Þjóðviljinn - 22.07.1980, Page 9

Þjóðviljinn - 22.07.1980, Page 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJJNN Þriöjudagur 22. júli 1980 Þriöjudagur 22. júli 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Judith Ivy Farandverka- konurnar sem lentu í Þórkötlustaöa- málinu: „Ætlum flestar að koma aftur” — segja þœr Sheila Grant og Judith Ivy Flestar okkar eru alvarlega að hugsa um að koma aftur i haust til vinnu, sögðu þær Judith Ivy og Sheila Grant, farandverkakonur frá N-Sjá- landi er þær litu við á rit- stjórnarskrifstofum Þjóðvilj- ans fyrir skömmu en þær voru þá á förum til meginlands Evrópu. Þær komust i fréttir i mars s.l. ásamt 9 stöllum sinum er þær flúðu verbúð Þorkötlu- staöa h.f. i Grindavik vegna svikinna kauploforða og lélegs aðbúnaöar og réðu sig i vinnu á Suðureyri viö Súgandafjörð. Þá voru þær mjög langt niðri og örvæntingarfullar vegna veru sinnar á Islandi en á Suðureyri skipti svo gagngert um til hins betra aö nú eru þær að hugsa um að koma aftur eins og fyrr sagði. Þær eru flestar farnar eða á förum en ein er þó á flakki um landið til að skoða sig um og önnur er kokkur á lhiubát á Suðureyri. Þær Judith og Sheila sögðu að fyrst i stað hefði veriö litiö hornauga á þær á Suðureyri vegna þess að fólk hélt að þær væru eitthvert vandræðafólk vegna blaöaskrifanna um Þórkötlustaöamálið en það hefði fljótt farið af og þær heföu eignast mjög góöa vini þar vestra. Þá er bónuskerfiö allt annað þar vestra og heföi Framhald á bls. 13 Sheíla Grant Tillögur orkusparnaðar- nefndar fyrir tímabilið 1. maí 1980 til 30. apríl 1981 Frá blaöamannafundi orkuráöherra og orku- sparnaöarnefndar. Lagt er til að tilraunum Háskóla íslands með rafknúinn bíl verði haldið áfram og hafnar tilraunir með notkun methanols í bifreiðum og díeselvélum. Stefnumótun í orkusparnaöi: Verkefnin eru mörg og tíl mikils er aö tínna Orkusparnaður og orkusparnaðarmál eru mjög á döfinni um þessar mundir. Á fundi með iðnaðarráðherra og orkumálanefnd nýlega kom fram að samstarf um aðgerðir og skoðanir i þessum málum hefur verið haft við aðila á hinum Norðurlöndun- um. Sagði Hjörleifur Guttormsson iðnaðar- ráðherra að slíkt sam- starf hefði mikið gildi m.a. vegna samræmis ýmissa lagasetninga og reglugerða um orku- sparnaðarmál. A fundinum voru lögö fram dörg að stefnumótun i orku- sparnaði fyrir timabilið 1. mai 1980—30. april 1981 sem orku- sparnaðarnefnd hefur samiöi Meginmarkmið tillagnanna er aö minnka notkun benslns, gas- ollu og svartoliu um 5% á þessu ári, — koma að mestu I veg fyrir óhagkvæma raforkuframleiðslu Betri einangrun húsa Nefndin hefur lagt til að veitt verði lán og jafnvel styrkir til orkusparandi endurbóta á hús- næði sem kynt er meö ollu og öðr- um dýrum orkugjöfum. Kom fram hjá nefndarmönnum að bætt einangrun húsa væri ein sú besta fjárfesting sem húseigendur gætu lagt i og slíkar aögerðir borguöu sig upp á 1—2 árum þar sem kyndingarkostnaður er mikill. Þá hefur nefndin lagt til að hafinn1 verði undirbúningur sérstakrar Aukin svartoiiunotkun skipa Nefndin leggur til að stuölað verði aö frekari notkun svartollu I Islenskum fiskiskipum, gerð veröi úttekt á þeirri reynslu sem fengisthefur til þessa og Vélskóla Islands verði falið að semja leið- beiningarit um viöhald véla i