Þjóðviljinn - 21.08.1980, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21 ágúst 1980
UOOVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds-
hreyfingar og þjóðfrelsis
(Jtgefandi: Utgófufélag Þjóöviljans
Framkvæmdastjóri: Eiöur Ðergmann
RiUtjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Olafsson
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir.
• Augiýsingastjóri: Þorgeir Olafsson.
Umsjónarmaóur Sunnudagsblaós: Þórunn SigurÖardóttir
Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón FriÖriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnils H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson.
Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon.
tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elísson
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar.
Safn vöröur: Ey jólfur Arnason,
Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir.
Skrifstofa :Guörún Guövaröardóttir.
Afgreiösla:Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir.
Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir.
Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir.
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
“ útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuÖmundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavfk, simi 8 13 33.
Prentun: Blaöaþrent hf.
Dagskipun um stríð
• Ljóst er að Geirsliðið í Sjálfstæðisflokknum hefur
kastað stríðshanskanum. Það boðar nú nauðsyn á upp-
gjöri við Gunnar Thoroddsen og félaga. Sáttatalið sem
kom í kjölfar Bolungarvíkurræðunnar hefur reynst
blekking ein — logn á undan storminum. Forystuklíkan í
Sjálfstæðisflokknum hefur valiðá milli átaka og friðar.
Dagskipunin er um stríð.
• Dag eftir dag flytja aðalmálgagn Geirsarmsins,
AAorgunblaðið, og aukamálgagnið Vísir, stríðsyfirlýs-
ingar frá Geir Hallgrímssyni og nánustu liðsforingjum
hans. Á laugardag og sunnudag birtu húsbóndinn og yf ir-
þjónn hans, Björn Bjarnason, afdráttarlausa dagskipun
um stríð í Sjálfstæðisf lokknum. Björn Bjarnason hefur í
s.l. 6 ár haft það hlutverk að vera opinber njósnari um
stundarsakir við ríkisstjórnarborð Ölafs Jóhannessonar.
• í Vísi tilkynnti Geir Hallgrímsson að meðan ríkis-
stjórnin sé við völd séu sættir útilokaðar, enda sé hyldýpi
milli málefnasamnings ríkisstjórnarinnar og stefnu
Sjálfstæðisf lokksins. „Ég geri mér engar vonir um það
(þ.e. sættir) nema þeir Sjálfstæðismenn, sem nú styðja
ríkisstjórnina dragi sig úr henni", sagði formaðurinn. l
Vísisviðtalinu lýsti Geir Hallgrímsson því ennf remur af-
dráttarlaust yfir að hann ætli sér að vera áfram for-
maður Sjálfstæðisflokksins og vísar á bug öllum hug-
myndum um aðrar lausnir. Átökin í Sjálfstæðisflokknum
eigi ekki að snúast um menn, þ.e. ekki um hann sjálfan,
heldur um málefni, þ.e. um stefnu ríkisstjórnar Gunnars
Thoroddsens. Þrátt fyrir þessa afneitun á umræðu um
menn snýst meginhluti viðtalsins við Geir um persónu
Gunnars og verk hans, fyrr og síðar.
• Þegar húsbóndinn hafði tekið af skarið og tilkynnt að
hiklaust væri stefnt að stríði innan Sjálfstæðisf lokksins
stóðekki á þjóninum. Daginn eftir birti Björn Bjarnason
í AAorgunblaðinu heilsíðuárás á Gunnar Thoroddsen og
rikisstjórn hans. Björn hafnar þeirri kenningu að vandi
Sjálfstæðisflokksins felist í því að skipta þurfi um for-
mann. „Vandi Sjálfstæðisf lokksins felst í því, að það er
hyldýpi milli stefnu ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsens
og stefnu flokksins. Eða ætla stjórnarsinnar úr þing-
flokki Sjálfstæðismanna að hætta stuðningi sínum við
rikisstjórnina um leið og því markmiði er náð, að Geir
Hallgrímsson er ekki lengur formaður Sjálfstæðis-
f lokksins".
#Þessari kenningu Björns Bjarnasonar er ætlað að
vernda formannsvöld Geirs Hallgrímssonar. Vandi
Sjálfstæðisflokksins felist ekki í störfum formannsins
og þess vegna sé rangt að deila um Geir Hallgrímsson.
Rikisstjórnin sé orsök átakanna og á meðan hún sé við
völd sé tilgangslaust að tala um sættir. AAeð þessari
kenningu ætlar Geirsklíkan að beina kastljósinu f rá ára-
langri óánægju með Geir Hallgrímsson og hasla upp-
gjörsstriðinu i flokknum annan völl.
• Tilrauninni er svo haldið áf ram í leiðara AAorgunblaðs-
ins i gær. Striðsboðskapur helgarinnar f rá f ormanninum
og þjóni hans verður að hversdagstali AAorgunblaðsins. í
leiðaranum er endurtekinn Visisboðskapur Geirs Hall-
grímssonar um að aðgerðir ríkisstjórnar Gunnars Thor-
oddsens gangi þvert á stefnumið Sjálfstæðisf lokksins.
