Þjóðviljinn - 09.07.1980, Qupperneq 16
DJOÐVILIINN
Mi&vikudagur 9. júli 1980.
Neyslukönnun lokið
Aðalsími PjóOviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga.
L’tan þess tima er hægt aö ná í blaðamenn og aöra starfsmenn
biaösins í þessum simum : Ritstjórn 81382. 81482 og 81527, umbrot
81285, Ijósmvndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö
ná f afgreiöslu blaösins isfma 81663. Blaöaprent hefur sfma 81348
og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími
81333
Kvöldsími
81348
Helgarsími
afgreiðslu
81663
V ísitölufj ölskyldan
býr í Reykjavík
Um þessar mundir er aö
Ijúka neyslukönnun úti um
landsbyggðina vegna nýs
vísitölugrunns, sem áætlað
er að verði tilbúinn um
næstu áramót. Samsvar-
andi neyslukönnun lauk í
Reykjavík og nágrenni í
lok apríl. Búast má við
talsverðum breytingum á
vísitölugrunninum því
neysla landsmanna hefur
breyst gífurlega á þeim 15
árum sem liðin eru síðan
síðast var gerð á henni sú
könnun sem núverandi
vísitala byggist á. Ekki
mun þó í ráði að f lytja vísi-
töluf jölsky Iduna frá
Reykjavík eftir því sem
Vilhjálmur ólafsson á
Hagstofunni tjáði Þjóðvilj-
anum í gær.
Vilhjálmur sag&i aö þessa dag-
ana væri veriö aö safna niöur-
stööum könnunarinnar utan af
landi og hafin væri vinna viö út-
reikninga en könnunin tók til Isa-
fjaröar, Akureyrar, Neskaup-
staöar, Vestmannaeyja og Hvols-
vallar. Hins vegar standa nú fyrir
dyrum sumarleyfi á Hagstofunni
svo vinna viö nýja visitölu-
grunninn kemst vart á fullt skriö
fyrr en meö haustinu og er þá aö
vænta fyrstu niöurstaöna.
Vilhjálmur sagöi aö reiknaö
væri meö aö matvörur yröu
áfram um 30% af neyslunni, þó
samsetningin innan þess flokks
myndi breytast verulega. Þá
hefur einnig veriö reiknaö meö
þvi aö kostnaöur viö rekstur
einkabfls muni aukast hlutfalls-
lega I visitölugrunninum jafn-
framt þvi sem kostnaöur viö afnot
af strætisvögnum muni trúlega
minnka.
Hins vegar hefur aö sögn Vil-
hjálms engin ákvöröun veriö
tekin um aö leiörétta meö visi-
tölunni mismunandi háan fram-
færslukostnaö á Reykjavikur-
svæöinu og úti um landsbyggöina,
heldur er gert ráö fyrir þvi aö
visitölufjölskyldan búi áfram i
Reykjavik þó borgaryfirvöld hafi
frábeöiö sér þann sóma. Mest
munar þar um kyndingarkostnaö
en sem kunnugt er notar visitölu-
Framhald á bls. 13
Akureyri:
Yfirvinnubann
flugumfer ðarstj óra
Flugumsjónarmenn á Akureyri
eru nú I yfirvinnubanni og hefur
oröiö aö fella niöur kvöldflug til
Akureyrar eöa flytja farþega I
rútum til og frá Sauöárkróki.
Kröfur flugumsjónarmanna eru
þær aö greidd veröi sömu laun
fyrir yfirvinnutimann þar og I
Reykjavik og aö bætt veröi viö
manni til sumarafleysinga.
Húnn Snædal, flugumferöar-
stjóri á Akureyri.sagöi I samtali
viö Þjóöviljann i gær aö aögerö-
irnar heföu hafist á föstudag, en
siöan heföi veriö veitt undanþága
fyrir Flugleiöir um helgina. A
mánudag og I gærkvöldi var
Sveinn Sœmundsson:
Mývatns-
ferðirnar
í hættu
„Flugleiöir lenda þarna milli
rlkisvaldsins og flugumferöar-
stjóranna og fá ekkert aö gert,”
sagöi Sveinn Sæmundsson, blaöa-
fulltrúi félagsins,! gær.
