna fjölda smærri frétta af hestum og hestamönnum. óþarfi er aö minna á myndirnar. — mhg Fjölrit RALA Okkur hafa nýlega borist þrjú fjölrit Rannsóknastofnunar landbúnaöarins, nr. 57, 58 og 59. 1 þvi fyrsta er greint frá jarö- ræktartilraunum þeim, sem fram fóru á tilraunastöövunum á sl. ári. 1 ööru ritinu fjalla þeir Andrés Arnalds, Ingvi Þorsteinsson og Jónatan Hermannssonum tilraunir, sem geröar hafa veriö meö áburö á úthaga á árunum 1967-1979. í þriöja ritinu er skýrt frá lúpinurannsóknum, (áfanga- skýrsla 1979). Eru þær rann- sóknir geröar af þeim Andrési Arnalds, Þorvaldi Erni Arna- syni, Þorgeiri Lawerence, Ólafi Guömundssyni, Derek Mundell og Halldóri Þorgeirssyni. I fjölritum RALA er ávallt aö finna mikinn fróöleik og marg- háttaöan. Ekki veit undirritaöur hversu vel hann nær til bænda en þeim mun hann þó trúlega ætlaöur öörum fremur. Viö munum vlkja nánar aö þessum ritum hér I blaöinu. —mhg Seldi 12 málverk Frá iréttaritara þjóöviljans i Vestmannaeyjum: Málverkasýningu Leifs Vilhjálmssonar lauk 22. júni. Leifur seldi 12 málverk. Meöal þeirra, sem keyptu málverk af Leifi voru Vestmannaeyjabær og Verkalýösfélagiö. Sýning Leifs var góö og vel heppnuö. Vestmannaeyjabær ætti aö gera meira aö þvi aö styrkja listamenn sina, hvort heldur þeir leggja fyrir sig myndlist eöa bókmenntir. M.Jóh.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.