Þjóðviljinn - 29.07.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.07.1980, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 29. júll 1980 UÚÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds hreyfingar og þjódfrelsis titgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Olafsson Fréttastjóri: Vilborg HarBardóttir. Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson. UmsjónarmaBur SunnudagsblaBs: Þórunn SigurBardóttir Rekstrarstjóri: Úlfar ÞormóBsson AfgreiBslustjóri: Valþór HlöBversson BlaBamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefónsson, GuBjón FriBriks- son,Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnós H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. iþróttafréttamaBur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Ellsson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, EHas Mar. SafnvörBur:Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: SigrfBur Hanna Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa :GuBrún GuBvarBardóttir. AfgreiBsia : Kristln Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára SigurBardóttir. Sfmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, SigríBur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún BárBardóttir. HúsmóBir: Jóna SigurBardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. (Jtkeyrsia: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson. Ritstjórn, afgreiBsia og auglýsingar: SfBumúla 6, Reykjavfk, sfmi 8 13 33. Prentun: BlaBaprent hf. klrippt Draumaland Geirsmanna Mogginn og olian Skrif Morgunblaösins um oliukaup Islendinga allt frá þvi aö svokölluö vinstri stjórn iók Tvennt gleymist I þvi ofurkappi sem blaöiö lagBi á þaö aö koma höggi á Svavar Gestsson viöskiptaráö- herra á þessum tlma og draga um leiB úr viöskiptum viö Sovétrikin gleymdist tvennt. 1 fyrsta lagi aö þaö var Bjarni Benediktsson sem I miöju kalda striöinu dreif sig til Moskvu er • Eins og rækilega var minnt á í kosningabaráttunni á síðasta vetri bar leiftursókn Sjálfstæðisf lokksins sterk- an keim af þeim hugmyndum um efnahagsmál sem „Járnfrúin" í Bretlandi framfylgir nú af mikilli hörku. Þaðátti að gefa verðlag og vexti frjálst, skera niður rík- isútgjöid um 35 miljarða króna og afnema verðtryggingu launa. Samkvæmt kokkabókum Geirs-armsins átti síðan verðlag og verðbólga að rjúka upp úr öllu valdi þár til kreppan kæmi og togaði allt niður á við f draumaland íhaldsins, þar sem markaðslögmálin ráða nær óheft. I kjölfarið átti svo að fórna efnahagslegu sjálfstæði og íslenska gjaldmiðlinum með því að opna allar gáttir fyr- ir erlendu f jármagni. • AAorgunblaðið trúir enn á Thatcher og fer um stjórn hennar viðurkenningarorðum í síðasta Reykjavfkur- bréfi. Um aðför íhaldsstjórnarinnar í Bretlandi að opin- berri þjónustu við almenning segir Morgunblaðið að „enn sé of snemmt að segja f yrir um það hvernig þessari umbyltingu vegni, en gleðilegt sé að sjá þess merki að stjórnmálamenn hafi til þess þrek og þor að hugsa á annan veg en þann, að öllu sé best fyrir komið í höndum ríkisvaldsins." Síðar segir að „fái rfkisstjórn Margaret Thatchers ráðrúm til að vinna að stefnu sinni um minni íhlutun ríkisvaldsins á þeim sviðum, þar sem samkeppni og markaðslögmál geta skilað miklu betri árangri, sé ekki að efa, að fleiri muni feta i þau fótspor, öllum til góðs." • Sjálfsagt er öllum fyrir bestu að hóf sé á ríkisfor- sjánni og valddreifing sé sem mest, en í ofstæki sínu vilja markaðshyggjumenn gjarnan lita framhjá því að ríkisvaldið er ákaflega samsett fyrirbæri. Veigamiklir þættir þess felast í hverskyns þjónustu við almenning og samræmingu í atvinnu-, menningar-, og félagsstarf- semi, sem nútíma samfélag kallar á. Þegar vegið er að slíkum þáttum með reglustikuviðhorfi nýfrjálshyggju- fólks er voðinn vís. • Eric Varley talsmaður breska Verkamannaflokks- ins í atvinnumálum sagði í breska þinginu fyrir skömmu, aðá nokkrum mánuðum hefði íhaldsstjórninni tekist að búa til á Bretlandseyjum sjúkasta efnahagslif á Vesturlöndum. Eftir að beitt hefur verið ströngum að- haldsaðgerðum í peningamálum, í ætt við það