Þær feröir, sem félagiö neyöist
tilaö leggja niöur.eru frá Reykja-
vik kl. 21 og frá Akureyri kl. 22.20
en farþegum hefur veriö ekiö til
og frá Sauöárkróki. Þó má lenda
meö sjónflugi á Akureyri ef veöur
er afspyrnugott, eins og t.d. var á
mánudagskvöldiö. Sveinn
Sæmundsson sagöi aö stór hluti
þeirra farþega sem hér um ræöir
væru erlendir feröamenn sem
færu i dagstúra til Mývatns. Þeir
fara meö fyrstu morgunvél frá
Akureyri og til baka meö kvöld-
vélinni en yfirvinnubanniö heföi
sett strik i þá reikninga. Þá sagöi
hann einnig aö meöal þessa
feröafólks væri mikiö um eldra
fólk sem ekki mætti heyra nefnt
verkfall, þá færi þaö hvergi og
væru Mývatnsferöirnar þvl i
hættu ef þessu linnti ekki bráö-
—AI
vinnu siöan hætt um klukkan átta,
en á sumrin er venjulega mikil
umferö um flugvöllinn langt fram
eftir kvöldi.
,,A sumrin lengist vaktatiminn
um tvo og hálfan tima á sólar-
hring,” sagði Húnn, „auk þess
sem umferöin eykst bæöi hér á
Akureyri og i nágrenninu. Hér
eru aöeins þrlr flugumferöar-
stjórar og fari einn þeirra I
sumarfri gera tveir menn vart
betur en aö sinna þessu frá klukk-
an hálf átta á morgnana til átta á
kvöldin.”
Samkvæmt upplýsingum Húns
hefur lengi staöiö I samninga-
þófi viö samgönguráöuneyti
vegna mannfæöar I flug-
turninum og fór samningafundur
út um þúfur s.l. mánudag. Þre-
menningarnir drógu þaö aö fara I
sumarfrl þar til nú aö einn er far-
inn I fri og eins samþykktu þeir aö
taka skert fri en allt hefur komiö
fyrir ekki. Kröfur þeirra eru sem
fyrr segir aö fá afleysingu og
hjálpyfir annatimann, en algengt
er aö flogiö sé noröur og aö norö-
an fram til klukkan 1 aö nóttu frá
kl. 7 aö morgni.
Húnn sagöi aö lokum aö hann
vonaöi aö úr þessu leystist von
bráöar. Yfirvinnubannið bitnaöi
helst á Flugleiöum, sem neyðst
heföu til aö fella niöur kvöldferö-
irnar noröur. —AI
Hvaö er um aö vera I Laugardalnum? A aö fara aö byggja eöa hvaö? Nei ekki mun svo. Viö höfum þaö
fyrir satt aö veriö sé aö ræsa fram landiö, enda er þarna votlent meö afbrigöum. — Ljósm.: —gel—
Baráttuhópur farandverkafólks um
mótmœlaaðgerðirnar í Eyjum:
Vísar ummælum
forstjórans á bug
Mótmælaaögeröir i verbúöum
Vinnslustöövarinnar I Eyjum
fyrir helgi voru framkvæmdar aö
frumkvæöi ibúa verbúöanna og
visar Baráttuhópur farandverka-
fóiks algjörlega á bug þeim full-
yröingum aö hann hafi á nokkurn
hátt staöiö á bak viö þessar aö-
gerðir, segir 1 fréttatilkynningu
frá hópnum.
Stefán Runólfson forstjóri
Vinnslustöövarinnar lætur hafa
þaö eftir sér I Timanum og Visi i
gær aö þaö hafi veriö utanbæjar-
fólk sem réöst I kjölfar ungrar
farandverkakonu upp á verbúöir
og yfirtók þær. Talar hann um
aö þetta farandverkafólk hafi
komiö úr Reykjavik og veriö
áhangendur hljómsveitarinnar
Utangarösmanna. Þessu neitar
Baráttuhópur farandverkafólks
alfariö.
1 fréttatilkynningu hópsins
segir:
„Hitt er annaö mál aö viö
fengum skilaboö á föstudagsnótt
frá þvi farandverkafólki sem stóö
i aögeröum aö koma tafarlaust
niöur á verbúðir Vinnslustöövar-
innar og uröu þrjú úr okkar hóp
viö þeim tilmælum og fóru til
fundar viö fólkiö. Uröu þar
nokkrar umræöur og hvöttum viö
Framhald á bls. 13
„Verbúðir kortlagðar
Nýjar reglugerðir og frumvörp um málefni
farandverkafólks að verða til
55
„Skömmu eftir aö nefndin var
skipuö kom mjög skýrt I Ijós aö
kortleggja þyrfti út I æsar ver-
búöir um allt land og varö þaö aö
ráöi aö Heilbrigöiseftirlit rikisins
tók þaö aö sér aö tilmælum
Svavars Gestssonar félagsmála-
ráöherra. Þetta verk er langt
komiö og á grundvelli þess veröur
samin reglugerö um aöbúnað
farandverkafólks”, sagöi Arn-
mundur Backman, formaöur
nefndar um málefni farand-
verkafólks, sem skipuð var af
félagsmálaráöherra I mars s.l.
