Þjóðviljinn - 23.08.1980, Side 10

Þjóðviljinn - 23.08.1980, Side 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 23.-24. ágúst 1980 Guðríður B. Helgadóttir, Austurhlíð: Þótt ádeilan sé mögnuö og miskunnarlaus þá bendir hún ekki á leiðir til úrbóta „Óðal feðranna” Sinum augum litur hver á silfr- iö, varö mér aö oröi, er ég gekk út úr Blönduósbiói nýlega, eftir aö hafa horft á „Óöal feöranna”. Þaö áréttaöist degi siöar, þegar heim til min barst helgarblaö Þjóöviljans dags. 26.-27. júli sl. meö „hugdettu” Böövars Guömundssonar skálds, mennta- skólakennara, bókmenntafræö- ings m.m. ofl. ofl. Ertu aö ögra okkur, sauösvört- um almúganum, meö skilnings- leysi og deyfö? Eöa ertu aöeins aö deyfa uppskuröinn meö góölát- legu skopi? Félagi Böövar! Ég þakka fyrir mina hönd og annarra vanda- manna. Þaö er ætiö áhugavert aö sjá viöbrögö einstaklingsins og framlag hans til áhrifa á örlaga- keöju framvindunnar. Haraldur Ólafsson skrifar um svipaö leyti i Timannog telur „óöal feöranna” „framlag til umræöu”.Þar er ég á sama máli og vil jafnvel ganga feti framar. — Ég æski þess, aö sú umræöa veröi svo viötæk og árangursrik aö hún leiöi til fram- kvæmda, og breytinga á þvi brenglaöa gildismati sem myndin fjallar um. Svo miskunnarlaust sem Hrafn Gunnlaugsson kreist- ir kýlapest okkar veröbólgu- braskaraþjóöfélags og ristir fram úr, má meö sanni segja aö brýnt sé að sótthreinsa undina, fjarlægja óþverránn og græöa aö nýju. Sumir lfkja þessari mynd viö „Sölku Völku eftirb'pun” og telja „út i hött”. Ég neita þvi ekki aö „Skapa- dægur” SillenpaSs, „Ditta mannsbarn”, „Þrúgur reiðinn- ar”, „Salka Valka” og,,Sjálfstætt fólk” svo eitthvaö sé nefnt, plægöu mér ungri þann akur i bókmenntaheiminum sem ég hef erjaö siöan. Slikar bókmenntir skilja engan eftir ósnortinn. En „Óöal feöranna” er aö ger- ast hér og nú, i okkar eigin heimalandi, með okkar þjóö. Enda tekur fleiri i hjartaö en mig, þó meö ööru móti sé, það má sjá á skrifum margra. Nú siöast i dag sá ég grein dr. Eysteins Sigurös- sonar undir fyrirsögninni: „Gjaldþrot Kaupfélagsins i Oöali feöranna”. Timinn 2. ágúst 1980). Hann eins og fleiri litur á Kaup- félögin/Sambandiö sem heilaga jómfrú sem hvitþvo veröi i krafti trúarinnar á innrætingu og ein- hliöa upplýsingastreymi i veldi fjölmiölunar, ef á hana slettist. En þegar hann segir aö „margskonar spilling i fjármál- um og viðskiptabraski” þekkist ekki lengur „sem nú á dögum sé út i bláinn aö tala um” þá bók- staflega trúi ég honum ekki, þvi aö ég veit betur. Af hverju er Kaupfélagsvelóiösvona hörunds- sárt? Ekki tek ég myndina bók- staflega, sem árás á mig og mina i sveitinni, þó aö Hrafn noti hana sem vettvang aö miklu leyti.