sem Alþýðuflokkurinn og Geirs-armurinn í Sjálfstæðis- flokknum hafa prédikað hér á Islandi, í eitt ár, ganga tvær miljónir manna atvinnulausar og varla líður sá dagur að ekki leggi eitthvert fyrirtækið upp laupana. At- vonnuleysi hefur aldrei verið meira í Bretlandi á eftir- stríðsárunum og verkalýðsleiðtogar líkja ástandinu við kreppuárin uppúr 1930. • Síðasta Gallup-könnun sýnir að íhaldsflokkurinn hefur misst meirihluta sinn meðal kjósenda og 54% Breta telja stjórn hans á villigötum. Samdráttur í efna- hagslíf inu, alltof háir vextir og of há gengisskráning eru meðal þeirra ástæðna sem atvinnurekendur gefa fyrir lokun fyrirtækja. Eina skrautf jöður stjórnarinnar er að aðeins hefur hægt á verðbólguhraðanum, en samt er hann meiri í Bretlandi, en í flestum öðrum iðnríkjum, eða 21 %. Og það sem afdrifaríkara er: Almenningur tel- urekki lengur verðbólguna helsta vanda efnahagslífsins heldur atvinnuleysið. • Jafnvel íhaldssinnaðir viðskiptamenn í Bretlandi trúa ekki lengur á draumaland Thatchers. Þeir segjast óttast að verði haldið áfram á sömu braut rfsi ekkert fyrirmyndarríki upp af rústunum, eins og Thatcher lof- ar, heldur muni Bretar sitja uppi með rústirnar og annað ekki. Vikuritið Newsweek telur ólíklegt að breska iðnað- inum muni vaxa fiskur um hrygg þegar verðbóígan lækkar, eins og Thatcher-fólkið lofar. Hættan sé sú að allur breskur iðnaður verði kominn undir græna torfu áður en breskir viðskiptajöfrar svífa yfir í drauma- landið með „Járnfrúnni". 0 Hér heima trúir Geirs-armurinn enn á draumaland frjálshyggjunnar og Mrogunblaðið horfir fullt trúnaðar- trausts á breska íhaldið leggja atvinnulífið í rúst. — ekh viö völdum haustiö 1978 eru á- 1 reiöanlega kafli i blaöasögunni sem íhaldsmenn vilja aö liggi I þagnargildi. Þessvegna vill klippari gjaman rifja þau upp, þvi nú koma dýrir dropar til Islands Ur öörum áttum en þeirri sovésku. Meginrök Morgunblaösins voru þau til aö byrja meö aö Sovétmenn væru sviöingar I viö- skiptum, okurkarlar og hörmangarar okkar tlma. Þeir lékju okkur svo grátt I olluviö skiptum aö þeir væru aö setja Island á hausinn. Skammaöi blaöiö viöskiptaráöherra þáver- andijslenska olfufursta og Þjöö- viljann fyrir þá Rússaþjónkun aö vilja ekki kaupa ódýrari ollu annarsstaöar, enda væri nóg framboö af slikum varningi viö vægu veröi. Enda þótt skipaöar væru nefndir til þess aö kanna alla Nú getur Geir beitt áhrifum sln- um hjá Thatcher. möguleika á ollukaup- um — Morgunblaöiö hélt þvl jafnan fram aö þáverandi stjórnarherrum heföi dottiö I hug aö leita aö. oliu annarsstaö- ar vegna þess aö Geir Hallgrlmsson mælti svo fyrir i bréfi einu tlttnefndu — stóö I mönnum aö finna ódýru drop- ana sem Mogginn haföi jafnan veöur af. Þá skipti blaöiö um taktlk og fór aö geipa um þá pólitisku þýöingu sem þaö heföi fyrir Islendinga aö vera fastir á olluklafa Sovétmanna. Þrátt fyrir þorskastrlöiö, Jan- Mayen -deilur og hverfula fisk- markaöi vestra taldi blaöiö Islendinga betur setta I náöar- faömi Breta, Bandarikjamanna og Norömanna heldur en I hrömmum rússneska bjarnar- ins. 100% vitleysa Morgunblaösmenn vildu alls- ekki hlusta á þau rök aö sem stæöi væri ekki ódýrari oliu aö fá en frá Sovétrlkjunum og Islendingar yröu fyrst og fremst aö tryggja öryggi sitt I oliuinn- flutningi. Þegar einn af ollu- furstum landsins sagöi I viötali viö Þjóöviljann aö málfluning ur Morgunblaösins væri 100 % vitleysa, brást blaöiö ókvæöa viö og hellti óbótaskömmum yf- ir olíufurstana og taldi þá hug- myndasnauöar liöleskjur I viö- I skiptum. hinir frjálsu fiskmarkaöir höföu brugöist og tókst aö selja Sovét mönnum þær birgöir sem safn- ast höföu fyrir I landinu. Þaö var upphaf oliuviðskipta Islands og Sovétrlkjanna. I ööru lagi talaöi Mogginn fátt um þaö aö einmitt rlkisstjórn Geirs Hallgrimssonar haföi áriö 1975 — eftir oliukreppuna fyrri á þessum áratug — samið um veröviömiöun viö Rotter- dammarkaðinn I nýjum fimm ára viöskiptasamningi viö Sovétrlkin. Dæmið snýst við Þaö stoöaöi lltt aö benda á staðreyndir varöandi Islensku oliukaupin á árinu 1979. Þó var þvl haldiö fram meö rökum I Þjóöviljanum aö