Þjóðviljinn - 18.07.1980, Page 9

Þjóðviljinn - 18.07.1980, Page 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJJNN Föstudagur 18. júli 1980 Föstudagur 18. júll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Ég frétti fyrst af sjötugsafmæli Eövarös Sigurössonar rétt áöur en sá stóri dagur rann upp. Ég hripa þvi þessa litlu afmælis- kveöju I skyndi, næstum þvi á hlaupum, og biö hann aö taka viljann fyrir verkiö. Ég treysti þvl aö aörir geri þætti hans i sögu Islenskrar verkalýöshreyfingar og sósialisma veröugri skil. Vegir okkar Eövarös hafa ekki legiö mikiö saman siöustu árin. Hann hefur enn staöiö I haröri baráttu fyrir stétt sina um langt skeiö eftir aö min var ekki lengur þörf. En mig langar aöeins aö þakka honum fyrir samfylgdina meöan samstarf okkar var nánast. Saga hans likist mest hinu ævaforna alþjóölega ævin- týri um karlssoninn, sem erföi kóngsrikiö og reyndist mikill og góöur stjórnandi. Ég minnist drengsins frá Litlu Brekku á Grimsstaöaholti, sem viö væntum svo mikils af. Og þær vonir hafa sannarlega ekki brugöist. Grims- staöaholt var lengi mikiö vigi kommúnismans og var þaö ekki sist Eövarö aö þakka. Þar uxu upp nokkrir ágætustu forustu- menn Kommúnistaflokksins og Sósialistaflokksins siöar. 1 hinni höröu baráttu kreppuáranna var Eövarö ævinlega fremstur i flokki i öllum átökum og þar kom, aö fyrir þaö var honum veittur hinn stærsti heiöur, sem góöum bar- áttumanni getur hlotnast, fang- elsisvist. Hann geröist snemma forustumaöur andstööuarmsins I Dagsbrún og alltaf finnst mér hann hafa risiö hæst i þeirri bar- áttu. Hann náöi miklu betur eyrum verkamanna en flestir okkar hinna og þeir voru margir, sem voru vissir um aö hér færi efni i mikinn og farsælan for- ingja. Þaö reyndist lika svo. I samvinnu viö ágæta samherja bæöi úr Kommúnistaflokknum og Alþýöuflokknum haföi hann forustu fyrir stærstu sókn Islenskrar verkalýöshreyfingar fyrr og siöar til bættra kjara, sem gerbreytti öllum högum vinnandi fólks. Ég var rekinn úr Dagsbrún, en barátta Eövarös bar þann gifturika árangur aö honum var trúaö fyrir mestu ábyrgöar- og þaö veröur heldur ekki gert hér. Ungur aö árum hóf Eövarö þátttöku I störfum verkalýös- hreyfingarinnar. Formaöur Dagsbrúnar hefur hann veriö um áratugaskeiö og er þaö enn. Hann var einn frumkvööla um stofnun Verkamannasambands tslands og var formaöur þess frá stofnun 1964 til 1975. I miöstjórn Alþýöu- sambands Islands hefur hann setiö óslitiö siöan 1954, eöa i 26 ár. Varaforseti Alþýöusambands Is- lands var hann I mörg ár. Fulltrúi á þingum Alþýöusambands Is- lands hefur hann veriö og mjög virkur þátttakandi i störfum þeirra og oftast oddviti i sinum hópi. Um árabil var Eövarö fulltrúi Alþýöusambandsins i verölags- nefnd landbúnaöarvara (sex mannanefnd). Hann var á árun- um 1955 og 1957 fulltrúi Alþýöu- sambands tslands á árfundi Al- þjóöavinnumálastofnunarinnar i Genf. Atti sæti f.h. verkalýössam- takanna i nefnd sem undirbjó lög um atvinnuleysistryggingar 1956, en áriö áöur haföi rikisstjórn gefiö þaö loforö I sambandi viö lausn vinnudeilunnar miklu