Þjóðviljinn - 23.08.1980, Síða 17

Þjóðviljinn - 23.08.1980, Síða 17
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 23.-24. ágúst 1980 Helgin 23.-24. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Þetta er okkar framtíðarheimili Rætt við Guðrúnu Gunnarsdóttur - og Valþór Hlöversson Þau stóöu uppi á hólnum og héldust í hendur. Sólin var aö setjast á firöinum sem var spegilsléttur. „Ég elska þig”, hvisiaöi hún og tár rann niöur kinnar hennar. „Framtiöin er okkar”, sagöi hann, „ekkert getur framar skiliö okkur aö”. Einhvern veginn svona enda allar ástarsögurnar um unga fólkiö sem nær saman i lokin eftir mikiö andstreymi og fjandskap vondra manna. Astin blómstrar en siöan ekki söguna meir. Viö fá- um sjaldnast aö vita hvaö tekur viö, þegar alvara llfsins hefst. Hvernig gengur sýslumanns- dótturinni og unga lækninum, bóndadótturinni og glæsilega vinnumanninum (i sögunum) aö ná sér i húsnæöi á mölinni; ætla þau aö gifta sig og ganga veg kjarnafjölskyldunnar eöa býöst eitthvaö annaö? Hvernig er aö stofna heimili, hvaö þarf til? Kemur fjölskyldan hlaupandi meö potta og pönnur, gardinur og stóla, eöa þarf fólk sjálft aö standa fyrir sinu? Hvaö er nauö- syn og hvaö hégómi? Hvaö kostar þaö aö koma á fót heimili? Viö spjölluöum viö tvenn hjón um efniö: aö stofna heimili. Suöur i Kópavogi búa þau Guö- rún Gunnarsdóttir fóstra og Val- þör Hlööversson afgreiðslustjóri Þjóðviljans ásamt tveimur ung- um sonum. Þau eru nýfluttí eigin ibúö, eftir aö hafa verið leigj- endúr i nokkur ár, hér heima og erlendis. — Hvenærbyrjuöuö þiöaö búa? Guörún: Þaö var áriö 1974. Þá vorum viöbæöi i námi i Kennara- skólanum og áttum auðvitaö ekki neitt. Viö fengum lánað þaö helsta sem til þurfti, húsgögn og heimilistæki, svo aö áöur en viö fórum til Sviþjóöar til framhalds- náms var innbúið heldur fátæk- legt. — Hvaö tók svo viö eftir aö þiö komuð heim? Valþór: Viö unnum meö nám- inu úti og gátum keypt okkur hús- búnaö, sem er talsvert ódýrari þaren hér. Þegar heim kom byrj- aöi leitin aö húsnæöi. Viö leigöum en okkur varö fljótlega ljóst aö ekki var um annaö aö ræöa en aö steypa sér út i fenið og reyna aö kaupa. — Hvernig gekk þaö fyrir sig? — Valþór: Viö könnuöum alla möguleika, reyndum aö gera okkur grein fyrir þvi hvers konar húsnæöi viö vildum. Við erum bæöi alin upp i Kópavoginum og einhvern veginn kom ekkert annaö til greina. Viö vildum lika vera i umhverfí þar sem eitthvaö væri hugsaö fyrir börnunum. Viö vildum vera á fyrstu hæö og fjarri bflaumferö. Guörún: Úti i Sviþjóð bjuggum viö á stúdentagaröi þar sem ekki þurfti aö hafa neinar áhyggjur af krökkunum. Þar var sáralitil bilaumferö og fáarhættur. Hérna hefur billinn forgang og þar er nánast ekkert hugsaö um börnin viö skipulagningu ibúöarhverfa. — Þiö fóruö út í þaö aö kaupa, en hefðuð þið viljaö eitthvaö annaö? Valþór: Mig heföi alls ekki langaö til aö ,,fara aö byggja”. Eftir aö hafa kynnst þvi öryggi sem rikir erlendis, þar sem rikið byggir leiguhúsnæði og öllum finnst sjálfsagt aö leigja og þarf engar áhyggjur aö hafa, er ég hlynntur sliku fyrirkomulagi. Hér á landi rikir allt annar hugsunar- háttur eins og viö vitum. Þaö er nánast litiö á húsnæöi i eigu rikis og bæjar sem „slum”. Húsnæöis- löggjöfin nýja tekur lika miö af þessum eignarsjónarmiöum aö hver og einn vilji eignast þak yfir höfuöiö. — Hvernig fer fólk