Þjóðviljinn - 02.08.1980, Blaðsíða 13
Helgin 2.-3. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Bílar — Bílasala — Bílarekstur — Bllainnflutningur — Bílanotkun — Bílar
15-20 bílasölur á Reykjavíkursvœðinu
Bílar eina skráða
lausafé landsmanna
Auöunn Guömundsson bilasali. Hávertlö hjá bflasölum þessa dagana.
Mynd — lg.
„Þaö er hávertiö hjá okkur
núna, viö erum meö 100 blla hér
inni á sölunni og þeir skipta
þúsundumsem eru á skrá,” sagöi
Auöunn Guömundsson sölumaöur
hjá Bílasölunni Skeifunni I
samtali viö Þjööviljann.
1 dag eru m illi 15 og 20 starfandi
bilasölur á Stór-Reykjavikur-
svæöinu einu, en hvaö eru margir
notaöir bilar sem ganga kaupum
og sölum manna á milli á hverju
ári?
„Þaö er ekki hægt aö gefa þaö
upp, þaö væri helst aö kanna hve
margir bilar eru umskráöir á
hverju ári.
En þaö er ljóst aö á bilasölum
gengur á milli manna eina skráða
lausaféö I landinu” sagöi Auöunn.
En hvernig gengur aö selja alla
þessa gömlu bila?
„Það er alveg gifurlegt
framboö af gömlum bilum á sölu I
dag, enda hefur veriö um 50%
aukning i sölu nýrra bila á fyrri-
helming þessa árs, miöaö viö
sama tima i fyrra. Þaö er komiö
aöendurnýjun hjá mörgum og þá
dembast gömlu bllarnir yfir en
bilaeignin er alltaf aö aukast, þaö
er ekkert óalgengt aö tveir bilar
fylgi hverri fjölskyldu i dag.”
Hvaö eru bilar orönir gamlir
þegar þeir koma fyrst á söiu?
„Nú eru þaö aöallega ’76—’78
árgeröir sem viö erum meö á
sölu, en þaö er lika mikiö af eldri
bilum og jafnvel eldgömlum bil-
um. Þaö er t.d. fólksblll árgerö
1961 á sölu hjá okkur núna, og
jepparnir eru allt frá þvi 1954.
Annars hefur oröiö mikil
breyting á siöustu árum i þessum
efnum. Aöur fyrr áttu menn sama
bilinn um langan tima, en núna
viröist mikiö meira um þaö aö
fólk endurnýi bila jafnvel á
tveggja ára fresti.”
Hvernig ermeð verö á notuöum
bilum, Falla bilar fyrr í verði hér
á landi en annarsstaöar?
JP,,Ég þekki núekki þaö mikiötil
þessara mála, nema þá helst i
Bandarikjunum. Þar falla bilar
gifurlega I veröi um leiö og þeir
hafa verið keyptir nýjir,og eftir
stuttan tima er verömæti þeirra
oröiö aö nærri engu. Hér er bila-
verö aftur á móti tiltölulega hátt
miðaö viö þaö sem þekkist
annarsstaöar og veröið fellur
hægar held ég, þvl aö bill er þaö
mikil fjárfesting i' okkar augum.
En vegakerfiö og meöferö á bil-
um skiptir lika miklu. Bilar utan
af landi seljast yfirleitt á nokkuð
lægra veröi en héöan af Stór-
-Reykjavikursvæöinu. Þaö er þá
helst bilar noröan af Akureyri
sem seljast á svipuöu veröi”
sagöi Auöunn aö lokum.
-lg
Jóhann Jóhannsson sölustjóri hjá Daihaitshu
Óeðlilega mikil sala
Markaðurinn getur ekki tekið við öllu meira
„Þaö er búin aö vera alveg
óeölilcg sala hjá okkur i allan
vetur og þaö sem af er sumri. Ég
trúi ekki ööru en þetta fari aö
dala” sagöi Jóhann Jóhannesson
sölustjóri hjá Brimborg,sem m.a.
hefur umboö fyrir Daihatsubila, f
samtali viö Þjóöviljann.
„Fyrstu 6 mánuöi ársins höfum
við selt milli 7—800 nýja bila, en
allt áriö I fyrra seldum viö 917
bila sem var algjört met. Við
höfum reiknaö meö aö selja um
200 bila til viöbótar þaö sem eftir
er árinu og halda þar meö svipaöri
sölu og i fyrra.
Markaöurinn getur ekki tekiö
viö öllu meira; ég trúi þvi ekki.”
Hver er eölilegur fjöldi einka-
bila á tslandi i dag?
„Ég get engan veginn gert mér
grein fyrir þvi. Yfir höfuö þá
hefur sala á smærri bilum og þá
einkarlega japönskum bilum
stóraukist núna á siöustu árum;
þar kemur ýmislegt til, hagstætt
verð og lítil bensineyösla sem
hefur sjálfsagt vegiö þyngst eftir
aöbensinhækkanirnar byrjuöu aö
skella yfir.
