Þjóðviljinn - 31.07.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.07.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 31. júlí 1980. ÞJOÐVILJINN —- SÍDA 3 ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■ Kvennaráðstefnu j ■ Sameinuðu Iþjóðanna lauk i i gær jFrum- j ibyggjar; ikvödduj jsér I ihljóds j Kvennaráöstefnu Sam- m ■ einuðu þjóðanna lauk i ■ I Kaupmannahöfn i gær. ■ Ekki hafa okkur enn borist ■ | fréttir af niðurstöðum þeirra I ■ nefnda sem sátu frá morgni ■ ■ til kvölds við að sætta ólik | * sjónarmið og koma fram- ■ ■ kvæmdaáætluninni i höfn. ■ Eftir aö Arabarlkin höfðu J í hvað eftir annaö látiö til sin ■ ftaka meö mótmælaaö- I ■ geröum cg stórveldapólitik " I var rööin komin aö hóp sem | " sjaldan lætur til sin heyra. ■ ■ Fyrir helgina gengu sex I ® konur á fund þeirra Lise m ■ Osterg&rd menntamálaráö- ■ I herra Dana og forseta ráö- ■ ■ stefnunnar og Lucille Mair Z | sem er aöalritari hennar. I ■ Þarna voru komnir fulltrúar ■ ■ frumbyggja og minnihluta- | * hópa i heiminum sem auö- ■ ■ vitaö var ekki boöiö til ráö- | I stefnu sem þessarar, ■ f fulltrúar hins svokallaöa I | fjóröa heims. ■ Þrjár indiánakonur frá ■ ■ Bóliviu, Chile og Venesuela, | " tvær konur af kyni Ástraliu- ■ ■ negra og ein samakona frá ■ J Noregi afhentu plagg þar f | sem vakin er athygli á þeirri I ■ margföldu kúgun sem frum- ■ ■ byggjar veröa fyrir, ekki sist | " konur. ■ ■ Þær benda á aö viöa njóta | ■ frumbyggjar og minnihluta- J Z hópar ekki mannréttinda, ■ I enda þótt rikisstjórnir landa I ■ þeirra hafi undirritaö mann- ■ I réttindayfirlýsingu S.Þ. Þær | ■ benda á aö frumbyggjar ■ | veröi fyrir kynþáttahatri og I - mismunun af ýmsu tagi, þeir " ■ fá lægst launuöu vinnuna, ■ I búa I fátækrahverfum og si- m ■ fellt er veriö aö traöka á Z I menningu þeirra og máli. I ■ I ávarpi sinu hvetja þær ■ I konur um allan heim til aö | " beita rikisstjórnir landa ■ Isinna þrýstingi, og reyna aö ■ koma þvi til leiðar aö þær m Z sliti stjórnmálasambandi viö ■ H riki sem kúga frumbyggja, 1 ■ lönd eins og Chile, Boliviu " I Guatemala og Brasiliu. ■ —ká ■ E.------------------------J Frœkilegt björgunarafrek hjálparsveita úr Grundarfirði og Stykkishólmi björgunaraðgeröir staöiö i rúm- lega 5 tima. Milli 25-30 manns tóku þátt i björgunara ögeröunum undir stjórn Reynis Gústafssonar úr Grufldarfiröi. Sauökindin og lömbin tvö eru hins vegar ennþá i sjálfheldunni. Ekki er hætta á aö féö svelti I klettunum þvi kastaö hefur verib til þess heyi og fylgst er meö þvi, en reyna átti aö bjarga þvi eins fljótt og hægt væri. - OHT/áþj Maður týndur síðan á sunnudag Maöur aö nafni Elias Kristjánsson er týndur siöan á sunnudag s.l. og óskar lög- reglan eindregiö eftir upp- lýsingum frá öllum þeim, sem kynnu aö hafa séö til hans eða frétt af honum siöan þá. Elias er 46 ára, rúmlega meöalmaöurá hæö, meö dökkt þykkt hár sem nokkuö er farið aö grána. Hann var þegar siöast var vitaö klæddur grá- röndóttum eöa gráköfl- óttum jakka, gráum bux- um, blárri skyrtu og brúnum skóm. Hann mun, þegar hann sást siðast, hafa veriö á bil sinum, rauöum aö lit og af tegundinni Castava, sem ekki er algeng hér á landi en likist aö sögn mjög Fiat 600. Bílnúmeriö er R- 25258. Siöast var, svo vitab sé meö vissu, haft persónulegt samband viö Elias um 5- leytiö á sunnudaginn. Ei\ nokkurnveginn vist er aö Elias sást i bil sinum á leiö frá Reykjavik um hálfátta- leytið á sunnudagskvöldiö