Þjóðviljinn - 31.07.1980, Síða 16

Þjóðviljinn - 31.07.1980, Síða 16
E JÚÐVIUINN Fimmtudagur 31. júll 1980. A&alsfmi Þjó&viljans er 81333 kl. 9-20 mfknudaga til föstudaga. L'tan þess tima er hægt að ná f blaðamenn og aöra starfsmenn blaðsins f þessum sfmum : Ritstjórn 81382. 81482 og 81527, umbrot 81285. ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt að ná f afgreiðslu blaðsins i slma 81663. Blaðaprent hefur sfma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Afgreiðsla 81663 Deila yfirmanna á kaupskipum „Algjör kyrr- stada” — segir fram- kvœmdastjóri FFSÍ „Ég held þaö sé komin algjör kyrrstaða í okkar mál og þvi virðist mér staðan ekki vera neitt sér- lega glæsileg", sagði Ingólfur Stefánsson fram- kvæmdastjóri Farmanna- og f iskimannasam- bandsins eftir fund með viðsemjendum sambands- ins hjá sáttasemjara í gær- morgun. Aðspurður sagði Ingólfur aðengin niðurstða hefði fengist í undirnefnd beggja aðila er ræddi um fjölda manna i áhöfn. Yfirmenn á farskipum hafa veriö I yfirvinnubanni síðan 21. júli og var þvi ætlað að standa til 4. ágúst. Ingólfur Stefánsson sagði að engin ákvörðun hefði verið tekin um það hvort yfir- vinnubannið yröi framlengt ef ekki næðust samningar fyrir 4. ágúst. —þm Unglingur slasaðist alvarlega Fimmtán ára piltur slasaðist alvarlega er hann féll niður um þakiö á gamla mjölhúsinu á Hjalteyri I fyrrakvöld. Hlaut hann m.a. höfuðkúpubrot og var fluttur I aðgerö á gjörgæsludeild Borgarspitalans I Heykjavik. Að sögn lögreglunnar á Akureyri var liðan hans i gærkvöldi betri en á horfðist. Eldsvoði við Nýlendugötu Snemma i gærmorgun kom upp eldur I húsinu nr. 19 B við Nýlendugötu I Reykjavik, en húsið er timburhús, tvær hæðir, ris og kjallari. Urðu miklar skemmdir á húsinu, einkum á annarri hæð, þar sem upptök eldsins voru. Slökkviliðið réð niðurlögum eldsins á um klukku- stund og bjargaði þremur mann- eskjum út um glugga. Engin meiðsl urðu á þeim. 1 fyrstu var taliö að um ikveikju hefði verið aö ræða, en að sögn lögreglunnar er ekki taliö útilokað að eldurinn hafi kviknað fyrir gáleysi. dþ Bensinuppbót til öryrkja Rikisstjórnin: Hækkunar- beiðnír ræddar í dag Rikisstjórnin mun á fundi sinum fyrir hádegi i dag f jalla um álit gjaldskrárnefndar varöandi hækkunarbeiðnir frá opinberum fyrirtækjum og stofnunum. Helstu hækkunarbeiðnirnar eru eftirtaldar: Landsvirkjun 55%, Hitaveita Reykjavikur 60%, Strætisvagnar Reykjavikur 10,5%. Þá hafa almenningsrafveitur óskaö eftir hækkun, sem verði I ákv. hlutfalli viö hækkun Lands- virkjunar. Hitaveitur viða um land hafa einnig óskað eftir hækkun, en þar er um aö ræða lægri tölur en hjá Hitaveitu Reykjavikur. —þm Rikiö hefur nú festkaup á húsi i Breiðholti og þar veröur I framtiðinni rekið heimili fyrir einhverf börn. Keypt húseign handa einhverfum börnum — við Torfufell i Reykjavík Málcfni þroskaheftra hafa löngum verið hornreka. en með nýrri lagasetningu hafa opnast nýir möguleikar til að sinna þörf- um þeirra. Nýlega geröust þau tiöindi að fest voru kaup á húsi við Torfufell I Breiöholti og á þar að verða heimili fyrir einhverf börn. Húsið var keypt fyrir fé úr framkvæmdasjóði öryrkja, en Svavar Gestsson heilbrigðisráð- herra beitti sér fyrir framgangi þessa máls. Að sögn Svavars ætla foreldrar einhverfra barna að taka að sér að koma húsinu i stand, en siðan kemur i hlut rikisins að sjá um reksturinn og ráða fólk til starfa. Svavar sagði að þetta væri stór áfangi i málefnum einhverfra barna, en eftir að nýju lögin tóku gildi hefur auknu fjármagni verið veitt til málefna þroskaheftra, rúmlega 1000 miljónum á slðustu fiárlögum. Það er þvi margt i bigerö, stærðar „pakki” að sögn Svavars Gestssonar ráðherra.