Þjóðviljinn - 18.07.1980, Side 7

Þjóðviljinn - 18.07.1980, Side 7
Föstudagur 18. júli 1980 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 7 Fátt er skemmtilegra en fá ein- hverjar fréttir noröan og austan frá Islandi. Þaö er svo aö i hinum frjálsu fjölmiölum og reyndar hinum rikisreknu hér I Vestur- heimi eru aldrei eöa nær aldrei lesnar, skrifaöar eöa sýndar fréttir frá þessari undraeyju i Noröurhöfum. Þaöer reyndar svo aö sumir trúa þvi tæplega aö nokkuö sé til i sögusögnum um þetta eyriki hvaö þá aö þar sé til fólk. Sumir hafa einhverjar hug- myndir um löngu dauöa vikinga og spyrja er undrunarsvipurinn rennur af andliti þeirra er einn af islenska kynstofninum hefur veriö kynntur fyrir þeim: „Hvar geymir þú hornin?” Island Islendingar eöa lsland er ekki, þó svo viö höfum haldiö um margra áratuga skeiö, miöja al- heimsins. Og menntunarstig iön- væddustu og rikustu þjóöa er ekki hærra en svo aö nær engir (af þeim er undirritaöur hefur hitt) vita haus eöa sporö á landinu. Suma rámar kannski i eitthvert flugfélag meö nafni er bendir á Iseyjuna, er hafi um tlma haft lægstu fargjöld og jafnvel vingjarnlegustu þjónustu á Noröur-Atlantshafsflugleiöinni og enn aöra er hafa gott minni, dreymir til eldgoss er eytt hafi manni og mús f einni borg i þessu landi. Þaö er nú svo. Viö hverja er aö sakast skal ósagt látiö. En þaö kemur mér harla spánskt fyrir sjónir hve sumir kinverskir menntaskola- nemendur eru betur aö sér um Is- lensk málefni en kanadiskir eöa bandarlskir háskólaborgarar. Póstþjónusta. En semsagt, I fréttaleysinu þá kemur blessaöur Þjóöviljinn endrum og sinnum, ekkert reglu- legar eöa þéttar nú en meöan send voru þrjú blöö tvisvar i viku. Póstþjónustan kanadlska er slst betri en sú islenska, og má þar nefna aö ég var búinn aö lesa af athygli allan aprilmánuö og hálfan mai svargreinar viö gagn- rýnisgrein og svargreinum viö þær viö upphaflegri grein Böövars um stefnu og skrif Þjóö- viljans, er blaöiö meö upphafs- greininni, aö mig minnir 23. mars, barst 16. mai. Mér var semsagt unnt aö fara eftir hinu fornkveöna, er segir „I upphafi skyldi endinn skoöa”. Hinu er ekki aö leyna aö stundum bregst póstþjónustan hrapallega, og barst sunnudagur 8. júnl alla leiö hingaö vestur 12. júni sama ár. Fréttir Þegar fréttirnar berast svona misjafnlega hratt þá eru þær lesnar 1 belg og biöu og kennir þar þá margra grasa. Þjóöarsálin er söm viö sig og rithöfundar eru enn sem fyrr aö deila um keisar- ans skegg. Viröist aöalatriöi deil- unnar á timum hafa algjörlega gleymst I misheppnaöri oftúlkun á hinu pólitiska valdi. Rithöf- undar viröast hafa gleymt þvl aö „Sameinaöir stöndum vér en sundraöir föllum” eöa hvaö þaö nú var sem kerlingin sagöi. Misskilinn vilji En þar sem minnst var á pólitlk þá sýnist Guömundur á Noröfiröi ég skyldi segja á Neskaupsstaö, ef ég man rétt frammámaöur i forustuflokki alþýöu, vera farinn aö ruglast nokkuö I riminu er hann segir „Nei blessuö vertufólk vill alltaf meiri vinnu”.Væri ekki nær fyrir samfélagssinna (ég trúi aö G. telji sig til þeirra) aö