Þaö mun vera æöimargt i okkar þjóö- félagsgerö, sem tengist sveitinni, landinu og kaupfélögunum beint og óbeint og erfitt aö sniöganga þaö. Fyrir minu brageyra rimar þetta saman viö þá stuöla og höf- uöstafi sem Hrafn gefur sér. Eöa sem uppistaöa og ivaf þeim lit- auöga myndvef sem hann setur upp. En þar sem fyrir minum hug- arsjónum gegnir hver persóna hlutverki heillar stéttar eöa kyn- slóöar, þá undrar mig ekki þó hún veröi á ýmsan hátt afstæö og yfir- drifin. En mergurinn málsins er sá, aö okkar kapitaliska lýöræöi fær þarna þá ádrepu sem ekki gleymist — og má ekki gleymast i sæluvimu neyslugræöginnar. Hann sá svo sem afæturnar menntamaöurinn i fjölskyld- unni, — en hann geröi ekki neitt til þess aö stööva fláttskapinn og fagurgalann eöa snúa vörn i sókn á undanhaldi hnignunarinnar. Ekki reisti hann viö merki fööur sins fallins eöa hélt viö hugsjóna- eldi þeirrar gengnu kynslóöar. Og dettur mér þó ekki i hug aö kalla baö menntunarinnar sök, heldur istööuleysi og leti auöginntrar sálar. „1 ábyrgöar- og' fyrir- hyggjulausri óminnisvimu lamar hann sitt likams- og sálarþrek,svo hann veröur siöan til sorgar og byröi. Daufdumbt aflvana hrúg- ald, ónæmt fyrir atburöarás og æöaslætti lifsins. Eöa sambandsleysiö, þetta svo- kallaöa kynslóöabil. Myndi ekki eðlislæg reisn og höföingsbragur mæöra og feöra skila sér betur I arf til uppvaxandi kynslóöar og hún vera liklegri til að standa af sér ásókn gervimennskunar og halda sinu, ef skólar og heimili fræddu hana nánar um þaö hvaö eru sönn verömæti og manngildi? Og hvaö þaö kostar af þolgæöi, þrautseigju og kjarki aö vera manneskja og vaxa af hverri raun. Eöa eigum viö bjartari framtlö i sérskóluöum reiölistarungling- um sem kunna þó vart aö „setja sætiö á hrossiö?” þó tamiö sé, hvaö.þá beisla villt og ótamin öfl sem losna úr læðingi viö skiln- ingsskort og þekkingarleysi dug- lausra stjórnenda? Þó ýmsir „biöi spenntir”, þá er min von veik um aö þaö veröi af- kvæmi heilaþveginnar poppdýr- lingaæsku og útsendara kapital- ismans, sem i nautnavimu geta af sér frelsara þessarar þjóöar frá villu slns vegar. Minn uggur er sá aö þar sé sá gauksungi i hreiöur kominn sem gengur hart eftir mötun. Þar muni rekið veröa siö- asta smiöshöggiö á sjálfstæöa efnahags- og afkomumöguleika (þjóöar) fjölskyldunnar. Haraldur Ölafsson hefir oft flutt okkur fróöleg erindi um framandi þjóðir og þjóðabrot, sem auð- hringar og ofurveldi fégræðginn- ar hakka og mala i sig meö kvörn eyöingarafla sem ekkert viröa. Hvorki mannhelgi né menningar- verömæti... Vel sé Haraldi fyrir þann fróö- leik. Hann hefur oft oröib mér al- varlegt umhugsunarefni og dæmigert fyrir okkar eigið land og þjóö. Þó aö viö berum oft sárar tilfinningar meðliöunar meö ink- um og eskimóum i daglegri bar- áttu hversdagsins, þá veröa rökin skýrari milli orsaka og afleiöinga þegar sagan er skoöuö I ljósi þekkingar og kunnáttu. Ahuga- vert væri aö heyra úttekt Harald- ar og framtiöarspá fyrir Islensku sjálfstæöi og menningarerföum meö tilliti til nútima andvara- leysis og rökvillts mats á lifsgæö- um, ásamt ásælni erlendra auö- hringa I orku og völd landsins. Og hver vill setja upp fyrir mig dæm- iö um afleibingar (kjarnorku?) striös á njósnastööina á Miðnes- heiöi + andlega sýkingu og