þaö ár (1955), aö sett skyldu á næsta ári lög um atvinnuleysistrygg- ingar, sem engar voru áöur fyrir I landinu. Undanfarinn áratug höföu þó veriö flutt á Alþingi frumvörp um atvinnuleysistrygg- ingar, en meirihluti þá ekki fyrir málinu á Alþingi. Eövarö hefur veriö I stjórn Atvinnuleysis- tryggingasjóös frá upphafi og rækt sin störf þar eins og annars- staöar af þeirri hæfni og sam- viskusemi sem honum er i blóö borin. Formaöur sambands al- mennra lifeyrissjóöa hefur hann veriö frá stofnun þess og unniö þar gott starf og notiö fyllsta trausts allra aöila. Eins og sjá má af framansögöu er Eövarö enn virkur þátttakandi I störfum verkalýöshreyfingarinnar. Hann er formaöur síns stéttarfélags, situr I miöstjórn ASI og gegnir fjölda annarra trúnaöarstarfa fyrir verkalýössamtökin m.a. á hann sæti I samninganefnd Al- þýöusambandsins i yfirstandandi um sem viö sósialistar berjumst fyrir. Starfsdagur Eövarös Sigurös- sonar á sviöi verkalýösmála er oröinn langur. Ég minnist þess, aö strax á fyrstu árum minum i opinberri pólitískri baráttu, en þaö var i verkalýösfélagi minnar heima- byggöar, var nafn Eövarös komiö á loft og vakti athygli langt út fyr- ir Reykjavik. Siöan kynntist ég Eövaröi meiraenaf lauslegri afspurn. Viö uröum samherjar á Alþýöusam- bandsþingum, á margvislegum fundum I tengslum viö allsher jar- samninga um launamál og um siöir á Alþingi, en allan timann sem félagar I sama stjórnmála- flokki. 1 mlnum huga er nafn Eövarös Sigurössonar órjúfanlega tengt Islenskri verkalýöshreyfingu og baráttunni fyrir sanngjarnari launum verkafólki til handa, auknum réttindum þess og fullu atvinnuöryggi. Þó aö Eövarö hafi ekki veriö forseti Alþýöusamandsins hefur hann óumdeilanlga veriö sterk- asti áhrifamaöur þeirra samtaka nú um langt árabil. Meö for- mannsstörfum sinum I Dagsbrún, stærsta og sterkasta stéttarfélagi verkamanna, hefur hann oröiö sá forystumaöur verkafólks sem öll- um öörum fremur hefur mótaö þær baráttuaöeröir sem drýgstar hafa reynst verkafólki á undan- förnum árum. I þessum fáum afmæliskveöju- oröum minum til Eövarös mun ég ekki rekja starf hans aö verka- lýösmálum, þaö gera þeir félagar hans, sem aö þeim málum hafa nánast unniö meö honum um langan tima. En mig langar til aö minnast hér örfáum oröum á manninn Eö- varö Sigurösson og þau einkenni I fari hans, sem mest áhrif hafa haft á mig. Eövarö er mikill mannkosta- maöur. Hann er hægur og rólegur I framkomu og enginn upphlaups- maöur. Þó er hann ósvikinn bylt- ingarmaöur, sem veit hvaö hann vill og stefnir öruggt aö sinu marki. kvæöatölum. I kjarabáráttunni gætti hann þess jafnan aö tefla engum meiriháttar árangri i tvi- sýnu: hann er herforingi sem aldrei hefur beöiö ósigur i or- ustu. Enn er Eövarö formaöur Dags- brúnar, en starfsmann þess fé- lags hefur hann alltaf taliö sig ööru fremur. Hann hefur ásamt öörum átt þátt I þvi aö hérlendis hefur á skömmum tima veriö framkvæmd altækasta félagsleg bylting sem um getur i viöri ver- öld. Eins og jafnan eftir byltingar eiga menn erfitt meö aö finna landsýn, og er þaö raunar ein- kenni á