Þjóðviljinn - 02.08.1980, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 02.08.1980, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN; Helgin 2.-3. ágúst 1980 hafnnrbío Dauðinn f vatninu Sérlega spennandi ný litmynd um rán á eðalsteinum, sem geymdir eru i lóni sem fyllt er drápsfiskum. Lee Majors og Karen Black. Bönnufi börnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Sýningar sunnudag: Dauðinn á vatninu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hetjurnar frá Navarone (Force lo From Navarone) Hörkuspennandi og vibburöa- rik ný amerisk stórmynd I litum og Cinema Scope byggö á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru þaó Byssurnar frá INavarone og ntl eru þaó Hetjurnar frá Navarone. Eftir sama höfund. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aöalhlutverk: Hobert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Edward Fo, Franco Nero. lslenskur textl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Hskkaö verö. Sýningar sunnudag: Hetjurnar frá Navarone Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. LAUOARÁ8 Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd byggö á sögu Antiny Hopés. Ein af siöustu myndum sem Peter Sellers lék i. ABalhlutverk: Peter Sell- ers -f Peter Sellers, Lynne Fredrich, Lionel Jeffries og Elke Sommer. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Haustsónatan INGMAR BERGMAN'S NYEMESTERVÆRK ^Sstsonaten INGRID BERGMAN LIV ULLMANN LENA NYMAN HALVAR 8JOHK Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingmars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengift mikift lof blógesta og gagnrýnenda. Meft aftalhlutverk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær INGRID BERGMAN og LIV ULMAN. Islenskur texti. + + + + Esktrablaftift. + + + + -f B.T. Sýnd kl. 7. Sýningar á sunnudag: Fanginn i Zenda Sýnd kl. 5, 9 og 11. Slmi 22140 Saga Olivers It takes someone very special to help you forget someone very speciai. Heimkoman Heimkoman hlaut 'Oskarsverftlaun fyrir: Besta leikara: John Voight. — Bestu leikkonu: Jane Fonda. — Besta frumsamift handrit. Tónlist flutt af: The Beatles, The Rolling Stones, Simon and Garfunkel o.fl. „Myndin gerir efninu góft skil, mun betur en Deerhunter gerfti. Þetta er án efa besta myndin I bænum....” Dagblaftift. Bönnuft börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sýningar sunnudag: Heimkoman Sýnd kl, 5, 7.30 og 10. Barnasýning kl. 3. Skytturnar Spennandi og skemmtileg skylmingamynd sem allir hafa gaman af. Ný og vel gerö mynd eftir sögu Erich Segal sem er beint framhald af hinni geysi- vinsælu kvikmynd LOVE STORY, sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum. Myndin hefst þar sem Oliver stendur viö gröf konu sinnar. Leikstjóri John Korty Aöalhlutverk Ryan O’Neal, Candice Bergen Sýndkl.5,7og9. Sýningar sunnudag: Saga Olivers Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ , Sfmi 31182 óskarsverð- launamyndin: She fell in love with him as he fell in love with her. But she was still another man's reason for coming home. ■■•;- Sfmi 11544 „Kapp er best með for- sjá!" * BREAKING AWAY Ný bráðskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Century-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr „menntó”; hver meö slna delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvenna- fara og 10 gira keppnisreið- hjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum I Banda- rikjunum á siöasta ári. Leikstjóri: Peter Yates. Aöalhlutverk: Dennis Christo- pher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie Earle Haley. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Sýningar sunnudag: „Kapp er best meö for- sjá!" Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stmi 11475 LOKAÐ 1,—4. ágúst. Q 19 000 Vesalingarnir MlSERXBLES Afbragftsspennandi, vel gerft og leikin ný ensk kvikmyndun á hinni viftfrægu og sigildu sögu eftir Victor Hugo. Itichard Jordan, Anthony Perkins. Leikstjóri: Glenn Jordan. Sýnd kl. 3, 6 og 9. -------salur I eldlínunni. SOPHIA | JAMES i 0 J. L0REN ÍCOBURNÍSIMPSON Hörkuspennandi ný litmynd um svik og hefndir. Sophia Loren, James Coburn. Bönnuft innan 16 ára Sýnd kl, 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salur V Gullræsið Spennandi litmynd: byggft á sönnum atburftum Aftalhlutverk McShane Sýnd kl. 3.10, 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10. -salur Ð- Strandlif Léttog bráftskemmtileg ný lit- mynd meft Dennis Christop- her— Saymor Cassel. Sýnd kl. 3.15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11,15. AUiýTJJRBEJ/ Slmi 11384 " r Loftsteinninn — 10 km. í þvermál, fellur á jörftina eftir 6 daga — Óvenjuspennandi og mjög viftburftarrik, ný, bandarisk stórmynd I litum og Cinema Scope. AÐALHLUTVERK:. SEAN CONNERY, NATALIE WOOD, KARL MALDEN, BRIAN KEITH, HENRY FONDA. Isl. texti. Bönnuft innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaft verft. Sýningar sunnudag: Loftsteinninn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Smiöjuvegí 1, Kópavogi. Slml 43500 (Utvegsbankahúsinu austast LKópavogi)! „Þrælasalarnir" Næturvarsla f apótekum Reykjavlkur vikuna 1. ágúst — 7. ágúst er I Reykja- víkur Apóteki og Borgar Apó- teki. Nætur og helgidaga- varsla er i Reykjavikur Apó- teki Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opift alla virka daga tii kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaft á sönnudög- um. Hafnarfjörftur: Hafnarfjarftarapótek og Norft- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilid Slökkvilift og sjúkrabílar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes — slmi 1 11 00 Hafnarfj.— simi5 1100 Garftabær— slmiöllOO Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garftabær — vSrmir, Afgreióum einangnmar plast a Stór Reykjaviktir, svteáó frá mánudegi föstudags. Afhendum vbruna á byggingarst viOskipta ) monnum aó kostnaóar lausu. Hagkvœrnt vei og greiósluski málar við flestra . hœí', rplait hf Bofgamesi | nn jwMd Qf helganlmi 91 TISI Húseigendur og húsbyggj- endur athugið Tveir vanir trésmiðir óska eftir að taka aö sér glerísetningar og dýpkanir á fölsum. Tökúm einnig að okkur að smiða lausafög. Mynd sem er I anda hinna geysivinsælu' sjónvarpsþátta „Rætur” SÝND A BREIÐTJ ALDI MEÐ NÝJUM SÝNINGAR- VÉLUM. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 og 01 Bönnuft innan 16 ára Isl. texti. Sýningar sunnudag: „Þrælasalarnir" Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 og 01 eftir miftnætti um helgar. Bílbeltin hafa bjargaí ||U^1FERÐAR Pípulagnir Nylagnir. breyting ar, hitáveifutenging- ar • • 7 Sími 36929 (milli kf. 12 og ) og eftir kl. 7 á kvöldm) gengið Gengisskráning 31. júll 1980 Kaup Saia 1 BandarlkjadollaV...................'••< 492,00 493,10 JL_St£rling§pund ........................ 1150,30 1152,90 1 Kanadadollar......................... 421,80 422,70 100 Danskar krónur ........................ 8914,25 8934,15 100 Norskar krónur ....................... 10029,95 10052,35 100 Sænskar krónur ....................... 11781,60 11807,90 100 Finnsk mörk .......................... 13446,30 13476,40 100 Franskir frankar.................... 11906,35 11932,95 100 Belg. frankar.......................... 1725,70 1729,60 100 Svissn. frankar...................... 29755,10 29821,60 100 Gyllini ............................. 25282,65 25339,15 100 V.-þýsk mörk ........................ 27570,75 27632,35 100 Lirur.................................... 58,49 58,63 100 Austurr. Sch........................... 3887,80 3896,50 100 Escudos................................. 985,00 987,20 100 Pesetar ............................. 683,80 685,30 100 Yen.................•................ 