Þjóðviljinn - 18.07.1980, Page 12

Þjóðviljinn - 18.07.1980, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. júlí 1980 HVAR skyldi vera auðveldast að finna mesta vöruvalið? Við mælum með Domus. Á einum stað bjóðum við geysilegt úrval af alls kyns vörum á alls kyns verði. Þú finnur það sem þig vantar í Domus . . . og gleymdu ekki kaffiteríunni ef fæt- urnir eru farnir að lýjast. . ..... .n:i--- DOMUS ^Rœtt við Gunnlaug ! Hallgrímsson, | Hellum Um nokkurra ára skeiö rak fyrirtækiö Jón Loftsson h.f. vik- urvinnslu á Hellnum á Snæfells- nes. Sú starfsemi hefur nú legiö niöri aö undanförnu. Hér skal ekki leitt getum aö orsökum til þess en á þaö má benda, aö jök- ullinn hefur nú hopaö svo á siö- ari árum, aö vikurnum veröur ekki náö niöur meö sama hætti og áöur. Vikurvinnslan endurvak- in Gunnlaugur Hallgrimsson á Hellnum leit inn til Landpósts á miövikudagsmorguninn og sagöi okkur m.a. frá þvi ,aö i fyrra hafi veriö stofnaö á Helln um samvinnufélag i þvi skyni aö hefja rekstur vikurnámunnar á ný. Hugmyndin er, aö félagiö reisi þarna verksmiöju, sem steypi vikursteina og — plötur. Ennþá hefur sú starfsemi þó ekki hafist og kemur einkum tvennt til. 1 fyrsta lagi vantar veg aö væntanlegri verksmiöju og i annan staö þarf aö bæta hafnar aöstööuna svo aö stærri skip geti lagst þarna aö, þvi aö kostnaöarsamt yröi aö flytja hina væntanlegu vikurvöru- framleiöslu meö bilum. Fyrir fáeinum árum var hafn- argaröurinn lengdur og notaö til þess grjót en hann hefur nú lækkaö og aflagast svo nauösyn er oröin á endurbótum. Heima- menn hafa knúiö á um lagfær- ingu en án árangurs, enn sem komiö er. „Viö fáum góö orö, en ekki meira”, sagöi Gunnlaugur. Nú liggur máliö hjá Fram- kvæmdastofnun. útgerð og fiskverkun En bætt hafnaraöstaöa á Hellnum er ekki aöeins i þágu vikurvöruframleiöslunnar. Sex trillur eru geröar út frá Helln- um og ellefu frá Stapa. Heita á, aö hafnir séu á báöum stööunum en á Hellnum er þó hafnaraö- staöan þeim mun lakari, aö þar þarf aö draga bátana á land ef eitthvaö verulegt er aö veöri. Sföastliöinn vetur var byggt fiskverkunarhús á Stapa og er rekiö meö samvinnusniöi. Þar er verkaöur saltfiskur. Allir 1 Frá Arnarstapa. Símstödin fjóra tíma Umsjón: Magnús H. Gíslason bátarnir leggja þar nú upp og raunar aökomubátar einnig. Mög gott fiskiri var hjá bátun- um i vor en júnimánuöur var óvanalega „dauöur”, svo aö Gunniaugur kvaöst ekki muna annan slikan. Nú siöustu daga hefur afli þó glæöst nokkuö. Þaö er augljóst mál hvaö hafnarbætur myndu þýöa fyrir útgeröina þarna. Vegamálin Heldur hefur birt yfir vega- málunum hjá þeim þarna úti á Nesinu. Unniö var i Utnesvegi fyrir einar 40 milj. kr. en þar haföi ekkert handtak veriö gert um árabil. Betur heföi þó mátt standa aö verki, þvi ofan i veg- inn var boriö óharpaö efni, og er trúlega sjaldgæft. Aleit Gunn- laugur þaö fremur frumstæöa og seinvirka aögerö aö ætla bil- dekkjunum aö mala efniö. Útnesvegur er yfirleitt mjög snjóléttur en undantekning er þó kafiinn frá ánni Sleggjubeinu aö Arnarstapa. Þaö þyrfti aö færa veginn og Ieggja hann beint yfir hrauniö. Engar áætlunarferðir Engar áætlunarferöir eru nú út á Nesiö. Fyrir nokkrum árum fór þarna um rútubill frá ólafs- vik, einu sinni I viku. Siöan tók viö jeppi en nú er þaö bara mjólkurbillinn, sem kemur aö visu tvisvar i viku, — og eru þaö einu landsamgöngurnar. Einn bær er þarna meö nokkra mjólkurframleiöslu og ef henni yrði hætt þá erum viö sam- göngulausir, sagöi Gunnlaugur. Frá ysta bænum eru 35 km þangaö sem hægt er aö komast i