Þjóðviljinn - 18.07.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.07.1980, Blaðsíða 1
UOWIUINN Föstudagur 18. júli 1980 — 161.tbl. 45.árg. Jafntefli við Svía! íslenska landsliöiö 1 knatt- spyrnu náöi þeim frábæra árangri aö gera jafntefli viö Svlþjóö i landsleik sem háöur var i Halmstad i gærkvöldi. Úrslitin uröu 1:1, en i leikhléi var staöan 0:0. Þaö var Guömundur Þorbjörnsson sem skoraöi mark tslands undir lok siöari hálfleiks. Guömundur Þorbjörnsson skoraði. Afmælisbod hjá Andra Afmælisboö hjá 10 ára gömlum strák fyrir meira en 20 árum. Hvaöa er- indi á slik mynd á forsiöu dagblaös? Jú, myndin var tekin I gær þegar veriö var aö kvikmynda Punkt, punkt, kommu, strik i gamalll ibúö vestur f bæ. Þar voru samankomnir 7 prúöbúnir og vatnsgreiddlr litlir strákarog hámuöu I sig rjómatertur umkringdir tæknimönnum og leiö- beinendum á allar hliðar. Andri, aöalsöguhetjan, er ieikinn af Pétri Jónssyniog sést hann til hægri. — Ljósm.: — gel.) Saltfisksalan til Portúgals: Látum enda ná saman segir Jóhanna Tryggvadóttir Bjarnason hjá ISPORTO „Við ætlum okkur að láta enda ná saman. Aðalatriðið er að fá þetta háa hráefnisverð sem við höfum lagt mesta áherslu á i samn- ingum okkar við Portúgal,” sagði Jó- hanna Tryggvadóttir Bjarnason stjórnarfor- maður ISPORTO i sam- tali við Þjóðviljann i gær. Ýmsir aöilar hafa látiö i ljós efasemdir um þessi viöskipti vegna þess aö vinnslukostnaöur sé of lágt reiknaöur og viö gerum okkur grein fyrir þeim röksemd- um. En okkur tókst ekki aö fá Portúgali til aö borga hærra verö i bili, og látum þaö sitja i fyrir- rúmi aö fá gott hráefnisverö. En komi þaö i ljós aö þetta sé of lágt heildarverð eru þeir reiöubúnir til aö greiöa meira fyrir næstu vinnslu. Viö munum reyna aö vera sem allra hagsýnust til aö allt komi heim og saman. Við er- um að fara inn á nýja braut, þar sem viö leggjum aöaláherslu á aö rétt verö fáist fyrir hráefnið, sagði Jóhanna aö lokum. ->g- Guðbergur Ingólfsson í Garðinum Dæmið gengur ekki upp ,,Ég get ekki séð að þetta dæmi gangi fjár- hagslega upp hjá þeim i ISPORTO, ef þeir ætla að greiða 402 kr. fyrir fiskinn að meðaltali”, sagði Guðbergur Ingólfsson saltfiskfram- leiðandi í Garðinum i samtali við Þjóðviljann i gær. Guöbergur sagöi aö litiö sem ekkert af 1. flokks saltfiski væri flutt á vegum SIF til Portúgals heldur aöallega 2, 3. og 4. flokkur. „En miöaö viö þessi hlutföll sem Jóhanna getur um 50% i 1. og 25% i 2. og 3. flokk þá get ég ekki séö aö þetta verö 2600 dollarar fyrir tonniö sé svo ýkja hátt. Þaö yröu allir aö sjálfsögöu ánægöir ef tækist aö selja hliöstæöan fisk og viö seljum til Portúgal fyrir 5—600 dollara hærra verö. -lg. Neytendasamtökin ásaka Póst og síma: Ólöglegar hækkanir Póstur og simi er sek- ur um að gefa út sér- stakar innanhúsgjald- skrár sem hækkaðar eru eftir geðþótta án þess nokkuð sé um það birt i Stjórnartiðindum eða ráðherra hafi lagt bless- un sina á hækkanirnar eins og gert er ráð fyrir i lögum. Þetta kom fram á blaðamannafundi i gær sem Neytendasam- tökin gengust fyrir, en þau hafa síðan i fyrra reynt að fá þetta lagfært, en án árangurs. Það er einkum Gisli Jónsson prófessor sem hefur unniö aö þvi fyrir samtökin aö fá ranglæti og lögleysur opinberra stofnana gagnvart almenningi leiöréttar en ekki haft árangur sem erfiöi,og hafa sum ráðuneytin ekki svo mikiö sem svaraö bréfum sem til þeirra hafa borist varöandi þessi mál. Gisli Jónsson prófessor hefur öör- um fremur skoöaö samskipti opinberra stofnana viö neytendur (ljósm. gel). Gisli sagöi á fundinum i gær að haustið 1978 hafi verið gerö rót- tæk breyting á gjaldskrá Pósts og sima fyrir stofngjöid. Þar segir aö simnotandi greiöi simatalfæri, húslagnir og tilheyrandi búnaö samkvæmt kostnaöargjaldi á hverjum tima en fyrir annan bún- aö en númer i miöstöð og venjuleg talfæri meö linu eru stofngjöld samkvæmt sérgjaldskrá. Meö öörum oröum er simnotanda gert aö greiöa sérstaklega fyrir allan aukabúnaö og jafnframt er Póst- ur og simi aö koma hluta af gjald- skrárliöum sinum undan hinni lögbundnu staöfestingu ráöuneyt- is og lagalegri birtingarskyldu. Gisli Jónsson prófessor hefur sjálfur brugðist viö þessu með þvi aö greiöa aöeins stofngjaid sem auglýst er meö löglegum hætti og hefur hann ekki enn fengið kæru eöa stma hans verið lokaö. Þaö kom fram á fundinum aö opinberar stofnanir geta vaöiö uppi meö slikar lögleysur þvi aö enginn gætti hagsmuna notandans. Meö sama áframhaldi gæti gjaldskrá Pósts og sima t.d. veriö oröuö þannig i Stjórnartiðindum: „Gjöld fyrir Póst og sima eru ákveöin i sér- gjaldskrá”. Og siöan gæti stofn- unin hækkaö öll gjöld aö eigin vild og geöþótta án þess aö tilkynna þaö nokkrum manni fyrirfram. — GFr r Sumarferðln er á sunnudag Munið sumarferðina i Þjórsárdal! - Farið frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8 f.h. I sunnudaginn 20. júli. ■ Látið skrá ykkur strax. Skrifstofan I [Látið skrá ykkur Grettisgötu 3 opin i dag kl. 9—19 og á I Gönguferðir og ökuferðir um Þjórsár- morgun kl. 10—12 og 1—5. Simi 17500. dal. Ræða: Sigurður Blöndal. Leiðsögu- Verð: kr. 9000- fyrir fullorðna og kr. menn i hverjum bil. 4000- fyrir börn. Glæsilegt happdrætti. | Aiþýðubandalagið i Reykjavík. strax — S|á upplýsingar á bls. 6 l J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.