Þjóðviljinn - 23.08.1980, Síða 5
Helgin 23.-24. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
í næstu viku byrja
fundir í Reykjavík
„Heimilið 80”
Á föstudag, var opnuö i Laugar-
dalshöllinni sýningin „HeimiliQ
80”. Þaö er Kaupstefnan, sem
fyrir sýningunni stendur en sýn-
ingaraöilar eru um 100. Þarna
sýna þeir gestum og gangandi
margháttaöa framleiöslu sina og
verslunarvörur i 80-90 sýningar-
deildum á 4 þús. ferm. svæöi.
Undirbúningur sýningarinnar
hefur tekiö á annaö ár og a.m.k.
2000 manns hafa komiö þar viö
sögu. Starfsmenn eru um 70 tals-
ins.
Sýningarsvæöiö skiptist i fimm
hluta. Eru fjórir þeirra innan
húss en einn utan dyra. Hér skal
ekki reynt aö sinni aö telja upp
allt þaö, sem þarna er til sýnis en
benda má á, aö i einum salnum
eru margskonar matvörur, gos-
drykkir, og eldunaráhöld. I öör-
um sportvörur, grilltæki, viölegu-
útbúnaöur o.fl. 1 þeim þriöja
húsgögn, leiktæki o.fl. Sá fjóröi
hýsir heimilistæki, innréttingar,
húsgögn, skrautvörur, dagblöö,
hljómflutningstæki, fatnað, bæk-
ur o.s.frv. Loks er þaö svo úti-
svæðiö en þar gefur aö lita báta,
sumarbústaði aö ógleymdu
tivóliinu en þar kennir nú ýmissa
grasa svo sem bilabrautar, tvist-
ara, ballerinu, Ringo Star (flug-
vélar), hestahringekju, skot-
bakka, lukkuhjóla, bangsa-
tombólu, aflraunatækja og meira
aö segja spákonu. Skildu ekki
ýmsir minnast þeirra tima þegar
gamla tivóliiö og stelkurinn áttu
sér ennþá griöastað i Vatnsmýr-
inni?
En frá öllu þessu verður nánar
greint I næstu viku. Svo veröa
náttúrlega allskonar veitingar
þarna til reiöu og sér Askur um
þær. Er þar úr engu smáræöi aö
moða. Þarna verður kinverskt
horn og annað italskt, heitir réttir
og kaldir af öörum þjóöernum og
svo náttúrlega Askborgarinn meö
hamborgara. Nóg um þaö i bili.
Á það skal bent, aö Flugleiöir
veita 25% afslátt á innanlands-
fjargjaldi séu miöar á sýninguna
keyptir um leiö.
Sýningin er opin frá kl. 15.00 til
23.00 alla virka daga og frá kl.
13.00 til 23.00 um helgar. Aö-
gangseyrir er kr. 3000 fyrir full-
orðna og kr. 1000 fyrir börn.
—mhg
Utankjörfundaratkvœðagreiðsla BSRB hefst
mánudaginn 25. ágúst
Mikil fundarhöld eru fyrirhug-
uö á næstunni vegna allsherjarat-
kvæöagreiöslu meöal rikisstarfs-
manna innan BSRB um nýlegan
kjarasamning. Að sögn Haraldar
Steinþórssonar framkvæmda-
stjóra BSRB þá veröa 11 fundir á
vegum bandalagsins 1.-3. sept.
n.k. viös vegar um landiö. Þá
munu aöildarfélög BSRB standa
fyrirfundum i Reykjavík og verö-
ur fyrsti fundurinn n.k. mánudag,
25. ágúst á vegum Hjúkrunarfé-
lagsins.
Af öörum fundum i Reykja-
vik sem búiö er aö ákveöa
má nefna aö kennarar verða meö
fund á Hótel Sögu um kvöldiö 1.
sept., simamenn veröa meö fund
2. sept. og Starfsmannafélag
rikisstofnana veröur meö vinnu-
staöafundi á fjölmörgum stöðum.
Haraldur Steinþórsson sagöi aö
samtals yröi hægt aö kjósa á 56
stööum, en kjördagar hafa verið
ákveönir 4. og 5. sept. n.k. Báöa
dagana veröur 21 kjörstaöur op-
innog þá frá 14-22 þann 4. sept. og
frá 13-19 þann 5. sept. Þá veröa
opnar kjördeildir á 35 stööum I
hinum fámennari byggðarlögum
fimmtudaginn 4. sept. kl. 16-19.
