Þjóðviljinn - 18.07.1980, Síða 2

Þjóðviljinn - 18.07.1980, Síða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. júll 1980 Svart á hvítu komið út Nýlega kom út sjötta tölu- blaö tímaritsins SVART A HVITU, sem Gallerl Suöur- gata 7 gefur út. Meöal efnis er grein eftir austurriska fræöi- manninn André Gorz, sem hann kallar Gullöld atvinnu- leysisins. Þar fjallar hann um þær miklu breytingar sem ör- tölvubyltingin hefur óneitan- lega I för meö sér. Þá er grein eftir Völund óskarsson um Rokk I andstööu, sem er hreyfing rokk*hljómsveita sem blómstrar nú I Evrópu. Hljómsveitir þessar byggja m.a. á þjóölegum tónlistar- heföum landa sinna, llkt og Þursaflokkurinn hér á landi. Þá er viötal viö páfa ny- listarinnar, Dick Higgins, en hann syndi 1 Suöurgötunni I fyrra. Higgins er hress aö vanda og segir skemmtilega frá, auk þess aö vera fróö- leiksbrunnur um sögu ný- listarinnar. Annaö viötal er i blaöinu viö Peter Brötzmann, en hann hélt tvenna tónleika hér í fyrrasumar. Brötzmann er einn virtasti spunamaöur sem nú er uppi og hefur frá mörgu aö segja. Glima Lofts viö Gússa nefn- ist grein eftir Halldór Guö- mundsson, en þar er fjallaö um nútímann i tveimur sögum Ólafs Jóhanns Sigurössonar. Höfundur beitir þar nýjum aö- feröum viö úttekt á Hreiörinu og Bréfi séra Böövars. Einnig er aö finna ljóö eftir björtustu vonir yngstu ljóö■- skáldakynslóöarinnar. Má þar nefna Einar Má Guö- mundsson, Anton Helga Jónsson, Einar Kárason, ólaf Ormsson og Sigfús Bjartmarsson. Timaritiö fæst i öllum helstu bókabúöum borgarinnar og i Gallerl Suöurgötu 7 á meöan á sýningum stendur. Heima er best JUnl-hefti tlmaritsins Heima er bezt er komiö út og flytur þaö fjölbreytt efni aö venju. Forslöuviötaliö er viö Jón Nikódemusson þúsundþjala- smiö á Sauöárkróki, en þaö er almannarómur aö Jón sé fjöl- hæfasti iönaöarmaöur sem starfaö hefur á Sauöárkróki. Þá er birtur kafli úr bókinni Darwin og Beagle, sem byggö er á dagbókum Darwins, náttúrufræöingsins heims- kunna, þegar hann var viö rannsóknir á seglskútunni Beagle, en fyrir skömmu var sýndur sjónvarpsmyndaflokk- ur um sama efni I sjónvarp- inu. Úrslit I ritgeröasamkeppni Heima er bezt um dulræn fyr- irbæri eru kunngjörö i heftinu og varö Petra Rögnvaldsdóttir hlutskörpust meö frásögn sina Reimleikar á Kviabekk. 1 heftinu er ný smásaga eftir Pétur Steingrimsson, járn- smiö I Laxárnesi I Aöaldal og er hér á feröinni frumleg og klmin saga. Margt fleira efni mætti nefna, en allir ættu aö geta fundiö eitthvaö viö sitt hæfi i ritinu. Útgefandi Heima er bezt er Bókaforlag Odds Björnssonar, ritstjóri Steindór Steindórsson frá Hlööum og blaöamaöur Guöbrandur Magnússon. Ný hársnyrtistofa í Hafnarfirði Ný hársnyrtistofa hefur störfum eftir áratuga þjónustu opnaö aö Strandgötu 37 i viö bæjarbúa. Hafnarfiröi þar sem Guö- N^a stofaa heitir „Hár og mundur Guögeirsson snyrti er ei8anöi hennar Hallberg hár Hafnfiröinga áöur, en Guömundsson, hárskera- Guömundur er nú hættur meistari, annar eiganda Bart- skerans I Reykjavik, en þar starfaöi Hallberg frá árinu 1968 aö undanskildu hálfu ööru ári, en þá starfaöi hann viö hársnyrtingu á Hotel Contin- ental I Osló. Meö Hallberg á „Hár” starfar Jónlna Jónsdóttir hár- greiöslumeistari, en hún hefur m.a. rekiö sína eigin hár- greiöslustofu aö Suöurgötu i Hafnarfiröi. „Hár” I Hafnarfiröi veitir alla almenna hársnyrtiþjón- ustu fyrir karla og konur. Simi stofunnar er 53955. Myndin sýnir þau Hallberg og Jóninu viö stólana i nýju stofunni. (Fréttatilkynning). Frá Norræna félaginu Fjórir tslendingar sátu árs- fund