Þjóðviljinn - 02.08.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐÁ — ÞJÓÐVÍLJINN Welgín 2,—3. ágúst 1980
Bílar —Bílasala —Bílarekstur —Bflairmflutningur — Bflanotkun —Bflar
Hvað kostar að reka bíl? — Hve mikill tími fer í að eiga bíl?
— Geta menn sjálfir haft áhrif á kostnaðinn af því að reka bíl?
— Hver er eftirspurn eftir bílum?
r
Rætt viö Hafstein Vilhelmsson framkvstj. FIB
Sumir keyra þangað til
bíllinn hættir að starta
„Viö höfum mikiö veriö aö
velta því fyrir okkur aö FIB fari
út 1 áróöursherferö fyrir minni
notkun á einkabilum. Þaö er
raunhæfasti kosturinn í dag til aö
lækka rekstrarkostnaö bflsins.
Keyra minna og eyöa
þarafleiöandi minna bensíni”
sagöi Hafsteinn Vilhelmsson sem
nýlega hefur tekiö viö sem fram-
kvæmdastjóri Félags blenskra
bifreiöaeigenda, þegar Þjóövilj-
inn spuröi hann hver væri
auöveldasta leiöin til aö minnka
kostnaöinn viö þaö aö eiga og
reka bil á lslandi i dag.
„Samkvæmt nýjustu tölum, þá
kostar i dag aö keyra japanskan
smábil rúmar 200 kr. hvern km.
þegar tekiö er tillit til alls
rekstrarkostnaöar, trygginga,
afskrifta, viögeröa og varahluta,
eölilegs viöhalds og bensinkostn-
aöar,” hélt Hafsteinn áfram.
„Menn veröa aö hætta öllum
óþarfaakstri, og ég hef oröiö var
viö aö svokallaöir sunnudagstilr-
ar austur fyrir fjall eru mikiö til
aö leggjast af. Hins vegar eru
bileigendur ekki nægilega hag-
sýnir i dags daglegum akstri til
og frá vinnu. Yfirleitt er einn og
kannski tveir sem fara i hverjum
fimm manna bil i og úr vinnu.
Vinnufélagar og nágrannar ættu
aöathuga hvort ekki er mögulegt
aösameinast um slik bilferöalög.
Þaö þýöir ekki aö segja fólki aö
hætta aö gera út bfl, en þaö er rétt
aö benda þvi á aö hætta öllum
óþarfaakstri.”
Bilar falla hér hraðar
i gæðum en verði
En fara tslendingar vel meö
bilana sina?
„Nei þvi miöur er ýmsu áfátt i
þeim efnum. Sumir og alltof
margir keyra þangaö til bfllinn
hættir aö starta, eingöngu vegna
trassaskapar.
Bifreiöaeigendur fara alltof
sjaldan meö bilinn I vélastUlingu
og eyöa þarafleiöandi óþarfa
benslni sem annars myndi
sparast. Þá ber alltof mikiö á ryöi
i bilum hérlendis, sem er alls ekki
allt saltmokstri aö kenna. Þaö
eru margir sem halda, aö þaö
dugi aötjarga vel, en aögæta ekki
aö þvi aö ryömyndunin heldur
áfram undir tjörulaginu ef ryöiö
hefur ekki veriö nægUega vel
hreinsaö upp. NU er fariö aö oUu-
Uöa bila i staö endurnýjunar á
tektili og þaö hefur gefiö góöa
raun.
En það er ljóst aö á Isiandi
falla bilar hraöar i gæöum en I
veröi. Þar er vegakerfinu mikiö
um aö kenna. Mér hefur fundist
undarlegt hve ráöamenn þjóöar-
innar gefa því litinn gaum hversu
gifurlegan sparnað þaö myndi
hafa I för meö sér, ef vegakerfiö
væri i viöunandi ástandi. Vissu-
lega er þaö afskaplega dýr
framkvæmd aö setja bundiö slit-
lag á helstu þjóövegi þar sem
umferöin er mest á landinu, en
þaö er lika afskaplega dýrt aö
þurfa aö eyöa slfellt stærri hluta
gjaldeyristekna okkar I bflakaup,
eins og nU á sér staö þegar bila-
sala hefur sjaldan eöa aldrei
veriö meiri. Þaö Uggur lika Ijóst
fyrir aö óbreyttu ástandi I
vegamálum landsmanna, aö
þessi nýji bílafloti dugir ekki
nema i 7—8 ár, á sama tima og
bilarnir myndu duga I 14 ár á
öörum Noröurlöndum.”
