Þjóðviljinn - 09.07.1980, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 9. júli 1980.
Hvar er verkurinn????
Sprenghlægileg og fjorug ensk
gamanmynd i litum, meh
PETER SELLERS.
lsienskur texti.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
■BORGAFW
DfiOi O
Smi&juvegi 1, Kópavogi.
Slmi 43500
(tJtvegsbankahúsinu austast I
Kópavogi)
STUART WHITMAN
JOHN SAXON MARTIN LANDAU
BLAZING MAGNUM
BLAZING MAGNUM
BLAZING MAGNUM
BLAZING MAGNUM
Ný amerlsk þrumuspennandi
bila- og sakamálamynd I sér-
flokki. Ein æsilegasta kapp-
akstursmynd sem sést hefur á
hvlta tjaldinu fyrr og slöar.
Mynd sem heldur þér I heljar-
greipum.
Blazing Magnum er ein sterk-
asta blla- og sakamálamynd
sem gerö hefur veriö.
Islenskur texti.
Aöalhlutverk: Stuart
Whiteman
John Saxon
Martin Landau
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Sfmi 11544
Forboðin ást.
(The Runner Stumbles)
Ný, magnþrungin, bandarlsk
litmynd meö Islenskum texta.
Myndin greinir frá hinni for-
boönu ást milli prests og
nunnu, og afleiöingar sem
hljótast af því, þegar hann er
ákæröur fyrir morö á henni.
Leikstjóri: Stanley Kramer.
Aöalhlutverk: Dick Van Dyke,
Katleen Quinian, Beau Bridg-
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slmi 22140
óöalfeöranna
Kvikmynd um Islenska
fjölskyldu I gleöi og sorg.
Harösnúin, en full af mannleg-
um tilfinningum.
Mynd sem á erindi viö
samtlöina.
Leikarar:
Jakob I»ór Einarsson
Hólmfrföur Þórhallsdóttir
Jóhann Sigurösson
Guörún Þóröardóttir
Leikstjóri:
Hrafn Gunnlaugsson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö fólki innan 12 ára
“SÍmi 11384
Ný ..stjörnumerkjamynd’'
I Bogmannsmerkinu
o«e.rett>W99* \
sagen pa sP'dS
Sérstaklega djörf og bráö-
fyndin, ný dönsk kvikmynd I
litum.
Aöalhlutverk:
Ole Söltoft,
Anna Bergman,
Paul Hagen.
lsl. texti
Stranglega bönnuö innan
16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LAUOABÁ8
B I O
FEÐRANNA
Kvikmynd um Islenska
fjölskyldu I gleöi og sorg.
HarÖsnúin, en full af mannleg-
um tilfinningum.
Mynd sem á erindi viö
samtlöina.
Leikarar:
Jakob Þór Einarsson
Hólmfrlöur Þórhallsdóttir
Jóhann Sigurösson
Guörún Þóröardóttir
Leikstjóri:
Hrafn Gunnlaugsson
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuö fólki innan 12 ára.
Furðudýrið
Cb« Legcnd of
Boggy Crcch
o - A TRUf STORV
cotw uoouaxo*- fémd»nO«CCOAl
Ný bandarlsk mynd gerö af
Charles B. Pierce.
Mjög spennandi mynd um
meinvætt sem laöast aö fólki
og skýtur upp fyrirvaralaust I
bakgöröum fólks.
Sýnd kl. 11.
Hetjurnar frá Navarone
(Force lo From
Navarone)
Hörkuspennandi og viöburöa-
rlk ný amerlsk stórmynd I
litum og Cinema Scope byggö
á sögu eftir Alistair MacLean.
Fyrst voru þaö Byssurnar frá
Navarone og nú eru þaö
Hetjurnar frá Navarone. Eftir
sama höfund.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Aöalhlutverk: Rooert Shaw,
Harrison Ford, Barbara Bach,
Edward Fo, Franco Nero.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 12 ára.
Hækkaö verö.
TÓNABÍÓ
Sfmi 31182
óskarsverö-
launamyndin:
Slie fell in love with hini
as he fcll in love with her.
But she was still another man's re
forcoming homc.
Heimkoman
Heimkoman hlaut
óskarsverölaun fyrir:
Besta leikara: John Voight. —
Bestu leikkonu: Jane Fonda.
— Besta frumsamiö handrit.