tengslum við svartoliunotkun. Þaö kom fram á fundinum aö meirihluta togaraflotans hefði þegar veriö breytt þannig að þeir fjóröungslegar tölur um heildar- ollunotkun og heildarafla. Framleiðsluverð á raf- orku til orkufr. iðnaðar I iðnaði leggur nefndin til að mörkuö verði sú stefna að raforka til orkufreks iðnaöar veröi aldrei seld á lægra veröi en raunveru- legur framleiðslukostnaöur á viö- bótarorku gefur tilefni til, þannig aö saman fari þjóðhagslegur og rekstrarlegur ávinningur af orku- Isparnaðaraögerðum. Kom fram þörf I dreifbýlinu og I þvi skyni gerðar tilraunir með notkun varmadælu á einhverju sveita- býli. Mun nefndin auglýsa fljót- lega eftir bónda sem hefur volgru nálægt bæ sinum til að taka þátt I þeim rannsóknum og niðurstöður þeirra siöan hafðar til hliðsjónar frekari framkvæmda. Þá leggur nefndin til aö tilraunum með vindaflsstöö til varmavinnslu verði haldið áfram, en þær eru þegar I gangi i Grlmsey og Kaldalstungu i Vatnsdal. Einnig leggur nefndin til að leitað verði til að verk- og tæknifræðistofur sérhæfi sig I sllkum úttektum m.a. meö þvi að þeim séu fengin sllk verkefni af hálfu hins opin- bera. Einnig leggur nefndin til að raforkunotkun verslana verði könnuð og hugsanlegar sparnaöarráöstafanir næsta vetur á þeirra vegum. Endurskoðun innflutn- ingsgjalda á bilum. 1 samgöngum hvetur nefndin til áframhaldandi benslnsparnaðar- herferðar m.a. með auglýsingum ifjölmiðlum, á bensinstöðvum og utan á almenningsvögnum. Endurskoðuð verði innflutnings- gjöld á fólksbifreiðum þannig að þau verði stighækkandi með tilliti til eldsneytiseyðslu og þunga- skattur á dlselbifreiðum veröi tekinn til athugunar með það i huga að opinber gjöld á litlum og sparneytnum diselbilum verði ekki hlutfallslega hærri en á sam- bærilegum benslnbllum. Einnig verði kannað hvort rétt sé að lög- festa að nýir bilar séu útbúnir eyðslumæli sem sýni bensln - og oliunotkun. Þá er gert ráð fyrir I tillögum nefndarinnar að að til- raunum Háskóla Islands með raf- knúinn bfl verði haldið áfram ' og einnig hafnar tilraunir með notkun methanols i bifreiðum og stórum dlselvélum. Svartoliunotkun hefur aukist verulega og nefndin leggur til að hafin verði herferð til oliusparnaðar i fiskiskipum. Bœtt einangrun húsa er ein besta fjátfesting sem húseigendur geta lagt i> en enn vantar lánafyrirgreiðslu til slikra framkvæmda. með dlselstöðvum næsta vetur, — kanna hvernig megi draga úr raf- aflsþörf, einkum með tilliti til þess að draga úr fjárfestingar- þörf I dreifikerfinu, — efla sparnað I notkun jarövarma m.a. tilaö draga úr fjárfestingarþörf á næstuárum, — auka rannsóknir á leiðum til hagkvæmari orkunotk- unar, — auka þekkingu almenn- ings á orkusparnaði og orkubú- skap almennt — og að efla lána- fyrirgreiðslu til orkusparnaöar- aðgeröa og jafnvel taka upp beina styrki Iþvlskyni, Hefurorku- sparnaðarnefnd lagt til að fyrr- greindum markmiðum verði náð með eftirfarandi aðgeröum. m. a.: raforkusparnaðar-herferöar sem verði I gangi næsta vetur, frá 1. okt. til 1. apríl. Einnig er fyrir- hugað að gera sjónvarpsauglýs- ingar sem minni á orkusparnað I húshitun, koma á fót námskeiðum um hagkvæmari orkunýtingu bæöi fyrir iönaöarmenn og ein- staklinga og athuga með þátttöku sveitarfélaga I ráögjafaþjónustu á sviöi