Þjóðviljinn - 18.07.1980, Side 5

Þjóðviljinn - 18.07.1980, Side 5
Föstudagur 18. júll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Margt bendir til þess aö port- úgalska lýöræöiö, sem leit dags- ins ljós viö „nellikubyltinguna” 25. apríl 1974, sé aö deyja hæg- um dauöa. Hægriflokkarnir, sem eru i stjórn, einoka fjöl- miölana meir og meir, reyna aö fara I kringum stjórnarskrána og siöast en ekki sist er greidd hörö atlaga aö smábændum og landbiínaöarverkamönnum í suöurhluta landsins, sem eftir stjórnarbyltinguna tóku á vald sitt stórjaröir og breyttu þeim I samyrkju- og samvinnubú. Mestur-hluti Portúgals sunn- an fljótsins Tejo, viö hvers ósa Lissabon stendur, kallast Alent- ejo. Þar var ástandið þannig fram til nellikubyltingarinnar aö talsvert minnti á lénsöldina. Mestur hluti jarðeigna var i eigu tiltölulega fárra stórjarö- eigenda,lengi vel einkum kirkju og klaustra, en þegar leið fram á þessa öld einkum fjármála- manna Ur borgum, eftir að kirkjunni var heldur tekið að slga larður. En kaupmennirnir i Lissabon voru litlir búmenn og urðu góðsin mjög i niðurniðslu hjá þeim. Almenningur, sem á stórjörðunum vann, fékk ekkert borgaö nema á uppskerutima og þá illa. Kommúnistaflokkur Portúgals, sem var allra þar- lendra samtaka langvirkastur i andófinu gegn einræðisstjórn Salazars, kom ár sinni svo vel fyrir borð i Alentejo að við fall einræðisins var þetta fylki orðið sterkasta vigi hans. Þetta var þvert á móti þvi sem var I norð- urhluta landsins, þar sem bænd- ur áttu yfirleitt jarðarskika sjálfir og voru þrælihaldssamir. Samyrkju-og sam- vinnubú Kommúnistar létu mest að sér kveða viö eignaupptökuna eftir byltinguna en Sósialista- flokkur Soaresar kom þar einn- ig viö sögu. Bændur og landbún- aöarverkamenn, sem fylgdu kommúnistum að málum, sam- einuðu jaröimar I stór sam- yrkjubú, þar sem starfsmenn fengu greidd lágmarkslaun, en arðinum af rekstrinum var að öðru leyti variö til fjárfestinga, einkum i vélum og til félags- og heilbrigöismála, til dæmis til þessaðkomaá fót dagheimilum fyrir börn og lækningastofum. Sósialistaflokkurinn gekkst hinsvegar fyrir stofnun tiltölu- lega lltilla samvinnubúa, þar sem öllum arðinum var skipt á milli félagsmanna. Fyrrnefnda fyrirkomulaginu fylgdi meira félagslegt öryggi, þvi siöar- Markmiö portúgölsku hægri- ' stjórnarinnar er I stórum drátt- I um aö koma öllum völdum i I efnahagsmálum landsins I I hendur fjármálamanna i borg- ' um, eins og var I stjórnartiö I þeirra einræðisherra Salazars I og Caetanos. En stjórnarskráin, I sem samþykkt var eftir bylting- ' una, er Sá Carneiro fjötur um I fót. Samkvæmt þeirri stjórnar- I skrá skulu bankar og helstu iðn- * fyrirtæki vera þjóönýtt, og rétt- J urinn til samyrkjubúskapar er 1 tryggöur. Eanes spyrnir við fót- J um Taliö er að aðfarirnar gegn • sveitafólkinu I Alentejo verði til J þess að kommúnistum aukist I fylgi, en helsti þrándurinn I götu I hægristjórnarinnar er þó varla I Kommúnistaflokkurinn, heldur ■ Pamalho Eanes forseti. Hann I hefur að visu sjálfur ekki veriö I talinn neinn vinstrisinni, nema I siður væri, og átti þannig mik- J inn þátt i að brjóta á bak aftur I vinstriherforingja þá, sem I stjórnuöu byltingunni á sinum ■ tima. Siðan þaö var gert — J haustiö 1975 — hafa Itök vinstri- I sinna i' hernum verið litil, en I þeir njóta þó verulegrar samúð- ■ ar þar enn, einkum meöal lægra J settari foringja. Liklegt er að I Eanes óttist uppþot innan hers- I ins, ef meira yrði gefið eftir fyr- J ir hægrimönnum, auk þess sem J hann veit að þeir vilja bola hon- I um úr forsetastól og setja þar i I staðinn mann meira eftir sinu J höfði, öfgafullan hægrimann og . hershöfðingja að nafni Soares I Carneiro, sem á tið einræöis- I stjórnarinnar var landstjóri I J Angólu. Minnkandi tjáningar- frelsi Segja má að grundvallarmun- I urinn á tveimur áhrifamestu I stjórnmálamönnum Portúgals ! nú sé sá, að Eanes forseti sé i maður hins óbreytta ástands, en I Sá Carneiro forsætisráðherra | oddviti þeirrar fylkingar er ■ þoka vill sem flestu til hægri og I draga úr lýðræði. Stjórnin hefur I þegar dregið að miklum mun úr | tjáningarfrelsi meö þvi að bola . frá fjölmiðlum þeim frétta- I mönnum, sem grunaðir hafa I verið um einhverja vinstri- | hýggju. Kosið verður til þings I Portú- I gal I október og forsetakosning- I ar verða I desember. Helstu | keppikefli hægrimanna i kosn- • ingum þessum verða aö afnema I núgildandi stjórnarskrá og að I losna við Eanes úr forsetastól. | — dþ • Eanes forseti (til vinstri) og Sá Carneiro forsætisráöherra — sllk harka er nú komin I valdabaráttu þeirra aö þeir takast ekki lengur I hendur. nefnda meiri hagnaðarvon fyrir einstaklinginn. Núverandi hægristjórn undir forsæti Sá Carneiros, sem vest- urþýska timaritið Stern segir metnaðargjarnan á við Napóle- on, virðist staðráöin I að eyði- leggja búskaparform þessi bæði, I þeirri trú að þar meö yrði fótunum kippt undan hinum sterku Itökum sósialista og þó sérstaklega kommúnista i Alentejo. Sum samyrkjubúin eru algerlega lögð niður og fá fyrri eigendur sumt af landinu, en afganginum er skipt niöur á milli smábænda. Svo á að heita að þeir séu þar meö orðnir sjálfseignarbændur, en það sjálfstæöi er innantómt. Skikarnir eru svo litlir, að þeir duga eigendunum naumlega til framfæris, og smábændurnir hafa engar vélar eða aðgang að rekstrarlánum. Þeir eru neydd- ir til að selja framleiðslu sina fyrri stórjaröeigendum, sem hafa einokun á úrvinnslunni og geta þvi skammtað bændum veröiö. Reynt aó endurreisa veldi fjármálamanna Onnur samyrkjubú halda enn velli, þótt mikið af landi þeirra hafi veriðtekiðaf þeim. Aðsögn Stern hafa samvinnubúin farið jafnvel enn verr út úr þessari aðför stjórnarinnar að almenn- ingi I Alentejo. Ekki hefur það dregið úr reiði sveitafólksins að algengt er að stórjarðeigend- urnir selji smærri eða stærri spildur af sinum endurheimtu góðsum stöndugum borgurum rikja Efnahagsbandalags Evrópu, sem nýta þessa portú- gölsku jaröarparta sina ekki til annars en sumardvalar fyrir sjálfa sig. Kváðu Danir vera einkar iðnir við þessi jarðakaup i Alentejo. Ef sveitafólkið þar i fylkinu dirfistað ybba sig eitthvað gegn þessum harðneskjuaðgerðum stjórnvalda eru vopnaðar liðs- sveitir svokallaðs þjóðvarðar- liös sendar gegn þvi. ljúft að minnast allra þeirra fjöl- mörgu stunda, sem við áttum saman bæöi i leik og siðar nokkuð i starfi. Stina var kona félagslynd og átti marga