Þjóðviljinn - 31.07.1980, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 31.07.1980, Qupperneq 11
Fimmtudagur 31. júlf 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir W iþróttir iþróttir ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. tslandsmótió i golfi hófst fyrir alvöru i gær en þá voru ræstir út keppendur i meistaraflokki karla og kvenna. Eftir fyrsta daginn er Geir Svansson, GR efstur á 74 höggum. Björgvin Þorsteinsson, GA og Siguröur Pétursson, GR koma fast á eftir meö 75 högg. t kvenna- flokki er Jakobina Guölaugsdóttir, GV efst meö 85 högg. Asgeröur Sverrisdóttir, NK er I 2. sæti meö 88 högg og i 3. sæti er Steinunn Sæmundsdóttir meö 89 högg. Svo gott sem allir fremstu kylfingar landsins taka þátt í mótinu. Meöfylgjandi mynd sýnir einn af sigur- stranglegustu keppendunum, Björgvin Þorsteinsson æfa púttin. Ljósm.: —eik. Enn um landsliðsþjálfaramálið: Athugasemd frá Jóhanni Inga Vegna þeirra skrifa, sem veriö hafa i blööum undanfariö um ástæöur þess aö ég hætti sem landsliösþjálfari I handknattleik, vil ég koma eftirfarandi athuga- semdum á framfæri. A fundi sem stjórn H.S.t. hélt meö blaðamönnum er mikiö gert úr kaupkröfum minum. Staöreynd málsins er sú aö stjórn H.S.I. bauö mér 520.000 mánaöar- laun en ég haföi fallist á aö taka aö mér starfiö fyrir 710.000. Stjórn H.S.I. minnist ekkert á þá stefnubreytingu er viröist hafa oröiö i málefnum karla landsliös H.S.l. Nú viröist eiga að ráöa þjálfara fyrir hvert landsliö fyrir sig en min skoðun er sú aö sami maöur eigi aö þjálfa öll karla- landsliöin eins og kveðiö er á um i þeim 4 ára rammasamningi er ég geröi viö H.S.I. 1978. Fyrir þessi rúmlega 700.000 kr. laun heföi ég þjálfaö öll karlalandsliöin þ.a.s. 18ára , 21 árs og A landslið karla. Einnig sagöi ég stjórn H.S.l. aö ég myndi sjá um aö ráöa þá aöstoöarmenn er þyrfti, H.S.I. aö kostnaðarlausu og greiöa þann kostnaö sjálfur sem af þvi hlýst. Þeim sem finnst þetta mikiö kaup vil ég benda á hvaöa starf er framundan. Aætlaö er aö öll landsliðin leiki um 40 landsleiki og til samanburöar má benda á aö l. deildar liö leikur i mesta lagi 25—28 leiki á keppnistímabili. Reikna má meö aö sá er tekur aö sér þjálfun landsliðsins þurfi aö vera 2—3 mánuöi á ári erlendis i keppnisferöum, námskeiöum o.fl. i sambandi viö landsliðiö. I min- um samningi viö H.S.l. var ekki gert ráö fyrir neinum dagpening- um. Meö þessu er ég aö undir- strika aö þjálfun landsliöa Islands er mikiö starf og krefjandi. Sá, sem tekur aö sér þetta starf veröur aö gefa sig i þetta af heilum hug og láta starfið ganga fyrir öllu ööru. H.S.I. hefur sett markið hátt og lýst þvi yfir að Islendingar eigi aö eiga liö sem sé meöal sterkustu liöa i heimi. Ef takast á aö ná settu marki duga engin galdrabrögö eöa tima- bundnar ráöstafanir. Þjálfun þarf að vera markviss og skipulögö til margra ára og þaö er min skoöun aö þaö dugar ekki aö lita á þjálfun landsliöanna sem einhverskonar „hobby” eöa aukastarf. Július Hafstein formaður H.S.I. segir um árangur minn meö landsliðin aö engar framfarir hafi orðið og viö séum bara i sömu sporum. Þetta er harður dómur á islensk- an handknattleik og aö minu mati ósanngjarn. Meö hverju árinu sem liöur veröur æ erfiöara aö standast þeim sterkustu snúning og þurfa leikmenn aö leggja helmingi meira á sig til að halda þessari stööu en gert var fyrir örfáum árum. T.d. þurfa leikmenn aö æfa tvisvar á dag þegar landsliöslotur eru auk þess aö stunda sina vinnu. I sumum dagblaöanna hefur veriö minnst á laun