Tónlist flutt af:
The Beatles, The Rolling
Stones, Simon and Garfunkel
o.fl.
„Myndin gerir efninu góö skil,
mun betur en Deerhunter
gerði. Þetta er án efa besta
myndin I bænum....”
Dagblaöiö.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Spennandi ný bandarlsk hroll-
vekja um afturgöngur og
dularfulla atburöi.
Leikstjóri: John Carpenter
Aöalhlutverk: Adrienne
Barbeau, Janet Leigh, Hal
Holbrook.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
Bönnuö innan 16 ára.
Illur fengur
Spennandi frönsk sakamála-
mynd meö Alain Delon og
Catherine Denevue
Leikstjóri Jean-Pierre Mel-
ville
Bönnuö börnum
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, 11.
-------salur IE)--------
Svikavefur
Hörkuspennandi litmynd um
svik, pretti og hefndir.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05.
11.05.
-salu*-'!
Trommur Dauöans
Hörkuspennandi Panavision
litmynd meö TY HARDIN.
lslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd ki. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
- salur
Dauöinn á Níl'
AGATHA CHRISTIf S
mm
miSB
sm
PIItR USTIHOV ■ UHT BIRKIN
TOfS (HllfS • BTTTT DAVIS
MllfARROW ■ JOH flNCH
OUYU HUS«Y •LS.IOfUR
GfOfttt KfHHHJY
AHGf 11LAHS8URY
SIMOHMocíOftKlHDAH
DIVID HIYTH - MAGGK SMITH
mmm
Frábær litmynd eftir sögu
Agatha Christie meö Peter
Ustinov og fjölda annarra
heimsfrægra leikara.
Endursýnd kl. 3.15, 6.15 og
9.15.
FERÐAHOPAR
Eyjariug vekur athygli
feröahópa, á sérlega hag-
kvæmum fargjöldum milli
lands og Eyja.
Leitiö uppíýsinga I simum
98-1534 eöa 1464.
EYJAFLUG
apótek
Næturvarsla I lyfjabúöum
vikuna 4.—10. júlf er I Garös
Apóteki og Lyfjabúöinni
Iöunni. Kvöldvarsla er I Lyfja-
búöinni Iöunni.
Upplýsingar um lækna og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar I slma
1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sönnudög-
um.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á virk-
um dögum frá kl. 9—18.30, og til
skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10—13 og sunnudaga kl.
10—12. Upplýsingar I slma
5 16 00.
slökkvilið
SlökkviliA og sjúkrabílar
Reykjavlk — slmi 1 11 00
Kópavogur — slmi 1 11 00
Seltj.nes — slmi 1 11 00
Hafnarfj.— sími5 1100
Garöabær — slmi 5 11 00
iögreglan
Lögregla:
Reykjavik— slmi 1 11 66
Kópavogur— slmi4 12 00
Seltj.nes — slmilll66
Hafnarfj.— slmi5 1166
Garöabær — slmi 5 11 66
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspftalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og laug-
ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspitaians:
Framvegis veröur heimsóknar-
tlminn, mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30
Landspltalinn — alla daga frá
kl. 15.00—16.00 Og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin— alladaga frá
kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30—20.00.
Barnaspltali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl.
15.00—17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavlkur
— viö Barónsstíg, alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
FæöingarheimiliÖ — viÖ Eiríks-
götu daglega kl. 15.30—16.30.
Kleppsspftalinn — alla daga kl.
15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö— helgidaga kl.
Í5.00—17.00 og aöra daga eftir
samkomulagi.
Vlfilsstaöaspltalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30—20.00.
Göngudeildin aö Fiókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspltalans laugardaginn 17.
nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tlma og verið hef-
ur. Simaniimer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spftalans, slmi 21230.
Slysavarösstofan, sfmi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lýfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
dága og sunnudaga frá kl.
, 17.UU — 18.00, sfmi i» 24 14. *;
minningarspj
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélags tslands
fást á cftirtöldum stööum:
í Reykjavfk: Loftíö Skólavöröu-
stlg 4, Verslunin Bella Lauga-
veg 99, Bókav. Ingibjargar
Einarsdóttur Kleppsveg 150,
Flóamarkaöi S.D.l. Laufásvegi
1 kjallara, Dýraspltalanum
Víöidal.
