Þjóðviljinn - 09.07.1980, Page 15
Miðvikudagur 9. júli 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka
daga eða skrifið Þjóðviljanum
Einstæðar mæður
og kvenfyrirlitning
Mér þykir Helga Hjörvar
heidur betur hafa misskiUð orö
min. t iesendabréfi sem birtist
hér i blaðinu I gær og
Helga nefnir „Farið variega
með orð” tekur hún upp vörn
fyrir einstæðu móðurina sem
hiin leikur i „óðali feðranna” og
sem ég hef kallað „drykkfellda
og öheiðarlega druslu” i dómi
um kvikmyndina.
NU hefur Hrafn Gunnlaugsson
að visu sagt að geövonskuskrif
mln um hann og hans verk hafi
mjög oröiö honum til fram-
dráttar, svo kannski ætti ég aö
hætta þessu nöldri, en ég get
ómögulega látiö hjá lföa aö
svara Helgu. Ég skil ósköp vel
aö henni sé annt um þá persónu
sem hiin átti sinn þátt i aö
skapa, og ég skil lfka sjónarmiö
hennar þegar hún ver þessa
sömu persónu. Ég held samt aö
hún hafi ekki skilið hvaö ég átti
viö, og þaö hlýtur aö stafa af þvi
aö ég hef bögglaö þvl vitlaust út
úr mér, og verö aö gera ein-
hverja bragarbót þar á.
Sú mynd sem viö fáum af ein-
stæöu móöurinni I „óöali feör-
anna” kemur aö mlnum dómi
heim og saman við þá mynd
sem fordómafyllstu lesenda-
bréfahöfundar hafa lengi veriö
aö draga upp af konum I þessum
þjóöfélagshópi. Hvaö er þaö
sem viö sjáum af hennar llfi?
Viö sjáum ekkert annaö en
þetta: hún tekur viö hárri
ávisun og skilar ekki afgangin-
um, og hún er slompfull aö
hengja upp bleyjur (sem er auð-
vitaö útaf fyrir sig aödáunar-
vert, en kemur kannski ekki
beint málinu viö). Viö sjáum
hana illa til reika og druslulega.
Viö sjáum ekkert annaö. Viö
sjáum ekki hversvegna hún er
svona. Viö getum auövitaö
reynt aö búa okkur til hug-
myndir um ástæöurnar fyrir þvl
aö hún á I basli, drekkur osfrv..
En þær hugmyndir koma hvergi
fram í myndinni.
Ég efast ekki um aö Helga
hefur sett sig I spor þessarar
konu sem hún var aö túlka og
fundið góöar og gegnar rétt-
lætingar á öllu hennar athæfi.
En þvl miöur kemur þetta
hvergi fram I myndinni. Þar er
dregin upp einhæf og fordóma-
full mynd af einstæöri móöur,
og þaö er einmitt þaö sem ég hef
veriö aö reyna aö fetta fingur út
I. Ég er oröin dauöleiö á aö
heyra þessar gömlu klisjur um
„þessar stelpur” sem hugsa
ekkert um börnin sin, eru alltaf
á fyllerli og stökkva svo til Mall-
orca fyrir meðlagspeningana.
Einstæöa móöirin I „óöali
feöranna” er einmitt ein af
þessum klisjum, frá höfundar-
ins hendi. Þetta er þaö sem ég á
viö þegar ég tala um kvenfyrir-
litningu I verkum Hrafns Gunn-
laugssonar.
Ingibjörg Haraidsdóttir
Hitaveitan:
Af hverju rukka
þeir ekki?
Guðjón Sigurvinsson hringdi:
— Nú er mikiö talaö um erfiö-
leika hitaveitunnar I Reykjavlk,
en eitt kemur nér spánskt fyrir
sjónir. Þaö er innheimtan á
hitaveitugjöldum. Gjöldin eru
ekki rukkuð inn nema á þriggja
mánaöa fresti eöa svo.
Þaö segir sig sjálft aö hita-
veitan hlýtur aö tapa á þessu.
Ég hef aöeins fengiö tvær
rukkanir siöan um áramót, og
fæ ekki betur séö en aö hita-
veitan eigi inni hjá mér
peninga. Hitaveitan er semsagt
aö lána notendum peninga, á
sama tlma og hún veinar hátt
um fjárhagserfiöleika. Ég skil
þetta hreinlega ekki. Fyrir nú
utan þaö, aö fólki kæmi áreiöan-
lega betur aö borga þessa
reikninga oftar og þá minni
upphæöir I einu, þvl einsog nú er
safnast þetta saman og veröa
nokkuö háar upphæöir.
Þetta finnst mér vera veila á
rekstri hitaveitunnar, sem
hlýtur aö hafa I för meö sér
mikiö vaxtatap.
Hreyfing hinna reidu
|ÉÉ| Útvarp
kl. 21.10
1 útvarpinu I kvöld veröur
sagt frá einni nýjustu
hreyfingunni I Danmörku: De
gales bevægelse. I henni eru
fyrrverandi og núverandi geö-
sjúklingar, aöstandendur
þeirra og starfsfólk geö-
veikrahæla, auk annars
áhugafólks.
Þrlr Islenskir námsmenn I
Danmörku hafa tekiö þátt
þennan saman og sent hann
heim: Andrés Ragnarsson,
Baldvin Steindórsson og Sig-
riöur Lóa Jónsdóttir. —i
Af hverju eru konur svona hræddar viö mýs? — Skil það ekki. 1 litla
barnatimanum veröur fjallaö um mýs.
Hagamýs og húsamýs
Útvarp
Hr kl. 17.20
Alveg er það merkilegt hvað
mýs hafa veriö mönnum hug-
stæðar, þrátt fyrir alla brand-
arana um konur sem stökkva
upp á stóla, sjái þær mús. 1
Litla barnatimanum i dag
veröur fjallað um mýs.
Sigrún Björg Ingþórsdóttir
sér um þáttinn, og sagöist hún
ætla aö byrja á þvf aö tala um
þær tvær músategundir sem
til eru hér á landi — hagamýs
og húsamýs, lýsa lifnaöar-
háttum þeirra og útliti. Þá les
Oddfrlöur Steindórsdóttir sög-
una Músaferöin I þýöingu
Freysteins Gunnarssonar, og
Sigrún Björg les söguna Ljón-
iö og músin úr bókinni Ungi
litli, sem Steingrlmur Arason
tók saman og Rlkisútgáfa
námsbóka gaf út. Einnig les
Sigrún Músavisur eftir Valdi-
mar V. Snævarr.
Leikiö veröur lagiö Mýsla
týsla, meö Svanhildi, og flutt
byrjunin á leikritinu Dýrin I
Hálsaskógi eftir Torbjörn
Egner, en þar kemur mús
mjög viö sögu sem kunnugt
er: Lilli klifurmús, sem
kannski er músa vinsælastur,
næstur á eftir frænda slnum
Mikka mús.
—ih.
Vissuö þiö, aö þaö er enginn
vandi aö byggja? Aö minnsta
kosti ekki þetta glæsilega hús
sem þiö sjáiö á myndinni. Þaö
er gert úr tveimur stórum
krossviöarplötum og 6 litlum
þrlhyrningum, einnig úr
krossviði. Listar eru settir yfir
öll samskeyti og gólf gert úr
fjölum. Húsiö er svo málaö I
fallegum litum. Svona hús er
hægt aö gera úr afgöngum aö
verulegu leyti, en best er aö
hliðarnar séu sem heilleg-
astar.