Kjörstaöur fyrir Reykjavik,
Kópavog og Seltjarnarnes veröur
iMiöbæjarskólanum I Reykjavik.
Einnig verður hægt að kjósa utan
kjörfundar á næstu dögum og
byrjar utankjörfundaratkvæöa-
greiöslan þann 25. ágúst n.k. og
ferhún fram á skrifstofu BSRB á
venjulegum skrifstofutima.
Aö sögn Haraldar er kjörskrá
miöuö viö heimilisföng manna en
ekki vinnustaði eins og veriö hef-
ur. Liklegt er aö ýmsa muni
vanta á kjörskrá m.a. vegna þess
Framhald á bls. 27
Strandaði
A föstudagsmorgun strandaöi
erlent leiguskip viö Kópasker er
þaö var á leiö þangaö meö 130
tonn af salti. Kom þaö til Kópa-
skers einhverntima um nóttina og
átti uppskipun aö hefjast um eöa
upp úr kl. 8. Skipverjum virtist
hinsvegar liggja þaö mikiö á aö
þeir biöu ekki lóðsins en stimuöu
beint á skerjagarðinn og varö
feröin ekki lengri aö sinni. Bátar
reyndu aö draga skipiö af skerinu
en tókst ekki.
Aö þvi er Ólafur Friðriksson,
kaupfélagsstjóri á Kópaskeri
sagöi okkur er komiö gat á
neysluvatnstank skipsins og
grunur leikur á um meiri
skemmdir.
Siöustu fréttir herma aö varö-
skipi hafi tekist aö koma skipinu
á flot, á flóöinu á föstudags-
kvöld.
-mhg
Flugleiðir
Nýír menn á toppinn
Visitölumálið:
samkvæmt ákvörðun undirnefndar stjórnar
BSRB ræddi
við ráðherra
Á fundi sem forsætisráöherra
og fjármálaráöherra áttu í gær
meö fulltrúum stjórnar BSRB var
itrekuð sú yfirlýsing rikisstjórn-
arinnar aö ekki væri til umræöu i
rikisstjórninni aö framkvæma
gengisbreytingu sem ekki heföi
áhrif á visitölu.
Fulltrúar BSRB lögöu áherslu á
þaö á fundinum aö umsamdar
veröbætur á laun veröi undir eng-
um kringumstæöum skertar.
Minntu þeir á aö stefna banda-
lagsins i vfsitölumálum væri
óbreytt frá þvi sem áöur heföi
veriö og margiterkaö er i
ályktunum samtakanna.
—þm
Þriggja manna undirnefnd
stjórnar ásamt Siguröi Helgasyni
forstjóra Flugleiöa tók ákvöröun
um endurskipulagninguna sem
gerð var á toppnum um siöustu
mánaöamót þegar þeir Jón
Júliusson framkvæmdastjóri
stjórnunarsviös og Martin Peter-
sen framkvæmdastjóri markaös-
sviðs voru látnir fjúka og
rekstrarsviöum var fækkaö úr 6 i
4. 1 gær tók Björn Theódórsson
viö forstööu markaössviös en viö
stjórnunarsviði tók fyrir
skemmstu Erling Aspeiund.
A blaöamannafundi, sem for-
ráöamenn Flugleiöa héldu I gær
bar mál Jóns Júliussonar aöeins á
góma, en Siguröur Helgason taldi
ekki ástæöu til aö ræöa þaö. Hann
sagöi aöeins aö róttækar breyt-
ingar heföu veriö geröar á toppi
fyrirtækisins og verkefni veriö
flutt til milli þeirra fjögurra
deilda sem eftir eru. örn O. John-
son stjórnarformaöur sagöi eftir
fundinn i samtali viö blaöamann
Þjóöviljans að venjan væri sú aö
forstjóri tæki einn ákvaröanir um
uppsagnir og ráöningu starfsfólks
annars en framkvæmdastjóra.
Þaö væri verkefni stjórnar. Hins
vegar heföi þetta kerfi reynst
„þungt i vöfum” og þvi heföi s.l.
vetur veriö samþykkt i stjórninni
aö skipa þrjá menn til aö taka
slikar ákvaröanir i samráöi viö
forstjóra. Þeir eru örn O. John-
son, Alfreö Eliasson og Sigurgeir
Jónsson.
Björn Theódórsson sem i gær
tók við framkvæmdastjórn
markaössviös hefur aö undan-
förnu veriö framkvæmdastjóri
fjármálasviös, en viö af honum
þar tók i gær Sigurður Helgason'
yngri. Hann hefur gegnt stööu
forstööumanns hagdeildar Flug-
leiöa.