vini. Hún kunni þvi einnig best að vera þar sem at- buröirnir gerðust. enda tók hún virkan þátt I félagslifinu. Hún sótti vel fundi og mannfagnaði og var i áraraðir trúnaðarmaöur starfskvenna á sinum vinnustað. Haustið 1976 varð Stina fremur nauðug en viljug að láta af störfum. Sjúkdómur sá, sem dró hana að lokum til dauða var þá farinn að iþyngja henni svo mjög að hún varð að leggjast á sjúkra- hús. Þaöan átti hún þv: miöur ekki afturkvæmt, heldur beið hennar löng og erfið banalega. Hún tók þessum þungbæru örlögum með mikilli stillingu og dugnaöi. Þótt sárþjáð væri reyndi hún ávallt að gcra að gamn; sinu við þá sem vitjuðu hennar. Fréttir af högum gestanna og sameiginlegra vina oi; kur.ningja voru henni miklu kærkomnara umræðuefni heldur ei. eigin liðan. En nú er komið að leiðarlokum. Börnum Stlnu bæöi hérlendis og dóttur hennar og dóttursonum er- lendis, tengdabörnum, barna- börnum og barnabarnabörnum sendi ég minar innilegustu samúðarkveðjur. Georgia M. Kristmundsd. Minning Kristín G. Björnsdóttír F. 19. 7.1904 - D. 9. 7.1980 Þann 9. júli lést I Reykjavik frú Kristin Guörún Björnsdóttir. Kristin var komin um miðjan aldur, þegar viö kynntumst. Hún stóð þá á þeim timamótum, að hafa komiö upp börnum sinum og þurfa að leita sér nýrra viðfangs- efna. Hún varð snemma ekkja og varð þvi að vera bæði i hlutverki fyrirvinnu heimilisins og móður- innar. A þeim timum var lifs- baráttan almennt erfið og ekki sist fyrir konu I slikri aðstöðu. Kristin eöa Stina eins og hún var yfirleitt kölluð, stóðst þessa erfið- leika með mestu prýði og aldrei minnist ég þess að hún miklaðist af þvi á nokkurn hátt eða væri bitur út I kjör sin á þessum tima. Það var ekki hennar eöli. Þegar uppeldishlutverkinu var lokiö réöst Stina til starfa á Kópa- vogshæli, sem þá var ný-tekið til starfa. Þar átti hún eftir að vinna i 24 ár af hinni mestu kostgæfni og ósérplægni. Það var einmitt um þessi tima- mót i ævi Stinu sem leiðir okkar lágu saman. Þar eð Kópavogs- hælið var heldur afskekkt á þessum tima var starfsmönnum gefinn kostur á að búa i leiguhús- næöi rétt hjá vinnustað. Þar bjuggu foreldrar minir, Stina og fleira fólk. Ég var þá smábarn og móðir min svo heilsuveil, að hún átti bæði erfitt með aö sinna heimilisstörfunum og varð einnig að leggjast á sjúkrahús um tima. Stina brást þá mjög drengilega við. Þrátt fyrir sinn langa vinnu- dag gaf hún sér tima til að aðstoða móður mina og gæta min, þegar hún varð að vera fjarver- andi. Allar götur siðan var Stina viðloðandi bernskuheimili mitt. Aö vlsu var starfsmannabústað- urinn oft fluttur, en hún óskaði alltaf eftir að búa sem næst for- eldrum mlnum. Hún var þvi i rösk 20 ár I nánu sambýli við okkur. Stina var afar barngóð og mjög traustur vinur þar sem hún tók vináttu. Alltaf var hún tilbúin að setja sig 1 spor barnsins og horfa á tilveruna frá þess sjónarhóli, þegar þvi var að skipta. Er mér Konur við uppskeruvinnu á risakri I suðurhluta Portúgals. A inn- feldu myndinni er strikaða svæöiö Alentejo, þar sem hægri stjornin Lleitast við að koma samyrkju- og samvinnubúum bænda og land- búnaðarverkamanna fyrir kattarnef. J Hægrisveiflan í Portúgal

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.