Þjóðviljinn - 02.08.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.08.1980, Blaðsíða 11
Helgin 2.-3. ágúst 1980 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 11 LENGIÐ SUMARIÐ OG BÆTIÐ LIFIÐ MEÐ BESTU DOGUM ARSINS ASIar ferdir uppseldar í ágúst nevna nokkur sseti í 1 eda 4 vikur 21. ágúsf Aukaferð til Costa del Sol 4. sept. — 3 vikur — HÖFN RÓSANNA—nýt ur sívaxandi vinsælda sem ferðatakmark islendinga — beztu hóteiin— Grand Hotel Metropol, Hotel Roza, Hotel Slovenija/ o.fl. gisting og hálft/fullt fæöi. Stór og rúmgóð herbergi, frábær þjónusta og matur. Brottför 30. ágúst — fá sæti laus. Gullna ströndin um Kaupmannahofn — Brottför 6. september — Hotel Doreta Beach nú eru siðustu forvöö að tryggja sé sæti. — síðustu sætin á sumrinu 30. ágúst. Gististaðurinn LUNA alveg við strönd- ina — bjartar og rúmgóðar íbúðir — þægilegt umhverfi — úrval verzlana með ítaiskan tízkufatnað — ógleymanlegar kynnisferðir m.a. til Feneyja undir leiðsögn þaulreyndra fararstjóra Utsýnar. 25 ára reynsla tryggir öryggi farþegans Ferðaskrifstofan UTSYN AUSTURSTRÆTI 17. SÍMAR 26611 OG 20100 mmmmmmmmœm Hinn nýi gististaður Útsýnar f Torremolinos l, 2 og 3ja herbergja vistlegar íbúðir með baði, eldhúsi, síma og svölum til sjávar. Glæsilegar vistarverur — setustofur, sjónvarpssalur, billiard, tennis, veitingasalur, bar, verzlanir, m. a. kjörbúðá jarðhæð með öllum nauðsynjum, stór sundlaug fullorðinna og barnalaug í stórum garði með 1. fl. sólbaðsað- stöðu alveg við ströndina. — Happy Hour — síðdegis og diskótek á kvöldin. Skammt frá El Remo og Carihuela, aðalskemmtihverfinu og miðbænum. Timor Sol slær í gegn UMSÖGN FARÞEGA: Mér fannstdvölinog ferðintil Costa del Sol alveg frábær og ég held að Timor Sol sé eitt af skemmtilegustu hótel- unum á Costa del Sol og á áreiðanlega eftir að verða mjög vinsæll gististaður. Ferðin var i alla staði vel heppnuð og fararstjórar frá- bærir og ég er ákveðin í að næst þegar ég fer í sumarfrí, þá fer ég með Otsýn til Costa del Sol og að sjálfsögðu á Timor Sol. Takk fyrir frábæra ferð og þjónustu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.