Þjóðviljinn - 23.08.1980, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 23.08.1980, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 23.-24. ágúst 1980 Reykjanesskaginn hefur jafnan búið yfir mestu aðdráttarafli allra héraða á íslandi Landeyðing er höfuðglæpur og íslenskur sauðfjárbúskapur er viða vélvædd rányrkja 'V m%. y HaB U íd/ f 1 Björn f sköginum. Gráviöir er mikil prýöi í birkiskógum. (Ljósm. Agúst Þorgeirsson) Straumssei mun hafa veriö lagt af á 17. öld. Hér sést brunnurinn. (Ljósm. Agúst Þorgeirsson) Stafafuran er glæsilegt tré. Þessi er komin á fermingaraldur, 13-14 vetra, og er rúmlega þriggja metra há. (Ljósm. Agúst Þorgeirsson) Björn Þorsteinsson prófessor hefur um áratugaskeiö stundaö skógrækt i Straumsheiöinni ásamt nokkrum öörum áhugamönnum um landgræöslu. Þar heitir I Straumsseli. Björn tel- ur Reykjanesskagann vera hiö mesta gósenland vegna marg- vislegra landkosta og vill friöa hann fyrir sauöfé og láta úthluta fólki þar ræktunarlöndum. Viö áttum samtal viö Björn fyrir skemmstu og þar útlistaöi hann sjónarmiö sfn. — Já, Reykjanesskaginn hefur jafnan búiö yfir mestu aödráttar- afli allra héraöa á fslandi. — Eftir rækilega rannsókn á landkostum sló fyrsti landnámsmaöurinn tjöldum til frambúöar i Reykja- vik. Þar var: mikiö undirlendi, varp- og akureyjar, þar var hægt aö rækta bygg og brugga, góö fiskimiö, laxár, veiöivötn, sela- látur, hvalreki og geirfugla- byggöir skammt undan og fugla- björg, góöar hafnir, heitar laugar og talsveröur reki. Auk þess var beitiland sem aldrei brást á Reykjanesskaga. Skaginn var skógi vaxinn og þar gekk sauöfé sjálfala frá upphafi vega uns Her- dísarvikur-Surtla féll fyrir hund- um og mönnum áriö 1952 aö mig minnir, sællar minningar. Hvergi var öllum þessum gæö- um hlaöiö jafnrikulega á eitt hér- aö og af því býr þar nú rúmlega helmingur þjóöarinnar. Skaginn var slöar nefndur Gullbringu- sýsla, en þaö mun afbökun. Dönsku umboösmennirnir hafa kallaö Bessastaöaumboöiö: Den guld indbringende syssel. Menn sóttu hingaö á Inn- og Suöurnes frá upphafi vega, keyptu sér land eöa hótuöu hern- aöi fengju þeir ekki jarönæöi. Ey- vindur f Kviguvogum hrökklaöist t.d. til Heiöarbæjar undan Hrol - leifi Einarssyni ölvissonar barna- karls. Hér uröu menn aö bindast samtökum, stofna til þinghalds og stjórngæslu til þess aö verjast hvers konar ágangi. Upphafs allsherjarrikis mun aö leita á Þingnesi viö Elliöavatn. Blaöam.: Voru ekki útvegs- bændur á Reykjanesskaga ein- hverjir rikustu menn landsins hér fyrrum? — Jú, fiskimiöin hafa verið svo stórgjöful viö Reykjanes aö þar hafa jafnan veriö einhverjar bestu verstöðvar landsins. Allt frá þvl á 15. öld hafa stórveldi glimt um Reykjanesskaga. Ég vil einnig bæta þvi viö að jaröhitinn á Reykjanesskaga er ómældur og litið nýttur enn. Garöbæingar ættu að vita aö laug var i Hliöstúni, en hefur aöeins komiö upp siöustu aldir á blá- sandi fjöru. Volgra var norðantil viö Arnarnesi undan Gvendar- brunni, en á Reykjanesskaga heitir fersk uppspretta Gvendar- brunnur. Um skagann liggja mörk skaparans milli austurs og vesturs. Þar skiptir hann veröld- inni meö eldsprungu sem er nú einna virkust