veröldinni allri um þessar mundir. Ebbi þekkir hins vegar fyrirheitna landiö: hann mun halda áfram aö brjóta braut. Þó hún veröi aldrei brotin til enda, sem betur fer. Magnús Kjartansson. Ég sendi Eövarö Sigurössyni heillaóskir á sjötiu ára afmæli hans frá okkur Dagsbrúnar- mönnum. Ekki ætla ég mér þá dul aö fara aö rekja ævisögu hans, þvi til þess dygöu mér ekki allar siöur Þjóöviljans. Þvi ævi hans er svo samslungin sögu Dagsbrúnar og baráttu islenskrar verkalýös- hreyfingar aö þaö yröi a.m.k. 50 ára baráttusaga. En mikiö væri þaö heillandi verkefni fyrir sagnfræöinga aö ágrip af ævisögu hans yröu gerö nokkuö ýtarleg skil. Þrátt fyrir þaö loforö mitt aö rekja ekki ævi- sögu hans get ég ekki stillt mig um aö minna á aö barn aö aldri missti Eövarö fööur sinn,og móöir hans stób uppi ein meö mörg ung börn, svo fátæktina og erfiöa lifs- baráttu þarf formaöur Dags- brúnar ekki aö lesa sér til I bók- um; þaö voru hans eigin bernsku og æskuár. Þaö eru fimmtiu ár siöan Eövarö gekk I Dagsbrún og atburöarásin i lifi hans hefur veriö full andstæðna. Hann var ofsóttur og rekinn úr vinnu fyrir skoöanir sinar og stéttvisi, þrátt bróöur minn á afmælisdaginn með þvi aö ausa hann einhverju lofi, en þó get ég ekki stillt mig um aö segja aö i tæp 40 ár hafa ekki verið geröir svo þýðingar- miklir kjarasamningar á landi hér, aö hann hafi ekki átt þar drjúgan þátt i. Þegar ég hóf starf hjá Verka- mannafél. Dagsbrún þá var aö visu margt sem vakti athygli mina. Fyrrverandi formaöur Dagsbrúnar Hannes M. heitinn Stephensen annaöist þá fjár- reiður og bókhald Dagsbrúnar. Eftir lát hans sagöi mér löggiltur endurskoöandi félagsins, sem annaöist einnig endurskoöun fjölda fyrirtækja og stofnana, aö Hannes heföi veriö einn öruggasti og traustasti bókhaldsmaöur, sem hann haföi nokkru sinni endurskoöaö hjá. Þó haföi öll hans skólaganga verið nám hjá farandkennara tvo vetrarparta. Eövarö Sigurösson hefur stundaö barnaskólanám i Reykjavik, án þess að hafa fengið aö ljúka þvi aö fullu, og veriö vetrartima I kvöld- skðla K.F.U.M. Fáa menn þekki ég sem eru fljótari aö setja sig inn I reikninga eöa öruggari I . reikningi hvort sem um er aö ræöa aö reikna áhrif vlsitölu eöa aö greiöa I sundur áhrif hvers konar hagfræöikenninga á kaup- mátt. Ef þurft hefur gegnum árin aö oröa vandasöm samningsat- riöi, þá hefur þaö veriö verkefni Eövarös; ég hygg aö þessi náttúrugreind og þessi sjálfsagi hafi á sinum tima átt sinn sterka þátt I þvi aö afla Dagsbrún trausts og skapa trú verkamanna á sjálfum sér, þvi báöir þessir menn voru vaxnir upp úr þeirra eigin rööum. Aö lokum eitt atriöi sem ein- kennir Eövarö svo mjög, ná- kvæmni hans og samviskusemi svo aö t.d. ekki mátti senda bréf eöa tilkynningu frá félaginu ööru visi en aö tryggt væri aö i þvi væri öngvar villur eöa flaustur. Ég skal viðurkenna aö voðalega fór þetta oft I taugarnar á mér. Eitt þaö fyrsta boöorð, sem ég lærði hjá Eövarð, var aö ganga heill til verks og fara aldrei aftan aö samningsaöila og túlka samn- stööunum I verkalýössamtökum landsins. Eövarö kunni áreiðan- lega miklu betur hiö rétta tungu- tak og hin réttu vinnubrögð á þeim vettvangi. Sá kostur, sem mér hefur ávallt fundist prýöa hann öörum fremur, var grand- gæfileg Ihugun áöur en ákvöröun var tekin og til framkvæmda kom og mikil vandvirkni i öllum mál- flutningi og málatilbúnaöi. Eövarö er mikill náttúru- unnandi og mér hefur veist sú ánægja aö vera meö honum i tveimur löngum fjallaferöum. 