Erling Aspelund gegndi áöur
framkvæmdastjórn á sviöi
hótelreksturs og bilaleigu fyrir-
tækisins en tók sem fyrr segir viö
framkvæmdastjórn stjórnunar-
sviös af Jóni Júliussyni.
—AI
Í „Svona er að brjóta lögin”
I r
I klóm Selfosslögreglunnar — hálf flaska af léttu vini gerð upptœk
„Einu sinni á ágústkvöidi,
austur i Þingvallasveit”, var ort
Ihér einu sinni og ævintýrin ger-
ast enn. Stefán Haraldsson
sagöi okkur frá eftirfarandi
■ ævintýri sem átti sér staö um
Isíðustu versiunarmannahelgi
þar eystra.
Stefán dvaldist i sumarbústað
■ i Grafningnum þessa helgi og
Ifékk heimsókn á sunnudags-
kvöldinu.
Þar voru mættar tvær vinkon-
■ ur hans sem voru meö tjald þar
Iá völlunum. Þær buöu honum i
mat, sem hann þáöi. Þau sátu i
kvöldkyrröinni og grilluöu sér
J dýrindis máltið og þegar fór að
I rökkva dró önnur sig i hlé til aö
I svæfa barniö sitt sem var með i
I ferðinni.
Þarna sem þau sátu utan viö
I tjaldið var dregin upp hálf
| flaska af léttu vini, eina viniö
I sem meö var i feröinni, en þaö
J þarf vartaö taka fram aö nokk-
■ ur gleðskapur og drykkja átti
I sér staö þarna á tjaldstæöinu og
■ var margt um unglinga.
Allt i einu vita þau ekki fyrr
I en á þeim skellur ljósgeisli og
I maður kallar: „þarna”. Mættir
voru þrír lögregluþjónar, ásamt
einum óeinkennisklæddum, sem
reyndist vera eins konar fulltrúi
þjóögarösvarðar. Skipti engum
togum aö flaskan hálfa var gerö
upptæk, þó að ekki væri neinar
truflanir á almannafæri að ræöa
og hæpiö aö kalla staö sem
þennan „almanna færi”.
Þegar íeröalangarnir kröfö-
ust skýringa var þeim sagt að
áfengisneysla væri bönnuð inn-
an þjóðgarðsins og aö þau gætu
vitjaö flöskunnar á þriöjudegin-
um eftir verslunarmannahelgi.
Stefán komst ekki fyrr en á
föstudegi austur á Selfoss, en
Þingvellir eru i lögsagnarum-
dæmi lögreglunnar þar.
Þegar hann baö um fiöskuna
varhonum sagtaðhún yröi send
Sakadómi sem sönnunargagn.
Þegar Stefán baö um aö fá aö
sjá skýrsluna um málið var
honum tjáö aö ekki væri búiö aö
skrifa hana. Þegar hann baö um
skýringar var honum svarað:
„Svona er aö vera að brjóta lög-
in”.
„Verkfærið til lögbrots”i
(flaskan) eins og slíkt heitir á,
lagamáli er sem sagt einhvers'
staöar í vörslu yfirvalda, en
þeim þremenningunum sem
uröu fyrir þessum óvæntu aö-
geröum lögreglunnar leikur for-
viíni á aö vita hvað þaö kostar
yfirvöld að fara i kærumál út af
hálfri flösku af léttu vini. Og
hvað geti talist saknæmt viö þaö
að fulloröiö fólk sitji úti i guös-
grænni náttúrunni aö fá sér i
glas, þegar þaö truflar ekki
nokkurn mann?
Stefán sagöi að þegar ung-
lingarnir sem i nálægö voru
uröu vör viö eignaupptökuna
heföi einn komiö og boöið þeim
sinn síöasta dropa. Lögreglan
haföi ekki nein afskipti af ööru
fólki sem þarna var.
Stefán sagöist aö lokum biöa
spenntur eftir þvi aö veröa
kallaöur fyrir Sakadóm þegar
flaskan yrði dregin fram i þessu
voöalega máli: ákæruvaldiö
gegn Stefáni Haraldssyni (nöfn
stúlknanna voru ekki einu sinni
tekin niður hvað þá meir) vegna
neyslu áfengis i þjóögaröinum á
Þingvöllum. Sönnunargagn:
hálf flaska af léttu vini.
—ká