brjóta máliö til mergjar. Etv. er hér um aö ræöa spurninguna um hvort kom fyrst hænan eöa eggiö. En vona veröur aö svo sé þó ekki. Aö visu er llfsgæöakapphlaupiö I al- gleymingi og fólk vill etv. meira en þaö þarf. En er ekki mergur- inn málsins launamálapólitlk? Þaö viröist vera sameiginlegt álit fjölmargra, aö fólk lifi ekki af einni saman dagvinnunni, allra sist þeir er vinna I eöa viö fisk- vinnslu. Þar meö er sköpuö þörf fyrir ásókn I meiri vinnu, þörf sem fólk leitast viö aö uppfylla til aö hafa fyrir lágmarks lifsnauö- synjum. Fólk er gert aö vinnu þrælum. Etv. er svariö viö fólks- fjölgunarvandamáli Noröfiröinga aö einhverju leyti fólgiö I þessu þrælahaldi. Væri ekki athugandi fyrir þá þar sem samfélagsstjórn á aö heita á helstu atvinnufyrir- tækjum bæjarins aö reyna aö breyta svo til aö verkafólkiö fái réttiáta raun fyrir átta stunda vinnudag. Hér vill etv. einhver leggja orö I belg og benda á aö 12 stunda vinnudag þurfi, svo verk- efni dagsins veröi lokiö. En er þaö svo? Verkamaöur sem fer þreyttur frá 12 stunda vinnu hlýtur aö vakna þreyttur næsta morgun; af þvi leiöir aö afköst hans veröa mun minni en þann dag sem hann mætti óþreyttur til vinnu. Væri nú ekki athugandi aö greiöa 10 til 12 tlma vinnulaun fyrir átta stunda vinnu, fyrst I til- raunaskyni. Þaö hlyti aö mega meö góöri samvinnu setja upp tvo hópa verkamanna, sem ynnu hliöstæö verk, annan hópinn sem ynni aöeins 8 stundir, hinn sem ynni eins og tiökast hefur og mæla vlsu veriö þess umkomnir aö reka þar veöurathugunarstöö um nokkur ár. Islendingar hafa I engu gert tilkall til eyjarinnar ef undan er skiliö gamalt bréf frá öörum eöa þriöja áratug þessarar aldar, en erindi þess bréfs hefur heldur aldrei veriö afturkallaö af lslands hálfu. Lýðræðisleg landareign Þegar ritaö er um landvinninga og uppgjöf fyrir Norömönnum, þessum ágætu frændum og vinum sem þjóöa lengst hafa sóst eftir sjálfstæöi okkar og reyndu fyrstir þjóöa aö koma hér upp herstöö á landinu, sem þá var hafnaö af forustumönnum landsins, og slöar fyrir atbeina þeirra meöal annarra fengum viö blessaöan herinn sem aöeins skyldi vera á ófriöartimum. Nú,viö höfum hann enn eftir 30 ár sem bendir til þess aö nýtt þrjátiu ára striö hafi staöiö I heiminum, aö undan- förnu. Mergurinn málsins um landvinninganna er grein Sig- uröar borgarfulltrúa um lýöræöi og landareign. Þar leyfir hann sér aö tala upinskátt um einn horn- stein lýöræöisins, sem er eignar- hald á landi. Fróölegt væri aö fá svör frá málsvörum lýöræöisafl- anna um hverskonar lýöræöi þaö sé aö fá prósent landsmanna skuli hafa yfirráö yfir mörgum já fjöl- mörgum hundraöshlutum lands- ins. Væri ekki athugandi fyrir Stjórnarskrárnefnd, svona um leiö og hún fjallar um jöfnun at- kvæöisréttar, aö lita einnig á og einn einstakling áhrifameiri um stjórnun félaganna. Reyndar viröist vera aö gamla kaup- mannavaldiö, Bogesen og hans likar, hafi aldrei veriö sigraöir af kaupfélögunum, heldur hafi þeir aöeins tekiö sér nafniö kaup- félagsstjóri I staö kaupmaöur, rétt eins og fjöldinn allur af hátt- settum embættismönnum keisarastjórnarinnar var haldiö I embættum I Sovét eftir bylting- una og biöu slns vitjunartlma er fylgdi I kjölfar slöari heimsstyrj- aldarinnar. 