Þjóðviljinn - 02.08.1980, Blaðsíða 10
IfrSÍÐA — ÞJÓÐViLJINN Helgin 2.-3. ágúst 1980
1 Dómkirkjunni messaöi biskupinn yfir tslandi hr. Sigurbjörn Einars-
son. ljósm.: gel.
A leið úr dómkirkjunni. Vigdis var klædd I bláan kjól, hún ber forsetakeðjuna um hálsinn. Með henni
eru handhafar forsetavalds þeir Gunnar Thoroddsen forsætisræaðherra, Björn Sveinbjörnsson forseti
Hæstaréttar og Jón Helgason forseti sameinaðs Alþingis. Á eftir þeim fylgja Kristján Eldjárn fyrrv. for-
seti og frú Halldóra ásamt biskupinum hr. Sigurbirni Einarssyni.
Ræða dr. Sigurbjöms Einarssonar biskups við embættistöku forseta Islands
„Fara mun ég, ef þú fer með mér”
Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup
Ræða i Dómkirkjunni við em-
bættistöku forseta tslands 1.
ágúst 1980.
„Fara mun ég, ef þú fer meö
mér”. Svo féllu orö á örlaga-
stund. Segir frá þvi i 4. kap. Dóm-
arabókar. Þaö rit heilagrar Ritn-
ingar heitir svo vegna þess, aö
þar er þaö tfmabil til frásagnar
þegar þeir menn voru kallaöir
dómarar, sem kjörnir voru höfö-
ingjar fyrir þjóöinni. Debóra var
sá þjóöhöföingi um þessar mund-
ir. Þaö er ekki vist aö nafniö sé
svogagnsætt eöa aö bibllusögurn-
ar séu öllum svo i minni fastar, aö
þaö sé þeim augljóst, aö Debóra
var kona. Þrir höföu veriö dóm-
arar i Israel á undan henni. Nú
var þaö hún, sem haföi mestan
veg og stærstan vanda meöal
ianda sinna. Ekki er ég hér aö
bera neitt saman, enga ósam-
bærilega hluti, hvorki tima, þjóö-
ir, menn eöa aöstæöur. En án alls
samjafnaöar má rifja þetta upp,
Debóra hét höföingi smárrar
þjóöar og var kona. Sumir hér
fræddust um þetta i barnaskóla.
Oörum kannaö koma þaö á óvart.
Mun hvoruga saka, þótt nefnt sé.
Nú stóö svo á i landi Debóru, aö
hún þurfti aö kveöja menn til
vopna til þess aö hrinda ánauöar-
oki af þjóöinni. Og sá maöur, sem
hún bauö aö sáfna liöi og stýra þvi
út í mikla raun og tvisýnu, sagöi
þetta: „Fara mun ég, ef þú fer
meö mér”.
Þaö eru fyrna margar aldir
siöan þetta geröist. Vér teljum
ekki, aö konur hafi notiö mikillar
tiltrúar til forustustarfa né haft
aöstööu til þess aö beita sér á al-
mennum vettvangii þann tima og
þvi landi, né i annan tima og meö
ööru fólki heldur á liönum öldum.
Vitaskuld er þetta rétt. En þó er
þaö staöreynd, aö til og frá i
Bibllunni koma konur viö sögu,
skörulega stundum, minnilega
oft. Af þvi er allmikil saga, sem
veröur ekki rakin hér. Taka má
eftir þvi, aö nokkrar þessara
kvenna mæltuljóö af munni fram
eöa sungu þau stef á hæstu stund-
um, sem festust i minni og geym-
ast i helgum ritum. Fremst þar i
flokki er sú kona, sem mest er
blessuö meöal kvenna, Maria frá
Nazaret.
Þegar háskinn var hjá og friöur
oröinn haföi Debóra forsögu fyrir
siguróöi.Hannhefst svo: „Aöfor-
ingjar veittu forustu i tsrael, aö
fólkiö kom sjálfviljuglega, fyrir
þaö lofiö Drottinn. Heyriö, þér
konungar, hlustiö á, þér höföingj-
ar! Drottin vil ég vegsama, lof-
syngja Drottni, tsraels Guði”.