Sambands norrænu félaganna, sem haldinn var I Vadstena i Sviþjóö dagana 24. og 25. júnl. Næsti ársfundur veröur haldinn I Færeyjum. í frétt frá Norræna félaginu kemur fram aö helstu mál fundarins voru málaáriö 1980—81 og kom I ljós aö öll félögun leggja sig fram viö aö efla skilning fólks á grann- tungunum. Félögin höföu alls staöar fengiö góöar undirtekt- ir hjá skólayfirvöldum, fjöl- miölum, félagasamtökum og einstaklingum viö aö vinna aö þessu málefni. Meöal annarra mála sem ræddvoru má nefna æskulýös- mál, Utgáfustarfsemi, árs- skýrslur félaganna I hverju landi og framtlöarstarfsemi sambandsins. Nefnd sem starfaö hefur aö endurskoöun á starfsemi sambandsins lagöi álit sitt fyrir fundinn. Sambandiö hefur rekiö skrifstofu i tilraunaskyni I f jögur ár og var nú ákveöiö aö skrifstofan skyldi starfa áfram sem fastur þáttur I starfi sambandsins. Hún hefur veriö I Stokkhólmi en flyst til Helsingfors. Nýr fra mkvæmdastjóri var ráöinn til sambandsins s.l. haust, Gustaf af Hflllström, frá Finnlandi. Formaöur sambandsins var kjörinn Tuure Salo, borgarstjóri I Rovaniemi i Finnlandi. Af hálfu Norræna félagsins á Islandi sátu fundinn: Hjálmar ólafsson, formaöur og Grétar Unnsteinsson, formaöur deildarinnar i Hverageröi, sem atkvæöis- bærir fulltrúar, en auk þeirra sátu fundinn Karl Jeppesen fulltrúi æskulýössamtaka félagsins og Jónas Eysteins- son, framkvæmdastjóri þess. (Fréttatilkynning). Juno Borensjö sænski matreiöslumaöurinn sem kennir á matreiöslunámskeiöi Náttútulækningafélags tslands Inæstu viku er tii vinstri á myndinni,en Jóhannes Glslason forseti Náttúrulækningafél. til hægri. Mynd — gel. Heilsuhælid í Hveragerdi 25 ára Matreiðslunámskeið Er jurtafœða allra meina bót? Viltu komast aö þvi hvernig þú getur haldið þér ungri/ungum og hressum alla ævi og sagt á stund- inni skiliö bæöi viö lækna og lyf? Og viltu kannski lika fá aö vita hvernig þú getur lækkaö matar- reikninginn um helming? Ef svo er skaltu kynna þér starfsemi Náttúrulækningafélags tslands næstu þrjár vikur en þá kynnir félagiö almenningi starf- semisina. Þessi kynnig er hald- in i tilefni þess aö 24. júli á Heilsuhæliö I Hverageröi 25 ára afmæli. Einnig er félagiö aö yngja upp timarit sitt Heilsu- vernd en 1,—2. hefti 35. árgangs er nýkomiö út. Er þaö vandaö og fallegt rit. Kynning félagsins er fjölbreytt en hún hófst I gær 17. júli meö erindi sem flutt var á Heilsuhæl- inu I Hveragerbi kl.20.45. 18. júli verbur svo vörukynning I mat- vörubúö SS Austurveri og m.a. kynntir réttir úr islensku græn- meti. Sunnudaginn 20. júli kl. 16—18 veröur hlaöborö og erindi um heilsu og mataræöi á mat- stofu NLFl Laugavegi 20B. Dag- ana 21. júll.—24. júll og 29,—30. júli veröur matreiöslunámskeiö fyrir almenning á sama staö og veröur kennari þar Juno Borensjö, sænskur matreiöslu- maöur og mataræöissérfræöing- ur. Hann er lýsandi sönnun fyrir ágæti jurtafæöis. Hann er 67 ára og litur út eins og fimmtugur og hefur ekki oröiö misdægurt i 45 ár eöa eins og hann oröaöi þab sjálf- ur á blaöamannafundi I gær: „Ég hef ekki veikst eöa notaö lyf siðan ég breytti um lifsstll.” Juno sagöi ennfremur aö vis- indamenn bæöi I Ameriku og á Noröurlöndum væru nú farnir aö ræöa alvarlega svipaöar kenning- ar og náttúrlækningamenn hafa haldiö fram um árabil. Þrátt fyrir bættan hag I rikjum þessum fær- ast sjúkdómar og vanlíöan I auk- ana og þvi sé eölilegt aö leita aö orsökinni I lifnaöarháttum manna. Nefndi Juno dæmi þess aö heilsufar manna hafi gjör- breyst til hins betra meö breyttu mataræöi. Þá gat hann þess einnig aö jurtafæöi