veg fyrir áætlunarbil. er opin á dag Afturför Og ekki finnst okkur allt I sóm anum meö simamálin. Sim- stööin er opin hvorki meira né minna en 4 kls. á sólarhring, — svo aö þetta er nú kannski van- þakklæti —, frá kl. 9—11 árdegis ogkl. 3—5siödegis. Þetta kemur sér nú ekki réttvel ef skyndilega þarf aö ná t.d. i lækni. Sumir eiga litlar farstöövar og viö þær höfum viö bjargast. Viö þetta bætist svo þaö, aö siminn I Ólafsvlk og á Hellis- sandi er lokaöur um allar helgar og eftir kl. 5. á daginn. Þarna eru skrefin tekin aftur á bak þvi áöur voru stöövarnar opnar til kl. 8. Er þá ekki annaö til bragös aö taka, ef á þarf aö halda en hringja I Stykkishólm, en þangaö eruhlustunarskilyröi svo bágborin, aö engu tali tekur. Ef viö þurfum aö reka áriöandi er- indi gegnum simann þá liggur ekki annaö fyrir en aö aka til Hellissands eöa ólafsvikur, 35- 40 km. leiö. Og þá fer nú sim- taliö aö verða nokkuö dýrt, sagöi Gunnlaugur Hall- grímsson. gh/mhg Niðursuðan í Eyjum L’ Frá fréttaritara okkar I Vest- mannaeyjum. Frá þvi niöursuöa hjá Lifrar- samlaginu hófst sl. vetur hefur veriö leitaö eftir aö útvikka starfsemina og tryggja rekstrargrundvöll allt áriö og helst einhverja aukningu. Þykir liframiöursuöan hafa tekist vel og lofa góöu. NU er svo hafin tilraunaniöur- suöa á hrognum, þ.e. þorsk- hrognum, en i Englandi mun vera góöur markaöur fyrir þau I svokölluöum Fish and Chip verslunum. Takist aö vinna þama góöa vöru og fá fyrir hana viöunandi verö, skapast miklir möguleikar til stööugrar vinnslu áriö um kring. Hrognin em fry st aö vetrinum og geymd. Aö sögn Þorsteins Karlssonar matvælafræöings, sem er ráö- gefandi viö vinnsluna, eru möguleikar niöursuöunnar miklir og markaöir stórir og goöir fyrir vandaöa vöru. Nefndi hann sem dæmi aö nú væri t.d. urmiö aö öflun mark- aöa fyrir niöursoöinn saltfisk en t.d. i Suöur-Evrópu og Suöur-- Ameriku væri unninn saltfiskur munaöarvara, sem væri allt aö þrefalt verömeiri en úrvals nautakjöt. Er vonandi aö frek- ari vinnsla hér heima á þvi ágæta hráefni, sem viö annars seljum litiö eöa óunniö úr landi, megi veröa meiri hér. Til dæmis má nefna, aö.fyrirtæki suöur meö sjó lætur 60 manns vinna viö sildarfrystingu einn mánuö og er svo i niu mánuöi aö vinna úr hráefninu fullunna markaös- vöru og gefurþessi vinnsla þá 70 manns vinnu aö staöaldri þessa niu mánuöi. Þess væri óskandi aö sú staöa kæmi upp fyrr en seinna aö okkur nægöi minna magn úr sjó til aö skapa og fullvinna marg- falt verömætari vöru. M.Jóh. Birgða- aukning hjá bygginga- vörudeild Rekstur byggingavörudeildar Kaupfélags Vopnfiröinga hefur veriö meö liku sniöi og áöur. En meö tilkomu nýju vöruskemm- unnar hefur vinnuaöstaöa breyst til batnaöar og meöferö og geymsla á vörum oröiö mun betri. A aöalfundi Kaupfélags- ins kom fram aö birgöaaukning varö hjá deildinni. Umtalsverö- an þátt i þvi eiga birgöir af timbri og fóöurvörum um ára- mótin en þær vörur hafa lftiö lent á birgöaskrá um áramót á liönum árum. A aöalfundinum kom fram fyrirspurn um hvort ekki væri timabært aö útbúa lokaö port fyrir utanbúöarvörur eins og timbur og annað þaö, sem ekki kemst i vöruskemmu. Ætlunin er aö stækka þaö port, sem yrir er en til þess þarf aö fylla upp viö bakkann og verður þaö gert smátt og smátt. Skipaútgerö rikisins hefur nú breytt áætlun sinni á þann veg aö skip þaö, sem áöur snéri viö á Seyöisfiröi snýr nú viö á Vopna- firöi, Er Vopnfiröingum bent á aö nota sér þá auknu þjónustu, sem þetta veitir. áþ/mhg hg |

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.