geislavirka bæklun þjóöarinnar frá þessu mengunarbæli frá upp- hafi til þessa dags? Móöirin braut upp hurö og baröi manndrusluna sina sitt undir hvorn I réttlátri reiði og rak hann af höndum sér. En undirrótin, áhrifaöflin i Lokaliki, þykjast hvergi nærri koma, en magnast þó enn og færa út kviarnar. Óöal feöranna lætur okkur eftir aö ráöa niöurlögum þeirra. Þó ádeil- an sé mögnuö og miskunnarlaus, þá bendir hún ekki á leiðir til úr- bóta. Þakka þér fyrir samt, Hrafn Gunnlaugsson! Þetta var köld gusa og illyrmisleg — en mál er aö draumum linni. Þvi fleiri sem stokkiö hafa fram úr meö andfæl- um, þeim mun meiri von að ein- hverjir haldi vöku sinni. Skrifaö 6. ágúst 1980 Kjartan Ólafsson: Ritstjórnargrein Samkvæmt eignaskrá Banda- rikjahers sjálfs þá nemur nú- verandi birgöarými fyrir olíu- vörur tengt Keflavikurflugvelli 117.000 rúmmetrum. Sam- kvæmt traustum innlendum heimildum, sem Þjóðviljinn geymir að sinni, þá er aðeins um helmingur þessa birgða- rýmis á Keflavikurflugvelli en hinn helmingurinn i Hvalfiröi. Stærö geyma á Suöurnesjum er nú um 60.000 rúmmetrar. Sam- kvæmt áætluninni, sem liggur á boröi utanrikisráðherra á hins vegar aö byggja nýja eldsneyt- isgeyma aö stærð 212.000 rúm- metrar I staö þeirra 60.000 rúm- metra sem fyrir eru. Þaö má sannarlega taka und- ir þab með utanrfkisráöherra aö þetta sé „veruleg stækkun”, — en þvi i ósköpunum aö reyna aö fela þaö fyrir þjóöinni hve stór hún er. íáætluninni er við það miöaö aö meira en þrefalda birgöa- rými Bandarikjahers á Suður- nesjum fyrir oliuvörur. Aukn- ingin er 250%*. * — og kostar 45 miljaröa. Takk fyrir sagði yfirþjónninn og hneigði sig. Takk fyrir sagöi islenska nefndin hans Benedikts Gröndals og hneigöi sig, og flest Islensku dagblööin hneigöu sig lika. Ef islenska utanrikisráöu- neytiö veit ekki hvert er núver- andi birgðarými Bandarikja- hers hér á landi fyrir oliuvörur, þá getur Þjóðviljinn lánaö ráöu- neytinu eintak af eignaskrá hersins tii upplýsingar, svo hægt sé aö bera saman viö nýju áformin. Þaö skal tekið hér fram, aö Ólafur Jóhannesson utanrikis- ráöherra hefur oftar en einu sinnilýst þvi opinberlega yfir aö hann hafi ekki samþykkt öll þessi stækkunaráform og telur Þjóðviljinn ekki ástæöu til aö vefengja þær yfirlýsingar. En fyrr má nú lika rota en dauð- rota. Þaö er fjarstæðukennt af tals- mönnum Bandarikjahers, is- lenskum og erlendum að þykj- ast breiða dulu mengunarvarna yfir svo stórbrotin útþenslu- áform. Enginn sem skoöar þessi mál af nokkurri alvöru getur tekiö minnsta mark á sliku rugli. Auövitað á herinn aö hreinsa upp eftir sig óþverr- ann, en það þýöir ekki það að honum leyfist að þrefalda eöa fjórfalda eldsneytisgeymslur sinar á Suöurnesjum rétt i þann mund sem verib er aö úthluta dátunum þessa ágætu islensku hitaveitu til að verma hýbýli sin. Hér veröur aö gera algerlega skýran greinarmun. Þeir vilja byggja geymana i Helguvik, örskammt frá Kefla- vikurkaupstað. Væri ekki best að fá þessar margföldu