Rikisstjórnin beri „um flest svipmót fyrri vinstri
stjórnar. Alþýðubandalag og Framsóknarflokkur, sem
mestu réðu um stjórn Ölafs Jóhannessonar, eigi 7 af 11
ráðherrum núverandi ríkisstjórnar — og fara auk þess
með ýmsa veigamestu málaflokka þjóðarbúsins. Það
segir sig sjálft að uppskeran fer eftir útsæðinu".
#Leiðari AAorgunblaðsins í gær og helgarboðskapur
Geirs Hallgrímssonar og yf irþjóns hans sýna að forystu-
klíkan í Sjálfstæðisf lokknum hefur afdráttarlaust
hafnað sáttaleiðinni og boðar nú stríð. Þau þáttaskil
munu marka djúp spor i sögu íslenskrar borgarastéttar.
Það verður fróðlegt að líta yf ir vígvöllinn þegar vetrar.
HlíppS
Hœkkun vegna
hœrri rauntekna
Alagningu tekjuskatts ein-
staklinga er nú lokiö um allt
land. Samtals nemur álagöur
tekjuskattur aö frádregnum
barnabötum og persönuafslætti
til greiöslu sjúkratrygginga-
gjalds og útsvars,45 miljöröum
króna, sem er um 54% hækkun
milli ára.
Miöaö viö sama innheimtu-
hlutfall og undanfarin ár ættu
þá tekjur rikissjóös af tekju-
skatti einstaklinga aö nema 39
miljöröum króna á þessu ári,
sem er einum miljaröi hærri
upphæö en gert var ráö fyrir I
fjárlögum.Þetta þýöir aö tekjur
rikissjóös af tekjuskatti ein-
staklinga veröa 2-3% hærri en
gert var ráö fyrir i fjárlögum.
Þessi mismunur stafar þó ekki
af þvi aö nýja skattakerfiö,meö
þeim skattstiga sem ákveöinn
var á siöasta Alþingi færi rikinu
meiri fjármuni en oröiö heföi
samkvæmt gamla skattkerfinu.
Astæöanfyrir þessari smávægi-
legu hækkun tekjuskatts er
önnur. Húner fyrst og fremst sú
aö á siöasta ári hækkuöu raun-
tekjur manna einfaldlega meira
heldur en reiknaö var meö viö
ákvöröun skattstigans.
Tekjur hækkuöu
um 50% — Gjöld
um 45,5%
Þjóöhagsstofnun telur aö
heildartekjur einstaklinga hafi
á siöasta ári hækkaö um full
50%, i krónutölu eins og fram
kemur á biaösiöu 11 I skýrslu
stofnunarinnar frá 8. júli s.l.
A siöasta ári hækkaöi fram-
| færslukostnaöur hins vegar um
J 45.5% frá árinu á undan sam-
kvæmt mælingum Hagstofunn-
ar. Raungildi heildarteknanna
varö þvi nokkru hærra á árinu
1979 heldur en 1978 og þar sem
menn borga sem kunnugt er
hærra hlutfall i skatta ef
tekjurnar fara hækkandi, þá
hækkar tekjuskatturinn af auö-
skiljanlegum ástæöum um örlit-
iö hærra hlutfall en svarar
hækkun teknanna. — Maöur
sem t.d. eykur tekjur sinar um
20% aö raungildi hann þarf aö
sjálfsögöu aö borga hærra hlut-
fall 1 skatt en áöur. — Sem betur
fer segja menn, nema þeir
sem vilja aö maöur meö miljón i
Matthias A. Mathiesen, fyrr-
verandi fjármálaráöherra
Sjálfstæöisflokksins. Leggur
hann blessun sina yfir aöferöir
Morgunblaösins viö aö gera
einn miljarö aö sjö?
Sérhver hæna varö aö sjö hæn-
um
4% aö raungildi og fyrst og
fremst af þeim ástæöum leiöir 2-
3% hækkun þess sem menn
greiða i tekjuskatt af hverri
krónu.
Þetta eru nú öll ósköpin sem
Morgunblaöið og fylgitungl þess
hafa verið'að ærast yfir undan-
farna daga.
Ein hæna sem
varð að sjö
Einna kostulegast er þó aö sjá
meöferö Morgunblaösins i gær á
einfaldri frétt um þessi efni. Þar
menn borgi ekki nema 87% af
álögöum sköttum sinum.”