orkuspanaðar. Stefnt er aö aukinni fræðslu um orkumál I skólum og unniö að samvinnu skóla og heimila I orkusparnaar- aðgerðum á þessum málum verður efnt til ritgeröarsam- keppni um orkumál I skólum. geta brennt svartollu og sam- svaraði sú breyting um 6 millj- arða króna sparnaði I gjaldeyri á þessu ári. Þá bendir orku- sparnaðarnefnd á að ef tekið verði upp sérstakt kvótakerfi i fiskveiðum, þannig aö hvert skip, útgerðarfyrirtæki eða útgerðar- maður fái ákveðið magn til aö veiða, veröi komið I veg fyrir kappsiglingar flotans á vertlðum sem orsaki mikla orkusóun þegar tillit væri tekiö til þess að 1/4 afla- verös færi beint i oliukostnaö. Einnig hvetur nefndin til að hafin verði herferö til oliusparnaðar I fiskiskipum, birtar verði tölur um oliunotkun per. aflaeiningu hjá einstökum skipum svo og árs- Nefndin leggur til að sér staklega verði hugað að út búnaði opinberra bygginga þannig að hœgt verði að takmarka orkunotkun þeirra um ákveðinn tima gerist þess þörf. varðandi þetta atriöi að sama stefna væri I þessum málum 1 Noregi. Þá leggur nefndin einnig til að mörkuð verði sú stefna að nýjar graskögglaverksmiðjur noti innlenda orkugjafa I stað oliu og verði þeim valin staðsetning meö tilliti til þessa. Tilraunir með notkun varmadælu til upphitunar eru á döfinni m.a. á Tálknafirði og einnig er I gangi athugun á hagkvæmni minni varmadæla til nýtingar afgangsvarma I frysti- húsum. Tilraunir með varma- dælU í SVeÍt *Nefndin leggur til að könnuð verði hag- kvæmni þess ab draga úr rafafls- samstarfs viö Búnaðarfélag Is- lands varðandi upplýsingamiölun til bænda um orkunotkun i land- búnaði, gerð verði heildarúttekt á orkunotkun landbúnaðarins, kannaðar þróunarhorfur á næstu árum og leitaö leiða til bættrar orkunýtingar. Cttekt á orkuþörf ný- bygginga 1 tillögum nefndarinnar er mælst til fyrirfram úttektar á orkuþörf allra nýbygginga á veg- um hins opinbera og að sérstak- lega verði hugað að útbúnaði til að takmarka orkunotkun þeirra, um ákveðinn tlma, gerist þess þörf. 1 samræmi við það er hvatt Samstarf margra aðila Tillögur þessar varða marga þætti þjóðllfsins og byggjast á samstarfi margra aðila á breið- um grundvelli. Kom fram hjá Þorsteini Vilhjálmssyni formanni nefndarinnar að margt I þessum tillögum væri tiltölulega auövelt i framkvæmd en á öðrum mál um þyrfti aö finna tæknilegar lausnir og þvi væru þaö oft mjög fjárfrekar framkvæmdir. Sagði Þorsteinn að lokum að mestu varðaði um aö tækist aö vekja fólk til umhugsunar um orku- sparnaðarmál og að tillögur nefndarinnar fengju stjórnvöld til að taka við sér á þeim vettvangi. -áþj Endurskoðuð verði innflutn ingsgjöld þannig að þau verði stighœkkandi með til- liti til eyðslu og þunga skattur á dieselbilum verði ekki hlutfallslega hærri en á sambærilegum bensinbilum. á daaskrá Vonandi veröur þaö ekki stefna íslenskra stjórnvalda að fá sér sérfræðing i hernaðarbrölti fremur en ráða nauðsynlega starfskrafta til þess að hœgt sé að sinna þeim verkefnum, sem íslensk stjórnvöld hafa skuldbundið sig til í þróunarlöndum. ísland og þróunarlöndin Björn Þorsteinsson: Aöstoð tslands við þróunar- löndin hefur nú starfað i um 9 ár eða frá þvl lögin um þessa stofnun voru samþykkt sem lög frá Alþingi I apríl árið 1971. Að setninguþessara laga stóðu menn