1 Kópavogi: Bókabúöin Veda
Hamraborg 5,
í Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers
Steins Strandgötu 31,
A Akureyri: Bókabúö Jónasar
Jóhannssonar, Hafnarstræti
107,
1 Vestmannaeyjum: Bókabúöin
rHeiöarvegi 9.
,A Selfossi: Engjaveg 79.
tiikynningar
Náttúrulækningafélag
Reykjavlkur
Tegrasaferöir
Fariö veröur í tegrasa-
feröir á vegum NFLR
laugardagana 5. og 19. júlf.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofu félagsins Laugavegi
20b. Sfmi 16371.
Kvennadeild Slysavarnafé-
iagsins f Reykjavfk
ráögerir ferö á landsmót
Slysavarnafélagsins aÖ Lundi
f Oxarfiröi 25.-27. júlf n.k.
Lagt veröur af staö aö kvöldi
24. Allar upplýsingar eru gefn-
ar á skrifstofu félagsins,slmi:
27000,og á kvöldin í slmum
32062 og 10626. Eru félags-
konur beönar aö tilkynna þátt-
töku sem fyrst og ekki sföar en
17. þ.m..
Feröanefndin
spll dagsins
Fyrirgeföu makker, aö ég
tapaöi spilinu. Hvaö oft höfum
viö heyrt þetta? Allt of oft. Til
aö mynda, heföi makker
okkar ekki þurft aö tapa þessu
spili:
Gxx
Axx
Ax
109xxx
AKlOx
KD
Axxxx
Samningurinn er 5 lauf f
Suöur og útspil Vesturs er
tlgulkóngur. Hvernig Ihugum
viö bestu aöferöina?
Einsog viö sjáum, eigum viö
örugga 50% vinningsleiö, meö
svíningu f spaöa. En viö getum
aukiö likurnar. Hvernig?
Ef Vestur á tvö háspil i
trompi. Og hvernig nýtum viö
okkur þann möguleika?
Drepum á ás og spilum
meiri tfgli strax (nauösyn-
legt). Segjum aö Austur lendi
inni og spili spaöa. Upp meö
ás, spilum hjartakóng og
dömu, drepum á ás og spilum
meira hjarta sem viö tromp-
um heima. Tökum á laufaás
og spilum meira laufi. Vestur
er endaspilaöur og veröur aö
spila okkur i hag. Ef viÖ
segjum aö Vestur lendi inni á
tfgulinn, og spili hjarta eöa
trompi, þá kemur sama staö-
an upp, ef Vestur á háspilin I
trompi.
Ef Austur á hinsvegar há-
spilin f trompi, þá veröum viö
aö vona aö spaöadaman sé
einnig hjá honum.
Ert þú búinn aö skipta um
makker?
ferðir
Miövikud. 9.7. kl. 20
Suöurnes-Grótta, létt kvöld-
ganga meö Sólveigu Krist-
jánsdóttur. Verö 2000 kr, frftt
f. börn meö fullorönum. FariÖ
frá B.S.Í. bensfnsölu.
Feröir um næstu helgi:
1. Þórsmörk
2. Emstrur
Hornstrandaferöir og Laugar-
Þórsmörk á næstunni.
Grænlandsferöir 17. og 24. júll.
Upplýsingar og farseölar á
skrifst. Lækjargötu 6a.
Otivist, slmi 1460(
Sumarleyfisferöir:
1. 11.—16. júll (6 dagar): 1
Fjööru — gönguferö m/viö-
leguútbúnaö.
2. 11.—20{- júlí: Melrakka-
slétta-Langanes (9 dagar).
Farmiöasala og allar nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Feröafélag lslands.
Aöalvlk-Hornvík, gönguferö.
5. 11.—16. júll (6 dagar): 1
Fjöröu — gönguferö.
6. 12.—20. júlí (9 dagar):
Melrakkaslétta-Langanes.
7. 19.—27. júll (9 dagar):
Alftavatn-Hrafntinnusker-
Þórsmörk. Gönguferö.
8. 19.—24. júll (6 dagar):
Sprengisandur-Kjölur.
9. 19.—26. júll (9 dagar):
Hrafnsfjöröur-Furufjöröur-
Hornvík.
10. 25.-30. júll (6 dagar):
Landmanna-
laugar—Þórsmörk.
11. 25.-30. júll (6 dagar):
Gönguferö um Snæfellsnes.