-ká 48 þúsund fyrst um sinn meðan kannað er hversu margir eiga þennan rétt Eins og skýrt var frá i örorkustyrk vegna Þjóðviljanum i gær hef- rekstrar bifreiða, sem ur heilbrigðis- og trygg- ingaráðherra gefið út Reglugerð um uppbót á elli- og örorkulifeyri og bótaþega er brýn nauð- syn að hafa vegna hreyfihömlunar. Er það gert i samræmi við breytingar á almanna- try ggingalögum, sem samþykktar voru á sið- asta Alþingi. Framhald á bls. 13 Bensinstyrkur til öryrkja tslenska sendinefndin, sem sat kvennaráðstefnuna I Kaupmannahöfn. Ljósm. Leifur. Framkvæmdaáætlun samþykkt „Er spor í rétta átt” r — sagði Asgerður Ingimarsdóttir deildarstjóri Frá Vilborgu Harðardóttur, Kaupmannahöfn: Kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna hér i borg lauk i nótt. Framkvæmdaáætlunin, sem fyrir ráðstefnunni lá, var samþykkt meðmiklum meirihluta atkvæöa. Island var meöal 22 rikja, sem sátu hjá, og var ástæöan að I einni grein áætlunartextaiis er sionisma likt við kynþáttahyggju. Var ákveðiö að Island sæti hjá- eftir að formaöur sendinefndar- innar haföi ráöfært sig við utan- rikisráöuneytiö. lslenska sendinefndin geröi grein fyrir atkvæði slnu og lýsti þvi yfir að hún harmaöi að kvennaráðstefna á vegum S.Þ. skyldi I annað sinn vera misnotuð I pólitiskum tilgangi, I deilur sem betur hefðu átt heima á alls- herjarþingi S.Þ. Var kveðið svo aö orði aö konur hefðu komið á ráöstefnuna i þeirri trú aö þar yröi öll áherslan lögö á að bæta stöðu kvenna og vinna aö jafn- rétti. vh/dþ í gær var undirrituð reglugerð um bensinstyrk til öryrkja og ellilifeyrisþega sem ekki geta komist af án bils. Þjóðviljinn leitaði álits Asgerðar Ingi- marsdóttur deildar- stjóra hjá öryrkja- bandaiaginu á þýðingu þessarra styrkja fyrir öryrkja. Ég vil fyrst segja það að mér finnsí þetta mjög ánægjulegt og spor i rétta átt. Þaö eru fjölda- margir öryrkjar sem eiga bil og hafa fengið niðurfellingu á tollum til að geta keypt sér hann, en svo hefur reynst nánast ókleift að reka bilinn vegna gifurlegrar hækkunar bensinverðs. Styrkur- inn kemur þvi að góðu gagni þeim sem eiga rétt á honum. — Veistu hversu margir fá siikan styrk? Þaö er erfitt um það að segja, það þarf að vega og meta hverjir ekki geta komist af án biis, en mér segir svo hugur um að hópur- inn sé nokkuð stór. Það eru veitt um 400 leyfi á ári hverju til niður- fellingar á tollum og það eru 25 sem fá hærri niðurfellingu vegna mikillar hreyfihömlunar svo aö það má geta sér til um aö styrk- urinn komi mörgum til góöa. — Hvað er niöurfellingin há núna? Hún er 11/2 miljón.en þeir sem fá hærri greiðsluna fá 3 miljónir. Það á reyndar að endurskoða þetta mál I haust af þvl að það gengur alltof seinlega að koma breytingum 1 gegn. Það þarf lagabreytingu til að hækka niður- fellinguna og á meöan breytingin fer i gegnum þingið hækka bflarn- ir kannski ósköpin öll. — En hverjir eru það sem eiga rétt á styrk samkvæmt reglu- gerðinni? Það eru þeir sem eru svo hreyfihamlaðir að þeir geta ekki komist af án bils og einnig blindir sem verða aö láta aka sér á milli staöa. En eins og ég sagði áðan þá verður að vega og meta hvert til- felli og þaö kemur i hlut trygg- ingayfirlæknis að gera þaö. — ká Einvígi Portisch og Húbners Það hefur vakið furðu nokkra að ekkert hefur spursts til einvlgis Protisch og Hubner sem hefjast átti 21. júli. Þjóðviljinn haföi samband við ítölsku fram- kvæmdaaðilana i gær og- , kom þá á daginn að einvig- inu var frestaö og mun það hefjast 2. ágúst. ___________— hól.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.