Þjóðviljinn - 31.07.1980, Síða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. júll 1980.
»» Breytingar í Domus 4€tc
Töluverðar breyting-
ar hafa verið gerðar á
verslunun KRON i
Domus nú á þessu ári.
Eru þær m.a. i þvi
fólgnar, að vörur hafa
verið fluttar milli hæða.
Til dæmis eru nú búsá-
höld öll á fyrstu hæð. en
áður var nokkur hluti
þeirra i kjallaranum.
Þá hafa leikföng einnig
verið flutt upp á fyrstu
hæð og raftækjadeild-
inni komið fyrir á palli
milli kjallara og fyrstu
hæðar. Ferða- og sport-
vörur eru hinsvegar i
kjallaranum.Hinir
ýmsu vöruflokkar eru
þannig betur aðskildir
en áður, og ætti það að
leiða til verulegs hag-
ræðis fyrir viðskipta-
vini.
Theódór Agnar
Bjarnason er nú
verslunarstjóri i Dom-
us. Tók hann við þvi
starfi 1. mars sl.
Theodór er Bilddæling-
ur, f.20. april 1952. Lauk
prófi frá Verslunarskól-
anum 1972. Tveimur ár-
um siðar gerðist hann
sveitarstjóri á Bildudal.
Var jafnframt fram-
kvæmdastjóri Ræktun-
arsambands Vest-
ur-Barðastrandarsýslu
til 1977. Oddviti Suður-
fjarðarhrepps varð
Theodór 1978. Og nú er
hann tekinn við Domus.
Kvæntur er Theodór
Ágústu ísafold Sigurð-
ardóttur.
Verður nú litillega frá
þvi greint i máli og
myndum hverjar breyt-
ingar hafa orðið i Dom-
us.
— mhg
ÉÉiiÉI
iili:
1
mmm
mmmm
i
mmm
rmrrr
Wmm
ppff
öll búsáhöld eru nú á lyrstu hæö
og Ieikföng einnig.
A annarri hæö i Domus fáiö þiö svo feröafötin, regn- og vindgalla á alla
fjölskylduna og hvort heldur sem er götuskó, sandala eöa stigvél I skó-
deildinni. Sú nýjung hefur veriö tekin upp aö selja karlmannaföt I Dom-
us,en áöur höföu einungis veriö seidir þar stakir jakkar og buxur. Sem
fyrr er einnig aö finna þar kjóla, pils, blússur, barnafatnaö og aö
sjálfsögöu handklæöi, dúka o.fl. til heimilisins.
Verslunin hefur veriö opnuö
meira frá götunni. Skilrúm, sem
voru fyrir austurgluggum, hafa
veriö tekin frá og i þeirra staö
settir hillurekkar. Auöveldar
þétta mjög allar útstillingar og
býöur upp á meiri fjölbreytni,
auk þess sem þaö gerir búöina
bjartari og skemmtilegri.
Ápallinum erúrval raftækja, stærrisem smærri, ísskápar, þvottavélar,
ryksugur, grill, hrærivélar, brauöristar, sjálfvirkar kafffikönnur og
saumavélar. KBON verslar meö ýmis merki i raftækjunuen lengst og
best reynsla er vafalaust af Kitchenaid, Holland Electric, Singer og
Bauknecht.
Theodór Agnar Bjarnason, verslunarstjóri i Domus.
Kjallarinn I Domus hefur veriö
tekinn undir feröa- og sportvör-
ur. Getur þar aö lita uppsett
tjöld af mismunandi stæröum
og gerðum, borö, stóla, svefn-
poka, dýnur, margar geröir af
bakpokum, gastæki, lugtir og-
grill ásamt helstu búsáhöldum i
útileguna, haglega fyrirkomn-
um i töskum eöa settum.
Sú nýjung sem einna mestan svip hefur sett á útilegur nú i seinni tiö er
vafalaust grilliö. Fyrstu spor margra karlmanna I matargeröarlist eru
tengd grillinu, en þessi matreiösluaöferö býöur upp á samvinnu fjöl-
skyldunnar viö matargeröina. Er þaö ekki alveg upplagt aö sitja I
kringum grilliö, fylgjast hver meö sinum pinna og raöa upp á þá þvi,
sem hver vili, kjötbitum, lauk, papriku, tómötum, eplum o.s.frv. og
grilla sina eins mikiö og hver vill? Þótt einn vilji kjötiö hálfhrátt, annar
vel steikt þá er þaö ekkert vandamál. Gtigrill er Hka tilvaliö aö nota
heimaviö, úti I garöi eöa á svölunum. I Domus eru nú til þessar tvær
geröir, en von erá fleiri tegundum.