sem ekki á grænan eyri aö þvf aö kaupa ibúö? Valþór: Fyrst er aö gera fjár- hagsáætlun, athuga hvaö hugsan- lega er hægt að fjármagna og siöan aö útvega peninga. Viö fengum aöstoö frá vandafólki. annars heföum viö aldrei getaö klofiö þetta. Þaö veröur aö nýta alla lánsmöguleika, launin eru eins og dropi i hafiö þó aö viö vinnum bæöi fulla vinnu. Viö sáum ekki neina aöra leiö en þessa, viö erum ekki aö fjárfesta, heldur var þetta eina lausnin. — Heföuö þiö viljaö halda áfram aö leigja ef sá kostur heföi veriö fyrir hendi? Guörún: Já, en eins og málum er háttaö hér á landi er þaö ekki glæsilegur kostur. Þvi fylgir óör- yggi og þaö er erfitt aö standa I flutningum þegar börn eru komin til sögunnar. — Funduö þiö fyrir þrýstingi frá umhverfinu, að t.d fjöiskyldan væri aö ýta á eftir ykkur út i hús- byggingárnar? Valþór: Alls ekki, þaö var ekki um neitt annaö aö ræöa. — Kostar þaö ekki meiri vinnu af ykkar hálfu aö standa undir kaupunum? Guörún: Ég varö aö fá mér nýja vinnu, taka vaktir til aö hækka kaupiö. Ef endarnir eiga aö ná saman þyrftum viö aö tvö- falda tekjurnar. En fyrsta skrefiö i þessu öllu saman er aö standa undir vixlum og lánum til aö út- borgunin bjargist og siðan er aö snúa sér aö hinu. Valþór: Viö keyptum þessa ibúö tilbúna undir tréverk. Venjan er aö fólk borgi upp kostnaöinn á svona 1 1/2 ári. Þegar komiö er út i mánaöarvixl- ana gengur dæmiö ekki upp. Inn- réttingamar kosta sitt og mér er sagt aö kostnaöur frá fokheldi ibúðar til þess aö hún er fullbúin innréttip.gum skiptist i 40% efni en 60% vinnulaun. Viö sluppum vel, þvl aö viö geröum allt sjálf, máluöum og settum upp tréverk. Ef fólk veröur aö kaupa allt þá kostar ein eldhúsinnrétting frá svona tveimur miljónum. Hrein- lætistæki I baö kostar allt frá 300 þúsundum og upp i einhver ósköp, eftir þvi hvaða kröfur eru geröar. — Hvaöa kröfur geriö þiö til húsnæöis og heimilistækja, hvaö er nauösynlegt og hvaö er „lúxus”? Guörún: Viö erum bæöi alin upp viö þetta venjulega og viö gerum ekki kröfur til annars en aö eiga eldavél, þvottavél og is- skáp. Þaö skiptir okkur miklu máli aö hafa rúmt um okkur, þvi aö viö litum á þetta húsnæöi sem okkar framtíöarheimili. Viö ætl- um ekki aö ganga tröppuganginn úr blokk i raöhús og þaöan i ein- býlishús. Þessi Ibúö er tæpir 100 fermetrar meö herbergi i kjallar- anum sem gefur ýmsa mögu- leika. Þaö er alveg nægjanlegt olnbogarými fyrir okkur. — Fannst ykkur erfiö ákvöröun aö fara aö byggja? Valþór: Þaö var verulegt átak, af þvi aö viö höföum kynnst ööru og það er skitt að lenda i þessu, ef fólk hefur aörar hugmyndir. — Hvers konar hugmyndir? Gætuö þiö hugsað ykkur annars konar sambýlien eina kjarnafjöl- skyldu i ibúö i blokk? Valþór: Ég efasí ekkert um aö þaö eru til heppilegri sambýlis- form en þetta sem algengast er, en þaö er bara ekki tekiö neitt til- lit til þess aö fólki langi aö reyna éitthvaö annaö. Þaö hefur oft veriö minnst á dæmi eins og þaö þegar veriö er að sjóöa 500 ýsur samtimis i 500 ibúðum, þaö væri auövitaö hægt aö hugsa sér sam- eignlega aöstööu og þjónustu, en þaö er litiö um þaö aö bryddaö sé upp á nýjungum, riki og bæjar- félög gera fátt I þessu skyni. Þaö er eins og rikisvaldiö hér hafi aldrei gert sér grein fyrir þvi hvernig hægt er aö beita hús- næöismájum sem hagstjórnar- tæki, til áö skapa vinnu og til aö létta álagi af fólki. Þetta