1 fyrra skiptiö var þaö ganga á Eyjafjallajökul úr Þórsmörk og I hitt skiptiö ferö á Amarvatns- heiði noröan jökla. Þessar feröir eru meöal minna ljúfustu minninga. Fyrir allt þetta flyt ég Eövaröi kærar þakkir. Og svo hef ég enn eina stóra ósk til hans: Aö hann megi lengi lifa viö góöa heilsu svo aö hann geti variö hinum miklu áhrifum sinum og langri reynslu til þess aö stuöla aö nýrri reisn Islenskrar verkalýöshreyfingar. Þetta er mikil krafa, en um leiö besta hamingjuóskin, sem ég get flutt honum á þessari stundu. Brynjólfur Bjarnasson. 1 örstuttri afmæliskveöju til Eövarös Sigurössonar veröur ekkert rúm til aö gera ómetan- legu starfi hans fyrir islensk verkalýössamtök nein viöhlitandi skil. Þaö er ekki háttur manna aö hlaba lofi á samferöarmenn sina samningum. Hann vann mikiö starf i sambandi viö undirbúing laga um eftirlaun til aldraöra og hefur átt sæti I nefnd sem fjallar um þau mál. Margt fleira mætti telja upp af störfum sem Eövarö hefur rækt og rækir fyrir verka- lýðshreyfinguna, en hér veröur látiö staöar numiö. Þaö hefur veriö islenskum verkalýössamtökum mikið happ aö eiga forystumann búinn þeim hæfileikum sem Eðvarð Sigurös- son hefur til aö bera. Málefnaleg afstaöa hans hverju sinni er einn þeirra eöliskosta sem aflaö hafa honum þess mikla trausts sem hann almennt nýtur. Eövarö, ég vil viö þetta tæki- færi þakka þér áralangt samstarf innan verkalýðshreyfingarinnar og árna þér og fjölskyldu þinni allra heilla á þessum tima- mótum. Ég flyt þér einnig kveöju og árnaöaróskir frá Alþýöusam- bandi tslands, miöstjórn þess og starfsfólki, og þakkir fyrir þaö mikla starf, sem þú þegar hefur innt af hendi innan verkalýðs- samtakanna. SnorriJónsson. Eövarö Sigurösson er oröinn sjötiu ára. Ég óska honum innilega til hamingju meö daginn um leiö og ég færi honum bestu óskir og þakklæti okkar Alþýöubanda- lagsmanna fyrir ómetanlegt starf hans I þágu Islenskrar verkalýös- hreyfingar og fyrir þeim hugsjón- Á Alþingi var Eövarö ekki mik- ill aösópsmaöur eöa hávaöamaö- ur I umræðum. En þegar hann tók til máls var hlustaö vel af þing- mönnum I öllum flokkum. Og þaö fór ekki milli mála, aö áhrifarik- ustu stjórnmálamenn — hvar i flokki sem þeir voru — tóku mikiö tillit til þess sem Eðvarð haföi til málanna aö leggja. 