Salan er enn i fullum gangi, og
þaö er þvi engan veginn hægt aö
geta sér til um hvenær veröur
stopp i bili og eölileg endumýjun
tekur aftur viö.”
Hver er endingartiminn á þess-
um nýju bilum?
„Fyrir okkar tegund gefur
verksmiöjan upp 8 ár miöað viö 20
þúsundkm áári þ.e. I60þúskm. á
vél. Vissulega höfum viö I
mörgum tilvikum verri vegi uppá
aö bjóöa en þekkist i öörum lönd-
um, en þaö er alveg ljóst mál, aö
þessir bilar sem veriö er aö
framleiöa I dageru á margan hátt
miklu betri bilar en þeir sem
seldir voru nýir fyrir 10 árum
siöan. Þaö er t.d. meö ólikindum
hvaö bæöi vél og girkassi hefur
tekiö miklum stakkaskiptum auk
þess sem þessir smærri bilar
vega ekki nema 6—700 kiló og
fara þvi afskaplega vel meö sig.”
Hverjir kaupa nýja og
sparneytna bila i dag?
„Það viröist vera fólk úr öllum
þjóöfélagshópum.
Ég hef oröið töluvert var viö
þaö aö bifreiöaeigendur eru farn-
ir aö minnka viö sig i lúxus, en
hugsa þeim mun meira um
bensineyöslu. 1 dag vilja menn
spara og reka bilinn sinn á sem
hagkvæmastan hátt, hversu
fjáöir sem þeir eru.”
-lg.
Jóhann Jóhannsson sölustjóri hjá Brimborg. Búnir aö selja meira en
700 bila þaö sem af er árinu
Mynd — lg.
Útreikningar FÍB
á rekstrarkostnaði
fj ölskyldubifreiðarl
Samkvæmt útreikningum sem Félag íslenskra bif-
reiðaeigenda lét gera, hefur rekstrarkosnaður venju-
legrar fjölskyIdubifreiðar hækkað um meira en
helming frá 19. janúar 1978 til 16. október 1979. Er gert
ráð fyrir þvi að rekstrarkosnaður Cortina-bifreiðar i
|október 1979 hafi verið kominn upp í 164,52 krónur á
kílómetra, en til samanburðar má nefna að þessi
kostnaður var talinn vera 67,31 kr. er útreikningar |
fóru fram 19. janúar 1978.
Sundurliðun á rekstrarkostnaði Cortinu i október
1979 var þannig:
Afskriftir.............................kr. 823.500,00
Bensín................................kr. 564.800,00
Smurning............................. kr. 64.140,00 |
Hjólbarðar.....................!!....kr. 65.450,00
I Varahlutir...........................kr. 170.000,00
Viðgerðir..............................kr. 210.000,00
Ábyrgðartrygging......................kr. 81.125,00
Kaskótrygging.........................kr. 70.750,00
Bifreiðaskattur.......................kr. 6.100,00
Ýmislegt............................. kr. 50.000,00
Vextir................................kr. 526.466,00
Samtals..............................kr. 2.632.331,001
Við útreikninga þessa, er gengið út frá eftirfarandi
forsendum:
I Afskríftír eru 13 1/2%.
Miðað er við að bif reiðinni sé ekið 16 þús. kilómetra á
|ári og að bensinnotkun hennar sé 10 lítrar á 100 kiló-
metra.
Smurning og olíuskipti fari f ram 8 sinnum á ári.
Keyptir séu á bif reiðina 2 1/2 hjólbarðar á ári.
Við viðmiðun á varahlutakaupum er gengið út frá
varahlutakaupum i rekstri bifreiða á 7 1/2 ári, en er
varlega áætlað.
| Viðgerðarvinna er ætluð 65 klukkustundir á ári að 1
meðaltali.
Tryggingaiðgjald miðast við 30% afslátt og
kaskótrygging miðast víð 20% bónus og 23.000—34.000
|kr. sjálfsábyrgð.
I nýlegum útreikningi á þessum stærðum er bensín-
kostnaður (miðað við 418 kr. lítrinn) kominn upp
1721.500 krónur miðað við 15.000 km. akstur. Þar er
varahlutakostnaðurinn færður í 216 þús. kr ábyrgðar-j
[trygging er 141 þús. krónur, vaxtakostnaður er 656
þús. Afskriftir eru hinsvegar hafðar allmiklu lægri en
I á yfirlitinu yfir Cortinuna í fyrra eða 282 þús. Sam-
kvæmt þessu verður reiknaður meðalrekstrarkostn-
[aður fólksbifreiðar ca. 2 milj. 450 þús., eða lægri en
I það dæmi sem tekið er af einni bíltegund i fyrra — og
j eftir því ætti dæmið um tímann sem fer í að reka bíl að
Ibreytast nokkuð.