er grundvallarvandamál i okkar þjóöfélagi og ég held aö flest ungt fólk á okkar aldri hafi Að stofna heimili, hvað kostar það? Valþór og Guörún meö strákana sina tvo á svöiunum viö Ibúö þeirra aö Furugrund I Kópavogi. Mynd:EIIa. gengiö I gegnum meiri hreins- unareld en viö. Þetta er mikil byröi og ég veit ekki hvar þetta endar meö þeim vaxtakjörum sem nú rlkja. A.m.k. er alveg ljöst aö fjöldi alþýöufólks 'missir ibúöir sínar á næstu mánuöum vegna vaxtastefnu stjórnvalda. — Svo aö viö vikjum betur aö þvi sem þarf innanhúss þegar húsnæöiö er komiö, hvernig finnst ykkur aö standa I þvi aö velja t.d. hreiniætistæki,gólfdúka og annaö slikt? Guörún: Mér finnst framboöið allt of einhæft. Þaö er staöreynd að smekknum er stjórnaö meö inn- flutningi. Þetta gildir um gólf- dúka, teppi og húsgögn, þetta er allt i sama stilnum og mótaö af þvi gildismati sem hérrikir. Fólk keppist viö aö hafa sem finast hjá sérogþaö er mikiö fjárfest ihús- búnaöi, en eftir aö hafa kynnst ööru gildismati en þvi sem er rikjandi hér finnst manni þetta allt saman heldur þunglamalegt. Valþór: Hér er stór hluti hús- búnaðar fluttur inn og þaö er kannskieölilegtaö dýrari efni séu valin, en einkennilegt er þaö aö nú þegar meira er um viö sem er ódýrari erlendis, eins og t.d. furan séu slik húsgögn sist ódýrari hingaö komin. — Er til eitthvað sem heitir „venjulegt heimili”? Guörún: Ef eitthvaö slfkt er til þá er þaö mótaö af þvi sem flutt hefur verið inn. Viö sjáum mikiö af stórmunstruöum veggfóörum, gólfteppumog dúkum sem greini- lega er ættaö frá Ameriku og V- Evrópu. Skandinaviskur smekkur er allt ööru visi og léttari og ég held að hann sé meira aö ryöja sé til rúms. — Hafiö þiö oröiö aö fórna ein- hverju eöa breyta á einhvern hátt ykkar iifi vegna þess aö þiö voruö „aö byggja”? Valþór: Ekki get ég beint sagt þaö. Viö vorum vön þvi sem námsmenn aö vera alltaf blönk, núhöfum viö meiri tekjur, en þær fara allar i ibúðina. Guörún: Viö vinnum meira, en ég get ekki séö aö viö höfum oröib aö fórna neinu sérstöku, viö vit- um þá ekki af þvi ef svo er. Valþór: Viö vitum aö þaö tekur stuttan tima aö komast yfir versta hjallann, en þegar þeim áfanga er lokið tekur vonandi viö rólegra lif. — ká Algert lágmark 2.8 millj. króna Hvaö kostar aö stofna heimili fyrir ungt fólk meö tvær hendur tómar? Og hvaö kostar aö eignast barn? Blaöamaöur fór út af örkinni og labbaði inn I nokkrar verslanir I Reykjavik og spuröi spurninga. Þá eru þaö fyrst heimilistækin I þekktri stórverslun. tsskápur af minnstu gerö (hálfskápur) kostaöi 386.000 meö afborgunarskilmálum (helmingur út oghinn helmingurinn á 4 mánuöum). tsskápar af algengustu geröum kostuöu hins vegar milli 7 og 800.000 kr. Venjuleg gerö af ryksugu kostaöi 216.000 meö afborgunarskilmáium. Ódýrasta brauöristin kostaöi 35.900 kr. og hraðsuðu- ketill 47.000 kr. ódýrasta straujárnið kostaöi 19.300, ódýr panna 7.100 og ódýr skaftpottur meö loki 9300 kr. Sjáifvirk þvottavéi (ný sending) kostaöi 798.000 en afgreiöslustúlkan taldi aö hægt væri aö fá talsvert ódýrari vélar annars staöar. Handþeytari kóstaöi 63.700 og svokallaöur töfrasproti sem þeytir, hrærir, tætir niöur grænmeti, sker kjöt og guö veit hvaö kostaöi 46.800 kr. Yfirleitt eru ekki afborgunarskilmálar á vörum sem kosta mikiö undir 200.000 krónum. Þá er komiö aö allra nauösynlegustu húsgögnum. Langódýrasta