1 þingflokki okkar sósialista var Eövarö aö sjálfsögöu mikils met- inn og þegar um var aö ræöa af- stööu til málefna vinnandi fólks var álit hans þyngra á metunum en allra annarra. Þaö vakti snemma athygli mina hve mikið traust pólitiskir andstæöingar báru til Eövarös, hve mikils þeir mátu hann. Jafn- vel framámenn I samtökum at- vinnurekenda reyndu ekki aö leyna þessu mati sinu á verka- lýösforingjanum Eövarö Sigurös- syni. En þrátt fyrir þá viðurkenn- ingu sem Eövarö naut meö þess- um hætti af hálfu pólitiskra and- stæöinga, leyndi þaö sér heldur ekki, aö þeir töldu hann alltaf sinn hættulegasta andstæöing, bæöi á flokkspólitiskum vettvangi sem og á sviöi kjarabáráttunnar. Sjötugur maöur og nokkuö far- inn ab heilsu hefur Eövarö nú horfiö frá störfum á Alþingi og einnig látiö af nokkrum forystu- störfum I verkalýöshreyfingunni. Hann er þó áfram einn áhrifa- mesti og öruggasti forystumaöur verkalýöshreyfingarinnar og for- maður Dagsbrúnar sem fyrr. Og áfram er hann ómissandi sem ráögjafi I okkar pólitiska flokki og gegnir þar miklu hlutverki. Jafnaöargeö og róleg ihugun meö skarpri greind eru þau ein- kenni Eðvarös sem mér eru efst I huga. 1 löngu og margþættu starfi sinu aöverkalýð'smálumhefur Eðvarð Sigurösson öölast mikla reynslu. Það er þessi reynsla hans og glöggskyggni og óumdeildur heiöarleiki hans, sem skapa hon- um þaö mikla traust sem hann nýtur. Þaö er ósk min á sjötugsafmæli Eövarðs aö hann megi áfram halda heilsu og starfsþreki, aö hann megi áfram vinna meö fé- lögum sinum i okkar flokki og aö málefnum verkalýöshreyfingar- innar. Meö innilegu þakklæti fyrir samstarfiö á liönum árum og allt þaö sem þú hefur unniö Islenskri alþýbu óska ég þér, Eövarð, til hamingju á sjötugsafmæli þinu og vona aö viö eigum enn eftir aö starfa saman aö okkar sameigin- legu pólitisku áhugamálum. Lúövik Jósepsson Viö Ebbi kynntumst personu- lega þegar ég hóf störf á Þjóðvilj- anum skömmu eftir lok siöustu heimsstyrjaldar, en þá haföi hann raunar veriö dýrlingur I huga minum, siöan hann kaus heldur aösitjaitukthúsienlúta fyrirmæl- um erlends hernámsliös. Meö okkur Ebba tókust þegar góö kynni, þó viö værum fjarska ólik- ir, hann traustur eins og hellu- bjarg ég gefnari fyrir ókvalræði. Þá tibkaöist náiö samráö i félags- skap Islenskra sósialista, rætt var sameiginlega um verkalýðsmál, þingmál, menningarmál og hvaö annaö sem til álita kom, menn sögöu hug sinn allan, en siðan var tekin ákvöröun sem allir sættu sig viö, ég tók stundum þátt i þvi aö stjórna Dagsbrún og Ebbi ákvaö einatt hvaö ég boöaöi i Þjóövilj- anum. Ökkur Ebba varö oft sund- uroröa, en ævinlega i góðu: ég kallaði hann ihaldsmann, hann mig angurgapa. Eitt áttuni vib sameiginlegt sem skiptimáli: við ólumst báöir upp andlega i KFUM og gleyptum i okkur hug- sjónir Jesúsar Jósefssonar: marxisminn varö okkur hins veg- ar leiðarsteinn. Þannig áttum við 1 senn markmiö og leiö. Einhvern tima á eymdarárunum fyrir strfö haföi hjartagott fólk safnaö sam- an matvælum, fatnaöi og öörum nauðþurftum I Frikirkjunni i Reykjavik til þess aö úthluta bág- stöddum: þá stikaöi Eövarö Sig- urösson inn I kirkjuna, stöövaðist fyrir framan gráturnar og hélt ræbu. Hann sagöi aö bónbjargir leystu öngvan vanda, heldur þyrfti til þess rétta stefnu. Þannig hafa hugsjónamenn löngum staö- iö I fordyri mustera. Þegar ég hugsa til Ebba þyrp- ast minningar aö mér. Viö sátum mörg ár saman á þingi, og stund- um heyröi ég sagt aö Ebbi væri daufur þingmaöur. Sá dómur er rangur: Eövarö gaumgæföi