Ekki er þess aö dyljast, aö
margt er framandlegt I oröafari
þeirra hendinga, sem Debóra
kvaö meö þjóö sinni. Þar heyrist
bergmál frá hjartaslögum, sem
hljóönuöu fyrir meira en 30 öld-
um. En þó aö fjarskinn sé mikill,
þá blasir viö mynd af þjóö sem
eina háa og helga stund er ein-
huga og gagntekin af þökk fyrir
þaö, aö húnfær aö vera til. Slíkar
stundir eru dýrmætar i lifi þjóöar.
Enginn maöur er tignaður eöa
dýrkaöur f ljóðinu forna, enginn
mannleg dáö til himins hafin.
„Drottinn steig ofan til hjálpar,
Drottin vil ég vegsama". En þaö
var vitrum mönnum ljóst þá sem
nú, aö örugg og traust forusta er
þakkarefni og náöargjöf og nauö-
syn hverri þjóö, og þvi meiri sem
smærri er þjóöin. Debóra
gleymdist ekki þjóö sinni, drengi-
leg framganga hennar og gipta
var I minnum höfö. Hún hlaut til
þess Guös fulltingi aö gegna þeim
vanda, sem henni var á herðar
lagöur.
tslendingar þurfa vonandi
aldrei aö snúast viö sams konar
háska og þeir fornu menn, sem i
þann tima áttu lif sitt aö verja. An
þess aövita þaö voru þeir aö berj-
ast fyrir tilveru og framtiö þjóö-
ar, sem ætlaö var öörum þjóöum
meira hlutverk f sögu mannkyns.
Þá voru herskáir tímar og róstu-
samir, þótt aö vísu væru þeir ekki
eins blóöugir og tæplega grimm-
ari en vorir. Þjóöin varö aö gang-
ast undir haröa kosti til þess aö
bjarga lifi sinu undan kúgun, frá
tortimingu.
Þeirri baráttu, sem islenska
þjóöin hefur oröið aö heyja og
mun þurfa aö heyja, er á annan
veg háttaö. Henni mun vart hætta
búin af óvinum utan landamæra,
ef hún kann aö vera vinur sjálfrar
sin i raun. Ef hún kann rétt aö
meta og rækja kosti sina en var-
ast ókosti. Ef hún kann aö þakka
gæfu sina i hollri auðmýkt fyrir
þeim Guði, sem gaf henni einstætt
land meö dýrt „hlutverk i hönd-
unum fáu”. Þar þarf valdar
hendur, valda menn I hverju
rúmi, og einkum aö sjálfsögöu viö
stýriö, i lyftingu sjálfri.
„Fara mun ég, ef þú fer með
mér”. Svo var sagt viö Debóru.
tslenska þjóöin hefur kjöriö sér
forseta. Afangi i sögu landsins er
framundan. Og meö niöurstööu
þeirrar kosningar, sem afstaðin
er, hefur þjóöin sagt viö þá konu,
sem tekur viö forsetaembætti i
dag: Fara vil ég meö þér. Þann
veg, sem nú er framundan næst,
vil ég fara meö þig I forsæti.
En ekki er þaö siöur forsetinn
nýi, sem svo hugsar og mælir til
þjóöar sinnar. Hún þarf þess aö
óska og mun þess biðja, aö hún
megi og finna, aö þjóöin er aö
baki henni einhuga. Þess þarfn-
ast hver forseti tslands. Þess
þarfnast vort land. Þaö skilja
flestir, aö þjóöarvitund hefur
styrk af þvi, aö landsmenn liti
samhuga upp til forseta sins.
Þjóöleg samkennd á þar eina af
stoöum sinum. Forsetastaöan er
æðsta ytra tákn og áminning
þess, aö vér eigum eitt land allir,
land, sem er og á aö veröa frjálst.
Og forseta er faiiö þaö stóra hlut-
skipti að styrkja meö persónu
sinni heilbrigöa sjálfsvitund og
sjálfsviröingu þjóöarinnar. Hon-
um er ætlað aö styöja rökin fyrir
þvi meö sjálfum oss og i augum
annarra, aö vér, fáir og smáir,
höfum til þess buröi og þroska,
risum undir þvi meö fullri sæmd,
aö vera fullveöja þjóö.