011 eöa nær öll fyrirtæki á Is- landi sem rekin eru undir hinu annars svo hljómfagra nafni samvinnu eöa almenningsveldi hafa sligast undir nafni og hllta nú forstjóraveldi. Einn maöur er valinn af fá- mennri stjórn og honum falin öll forræöi I hendur. í fá- mennum hreppsfélögum veröur þessi forstj. siöan allsráöandi, til sjós og lands. Honum tekst aö gleyma þvi aö hann er starfs- maöur starfsfólksins en ekki yfir þaö settur. Og á sama hátt tekst, þarsem ekkert er til þess gert aö halda fólkinu vakandi um rétt sinna, aö fá þaö til aö gleyma þvi aö „stjórinn” er starfsmaöur þess. Verst eru þessi dæmi þar sem fámennar stjórnunarein- ingar meö aöstoö bankavaldsins hafa komiö þvl svo til leiöar aö al- menningshlutafélög hafa veriö gefin I hendur fárra einstaklinga meö misnotkun á hlutafélagalög- um og almennings-fé. Yfir slíkum millifærsium er þagaö. Þetta Emil Bóasson skrifar: IFRETTALEYSI siöan afköst og ekki slöur gæöi eftir hvern dag og slöan viku og mánuö og sjá hvort ekki yröi hag- ræöi af, etv. fyrir bæöi fyrirtækiö og launþegann. Þvl auövitaö veröur aö viöurkenna aö fyrir- tækið hverju nafni sem þaö nefn- iast þarf einhvern hagnaö.þó ekki nema til viöhalds og nauösyn- legrar endurnýjunar. Þaö er ekki aö efa aö meö ólúnum höndum nást betri afköst, og nýting, svo ekki sé talaö um fækkun vinnu- slysa. Nú,launþeganum gefst svo ef til vill kostur á aö njóta lifsins utan frystihúsveggjanna. Landbúnaður En fleira ber fyrir augu I Blaö- inu. Ný búskapargrein viröist vera aö fæöast. Er þetta etv. angi af nýrri landbúnaöarstefnu stjórnvalda? Fjölgun I íslenska dýrarikinu er þaö allavega, ef sunnlenskir bændur ætla aö fara aö ala I úthögum ffla og ljón. Etv. tekst aö skapa nýja útflutnings- grein svo sem filabein sem kváöu seljast háu veröi I útlandinu, og ljónaskinn. Heimsvaldastefna? Þá er ekki aö efa aö Bretar munu taka vel eftir fréttinni um Islenska heimsvaldastefnu, rétt eins og þeir bentu á að liskveiöi- lögsagan væri á slnum tima. Þaö er semsagt komiö I ljós ef marka má frétt Þjóöviljans 4. júnl s.l. aö rikiö Jórdania er á Miöaustur- landi. Þetta þýöir einfaldlega þaö aö kort Landmælinga þarfnast endurskoðunar þvl Aöalkort Nr. 8 er enn nefnt Miðausturland en þar er aö finna Austfiröi og Héraö. En semsagt; Islenska heimsveldið hefir nú teygst austur aö botnbotnum Miöjaröar- hafs. Væri gaman aö fá frekari fréttir af þessum landvinningum. Þeirra hefir ekki á nokkurn hátt veriö getið I sjölmiölum hér vestra. Einnig mætti spyrja hver áhrif þetta kann ab hafa á vanda- málin i sambúö Irsraelsku og arabisku þjóöanna sem deilt hafa á þessu svæöi um áratugi. Heimsveldið hrunið En einhvern veginn viröist Heimsveldið standa höllum fæti. Svo er aö sjá á fréttum aö geröur hafi verið Nýr Gamli-Sáttmáli um Jan Mayen. Eyjarkrlli sem á til sömu forfeöra aö rekja og Island og hlutar Austur. Grænlands en er á allan