norður I Gjástykki. —Skaginn er I rauninni ein af til- raunastöövum skaparans i landa- smlö. Þar æfir hann tilvonandi arkitekta sköpunarverksins áöur én hann felur þeim stærri verk- efni annars staöar I geimnum. Þar er hvert náttúruundur ööru meira. Eitt er Kleifarvatn, ævin- týravatn, sem menn nýta ekki til neinnar hlltar af þvi aö i þvl er flóö og fjara, en láöst hefur aö binda vatnsborðið. Þaö er auö- gert meö um 4 km skuröi, en aö honum gerðum opnast ómældir möguleikar til fiskræktar og ann- arrar ræktunar, búsetu og sigl- inga. Blm.: Nú er Reykjanesskagi I vitund margra heldur hrjóstrug- ur. Ert þú á annarri skoöun? — Já, skaginn er I raun mjög frjósamur, en gróöri var eytt þar gegndarlaust á 19. öld. Eftir 1820 hefur engin stórplága geisaö hér landi og sveitirnar yfirfyllt- ust af fólki. Þá flýöi þaö hrönnum til verstöðva og á Vatnsleysu- strönd komst fólksf jöldinn upp i um 650 manns áriö 1870. Þá var gróöri skagans eytt svo aö hann hefur staöiö rúinn og eyddur eftir. Ég tel aö mikill orkusparnaö- ur yröi aö þvi aö veita ræktuna'r- fúsu fólki landspildur á skagan- um gegn ræktunarskyldu. A þann hátt væri hægt aö breyta skagan- um i slgrænan gróðurreit á 10-15 árum. Fólk viö Faxaflóa þarf ekki aö æöa noröur i Aöaldal til þess aö tjalda á hrauni. Skaginn er mjög fagur og fjölbreyttur og sökum orkukreppu er brýnt aö Faxaflóaþjóöin kynnist þvi aö þar eru dásemdir tilverunnar engu minni enn annars staöar á land- inu. Blaöam.: — Og þú vilt sem sagt friða Reykjanesskaga fyrír sauð- fé? — Já, meö þvi og aö úthluta fólki þar ræktunarlöndum vinnst þrennt: Fólki hættir að leiöast, orkuvandinn leysist þvi aö menn losna viö að flýja austur á Héraö eöa til sólarlanda sér til afþrey- inga og nytjaskógar og unaösreit- ir munu prýöa Reykjanesskag- ann. Siöast en ekki sist er óhemjukostnaöi viö giröingar létt af ræktunarmönnum. Blm.: Hafiö þið Straumsheiö- ingjar oröiö fyrir tjóni af völdum sauöf jár I landi ykkar? — Viö erum lfklega búnir aö planta um hundraö þúsund trjá- plöntum slöan viö byrjuöum og þó aö giröingin sé tvöföld, bæöi gaddavir og virnet, er tjóniö ómælt. Þaö þarf ekki nema ein kind aö brjótast inn til aö valda miklum skaöa. Island var og er eignarréttarins land. Hingað komu menn til þess aö eignast land og hér voru engir frum- byggjar fyrir, —landiö var numiö til séreignar, en meö þvi er ekki sagt aö eignarrétturinn sé svo heilagur aö leggja þurfi I auön hans vegna heil héröö. Ég tel aö eigendur sauöfjár eigi aö gæta eigna sinna i heldum girðingum. Þeir eiga aö vera ábyrgir fyrir tjóni sem rollurnar valda hjá öör- um. — Þaö þættu skrýtin lög i landi ef innbrotsþjófar gætu afeakaö geröir slnar meö þvl aö læsingar væru ekki nægilega traustar. Hér hafa hiröingjasjónarmiö rlkt um aldir og sauöfé veriö friöheilagt enda hefur gróöurlendi eyöst Viðtal við Björn Þorsteinsson um unaðsreiti Greni vex allvel f Straumsheiöinni, cinkum Sitka-greni. „Vantrú á vaxtarskilyröin hafa valdiö þvi.aö viö höfum ekki plantaö greni sem skyldi”, sagöi Björn. Sitka-greni er þó tekið aö teygja sig yfir birki- skóginn. (Ljósm. AgústÞorgeirsson)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.