Arnmundur sagöi aö skýrslu-
gerö um hverja verbúö væri upp á
margar slöur og mjög nákvæm
meö tilliti til margra atriöa.
Nefndin hefur komiö saman
nánast vikulega siöan hún var
skipuö og viöaö aö sér fjölbreytt-
um gögnum innanlands og utan.
Sagöi Arnmundur aö væntanleg
reglugerö ætti siöan aö tryggja aö
aöbúnaöur farandverkafólks yröi
eins góöur og framast er unnt
skv. nútimakröfum.
Þá hefur nefndin undanfarnar
vikur kannaö málefni erlends
farandverkafólks á Islandi sér-
staklega og kom I ljós aö breyta
þarf ýmsum lögum, t.d. um llf-
eyrissjóöi, sjúkrasjóöi, almanna-
tryggingaro.fi. tilþess aö tryggja
réttarstööu þess.
Nú þegar liggur fyrir I uppkasti
frumvarp aö lögum um hert eftir-
lit og upplýsingaskyldu þeirra
sem ráöa ætla útlendinga I vinnu.
Er þeim skylt aö senda upp-
lýsingar um allan aöbúnaö, laga-
lega stööu, félagslegan rétt,
tryggingar o.fl..
Arnmundur sagöi aö lokum.aö
hann ætti von á verulegri upp-
stokkun varðandi málefni farand-
verkafólks i kjölfar þessara
nefndarstarfa. t nefndinni eiga
sæti.auk Arnmundar, Asmundur
Stefánsson (honum til aðstoðar
Þórir Danielsson), Ingimar
Sigurösson, Jón Ólafsson, Jósep
Kristjánsson og Þorsteinn Páls-
son (honum til aöstoöar Hjörtur
Hermannsson). — GFr
Verbáð Þórkötlustaða í Grindavík:
Breytingar gerðar í sumar
— segir Jóhann Sveinsson heilbrigðisfulltrái
Ég veit til þess aö fyrirhugaö er
aö gera ýmsar breytingar á ver-
búö Þórkötlustaöa I Grindavik I
sumar og m.a. breyta herbergja-
stærö og gera þau aö þægilegum
eins manns herbergjum, sagöi'
Jóhann Sveinsson heilbrigöisfull-
trúi á Suöurnesjum I samtali viö
Þjóðviljann I gær en eins og les-
endum Þjóöviljans ætti aö vera I
fersku minni varö mikill hvellur i
mars i vetur þegar opinbert varö
aö verbúöin er engan veginn
mönnum bjóðandi.
t skýrslu sem Jóhann sendi frá
sér i mars s.l. um verbúðina sagöi
m.a. aö húsnæöiö lyktaöi illa
vegna þess aö loftræsting virtist
vera i lágmarki, I matsal væri
vatnságangur inn um útvegg og
mála þyrfti hann I ljósum litum
og leggja gólfflisar eöa dúk. Þá
var sagt aö gangar þörfnuöust
snyrtingar og málningar og gólf-
dúkar og flisar ættu aö vera þar.
Herbergin væru talin of lltil fyrir
2 menn og hljóöbært væri milli
herbergja. Fataskápar meö hurö-
um ættu aö vera þar. Óþétt væri
meö sumum gluggum. Þá var tal-
aö um aö umgengni og þrif I setu-
stofu þyrfti aö bæta og sæti aö
vera til staöar fyrir sjónvarps-
neytendur og einnig aö baö,
þvotta- og snyrtiaöstaöa væri
þröng og óvistleg og þarfnaöist
úrbóta.
Eins og kom fram I fréttum
flýöu nær allir Ibúarnir úr þessu
hörmungarhreysi en forstjóri
Þórkötlustaöa h.f. auglýsti á ný
eftir fólki og einhverjir munu
hafa oröið til þess aö bita á agniö.
En vonandi er batnandi mönn-
um best aö lifa og aö viögerö
hússins veröi þaö rækileg aö þaö
likist mannabústaö.
—GFr.