öll mál og tók ekki afstööu fyrr en hann taldi sig hafa fundið rétta lausn: hann flutti mál sitt rólega, járnbenti ræöur sinar, en buröar- bitarnir voru ævinlega hugsjónir. Þaö var hlustaö betur á hann en aöra þingmenn og áhrif hans uröu miklu viötækari en lesa má úr at- fyrir aö hann væri eftirsóttur verkamaöur. En siðar var hann titt kallaöur til ýmissa forsætis- ráöherra sem vildu fá álit hans og hollráö úr miklum vanda. Hann hefur verið handtekinn og fang- elsaöur af erlendum her og af- plánað margra mánaöa tugthús fyrir verkfallsbaráttu I Dags- brún. En hann hefur einnig verið kosinn Alþingismaður vegna bar- áttu sinnar fyrir Dagsbrúnar- menn. Hvort sem hann sat sem fangi á Litla-Hrauni eöa á Alþingi Islendinga báru Dagsbrúnar- menn til hans óbilandi traust. Ef einhver spyr hvert er ævistarf Eövarðs Sigurössonar, þá kynnið. ykkur baráttu Dagsbrúnar s.l. 50 ár. Ég vil ekki ergja þennan fóst- inga hiklaust, þannig eins og þeir heföu veriö hugsaöir af báöum aöilum, en túlka aldrei samnings- atriði gegn betri vitund, þótt það væri hagstæöara i augnablikinu. Hvernig sem nemandi hans hefur reynst honum I þvi. Hreinskiptni Eðvarðs og heiöarleiki og engin undirmál hafa aflaö honum gegn- um árin trausts og viröingar, svo fáir munu sliks njóta. Ég á tvær óskir á þessum degi. önnur er sú, aö margt ungt fólk fái að njóta lifsvisku hans, gjör- hygli og heiðarleika I vinnu- brögöum. Hin óskin er sú aö viö Dagsbrúnarmenn fáum aö njóta starfskrafta hans og leiöbein- inga i vandasömum málum enn um sinn. Guöm. J. Guðmundsson Opið hús hjá Dagsbrún í tilefni sjötugsafmœlis Eðvarðs Sigurðssonar mun Verkamannafélagið Dagsbrún hafa opið hús í Lindarbæ niðri i dag, föstudaginn 18. júlí, kl. 4-7 síðdegis. Fyrir félagsmenn og aðra vini og velunnara sem vilja heilsa upp á Eðvarð í tilefni dagsins. á dagskrá >Þó hinir þroskaheftu eigi sér enga fulltrúa úr sínum rööum ú Alþingi eða í s veitarstjórnum, er á þeim stöðum vonandi fyrir hendi skilningur á þessu vandamáli. Jafnrétti í æsktilýðsmálum Nú nýveriö var frá þvi greint I Þjóöviljanum, aö áætlað væri aö taka I notkun, á miöju næsta ári, félagsmiöstöö I Arbæjarhverfi. Félagsmiðstöö þessi er byggö á vegum Æskulýösráös Reykjavlk- ur og hefur kostnaöur viö hana numiö ævintýralegum fjárhæö- um. Þjööviljinn greinir þannig frá, aö nú þegar sé búiö aö veita til hennar 320 millj. kr. fram aö næstu áramótum og þá séu ein- ungis lagöar saman fjárveitinga- tölur einstakra ára, en þær ekki umreiknaöar til núverandi verö- lags. Gólfflötur félagsmiöstööv- arinnar er um 788 ferm., auk nokkurs óráöstafaös rýmis I kjallara. Þegar húsnæöiö veröur tekiö I notkun á miöju næsta ári, má meö framreikningi búast viö aö byggingarkostnaöurinn á ferm. nemi hátt I 1 millj. kr. og þykir væntanlega mörgum nóg um. Nú má ekki skilja orö min á þann veg, aö byggingarfram- kvæmdir við félagsmiöstööina i Arbæjarhverfi séu ónauösynleg- ar. Ég fagna sliku frumkvæöi á vegum borgarinnar, þó svo aö I þessu tilviki hafi kostnaöurinn rokiö upp Ur öllu valdi og seina- gangurinn veriöslikur, aöum 6 ár taki