Hér lýkur tilvitnun I frétt
Morgunblaðsins. Skoöum þetta
nú nánar. Morgunblaöiö fuUyrö-
ir aö hækkun tekjuskattsins frá
þvl sem gert var ráö fyrir á
fjárlögum sé 7 miljaröar. Hiö
rétta er aö sú hækkun er 1
miljaröur. Morgunblaöiö fær
sina útkomu meö þvi aö gera aö
einni, tvær ósambærilegar
stæröir, annars vegar álagöan
tekjuskatt og hins vegar inn-
heimtan tekjuskatt. Allir sem
til þekkja vita aö á undanföm-
um árum hefur innheimtur
tekjuskattur veriö 87-88% af
álögöum tekjuskatti.
Morgunblaöiö ber hins vegar
saman álagöan tekjuskatt (aö
frádregnum barnabótum og
persónuafslætti upp I útsvar og
sjúkratryggingagjald) annars
vegar og svo áætlunartölu fjár-
laga um innheimtan tekjuskatt
hins vegar! — Lætur eins og
þetta sé eitt og hiö samá, aö
tekjuskattur hafi innheimst
100%. Þannig fá þeir út aö
tekjuskatturinn hækki um
7 miljarðafrá fjárlögum.Hér er
auðvitað um örgustu fölsun aö
ræöa vitandi vits. í frétt ráöu-
neytisins sem Morgunblaöiö er
aö segja frá stendur skýrum
stöfum aö innheimtuhlutfalliö
hafi á undanfömum árum veriö
87-88%. Morgunblaöiö fellir þá
staöreynd niöur úr fréttinni og
fær þannig sina imynduöu 7
miljaröa hækkun. „Þaö sem I
skiptir máli er aö heildarálögur 1
tekjuskatts hafa aukist um 7
miljaröa” segir Morgunblaðið ■
og bætir svo sakleysislega viö: I
„nema stjórnvöld geri ráö fyrir
þvi, aö menn borgi ekki nema I
87% af álögðum sköttum sin- ■
um”.
Eitt„nema” sem
skiptir máli
En þetta „nema” Morgun-
blaösins er bara dálitiö stórt,
þvi gangi innheimta til meö
svipuöum hætti og undanfarin
ár, þá veröur hækkunin bara
einn sjöundi hluti þess sem
Morgunblaöiö fullyröir.
Þetta dæmi er ekki rakið hér
vegna þess aö þaö eitt sér sé
sérstaklega merkilegt, heldur
vegna þess aö þaö er dæmigert
fyrir þá áráttu Morgunblaösins,
aö falsa einföldustu staöreyndir
á hinn grófasta hátt, ef þaö þyk-
ir henta i pólitiskum málflutn-
ingi.
Morgunblaöiö þykist stundum
vera óháö fréttablaö og vant aö
viröingu sinni. Fréttin um einu
hænuna sem varö aö sjö segir
— —. 1
2 MOKGI NBl. \i!l( ,. M11)\ .i\l •, v!;l'K 2ti. \(/
Heildaraukning tekjuskatts:
Skattbyrðin 7 milljörð-
um hærri en í f járlögumf
ÁLAGNING tekju- og eignar- örðum, en er frá hafa verið nemur álagður tekjuskattur um
skatts á einstaklinga er nú lokið. dregnar barnabætur og persónu- 45 milljörðum sem er um 54%
Fram kemur að álagður tekju- afsláttur til greiðslu sjúkra- hækkun á milli ára. 1
skattur nemur rúmum 64 millj- tryggingargjalds og útsvars_ J
laun á mánuöi borgi sama hlut-
fall i skatt og sá sem hefur 300
þús. kr. á mánuöi i kaup.
En af þvi skattstiginn, bæði sá
gamli og sá nýi, er við þaö mið-
aöur aö hækkandi rauntekjur
þýöi hærra hlutfall launanna i
skatta, þá þarf svo sannarlega
enginn aö vera hissa á þvi þótt
50% tekjuhækkun á síöasta ári á
móti 45.5% hækkun framfærslu-
kostnaöar leiöi til 54% hækkun-
ar tekjuskatts. Tekjumar hækk-
uöu sem sagt á slöasta ári um 3-
segir orörétt: — „1 yfirlitinu er
þessi niöurstaöa túlkuö þannig
af fjármálaráöuneytinu aö
heildarskattbyröi af völdum
tekjuskatts haldist óbreytt frá
fyrra ári. Þaö breytir engu um
skattbyröina, hvert áætlaö inn-
heimtu hlutfall verður. Þaö sem
skiptir máli er aö heildarálögur
tekjuskatts, hafa aukist um 7
miljaröa umfram fjárlög, nema
stjórnvöld geri ráö fyrir þvi, aö
-----------09
margt um hvaöa kröfur Morg- !
unblaöiö gerir til sjálfs sin um ■
heiöarlegan fréttaflutning og I
meöferö á einföldum staöreynd- I
um.
Þegar málflutningur Sjálf- ■
stæöisflokksins ieinu máli hefur I
ekki lengur neitt hald i veruleik- I
anum, þá gripur Morgunblaöiö I
til falsananna, þaö er gömul ■
saga — og ný.
skorrið