Þjóðviljinn - 22.08.1980, Síða 1

Þjóðviljinn - 22.08.1980, Síða 1
1 ■ I UOBVIUINN Föstudagur 22. ágúst 1980 —190. tbl.45. árg. Kortsnoj vann! i gær lauk einvigi Viktors Kortsnojs og Lev Polugajevskys i Bue- nos Aires meö sigri hins fyrrnefnda. A bls.12 eru frásaenir af áskorendaeinvigjunum. Jón L.Arnason mátti bita I þaösúra epli aö tapa skák sinni viö Sovétmanninn Garry Kasparov i gær- kveldi, þrátt fyrir aö hann ætti jafntefliö vist meö réttri tafl- mennsku, þegar þeir tóku til viö biöskákina. Nánar greinir frá heimsmeistaramóti unglinga á bls.3. —eik. Krafa hersins um nýja olíutanka í Keflavík: Meira en þreföldun rýmis Þjóðviljinn hefur fengið í hendur frá Bandarikja- her skrá hersins sjálfs frá 30.9. 1979 yfir fasteignir hans tengdar herstöðinni í Keflavík. Þar kemur fram að núverandi birgðarými hersins fyrir olíuvörur er tæplega 117.000 rúmmetr- ar. Þjóðviljinn hefur fyrir því mjög traustar innlend- ar heimildir að þar af séu í mesta lagi um 60.000 rúm- metrar á Keflavikurflug- velli en hitt í geymslum NATOi Hvalfirði. Áformin um byggingu nýrra olíu- geyma við Keflavík gera ráð fyrir 212.000 rúmmetr- um. Geymslurýmið á Suð- urnesjum á því að þrefald- asteða jafnvel fjórfaldast. I skrá Bandaríkjahers segir um núverandi geymslurými: Alls 117 þús. rúmmetrar nú 1) — Liöur 124 „Operating fuel storage” þ.e. geymslurými fyr- ir eldsneyti sem ætlaö er til notkunar I nálægri framtlö: 16.952.452 gallon + 193.000 gall- on. Þetta gerir nær 65.000 rúm- metra. 2) — Liöur 411 „Liquid fuel stor- age bulk”, þ.e. birgöarými fyr- ir varabirgöir fljótandi elds- neytis: 329.790 barrel. Þetta gerir 52.000 rúmmetra. Samtals eru þetta tæplega 117.000 rúmmetrar, sem herinn hefur nú yfir aö ráöa hér á landi til geymslu á olluvörum. Þar af rúm 60.000 við Keflavík Samkvæmt innlendum heimild- um, sem Þjóöviljinn telur full- komlega traustar skiptist þetta rými þannig aö á Keflavikurflug- velli er birgöarými aö stærö um 60 þúsund rúmmetrar en i Hval- firöi álika magn á vegum NATO. (Hér eru aö sjálfsögöu ekki taldar meö birgöir islenskra ollufélaga i Hvalfiröi). Nær fjórföldun ráðgerð I þeirri skýrslu samstarfs- nefndar Bandaríkjahers og is- lenska utanrikisráöuneytisins, sem afhent var ólafi Jóhannes- Ríkisstjórninni ber aö hafna tafar- laust þessum stœkkunaráformum syni, utanrikisráöherra, fyrir skömmu, kemur fram aö þar er gert ráö fyrir byggingu nýrra geyma aö stærö 212.000 rúmmetr- ar, sem sundurliöast i 12 nýja geyma. — 15 þúsund rúmmetra hver I Helguvik viö Keflavlk og 8 nýja geyma. — 4 þúsund rúm- metra hver inniá Keflavikurflug- velli. Af þessu er ljóst, aö þau áform sem Bandarikjaher og islenskir samningamenn utanrlkisráöu- neytisins hafa lagt á borö Ólafs Jóhannessonar, utanrikisráö- herra, miöa viö aö þre- til fjór- falda umsvif Bandarikjahers á Suöurnesjum hvaö oliubirgöir varöar. 212.000 rúmmetrar eiga aö koma I staö um 60.000 rúmmetra þar suöur frá. Jafnvel þótt núver- andi geymslurými NATO i Hval- firöi reyndist ekki taliö meö i skýrslu Bandarikjahers og tank- arnir á Keflavikurflugvelli einum væru 117.000 rúmmetrar þá fælu hin nýju áform samt I sér nær tvöföldun. — En eins og áöur sagöi hefur Þjóöviljinn fyrir þvi mjög traustar innlendar heimild- ir aö núverandi tankar á Kefla- vikurflugvelli séu aöeins um 60.000 rúmmetrar og miöa áform- in þvi viö um 250% stækkun á Suö- urnesjum. Utanríkisráðuneytið verður að svara Það skal tekið fram aö Ólafur Jóhannesson, utanrlkisráöherra. og Helgi Agústsson, deildarstjóri „varnarmáladeildar” utanrikis- ráöuneytisins, hafa ekki viljaö gefa neinar tölulegar upplýsingar um stærö þess geymslurýmis, sem herinn hefur nú fyrir oliuvör- ur. Þaö hlýtur þó að teljast ótviræö skylda islenska utanrikisráöu- neytisins aö láta i té af sinni hálfu upplýsingar um þessi efni. Þjóöviljinn hefur sinar upplýs- ingar beint frá Bandarikjaher, — en nú spyrjum viö, vill utanrikis- ráöuneytiö staöfesta þær eöa máske vefengja? Þaö kemur auövitað ekki til mála aö Bandarikjamenn fái aö byggja hér upp eina ailsherjar oliubirgöastöö^þrefalt eöa f jórfalt stærri en áöur. Rikisstjórn Islands þarf þegar I staö aö taka af skariö 1 þessum efnum. Þjóöviljinn mun siöar fræöa lesendur sina um sitthvaö annaö úr þessari eignaskrá Bandarikjahers. —k.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.