sófasettiö kostaöi 239.000 en var reyndar nýlega búiö svo aö næsta sending fer vafalaust upp I 300.000 kr. Þaö ódýrasta sem til var I augnablikinu kostaði 339.000 kr. Furuhjónarúm (sem reyndar var nýbúiö lika) af einföldustu gerö kostaöi 65.600 kr. ogdýnan I þaö45.000 kr. Náttborö kostaöi 23.900 kr. Kommóöa meö 6 skúffum (breidd 75 cm) kostaöi 88.900 kr. 4—6 manna eldhúsborö úr lituöu birki ásamt 4 stólum kostaöi 325.900 kr. en þar er útborgunin 60% eins og á öörum húsgögnum. t annarri búö sáum viö eldhúsborð á stálfæti og þaö alódýrasta kostaöi 65.000 (plnulitiö) en ósköp venjulegt, stærra, 4 mannaborð, kostaöi 110.000 kr. Eldhússtóll meö plast- áklæöi kostaöi 28.000 kr. og koiiur 14.000 kr. Og þá er komiö aöbiessuðu kornabarninu sem kom heim af fæöingardeild- inni I gær. 1 þekktri verslun nálægt miöbænum kosta vöggur meö dýnu 109-119.000 kr. Barnarúm kosta hins vegar frá 43.000 kr.og I annarri stórversi- un kostaöi rúmiö 39.900 (langódýrasta geröin) en dýnan i þaö 16.500 kr. Ódýrustu skiptiboröin kosta 54.000 kr. og bali 7000 kr. ódýrustu barnavagn- arnir kosta um 200.000 kr. En hvaökosta föt. Bleyjan kostar um 800 kr. og sé gert ráö fyrir 20 bleyjum er kostnaöurinn 16.000 kr„ 4 bolir kosta 10.400, 6 buxur 6000 kr„ 3 treyjur 7500 kr„ 3 sokkabuxur 7550 kr„ 3 náttföt 15.600 kr, sængin 9900, koddinn 3100 kr„ vöggusett 9600 kr. 2 hosur 2300 kr„ vettlingar 660 kr„ 2 barnahandklæöi 11.000 kr„ og svo mættiiengi halda áfram aötelja. Segjum nú sem svo aö ungt par sé aö byrja aö búa i tilefni af barneign. Þaö þarf aö leigja húsnæöi á 100.000 kr. á mánuöi og borga hálft ár fyrirfram, Þaö kaupir litiö sóffasett, eldhúsborö og stóla, Isskáp af minnstu gerö, sjáifvirka þvottavél, vöggu, skiptiborö, barnavagn og fyrrnefnd barnaföt. Auk þess get- um viö gert ráö fyrir öörum kostnaöi 150 þúsund krónur (fátæklegt úrvai búsáhalda og fl.) Þá er stofnkostnaðurinn 1 ca. 2.8 miljónir króna. Og inn I þessari tölu er ekki hjónarúm og ekki ryksuga svo aö reikna veröur meö aö unga pariö sofi á beru gólfinu og fái lánaöa ryksugu hjá ömmu. —GFr Agústa og Diego Valencia Palmero, ásamt litlu dótturinni. Nú þarf aö hugsa fyrir þrjá. Mynd: gel. Vellíðan skiptir okkur öllu máli Rœtt við Agústu Ósk Ágústsdóttur og Diego Valencia Palmero Sagan segir að það sé svona einfalt, þaðkoma mikil hamingja að eign- stundir með grát og ast barn og eflaust er gnistran tanna, maga- það svo.Viðsjáumfyrir kveisur og eyrnabólgur, okkur hjalandi anga tanntökur og frekjuköst. hvilandi i vöggu og for- Það fylgja svefnlausar eldrana hjá eitt sælu- nætur,næsti vinnudagur bros, hamingjan hefur er kannski ónýtur og enn á ný barið að dyr- sumir hópar þessa þjóð- um. En lifið er ekki félags eru ekki einu sinni svo vel settir að fá viðunandi fæðingarorlof til að geta sinnt nýfæddu barni svo sem vera ber. Það skiptast á skin og skúrir. Eitt er að stofna heim- ili, annað að eignast barn. Hvemig fer fólk að þegar þetta tvennt fer saman? Hvernig gengur að fjármagna slikar stórframkvæmdir. Hér á Islandi gildir sú regla i flestum tilfellum að barn kemur þegar það kemur, það tiðkast ekki að gera áætlanir fram i timann og setja barn þar inn á eins og hvem annan lið á lifsins braut. Slikar áætlanir eru al- gengar með þjóðum norðurálfu, en veiði- mannseðlið og náttúr- unnar gangur virðist eiga sterkari itök á meðal vor