danska landsliösþjálfarans Leif Mikaelsen og sagt aö ég hafi fariö fram á hærri laun en Mikaelsen hefur. Óheppilegra dæmi heföu H.S.I. menn ekki getaö valiö þar sem ekki eru nema 3 vikur siöan ég talaöi viö Mikaelsen meöal annars um launamál. Ég ætla mér ekki aö fara aö tiunda hans laun hér en Framhald á bls. 13 Olympíuvon Is- lands varð að engu í gær Hreinn og Óskar langt frá sínu besta Þeir félagarnir, Hreinn úrslitakeppni kúluvarpsins á Halldórsson og Óskar Jakobsson Olympiuleikunum i Moskvu i gær. náöu sér engan veginn á strik i Miklar vonir voru bundnar við þá Juantorena tapadi Kúbanski hlaupagikkurinn Alberto Juantorena sá er vann bæöi I 400 metrunum og 800 metrunum á OL i Mlinchen og Montreal varð aö gera sér 4. sætiö aö góöu i úrslitum 400 metra hlaupsins I gær. Juantorena hefur átt viö ýmisleg vandamál aö striöa þar sem hann kenndi eymsla i fæti eftir eina æfingu i Moskvu. tJrslitarööin varö þessi: 1. Viktor Markin, Sovétrikin 44,60 sek. 2. Richard Mitchell Astralía 44,84 sek. 3. Frank Schaffer, A-Þýskaland 44,87 sek. 4. Aibert Juantorena, Kúba 45.09 sek. gÉT'" - % : 200m. A-þýska stúlkan Barbel Wockel vann i gær 200 metra hlaupið á Olympiuleikunum og setti nýtt glæsilegt Olympiumet. Hún hljóp á 22,03 sek. Rööin var þessi: 1. Barbel Wockel, A-Þýskaland 22,03 sek. 2. Natalya Bochina, Sovétrikin 3. Merlene Ottey, Jamaica 4. Romy Mtfiler A-Þýskaland 5. Kathrin Smaliwood Bretland 6. Beverly Goddard, Bretland 7. Denise Boyd, Astralia 8. Sonia Lannaman, Bretland 9 W ockelvann í 22.19 sek. 22.20 sek. 22,47 sek. 22,61 sek. 22,72 sek. 22,76 sek. 22,80 sek. Stórkostlegasta afreR ailra tima. Bob Beamon lendir i sandinum og stekkur 8,90 metra i langstökkinu. félago, en þeir náðu sér engan- veginn á strik, köstuöu styttra en i undankeppninni. Hreinn hafnaði i 10. sæti meö kast uppá 19,55 og Óskar varð 11. með 19.07. Báöir sem sé langt frá sinu besta. Sovétmenn hrepptu bæði gull og silfur og sá kúluvarpari sem flestir höfðu spáö sigri, A- Þjóöverjinn Udo Beyer hafnaöi i 3. sæti. Rööin úr úrslitunum varö þessi: 1. Vlaidmir Kiselyov, Sovétrikin 21,35 m. 2. Alexander Barysnikov, Sovétrikin 21,08 m. 3. Udo Beyer, A-Þýskal. 21,06 m. 4. Reijo Stáhlberg, Finnl. 5. Geoff Capes, Bretl. 6. Hans J. Jacobi, A-Þýskal 7. Jaromir Vik, Tékkóslóvakia 8. Vladimir Milic Júgóslavia 9. Anatoly Yaroch, Sovétrikin 10. Hreinn Haildórsson, tsland 19,55 m. 11. óskar Jakobsson, tsl. 19.07 m. 12. Jean Pierré Egger, Sviss 18.90 m. Kast Sovétmannsins I 1. sæti er nýtt Olympiumet. Þaö er dálitiö skondiö, en Islandsmet Hreins Halldórssonar, sett 1977, heföi dugaö I þessari keppni til sflfur- verölauna. — hól. 20,82 m. 20,50 m. 20,32 m. 20,24 m. 20,07 m. 19,93 m. Undanrásir 1500 m. hlaupsins Jón varð í 7. sæti I gær fóru fram undanrásir 1500 metra hlaupsins á OL i Moskvu. Jón Diðriksson keppti fyrir Islands hönd og lenti i sama riðli og breski gullkálfurinn Steve Ovett. Jón hafnaði i 7. sæti af 10 keppendum sem teljast veröur ágætur árangur. Rööin varö annars þessi: 1. Steve Ovett, Bretiand 3:36,8min. 2. Jiirgen Straup, A-Þýskaland 3:37,0 min. 3. Robert Nemeth, Austurriki 3:38,3 min. 4. Vladimir Malozemlin, Sovétrikin 3:38,7 min. 5. Miroslaw Zerkowski, Póilandi 3:39,2 min. 6. Kassa Balcham, Eþópia 3:43,1 min. 7. Jón Diöriksson, Island 3:44,4 min. Sebastian Coe keppti i þriöja undanrásariöli, en hann á sem kunnugt er heimsmetiö i greininni ásamt Ovett. Coe kom'nr. 2 i mark meö mun lakari tima en Ovett.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.