hátt f jar- skylt Noregi. Norömenn hafa aö jöfnun eignarréttar, fyrst i staö á landi og auölindum. Einfaldasta jöfnunin væri aö sjálfsögðu aö gera landiö allt aö almennings- eign, sem stjórnvöld svo ráöstöf- uöu sem handhafar almennings. Hverskonar eignarréttur er þaö ef viökomandi ber ekki ábyrgö á þvl sem hann á? Ef unnt er aö selja jaröhita, þá hlýtur „eig- andi” eldfjalls aö vera ábyrgur fyrir eldgosum, „eigandi” þess staðar þar s, þar sem jarðskjálft- ar eiga upptök sin, aö vera ábyrg- ur fyrir þeim skaöa sem af hlýst osfrv. Lýðræöi verður aldrei framfylgt þar sem einokun og einkaréttur er rlkari og sterkari en þjóðarheill. Eftir þvl sem næst veröur kom- ist þá teljast oilulindir Kanada eign þess fyikis sem þær finnast I en ekki þess einstaklings sem landiö á. Auövitaö fær sá sem veröur fyrir baröinu á oliufurst- unum greiddar bætur fyrir þaö tjón sem hann kann aö verða fyrir, en hann fær engar greiöslur fyrir þá olfu, er kann aö vera undir landinu „hans”. Hnignutv samrekstur og millifærsluleiðin Hnignun Samvinnufélaganna viröist af fréttum vera aö veröa hverjum deginum ljósari, eftir þvl sem samvinnumenn gera einn væri vlst kallaöur þjófnaöur eöa glæpur ef unglingur á glapstigum millifæröi súkkulaöipakka úr búöarhirslu kaupfélagsins I eigin vasa. En þaö er eins og stundum er bent á:,,Að allir menn eru jafnir, en sumir eru jafnari en aörir”. Verkalýðsfélög Auövitaö á almenningur slna sök á þessu, etv. ekki slst hinir svo veröandi verkalýösforstjórar. Nú viröist sem sagt svo komiö fyrir verkalýösfélögunum aö þau eru ekki lengur tæki til kjara- baráttu, heldur veita þau fram- færi nokkrum svokölluöum samn- ingamönnum. Þeir eru siöan aö slitna úr samhengi við raunveru- leikann vegna langra og strangra samningafunda. Formennirnir eru eins og forstjórar stórfyrir- tækja, gefa einu sinni á ári árs- skýrslu, og slöan er samninga- vertiöinni lýkur koma þeir og segja: þessi er aflinn, þið veröið aö samþykkja. Yfirgnæfandi minnihluti mætir á fundi og sam- þykkir þaö sem forstjórinn biður um. Þaö er nú sem sagt svo komiö ab lágkúran er farin aö risa ansi hátt á öllum sviöum. Prósentureikningur og kjarabarátta Þrátt fyrir þaö eru einstaka menn sem greina skóginn fyrir trjánum. Tveir svonefndir háskólamenn hafa ritaö greinar og bent á aö þaö sé ekki um neina nauösyn aö ræöa fyrir hálauna- fólk aö krefjast sömu hundraös- hlutahækkunar á laun og hinir lægstlaunuöu hljóti. Þarna töluöu loksins menn aö viti. Reyndar er margt sem bendir til þess aö rétt- læta megi afnám prósentu- reiknings I þjóöarbúinu. Þar sem álagning er I hundraðshluta, ýtir hún undir óhagkvæm innkaup, sem eru hækkuö I veröi meö hundraöshlutasköttum og tollum. Allt rúllar þetta svo áfram dag og nótt,veröbólguprósentan fitnar og dafnar. Vextir eru I prósentum allt aö 40. Stingur þaö nokkuö I stúf viö vaxtastefnu sem fylgt er I iðnrikinu Kanada, þó efnahags- kerfi þess sé etv. ekki nein sér- stök fyrirmynd. En aöalbanka- stjóri Kanada-banka telur aö ekkert efnahagskerfi ráöi til lengdar viö vexti sem fari yfir 