Þaö eru jafnan timamót, þegar
nýr forseti lýöveldisins tekur viö
embætti. Vér hugsum meö virö-
ingu og heilli þökk til fráfarandi
forseta, og þeirra annarra, sem
hafa skipaö þessa stööu i landi
hér hingaö til. Vér biöjum Guö og
treystum Guöi til þess aö sama
gipta fylgi forsetadómi á Islandi
áfram alla stund. Til þess vilja
allir landsmenn leggja sitt fram,
sina hollustu og skilning, sitt
hlýja þel og fyrirbæn. Forseta-
skiptin eru að þvi leyti sérleg
timamót aö þessu sinni, aö þaö er
kona, sem viö tekur. Þess skal
hún hvorki njóta né gjalda. Hún
er maöur. Sjálf hefur Vigdis
Finnbogadóttir réttilega minnt á
þaö, aö islenska oröiö maöurtek-
ur til beggja kynja jafnt. Mennsk
vera er hvorki starfskraftur né
önnur ónefna eöa ónáttúra, held-
ur blátt áfram maður. Sú
manneskja, sem Guö skapaði I
sinni mynd, er karl og kona. Vilji
Guös og tilgangur hans hefur
hjúpast á margan veg i meöför-
um syndugra manna og mun svo
veröa meöan heimur stendur, þar
tii hiö fullkomna kemur og þaö
liöurundirlok.semeri molum og
brestum lýtt og lamaö. En þaö
skal ekki dylja þann sannleik, aö
skaparinn hefur markaö grunn og
stefnu mannlegs llfs og aö þá
horfir vel, þegar eitthvaö miöar I
átt viö þaö, sem hann vill. Og eitt
af þvi, sem ótvlrætt stefnir rétt,
er þaö, þegar aöstæöur, hverjar
sem eru, fá ekki aö hindra neinn i
þvi aö njóta sin og koma sér viö i
iifinu, þegar hvorki stétt eöa kyn-
feröi né efnahagur stendur i vegi
fyrir þvi, aö menn geti neytt hæfi-
leika sinna og beitt sér i lifinu á
þann veg sem hneigð og hæfni
visar til.
Jesús Kristur hefur látiö eftir
fyrirmynd og sagt til vegar I
hverju mikilvægu efni. Þess má
minnast, aö meöal lærisveina
hans voru margar konur. Þaö er
svo áberandi, aö I þvf meöal ann-
ars veröur engum trúarhöfundi til
hans jafnaö. Nokkrar þær, sem
hann haföi i námi hjá sér á jarö-
lifsdögum, fengu þaö hlutverk i
kirkju hans hinni elstu, sem eng-
um öörum var trúaö fyrir. Hann
sagöi: , ,Hver sem gjörir vilja föö-
ur m ins á himnum, hann er bróðir
minn og sýstir og móöir”. Og
postuli hans, Páll, skrifar: „Hér
er ekki Gyðingur né griskur, hér
er ekki þræll né frjáls maöur,
hér er ekki karl né kona, þvi
aö þér eruö allir einn maöur i
samfélaginu viö Krist Jesú”. Þaö
var lika kona, sem varö fyrstur
lærisveinn Jesú i Evrópu og vakti
meö Páli til lifs og stýröi til
þroska fyrsta söfnuöi kristinna
manna i álfunni.
„Fara mun ég, ef þú fer meö
mér”. Framundan er samfylgd
þjóöar og forseta, hafin i gagn-
kvæmu trausti. Veröi hún báöum
gæfa.
Förin er hafin I kirkju. 1 þvi er
játning fólgin. Hér er það Jesús
Kristur og hans heilagi Guö og
faöir, sem vérleitum og lútum og
biöjum aö vera meö I för. Þess
biöur þjóöin meö forseta sinum,
aö Kristur hinn sterki, kóngur
allra lýöa, leiöi oss brautina
fram, stýri hugsun, viti og viija,
verndi, helgi og blessi hvert spor
á vegi Islenskrar þjóðar um ald-
ur.
Fyrsti og eini rikisstjóri
tslands, sá er og varö fyrsti for-
setinn, tók svo viö starfi, aö hann
baö Guö aö gefa sér kærleika og
auömýkt, svo aö þjdnusta hans
mætti verba tslandi og islensku
þjóöinni til góös. Vaki sú bæn meö
hverjum þeim, sem tslandi ann.
Gæti hver sin og Guö vor allra.