íslenskir ökumenn
ekki hagsýnir
Eru fslenskir ökumenn hagsýn-
ir?
„Nei alls ekki. Ég merki þaö
aöallega á þvi, aö þeir hvorki
hugsa Ut i þaö né vita almenni-
lega hvaö þaö kostar aö reka bil.
Þeir reka upp óp daginn sem
bensiniö hækkar, en daginn eftir
eru allar hávaöaraddir hljóön-
aöar. Annaö merkilegt sem ég hef
tekiö eftir i sambandi viö
Hafsteinn Vilhelmsson framkvstj. FIB.: „tslendingar eru ekki nógu
hagsýnir ökumenn”.
bensínhækkanir er aö fyrir
nokkrum árum mynduöust gifur-
lega stórar biöraöir viö bensin-
stöövar kvöldiö áöur en benslniö
hækkaöi. Núna finnst ökumönn-
um ekki taka þvl aö fara út og
fylla tankinn áöur en þaö hækkar.
Svo er þaö annaö sem hefur
einkennt okkur sem bilaþjóö, en
mér finnst vera sem betur fer á
undanhaldi, þaö er kapphlaupiö
viönágrannannum aö eiga stærri
og fallegri bil.
Þetta var orðiö eillföar
kaupphlaup hjá sumum sem
alltaf voru aö skipta og fá sér
finni og finni bll.
Bensínkreppan hefur breytt
þessum hugsunarhætti. NU hugsa
menn um sparneytna og ódýra
bila sem eru góöir i endursölu.
Gamlar druslur sem mikiö bar á
hér i umferöinni áöur fyrr sjást
varla elngur á götunum, og
forstjórarnir eru margir komnir
á sparneytna smábila.
Þaö á sér staö gífurleg
endurnýjun á bílaflotanum um
þessar mundir og ég held satt aö
segja að við sjáum ekki fyrir end-
segja að við sjáum ekki fyrir end-
ann á þeirri endurnýjun ennþá”.
-Ig
Flutningskostnaður á
mann og kílómetra
Árið 1975 lét Alþjóða-
bankinn taka saman
skýrslu um umferðarmál,
þar sem reynt er að reikna
út f lutningskostnað með
ýmsum farartækjum og
aðferðum. Þessar tölur
eiga sjálfsagt ekki allar
við á Islandi vegna þess
hvernig ólík tolla- og
skattapólitík kemur inn í
dæmið. En þær gefa samt
fróðlegan samanburð um
kostnað af ýmsum að-
f erðum til að komast leiðar
sinnar.
Hér verður aðeins fátt
eitt nefnt úr þessari töflu,
En þar er umreiknað hve
marga einstaklinga eins
meters breið ræma af vegi
Fólksbíll án farþega
(aðeins bilstjóri)..............
Leigubíll með 4 farþegum........
„ Rúgbrauð" með 10 farþegum.
Strætisvagn með 30 farþegum
getur borið á klukkustund,
stofnkostnaður, viðhalds-
kostnaður og rekstrar-
kostnaður vega á mann og
á kílómetra. Út úr þessu
kemur svo heildarkostn-
aður á mann og á kíló-
metra.
Við skulum þá aðeins
halda okkur við þann hluta
töflunnar sem nefnir
þennan heildarkostnað og
þá taka dæmi af „7,ao m.
breiðri götu með blandaðri
umferð" en ekki hrað-
brautum. Hlutföllin sjást
m.a. af því, að gert hefur
verið ráð fyrir að kostn-
aður af því að maður fari
hjólandi um hjólreiðarstig
sé einn—
Heildarkostnaðurá
mann og á kilómetra:
6,9.
Þaö er gifurlegt framboö á notuöum bflum.