Ur öllum flokkum enda ekki um þetta pólitískur ágreiningur milli flokka. Þá höfðu einstaklingar og samtök utan þings þrýst mjög á um að Islendingar hæfu virka þátttöku og mótuöu sér stefnu I málefnum þróunarlandanna. Voru þar fremst I flokki æsku- lýössamtök landsins. Þó ber ekki að skilja þetta svo að tslendingar hafi ekki tekiö þátt I alþjóöasamstarfi eöa haft af- skipti af málefnum þróunarland- anna. Þvert á móti höfðu tslendingar starfaö að þessum málum I tengslum viö alþjóða- stofnanir og lagt fé til ýmissa verkefna I þróunarlöndunum bæöi frá opinberri hálfu og meö almenningsfjársöfnunum. Allt þetta var þó lltt skipulagt og upp- lýsingar til almennings fremur af skornum skammti. Ariö 1973 hófu svo Islendingar virka þátttöku I verkefnum I þró- unarlöndunum með því aö gerast aðilar að samningi hinna Noröur- landanna viö tvö rlki Austur- Afrlku, þ.e. Kenya og Tanzanlu. Þessi verkefni voru hin svonefndu samvinnuverkefni I Kenya og Tanzanfu og landbúnaðarverk- efnið I Mbeya I Tanzaniu. Frá þessum tima hafa yfir 20 Islenskir ráðgjafar veriö við störf I báðum löndunum um lengri eða skemmri tíma. Og þessa dagana hafa fulltrúar frá norræna sam- vinnuverkefninu I Tanzanlu verið hértil að ræöa við tslendinga sem sótt hafa um störf viö þaö verk- efni. Fyrir utan áðurnefnd verk- efni eru tslendingar einnig siðan 1976 aðilar að samnorrænu land- búnaðarverkefni I Mosambique. Þá eru ónefnd þau verkefni sem tslendingar hafa sjálfir tekið að sér í þróunarlöndunum þ.e. tvl- hliöa aðstoð. Þessi verkefni eru I tveim löndum Afrlku, annað er I Kenya þar sem nú starfar einn skipstjóri við tilraunaveiðar, hitt verkefnið er nýlega hafiö á Cape Verde eyjunum en þangað hafa tslendingar sent 200 lesta skip á- samt skipstjóra, vélstjóra og út- gerðarstjóra. Er áætlunin að hefja þar tilraunaveiöar meö ýmiskonar veiöarfærum. Oll þessi verkefni eru lögum samkvæmt I höndum Aðstoöar tslands viðþróunarlöndin. Þar að auki gera lögin einnig ráð fyrir þvl að stofnunin sjái um upp- lýsingar- og fræöslustarfsemi. Eins og málum er og hefur veriö háttað hjá stofnuninni þá hefur henni gengiö illa að sinna hlut- verki slnu aö einhverju gagni. A- stæöurnar eru þær að sllk sam- vinna og verkefni kalla á starfs- krafta. Til þessa hafa stjórnar- meðlimir sjálfir oröiö aö vinna sum þessara verka og haft aö vlsu aöstoðarmann ef á hefur þurft aö halda en til þessa hefur fastur starfsmaöur ekki fengist ráðinn, þrátt fyrir Itrekaðar beiðnir frá stjórninni. Nú þegar verkefnin hafa aukist og eiga eftir að aukast verður þörfin fyrir fastráðinn starfsmann æ brýnni. Stjórn aðstoðar tslands viö þróunarlöndin gerði tillögur aö breytingum á lögum stofnunar- innar á s.l. hausti sem sendar voru utanrlkisráöuneytinu. Til- lögu num var vel tekiö þar enda hefur skilningur þar ætlð veriö fyrir hendi. Samt sem áður var breytingum á lögum þessum ekki komiö gegnum Alþingi af ýmsum ástæðum. Eftir stóð Aöstoð tslands við þróunarlöndin I sömu sporunum. Þá hefur upplýsinga- og fræöslustarfsemi stofnunar- innar verið hálf-gert kák þar sem alla aðstöðu vantar til viöbótar öðrum vandræöum. A meöan þessu heldur fram hefur íslenskum stjórnvöldum ekkert þótt að þvi aö ráða starfs- menn til hins opinbera i alls kyns störf. Stofnun sú sem sjá skal um öll