aö ljúka byggingarfram- kvæmdum. Hitt skiptir þó megin máli að slikt húsnæöi komist I notkun, áöur en unglingarnir komast á fulloröinsár. Fjármunir Reykjavikurborgar til byggingarframkvæmda eru af skornum skammti og einungis um 28% af tekjum borgarinnar fóru til eignabreytinga á siöasta ári. Mikils um vert er aö halda þvi vel utan um þessa fjármuni. Ýmsar framkvæmdir á vegum borgarinnar þurfa aö njóta for- gangs, s.s. skólabyggingar, fram- kvæmdir viö sjúkrahús, dagvist- unarstofnanir og stofnanir aldr- aöra. Bygging félagsmiöstöðva eöa æskulýösheimila á lika aö vera eitt af forgangsverkefnum Reykjavikurborgar, þó svo aö reynslan af framkvæmdunum i Arbæjariiverfi sé ekki til fyrir- myndar. A siöasta ári voru samþykkt frá Alþingi lög um aöstoö viö þroska- hefta og ööluöust lögin gildi 1. ^anUar s.l. Markmiö laganna er aö tryggja þroskaheftum jafn- rétti á við aöra þjóöfélagsþegna en oröiö þroskaheftur táknar þann, sem ekki getur náö eölileg- um likamlegum eöa andlegum þroska. 1 þessum gagnmerku lögum eru ákvæöi þess efnis, aö veita skuli þroskaheftum þjónustu á al- mennum stofnunum aö svo miklu leyti sem unnt er og aö búa skuli þannig að almennum stofnunum aö þeim sé kleift aö annast slika starfsemi. Mér er ekki kunnugt um aö æskulýösheimili á vegum Reykjavikurborgar eöa annarra aöila séu þannig útbúin, aö þau geti tekiö á móti þroskaheftum unglingum. Tilefni þessarar greinar er aö vekja athygli á þeim vanda, sem þroskaheftir unglingar eiga viö aö búa hér á landi og sérstaklega hér I þéttbýlinu. Hér er einkum átt viö þá unglinga, sem eru til- tölulega vel á sig komnir, og þurfa ekki aö vistast á stofnun- um. Nú um nokkurt skeiö hefur á vegum Oskjuhliöarskóla veriö starfrækt sérstök starfsdeild, sem ætlaö er þaö verkefni aö koma fyrrverandi nemendum skólans út i atvinnulifiö. Sumir þessara unglinga hafa ekki þrek til þess aö vinna nema hluta úr degi og aðrir fá ekki störf viö sitt hæfi og ganga þvi um atvinnu- lausir. Athvarf þessara unglinga er þvi oft ekkert annað en gatan, ýmsir áningarstaöir strætisvagna, leiktækjasalir borgarinnar og sjoppur. Miöaö viö þá þjóöfélags- hætti, sem nú tiökast, þurfa báöir foreldrar yfirleitt aö vinna úti og er þvi oft enginn á heimilinu til aö sinna hinum þroskahefta ung- lingi, þegar heim kemur. Mjög einstaklingsbundiö er, hvort þroskaheftur unglingur getur aö- lagast I leik eöa starfi öörum unghngum.og yfirleitt er ekki um slikt aö ræöa. Hinir þroskaheftu eru þvi oft sviptir félagslegu sam- neyti viö annaö fólk og á þetta ekki sist viö aö degi til, þegar jafnaldrar þeirra stunda hin margvislegu störf, sem þjóöfé- lagiö biöur upp á. Þetta vandamál er ekkert sér- stakt fyrirbrigöi hjá fyrrverandi nemendum Oskjuhliöarskóla. Unglingar I öörum sérskólum, s. s. Heymleysingjaskólanum, eiga viö svipuö vandamál aö striöa. 1 þessum efnum þurfa Reykja- vikurborg og önnur sveitarfélög aö gera stórt átak. Kostnaöur, t. a.m. Reykjavikurborgar, þarf ekki aö nema hundruö- um milljóna króna, til þess aö koma þessum málum I viö- unandi horf. t áöurnefndum lögum um aöstoö viö þroskahefta mun rikið greiöa kostnaöinn viö aö koma slíkum stofnunum á fót og,ef hægt er yröi aö koma slikri þjónustu á I félagsmiöstöövum sveitarfélaganna, mun rikiö greiöa 85% af reksturskostnaöi. 