Rotterdamviö- miöun heföi veriö okkur hag- kvæm og myndi reynast okkur hagkvæm í viöskiptum meöan nóg framboö væri á ollu á heimsmarkaðsveröi. Einnig aö samningsöryggi, reglulegir flutningar, gæöi ollunnar og flutningsgjöld væru mikilvæg atriöi er oliukaup væru metin. A öllu árinu I fyrra meöan olluframleiöslurlki eins og íran drógu úr framleiöslu sinni, Arabaríkin hertu þumalskrúf- una meö verölagningarstefnu sinni og mikiö hamstursæöi greip um sig I iönrlkjunum fór veröiö á olíu á uppboösmarkaö- inum í Rotterdam upp úr öllu valdi. Meöan á þessum hasar stóö reyndist hiö svokallaöa „mainstream”-verð I viðskipt- um olíuhringanna muri hag- kvæmara. A þessu ári hafa hlutirnir snú- ist viö. Veröiö á uppboösmark- aöinum I Rotterdam, sem miðaö er viö er veröútreikningar eru geröir á förmum frá Sovetrlkj- unum til Islands, hefur fariö lækkandi og er nú talsvert undir hinu svokallaða „mainstream!’ veröi olluhringanna. Umbrotin i olluviöskiptunum og spádómar um aö Sovétmenn kunni aö draga úr olluútflutn- ingi á næstu árum hafa gert Is- lendingum ljósa nauösyn þess aö dreifa ollukaupum slnum. Hinsvegar er allsendis óvlst aö þaö leiöi til lækkaös olluverös eöa aö sllk pólitlk tryggi hag- kvæmustu kaupin. Breskt okur Þetta er ljóst á stööunni I dag, þvl nú hefur BNOC — breska rlkisollufyrirtækiö — tekið viö hlutverki „okurkarla” og „hör- mangara” af Sovétmönnum svo notuð sé rökvlsi og talsmáti Morgunblaösins I garö mikil- vægs viöskiptaaöila. Viö þetta ágæta fyrirtæki var gerður samningur um ollukaup til þess aö draga úr olluviöskipt- um viö Sovétmenn. Upphaflega var áætlað aö kaupa 100 þúsund tonn af gasollu af BNOC, 85 þúsund tonn af Sovétmönnum auk þess sem ollufélögin útvega eíns og áöur 50—60 þúsund tonn á þessu ári. Nú hafa Sovétmenn þegar sent okkur alla þá gasollu sem samiö var um. Vegna orku- sparnaöar innanlands, hitaveit- uframkvæmda og milds tiöar- fars hefur veriö hægt aö minnka magniö frá BNOC niöur I 80 þúsund tonn. Þaö er llka eins gott, þvl verösamningar hafa ------------------------------, ekki tekist enn. Þegar er sýnt aö gasolia sem viö fáum á siöari hluta þessa árs, fyrsti farmur er væntanlegur I september, verð- ur á miklu hærra veröi en olía samkvæmt Rotterdamviömiö- un. 400 miljóna munur Um stæröargráðuna er ekki vitaö enn. Vlsbendingu gefur þó svartollufarmur sem kom, hing- aö I þessum mánuði frá Bret- landi. Tvö hundruö dollara tonniö kostaöi sá 20 þúsund tonna farmur, en siðasti sovéski farmur af sömu stærö kostaði 165 dollara. 1 Rotterdam hefur tonnið á svartollu fariö niöur I 132 dollara á árinu. Þar viö bæt- ist aö flutningurinn á svart- ollunni frá vestrænum löndum er fjórum dollurum dýrari á tonniö heldur en frá Sovétrikj- unum. Munurinn á þessum breska svartollufarmi og sovéskum er ekki undir 400 miljónum Islenskra króna. Þessari svart- ollu munum viö brenna I ágúst og september, en svo er nýgerð- um olíusamningi viö Sovétmenn aö þakka aö Islendingar fá meiri svartollu þaðan á þessu ári en áöur. Sendum Sighvat til Lundúna. Svavars- betrungar? En gasolluna munum viö kaupa dýru veröi frá „okrur- um” og „hörmöngurum” breska rfkisins þaö sem eftir er þessa árs. Morgunblaöiö lagöi á sinum tlma ofurkapp á þaö aö Svavar Gestsson notaöi meint sambönd sln viö ráöamenn I Kreml til þess aö lækka oliuverö til okkar. Sighvatur Björgvins- son formaöur þingflokks Alþýöuflokksins tók mjög I sama streng og var á honum aö skilja aö hann væri fyrir löngu farinn austur til þess aö kippa hlutum I lag meö félaga Brésnév ef hann væri I sporum þáverandi viöskiptaráöherra. Klippari leggur nú eindregiö til aö þeir félagar Geir og Sighvatar gerist nú Svavars- betrungar og taki sér ferö á hendur til Bretlands. Geir ætti aö eiga innhlaup hjá járnfrúnni „flokkssystur” sinni og Sig- hvaturer skyldur henni i andan- um. Nú þarf ekki annaö en aö þeir skrúfi frá NATÓ-sjarman- um og vefji henni um fingur sér. Þó ekki væri nema aö þeir tryggðu okkur rússneskt verð fyrirbresku oliuna það sem eft- ir er ársins þá munu þeir lengi I hávegum hafðir. — ekh skorið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.