málefni þróunarlandanna skv. lögum verður aftur á móti að láta sér nægja áhugamenn til þess að geta veitt þá minnstu þjónustu sem hægt er aö krefjast. Og nú fyrir stuttu var minnst á aö ráða þyrfti til rlkisins einhverskonar hermálasérfræðing. Ekki véit ég til hvers nú þarf allt I einu aö ráða sllkan mann til starfa frekar en áöur. Hingað til hafa Islensk stjórnvöld ekki taliö sllka ráð- gjafa nauösynlega. Ef til vill á hér aö verða breyting á? Þvl nefni ég þetta hér að vonandi verður það ekki stefna Islenskra stjórnvalda að fá sér sérfræöing I hernaðarbrölti fremur en að ráða nauösynlega starfskrafta til þess aö hægt sé að sinna þeim verkefn- um sem Islensk stjórnvöld hafa skuldbundið sig til að vinna I þróuna rlöndunum. Verði ekki breyting á stöðu Að- stoðar tslands viö þróunarlöndin væri miklu hreinlegra aö leggja þá stfonun niöur og láta aðstoö við þróunarlönd eiga sig. Enda var stofnun þessi upphaflega sett á laggirnar meö það fyrir augum að koma heildarskipulagi á sam- skipti tslendinga og þróunarland- anna. Þess I stað stendur eftir sú grátlega staöreynd aö lögin sem áttu að koma skipulagi þessu á, eru nú 9 árum slðar marklltið ef ekki marklaust papplrsgagn. Norrænir myndlistarmenn, listfræðingar og fréttamenn streyma nú hingað til lands til að taka þátt I og fylgjast með sýn- ingunni „Experimental Environ- ment” sem opnuð verður að Korpúlfsstöðum 2. ágúst. Sýningin verður að mestu unnin á staðnum, og munu listamennirnir hefjast handa á fimmtudaginn, 24. júil. Alls munu 44 listamenn taka þátt I sýningunni, þar af 18 tslendingar. Þetta fólk á það sameiginlegt að vinna listaverk sin I tengslum við náttúruna: jörðina, sólina, loftiö og annaö sem við köllum umhverfi okkar. Tjáningarformið er hinsvegar jafn misjafnt og fólkið er margt. Eins og sagt var frá I siðasta sunnudagsblaöi Þjv. hefur veriö gefin út bók I tengslum við Nokkrir af aðstandendum sýningarinnar „Experimental Environ- ment”. Ljósm. Ella. Tilraunir med umhverfið sýninguna, þar sem listamenn- irnir kynna þessa tegund mynd- listar. Sum verkanna sem I bók- inni eru veröa framkvæmd á Korpúlfsstöðum. Gjörningar eru listform sem margir þessara listamanna nota. A blaöamannafundi sem undir- búningshópur sýningarinnar hélt I gær hittum við að máli tvo Finna, Lars Borenius og Hannu Siren. Þeir ætla I sameiningu að flytja verk sem þeir kalla „Strag- edia”. — Þetta er einskomar leikhús, — sagöi Lars, — við semjum handrit, en erum svo sjálfir þátt- takendur I tilraun og vitum jafn- litiö hvað kann að gerast og áhorfendur. Verkiö fjallar um það sem gerist þegar tvær per- sónur vinna saman. Þeir Lars og Hannu hafa þekkst lengi, en ekki fengist við sllka til- raun fyrr en nú. Hannu vinnur mest með stál I anda „konstrúkt- Ivisma”, en Lars málar abstrakt og expressióniskar oliumyndir. Sum verkanna eru þess eölis að þau geta oröið eftir á Korpúlfs- stöðum og runnið saman við um- hverfið þar, ef leyfi fæst fyrir þvl hjá borgaryfirvöldum. Má t.d. nefna verk sem er fólgið I þvl að ein listakonan setur niður 100 trjáplöntur. Nýiistasafniö hefur allan veg og vanda af sýningunni hér. Héðan fer sýningin til hinna Norðurland- anna og verður hún næst haldin I Sveaborg í Finnlandi. _ih

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.