þá staddur á Vesturlandsvegi nálægt Grafarvogi eöa Graíarholti og var farþegi með honum I bilnum. Er þess sérstaklega óskaö aö farþeg- inn gefi sig fram. — dþ. Um niuleytið i fyrra- kvöld varð 17 ára piltur úr Staðarsveit á Snæ- fellsnesi fyrir þvi slysi að grjóthrun sem varð i klettum þar sem hann klifraði, kubbaði i sundur á honum lær- legginn rétt fyrir ofan hné. Atburður þessi gerðist i tJlfarsfelli við Álftafjörð, beint fyrir ofan Bægifótshöfða. Aödragandi slyssins var sá, aö siöan á laugardag i fyrri viku var vitað um kind með tveim lömbum I sjálfheldu þarna i klettunum. Haft var samband viö björgunar- sveitarmenn og fóru félagar úr björgunarsveitunum I Stykkis- hólmi og Grundarfiröi aö Olfars- felli i fyrrakvöld og hugöust bjarga fénu. Uröu þeir varir við feröir tveggja ungra pilta I fjallinu en mjög erfitt er um klifur á þessum slóðum þvi klettar eru morknir og lausir. Fór svo að piltarnir lentu i sjálfheldu i fjallinu og máttu sig hvergi hræra. Björgunarsveitar- menn komust upp á f jallið og hófu þegar aö undirbúa bjargsig eftir piltunum en erfitt var um vik þvi klettar eru þarna þverhniptir og slúta viöa og varla nokkurs staöar góö festa fyrir menn eöa reipi. Aöstæöur voru þvi allar hinar erfiöustu og illmögulegt aö aö- hafast nokkuö án þess að grjót- hrun fylgdi i kjölfariö. Slysiö varö meöþeim hætti aö annar piltanna sat á mjög hallandi sillu þegar grjóthnullungur kom fljúgandi aö ofan og lenti á öörum fæti hans fyrir ofan hné. Hlaut hann slæmt opiö beinbrot eins og áöur sagöi og var alveg bjargarlaus. Hinn pilturinn var dreginn upp án nokkura vandræöa en erfiölega gekk aö koma þeim siasaöa upp. Héraöslæknirinn i Stykkishólmi, Pálmi Frlmannsson kom upp á fjalliö og seig niöur til hins slasaöa og hjúkraöi honum og sagöi til um alla meöferö er hann var lagöur I sjúkrakörfu, dreginn upp og borinn niöur f jalliö langa leiö. Haföi pilturinn þá legið rúma 4 tima ósjálfbjarga á sillunni. Var komiö meöhanntilbyggöa umkl. 2.30 i fyrrinótt og höföu bá Félagar björgunarsveitanna voru vel útbúnir meö hjálma og sigbelti. Erfitt reyndist aö ganga frá vaðnum sökum þess hve bergiö var niork iö. Fylgst af eftirvæntingu meö björgunarstarfinu. Sigu eftir ungum pilti „Glaðningurinn” væntanlegur innan skamms Álagningu einstaklinga er lokið í þrem stærstu skattumdæmunum „Það er Ijóst núna, að álagningarseðlar verða til- búnir fyrir mánaðamót í þrem stærstu umdæm- unum, Reykjavík, Reykja- nesi og Norðuriandi- Eystra" sagði Arni Kol- beinsson í fjármálaráðu- neytinu er við inntum hann frétta af skattinum. Hann sagði ennfremur að álagningarseðlar í Vest- mannaeyjum, Vestur- landsumdæmi og á Vest- fjörðum yrðu tilbúnir um og upp úr mánaða- mótunum, en útsending álagningarseðla fyrir Austurland, Norðurland- Vestra og Suðurland myndi dragast eitthvað fram í ágústmánuð. Arni tók það fram að hér væri einungis um álagningarseðla fyrir einstaklinga að ræða, en álagningarseðlar fyrir öll félagssamtök og fyrirtæki drægjust fram í ágúst. Þaö kom fram hjá Arna aö út- koman á álagningarseölunum væri nærri þeim áætlunum sem geröar heföu veriö. Aö visu væri allt seinna á feröinni en venjulega en þaö stafaöi m.a. af þvi hversu seint breytingatillögur voru sam- þykktar frá Alþingi, vegna hönnunar nýrra eyöublaöa og hversu óvant starfsfólkiö á skatt- stofunum væri aö vinna úr gögnum eftir nýju skatta- lögunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.