1 lögunum er gert ráö fyrir aö sérstök stjórnunarnefnd fjár- magni allar framkvæmdir aö fenginni tillögu ráöuneyta félags- mála og menntamála. Þetta vandamál þolir enga biö og þaö má þvi ekki kafna I oröavaöli og skriffinnsku. Þó hinir þroskaheftu eigi sér enga fulltrúa Ur slnum rööum á Alþingi eöa sveitarstjórnum er á þeim stööum vonandi fyrir hendi skilningur á þessu vandamáli. Þroskaheftir unglingar vilja engan forgang, heldur jafnrétti á viö aöra þjóöfélagsþegna. Þaö veröa allir aö skilja. Hrafn Magnússon. Stjórn Félags Loftleiðaflugmanna: Gagnrýnir forstjórann og kynningardeildina Mótmœlir villandi fréttaflutningi Blaöaskrifum og hnútukasti Kynningardeildar Flugleiöa I garö flugliös félagsins linnir ekki, þrátt fyrir þá staöreynd aö fullur skilningur rikti milli samninga- nefnda Flugleiða og beggja flug- mannafélaganna um aö ekki væri vænlegt né skynsamlegt aö ræöa ágreiningsefni i yfirstandandi kjarasamningum á siöum dag- blaöanna. Nú er hinsvegar svo langt gengiö I mistúlkunum og röngum fréttaflutningi Kynningardeildar Flugleiöa h.f., aö ekki veröur lengur hjá þvi komist, aö Félag Loftleiöaflugmanna leiörétti þær röngu og villandi upplýsingar, sem Kynningardeildin og for- stjóri félagsins hafa látiö eftir sér hafa i blööum. Siguröi Helgasyni, forstjóra, hefur oröiö tiörætt um lélega nýt- ingu á vinnutima flugmanna og hefur hann þvi til sönnunar birt samanburöartölur viö önnur flug- félög, sem til þess eru fallnar aö rægja flugmenn I augum almenn- ings. t vinnutimakafla kjarasamn- ings DC-8 flugmanna og Flugleiöa er félaginu heimilt aö nýta flug- menn allt aö 85 klst. á 30 dögum, og er hér átt viö flugstundir ein- göngu, en raunverulegur vakt- timi, þaö er vinnutimi, frá þvi mætt er I afgreiöslu Flugleiöa þar til komiö er á áfangastaö er- lendis, má aö hámarki vera 175 klst. á 30 dögum. 1 samanburðinum viö önnur áætlunarflugfélög hefur Kynn- ingardeild Flugleiöa láöst aö geta þess, aö flugstundir, eru reikn- aöar á ýmsa vegu. Hjá fjölmörg- um flugfélögum er þaö þannig, aö ef flogiö er aö nóttu, eöa ef flogiö er langflug i austur eöa vestur (eins og Atlantshafsflug Flug- leiöa), þá reiknast hver flogin klukkustund allt ab einni og hálfri klukkustund 1 skráöum flugtima. Flugleiðaflugmenn fá aöeins skráöan þann flugstunda- fjölda, sem floginn er, hvort sem um er aö ræöa næturflug, austur- vesturflug eöa venjulegt dagflug. Þá er ennfremur sú regla I gildi hjá velflestum erlendum flug- félögum, aö þegar flogiö er yfir fimm eöa fleiri timabelti, fá flug- menn tveggja nátta hvlld i er- lendri höfn. Flugmenn Flugleiða eiga samkvæmt samningum aðeins rétt á næturhvild. Ekki hefur Kynningardeildin heldur séö ástæöu til aö geta þess, aö I samningum flugmanna og Flugleiöa er heimild fyrir allt aö 11 klukkustunda flugi og 17 klukkustunda vakttíma á sólar- Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.