15%. Hér náöu vextir aö visu rúmlega 16% en viö hverja vaxta- hækkun um eitt % jókst atvinnu- leysi um 0,1% mibað viö undan- gengin ár. Þaö er takmarkalaust tillitsleysi I kjarabaráttu aö halda þvi fram aö stétt A þurfi X ein- ingar til aö lifa af og þá þurfi stétt B sökum meiri menntunar, sem stétt A hefur gert mögulega, 2— 3svar sinnum X til aö skrimta af. Þetta er dæmalaus ruglingur og sýnir etv. ööru fremur aö mik- iö skortir á 1 menntuninni. Þaö sem svokallaöir menntamenn eiga aö gera aö kröfuatriöi eru námslaun. Þar meö veröur draugurinn heimatilbúni um miklar fórnir kveöinn niöur. Ef viö gefum okkur litiö dæmi og segjum aö menntamaöur eyði 10 árum lengur innan skólaveggja en sá sem fer á eyrina þá þýöir þaö aö starfstlmi hans veröur 10 árum skemmri, I raun 7.5 árum skemmri þvi skólamaöurinn fær 3— 4 mánaöa sumarleyfi, þar sem honum gefst kostur á nokkrum tekjum aö öllu jöfnu. Segjum sem svo aö báöir hætti eöa fari á eftir- laun 67 ára þá veröur dæmib sem hér segir: Fer til vinnu aö loknu skyldu- námi 16 ára, vinnuár 51. Fer til framhaldsnáms og kemur til vinnu 26 ára, vinnuár 41 + 2,5 sem unnin voru 1 sumarleyfum. Þetta þýöir þá 43,5 ár. Mismunur 7.5 ár sem langskólamaburinn hefur fórnaö. Meö notkun hlut- fallsreiknings og prósentu þó á móti henni hafi verið mælt hér rétt á undan, þýöir þetta, aö ef sá sem hætti aö loknu skyldunámi þénar 51 einingu launa á 51 áriþá þarf langskólamaöurinn aö þéna 51 einingu á 43,5 árum svo bábir sitji viö sama borö hvaö laun snertir. I prósentum þýöir þetta aö launamunurinn þyrfti að jafn- aöi aö vera 17% ef hinum skóla- gengna yröi gefinn kostur á aö greiöa námslaun sin á 43.5 árum miðaö viö aö greiddar séu verö- tryggöar upphæðir. Ef miöað er viö skemmri starfsaldur þá breytist dæm- iö nokkuö. Ef t.d. er reikn- aö meö eftirlaunaaldri um 60 ára, þá yröi launamun- urinn aö vera um 30% þ.e. 30% hærri laun til þess langskóla- gengna en til þess er hætti námi eöa varö aö hætta. Báöar þessar prósentutölur eru óraveg frá þeim launamun er nú ræöur rikj- um. Ég hefi ekki fyrir framan mig launatöflur. En slðast er ég haföi spurnir af voru laun menntaskólakennara um 500 þús kr/mán meðan verkamaöur I fiskvinnslu haföi um 1600 kr/tlmann sem þýöir um 170 klst á mánuöi miðaö viö átta stunda vinnudag, eins og menntaskóla- kennari hefur. Þetta leiöir til 272 þús. kr. á mánuöi. Semsagt helmingi lægri laun. Ef vibur- kennt er ab menntaskólakennar- inn þurfi 500 þús. til aö kosta nám og lifa.þá þýöir þaö skv. þvl sem á undan er fariö að starfsmaöurinn I fiskvinnslunni þurfi amk. 385—427 þús. kr/mánuöi, miöaö viö 30 og 17% launamun. Þessi laun eru miöuö viö átta stundir eingöngu. Sama á hér viö um hin svokölluðu ábyrgöarstörf I þjóö- félaginu. Mér er spurn, eru ekki öll störf jafn ábyrgöarmikil fyrir þjóöfélagiö? Er þaö ekki einsog ein heild, segjum vél. Þar sem allir hlutar veröa aö starfa rétt og vel svo árangur náist. Þetta á ekki slst viö er viö horfum upp á þaö mánuö eftir mánuö, ár eftir Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.