væri miklu ódýrara en „venjulegt” fæöi, t.d. kosta soja- baunir, sem koma I staö kjöts, ekki nema brotabrot af því sem kjöt kostar. Fyrsti læknir hælisins I Hvera- geröi og aöalhvatamaöur aö byggingu þess var Jónas Kristjánsson. Hæliö tekur nú um 150 gesti og eru þaö aöallega gigtarsjúkling- ar. I tengslum viö stofnunina er rekin garðyrkjustöð sem sér hæl- inu aö mestu leyti fyrir lifrænt ræktuöu grænmeti. Fram- kvæmdastjóri hælisins er Friö- geir Ingimundarson og yfirlæknir er Isak Hallgrimsson. Forseti Náttúrulækningafélags íslands er Jóhannes Gislason og hefur hann jafnframt annast allt efni I tima- ritinu Heilsuvernd og áöur var getiö. — hs Rauði kross íslands Mannaskipti í Thailandi Einn islenskur hjúkrunarfræðingur, Sigriður Guðmundsdótt- Matthea ólafsdóttir, hjúkrunar- fræöingurog ljósmóöir, sem held- ur til Thailands 9. ágiist n.k. ir, starfar nú á vegum Alþjóða rauða krossins i Thailandi og hefur Sig- ríður dvalist þar siðan i maí. í næsta mánuði mun Matthea ólafsdótt- ir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, leysa hana af um þriggja mánaða skeið fram i nóvember. 1 frétt frá Rauöa krossi Islands kemur fram aö ástand á landamærum Thailands og Kampútseu er mjög óöruggt og vinnuálag svo mikiö aö nauösyn- legt er taliö að skipta um fólk á þriggja mánaöa fresti. Frá þvi I malmánuöi hafa 13 manns frá Norðurlöndunum unnið aö hjálparstarfi I Khao-i-dang i Thailandi á vegum Alþjóöaráðs Rauöa krossins. Þá vinnur Magnús Hallgrimsson verkfræöingur fyr- ir Rauða kross lslands viö hjálparstörf I Indónesiu. Hefur Magnús yfirumsjón meö starf- semi Alþjóöa rauða krossins á Riau-eyjum og tveimur miklum eyjaklösum noröur af þeim. Flóttamannabúöir eru á eyjunni Galang og eru þar nú um 10.000 flóttamenn og veriö er aö byggja búöir fyrir aöra 10.000. Magnús veröur viö þessi störf I þrjá mán- uöi eöa til 25. september. — AI. „Hamar og sigd” rís úr vetrardvala Nú llöur aö þeim árlega viöburöi aö knattspyrnu- félagiö Hamar og sigö taki til starfa. Þaö ágæta félag skrlöur jafnan úr vetrarhlöi þegar námsmenn taka aö streyma heim eftir vetrar- dvöl á fjarlægum slóðum. A knattspyrnuvellinum hittast gamlir vinir og kunningjar sem löngum böröust saman á vinstri vængnum, en nú er þaö baráttan viö sleniö og likamsletina sem hefst meö endurnýjuðum krafti. Æfingar veröa á laugardög- um kl. 2 og þriðjudagskvöld- um kl. 8 og þaö þarf auövitaö ekki aö taka fram aö bæöi kynin eiga aö mæta til leiks á Háskólavellinum. — ká. Landnemamót í Viðey Um næstu helgi, 18.—20. júll, veröur haldiö hiö árlega skáta- mót Skátafélagsins Landnema I Viöey. Fariö veröur frá Sunda- höfn á föstudagskvöid og komiö heim á sama staö siödegis á sunnudag. Hafsteinn Sveinsson sér um bátsferöir á Skúlaskeiöi aö venju. Sérstaklega hefur veriö vandaö til dagskrár þessa móts, og hafa Landnemar fengiö til liös viö sig úrval skáta sem sérhæft hafá sig I hinum einstöku skátagreinum. Rammi mótsins er „Eldurinn” og miöast uppbygging dagskrár viö þá staöreynd. AöaDdagskrárliöur mótsins, sem standa mun allan laugardag- inn,heitir „Eldmóöur”. A laugar- dagskvöld veröur næturleikur þar sem „brennuvargar” og „babú-liöiö” kljást um þaö hvor ræöur upptökum eöa niöurlögum varöeldsins, sem hefst strax og þessum dagskrárliö er lokiö. A sunnudagsmorgun veröur Viö- eyjar-rallý. Allir skátar, hvaöanæva af landinu, eru velkomnir. Sérstak- ar búöir veröa fyrir dróttskáta, svo og eldri skáta og fjölskyldur þeirra. Gamlir Landnemar. fjöl- menniö. (Fréttatilkynning).

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.