Leitiö upplýsinga um
feröirnar á skrifstofunni,
Oldugötu 3.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Eldingunni er skotlö á loft tll að vara mann vlO þrumunni.
útvarp
Miövikudagur
9. júli
7.00 VeOurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Keli köttur yfirgefur Sæ-
dýrasafniö”. Jón frá Pálm-
holti heldur áfram lestri
sögu sinnar (7).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist. Aase
Nordmo Lövberg syngur
andleg lög viö orgelundir-
leik Rolfs Holgers / Jo-
hannes Ernst Köhler leikur
Orgelkonsert nr. 3 I C-dúr
eftir Vivaldi-Bach / Kings’s
College-kórinn I Cambridge
syngur Davíössálma; David
Willcocks leikur meö á orgel
og stjórnar.
11.00 Morguntónleikar.
Meloskammersveitin leikur
Oktett I F-dúr eftir Franz
Schubert.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Tónlist úr ýms-
um áttum, þ.á m. létt-
klasslsk.
14.30 Miödegissagan: „Ragn-
hlldur” eftlr Petru Flage-
stad Larsen. Benedikt
Arnkelsson þýddi. Helgi
Elfasson les (7).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónleikar.
Bracha Eden og Alexander
Tamir leika Fantasfu op. 5
fyrir tvö pfanó eftir Sergej
Rakhmaninoff / Crawfoord-
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett í F-dúr eftir
Maurice Ravel / Sinfónfu-
hljómsveit lslands leikur
Vfsnalög eftir Sigfús
Einarssoni Póll P. Pálsson
stj.
17.20 Litli barnatfminn.
Sigrún Björg Ingþórsdóttir
stjórnar. Fluttar veröa
sögur og ljóö um mýs.
17.40 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Gestur f útvarpssal:
Machlko Sakurai leikur
planóverk eftir Bach a.
Svftu f e-moll, b. Prelúdfu og
fúgu f g-moll.
20.00 HvaÖ er aö frétta?
Bjarni P. Magnússon og
ólafur Jóhannsson stjórna
frétta- og forvitnisþætti
fyrir og um ungt fólk.
20.30 „Misremur”, tónlistar-
þáttur I umsjá Þorvarös
Arnasonar og Astráös Har-
aldssonar.
21.10 „Hreyfing hinna reiöu”.
Þáttur um baráttu fyrir um-
bótum á sviöi geöheil-
brigöismála f Danmörku.
Umsjón: Andrés Ragnars-
son, Baldvin Steindórsson
og Sigrföar Lóa Jónsdóttir.
21.45 (Jtvarpssagan: „Fugla
fit” eftir Kurt Vonnegut.
Hlynur Arnáson þýddi.
Anna Guömundsdóttir les
(15).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kjarni málsins.Eru vfs-
indi og menning andstæöur?
Ernir Snorrason ræöir viö
Brynju Benediktsdóttur
leikstjóra og Valgarö Egils-
son lækni. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson.
23.20 Frá listahátfö f Reykja
vlk 1980. Sföari hluti gftar-
tónleika Göran Söllschers I
Háskólabfói 5. f.m.
Kynnir: Baldur Pálmason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þetta áfail viröist vera afstaöiö, þ.e.a.s. ef þú átt 240.000 krónur
handbærar.
gengid
7. júli 1980
1 Bandarikjadoliar...................t.
1 Stcrlingspund .......................
1 Kanadadollar.........................
100 Danskar krónur .....................
100 Norskar krónur .....................
100 Sænskar krónur .....................
100 Finnsk mörk ........................
100 Franskir frankar....................
100 Belg. frankar.......................
100 Svissn. frankar.....................
100 Gyilini ............................
100 V.-þýsk mörk .......................
100 Llrur...............................
100 Austurr. Sch........................
100 Escudos.............................
100 Pesetar ............................t
100 Yen.................................
1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1
Irskt pund
Kaup Sala
482,00 483,10
1148,40 1151,00
421,85 422,85
8983,75 9004,25
10054,20 10077,20
11740,35 11767,15
13396,30 13426,90
11982,65 12009.95
1734,40 1738,40
30438,90 30508,40
25375,10 25433,00
27813,00 27876,50
58,11 58,25
3918,70 3927,60
993,30 995,60
685,65 687,25
220,70 221,20
640,10 641.60
.1044,25 1046,65