elds- neytisbirgöir hersins bara á að- altorg bæjarins? Þá þyrfti nú ekki aö óttast mengunarhættu eöa aðrar hættur'.l — Þaö þykir vist hvort sem er ekkert viö þaö aö athuga, aö Bandarikjaher leggi undir sig nýtt og nýtt land á Suöumesjum, þvi ekki er Helguvik innan giröingar. Þaö er sagt aö Helguvik sé rétt á milli Keflavikurkaupstaö- ar og kirkjugarösins. Máske þeir dengi oliutönkunum miklu aö lokum i kirkjugaröinn svo framliðnir öölist lika nýja gull- öld og gleöitiö. MM Keflavíkur og kirkjugarðsins Þaö er ekki á hverjum degi sem Þjóðviljinn fær i hendur meiriháttar gögn úr skjalasafni Bandarikjahers sem hér situr. Þetta geröist þó fyrir fáum dög- um erokkur barst nákvæm skrá frá hernum yfir alla fastafjár- muni hans viökomandi herstöö- inni i Keflavik. Sannarlega er þar ýmsan fróðleik aö finna. Viö birtum hér i blaöinu á föstudag svolitiö sýnishorn úr þessari eignaskrá hersins, upp- lýsingar um stærö oliugeym- anna, sem ýmsir vilja nú fara að „endurnýja”. A boröi utanrikisráöherra Ólafs Jóhannessonar liggur áætlun um byggingu nýrra oliu- geyma i nágrenni Keflavikur fyrir herinn og er kostnaður áætlaöur um 45 miljarðar is- lenskra króna. Þessi áætlun er samin af full- trúum Bandarlkjahers og nefnd nokkurra Islendinga, sem á sin- um tima var skipuö af Benedikt Gröndal. Flest dagblööin önnur en Þjóöviljinn hafa klappað saman lófum eins og börn og kallað upp aö endilega þurfi að fram- kvæma þessa ágætu áætlun og þaö sem allra fyrst. Margt er skritiö i islensku stjórnkerfi. Þaö þykir til dæmis viöhæfi aö kynna hér tillögu um byggingar oliugeyma Banda- rikjahers viö Keflavik án þess aö nokkuð sé um það sagt, hvað mikla stækkun frá núverandi birgöarými hersins áætlunin feli. i sér. Og þessi vesalings islensku dagblöð, sem vanist hafa á aö taka öllu meö lofgjörö og þökk, sem kemur frá bandariska hernum þau láta sér ekkert komaviö.hvorthérerá feröinni meiriháttar aukning hernaöar- umsvifa eöa ekki áður en þau taka sina barnslegu afstööu, — auövitaö meö hernum. Þjóöviljinn einn dagblaöanna hefur óskaö eftir upplýsingum frá utanrikisráöuneytinu um þaö, hvaö áformin um nýja oliu- geyma feli i sér mikla stækkun. En þá gerast furðulegir hlutir. UtanrikisráSierra landsins fær- ist undan aö svara nokkru um þetta, segir þó aö „stækkunin sé veruleg”, en deildarstjóri „varnarmáladeildar” utan- rikisráðuneytisins segir á hinn bóginn aö stækkunin sé „ekki veruleg”. Hvers konar stiórnkerfi er þetta eiginlega? A ekki almenn- ingur I landinu rétt á aö vita hvort 45 miljaröa hernaðar- framkvæmdir á Suöurnesjum feli eingöngu i sér endurnýjun þess sem var, ellegar meirihárt- ar útþenslu? Viö heimtum hreina vitneskju um þessi mál frá réttum is- lenskum aöilum. Undanbrögö og vifillengjur um svo alvarleg mál eru engum til sóma. En þótt Islenska utanrikis- ráöuneytið hafi kosið að þegja, þá voru til aörar leiöir. Þær not- færði Þjóöviljinn sér til aö upp- lýsa málið.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.