216,12 216,60 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 647,98 649,41 frskt pund I ’ 1037,90 1040,20 apótek ögreglan slmi 1 11 66 slmi 4 12 00 simi 1 11 66 sirniö 11 66 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild. Borgarspitalans: Framvegis verftur heimsóknar- timinn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæftingardeildin—alladaga frá ki. 15.00-16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspítali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild - kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöft Reykjavikur — vift Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæftingarheimilift — vift Eirlks- gptu daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. lf.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælift— helgidaga kl. 15.00—17.00 og aftra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaftaspitalinn , — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeildin aft Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næfti á II. hæft geftdeildar- byggingarinnar nýju á lóft Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verftur óbreytt. Opift á sama tima og verift hef- ur. SlmanUmer deildarinnar verfta dbreytt 16630 og 24580. Happdrætti FEF: DREGIÐ hefur veriö I happ- drætti Félags einstæöra for- eldra og komu vinningar á eft- irtafin mimer: — AMC-potta- sett 6256, Vöruúttekt frá Grá- feldi 7673, Vöruúttekt frá Vörumarkaöi 8411, Vikudvöl I Kerlingarfjöllum f. tvo 4646, Lampi frá Pflurúllugardlnum 6120, tltivistarferð fyrir tvo 9146, Grafikmynd eftir Rúnu 5135, Heimilistæki frá Jöni Jö- hannesson & Co. 738, Heimilis- tæki frá Jöni Jöhannesson & Co. 3452. Vegna sumarleyfa f júli- mánuöi á skrifstofu FEF veröa vinningar afhentir, þegar hún opnar á ný þann 1. ágdst. Kosningagetraun Fr já Isíþrótta sa mba nds Islands Eftirtalin númer hlutu vinning I kosningagetraun Frjálsiþróttasambands tslands 1980: 15335 — 24519 — 28838 — 28929 — 31512 — 34101 — 36010 Andvirfti seldra mifta var 7.011.000 kr. og nema vinn- ingar 20% af þeirri upphæft efta 1.402.200 kr. Handhafar ofangreindra getraunaseftla fá þvl 200.314 kr. hver I sinn hlut. Samkvæmt endanlegum úr- slitum sem Hæstiréttur lét út ganga hlaut Vigdls Finnboga- dóttir 33,7% atkvæfta. FRt Minningakort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöftum: Reykjavlk: Reykjavlkur Apótek, Austur- stræti 16. Garfts Apótek, Sogavegi 108. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. Verslunin Búftagerfti 10. Bókabúftin, Alfheimum 6. Bókabúft Fossvogs, Grlmsbæ v. Bústaftaveg. Bókabúftin Embla, Drafnar- felli 10. Bókabúft Safamýrar, Háa- leitisbraut 58—60. Skrifstofu Sjálfsbjargar félags fatlaftra, Hátúni 12. Hafnarfjöröur: Bókabúft Olivers Steins Strand- götu 31. Valtýr Guftmundsson, öldu- götu 9. Kópavogur: Pósthúsift Kópavogi Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þver- holti. ferðir laeknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavarftsstofan, slmi 812C0,, opin allan sólarhringinn. Udd-# iýsingar um lækna óg Iytja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.' JTannlæknavakt er J_Heilsu-i verndarstöftinni alla laugar- ^iaga og sunnudaga frá kTT 17.uu — Í8.ÖÖ, sfmt 2 24 14 * tilkynningar AÆTLUN AKRABORGAR I Frá Akranesi Frá Reykjavi"k Kl.8.30 Kl. 10.00 }l.30 —13.00 14.30 —16.00 ( —17.30 —19.00 1. júll til 31. ágúst verfta 5 ferft- iralla daga nema laugardaga, .* þá 4 ferftir. Afgreiftsla Akranosi.slmi 2275 Skriístofan Akranesi,sUni 1095 Afgreiftsla Rvk., símar 16420 og 16050. Landssamtökin Þroskahjálp 15. júll var dregift I almanaks- happdrætti Þroskahjálpar. Upp kom nr. 85U Nr. I jan. 8232 — I febr. 6036 — I aprll nr. 5667 I mal nr. 7917 — I júní nr. 1277 — hefur ekki verift vitjaft. Sumarleyfisferftir I ágúst: 1. 1.—10. ágúst (9 dagar) — Lónsöræfi. 2. 6.—17. ágúst (12 dagar) — Askja-Kverkfjöll-Snæfell. 3. 6.—10. ágúst (5 dagar) — Strandir—Hólmavik-Ingólfsfj. 4. 8.—15. ágúst (8 dagar) — Borgarfjörftur eystri. 5. 8.—17. ágúst (10 dagar) — Landmannalaugar-Þórsmörk. 6. 15—20. ágúst (6 dagar) — Alftavatn-Hrafntinnusker- Þórsmörk. 7. 28.—31. ágúst (4 dagar) — Norftur fyrir Hofsjökul. Pantift farmifta tlmanlega. Allar upplýsingar á skrifstof- unni, Oldugötu 3. Verslunarmannahelgin — dagsverftir: 3. ágúst kl. 13 — Krlsuvikur- bjarg og nágrenni. Verft kr. 5000.-. 4. ágúst kl. 13. — Bláfjöll — Leiti — Jósepsdalur. Verft kr. 3000.-. Farift frá Umferftamiftstöftinni aft austanverftu. Fargj. greitt v/bilinn. Miftvikudagur 6. ágúst kl. 08: Þórsmörk. Ferftaféiag Islands Einsdagsferftir: Laugard. kl. 13 Vifilsfell-Jósepsdalur, verft 3000 kr. Sunnud. 3.8. kl. 8 Þórsmörk, 4 tima stans I Mörkinni, verft 10.000 kr. kl l3Esjaefta fjörugangaeftir vali, verft 3000 kr. Mánud. kl. 13 Keilir eða Sog eftir vali, verft 4000 kr. 1 allar ferftirnar er farift frá B.S.l. vestanverftu. Hálendishringur, 11 daga ferft hefst 7. ágúst. Leitift upp- lýsinga. Enda þótt fjölmargir landsmenn verfti á þeytingi um landsbyggftina þessa helgi, þýftir ekki annaft en aft sinna þeim sem heima sitja eitthvaft. Meftal þeirra skemmtistafta sem verfta opnir yfir helgina er Klúbbur Ess Eff og Stúdentakjallar- inn sem bjófta upp á djass- leik og léttar veigar í sumar- hitanum. A sunnudagskvöld- ift leikur hljómsveit Guft- mundar Steingrimssonar en hin kvöldin verftur leikift af hljómplötum. FIM-salurinn Sölusýning á verkum 18 Islenskra listamanna. Aö- gangur ókeypis, og þeir sem kaupa myndir geta iabbaö út meö þær og veröa þá nýjar hengdar upp i staðinn. Þetta er fyrsta sumarsýning FIM. Opin daglega kl. 19-22. Kiarvalsstaöir Aö Kjarvalsstöðum standa yfir þrjár sýningar. í and- dyrinu sýnir Nina Gauta- dóttir vefjalist. Nina er vel þekkt meöal listunnenda er- lendis, en þetta er i fyrsta sinn sem hún sýnir hér á landi. A veggjunum hanga 14 verk flest þeirra nokkuö stór. Þau eru öll til sölu. f vestursalnum sýnir Sveinn Björnsson oliumál- verk og pastelmyndir. Hann hefur sýnt of t bæöi hér heima og erlendis. I eystrisalnum er Sigfús Halldórsson tónskáld og málari meö 86 Reykjavfkur- myndir, sem sýna götur og hús I eldri hluta bæjarins. Djúpið Dagur Sigurðarson opnar sýningu f dag laugardag, á 24 myndum flestar unnar meö akrýllitum á pappír. Myndirnar eru flestar til sölu. Sýningin er opin dag- iega frá kl. 11-22 en henni lýkur 13. ágúst. Suðurgata 7 Enski myndiistarmaöurinn Michael Werner sýnir svo- kölluö samsetningarverk, sem eru myndverk unnar úr margvlslegum hlutum. Michael er einn elsti lista- maðurinn sem sýnt hefur hjá Gallery Suöurgötu 7, en ekki er þaö aö sjá á verkum hans. Sýningin er opin virka daga frá kl. 4-6 og um helgar frá 4-10. Oll verkin eru til sölu. Listmunahúsið Enska listakonan Moy Keightley sýnir litlar vatns- litamyndir af fslensku lands- lagi: Galleri Kirkjumunir 1 Kirkjustræti lOstendur yfir sýning á gluggaskreyting- um, vefnaöi, batik og kirkju- legum munum eftir Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin kl. 9-6 virka daga og kl. 9-4 um helgar. Norræna húsið Sumarsýning á verkum Guömundar Eliassonar, Benedikts Gunnarssonar, Jóhannesar Geirs og Sigurö-, ar Þóris Sigurðssonar. 1 and- dyri er sýning á grafikmynd- um tveggja danskra lista- manna, Kjeld Heltoft og Svend Havsteen. A bóka- safninu er sýning á islensku kvensilfri og þjóöbúningum. Listaskálinn 1 Listasafni alþýöu, Grensásvegi 16, stendur yfir sýning á verkum i eigu safnsins. Opiö kl. 2-10 um helgar, en virka daga kl. 2-6. Kaffistofan opin. Sýningunni lýkur 31. ágúst. Listasafn Einars Jóns- sonar Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 1.30-4. Höggmyndasafn As- mundar Sveinssonar Opiö þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 1.30- 4. Gallerí Langbrók Sölusýning á verkum lang- bróka og annarra lista- manna. Galleriiö er nú flutt I Bernhöftstorfu. Asgrimssafn Sumarsýning á verkum As- grlms Jónssonar. Opin alla daga nema laugardaga ki. 1.30-4. Listasafn Háskóla Is- lands 1 aöalbyggingu HI stendur yfir sýning á málverkum sem Ingibjörg Guömunds- dóttir og Sverrir Sigurösson gáfu skölanum. Flest verk- anna eru eftir Þorvald Skúlason. Sýningunni lýkur 3. ágúst. Arbæjarsafn Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 1.30-6. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi stoppar viö safniö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.