en skipulags- hyggja og áætlanagerð. Hverju breytir það fyrir ungt fólk að eignast barn? Hvort kemur á undan barn eða heimili? Verður fólk að endur- skipuleggja lif sitt, hætta öllu flandri um borg og bi og gangast undir hlutverk ábyrgra foreldra, eða breytir barnið kannski sáralitlu. Við slikum spurningum er erfitt að fá svör nema gerð sé meiriháttar könnun, eitt dæmi segir bara litla sögu um fjöl- skyldulif á tslandi, en sögu þó. Enn liggur leiö okkar i Kópa- voginn. Viö Þingholtsbrautina leigja þau ibúö Agústa Ósk Ágústsdóttir og Diego Vaiencia Palmero. Þau kynntust úti á Spáni fyrir þremur árum og hafa dvaiiö ýmist þar syöra eöa hér á landi. Nú er ætiunin aö vera hér um kyrrt næstu árin, enda barn komiö i heiminn, tveggja mánaöa gömui dóttir. En hvernig er aö flytja frá Spáni og stofna nýtt heimili á islandi? — Hver er meg- inmunurinn á þvi aö búa þar syöra og hér? Diego: Þaö er mikill munur. A Spáni er vinnan vandamál, þar rikir atvinnuleysi. Ég vann sem þjónn á helstu feröamannastöö- unum og varð aö safna foröa fyrir veturinn. Hér er hins vegar nægi- , legvinna.enlifiöer allt ööru visi. Hér skiptir heimilisllfiö og fjöl- skyldan meira máli, þaö aö eiga gott heimili. Úti á Spáni er fólk meiraútium borg og bý, meö vin- um og kunningjum og karlmenn hugsa ekki mikiö um heimiliö. Agústa: Hér rikja allt aörar venj- ur. Hér getur fólk keypt sér hús- næöi, en þaö er miklu erfiöara á Spáni og þar finnst öllum sjálf- sagt aö leigja, þaö er ekkert vandamál eins og hér. — Hvernig gekk ykkur aö fá húsnæöi? Agústa : Þaö tók langan tima. Viö augiýstum og geröum tilboö og loks fengum viö þessa ibúö. Þangaö til hún fékkst vorum viö heima hjá foreldrum minum. — Þurftuö þiö aö kaupa ykkur alit til heimilisins? Agústa: Viö fengum lánuö hús- gögn til aö byrja meö og höfum svo keypt okkur þaö sem á vant- aöieftirþvlsem tekjurnar leyföu. — Hvaö fannst ykkur nauösyn- legt aö kaupa? Agústa: Þvottavél, eldavél og is- skáp, annaö er lúxus, aö minum dómi. Viö höfum kynnst annars konar lifi, þar sem fólk reynir fyrst og fremst aö gera lifiö þægi- legt fremur en aö standa i ein- hverju kapphlaupi um Hfsgæöi. — Hvaða kröfur geriö þiö tii húsnæöis? Diego: Aö þaö sé þægilegt, aö fólk géti veriö þar saman. Þaö er nauösynlegt aö hafa gott baö, aö pláss sé fyrir barniö og aöstaöa til þvotta. Ég er ekki vanur miklum lúxus frá Spáni, þar kaupir almenningur ekki heimilistæki, miklu frekar blla. — Hvernig hafiö þiö hugsaö ykkur framtiöina, ætliö þiö aö leggja út I fbúöakaup? Diego:Þaöerekkiá dagskrá. Viö ætlum aö sjá til hvernig okkur lik - ar hér og hvemig gengur, kannski förum viö aftur til Spánar. Þegar viöerum hér langar mig heim og þegar viö erum úti langar AgUstu heim, þetta er svolitiö erfitt. Agústa: Þó aö þaö sé erfitt aö fá vinnu á Spáni þá er þó hægt aö lifa af vinnu eins manns þar, en þaö er nánast ómögulegt hér. Eftir aö viö áttum barniö varö ég aö hætta aö vinna og ég vil gjarnan vera heima meöan hún er litil* þaö gæti ég á Spáni, en varla hér. — Hvernig fóruö þiö aö þvi aö fjármagna heimilisstofnunina, var þaö ekki dýrt? Diego: Viö unnum bæöi og kom- um meö svolitiö af peningum meö okkur, en þegar maöur er alltaf aö flytja svona á milli þá eignast maöur ekki neitt og þarf alltaf aö byrja upp á nýtt. Agústa: Viögerum heldur ekki þá kröfu aö hafa allt sem fullkomn- ast og eiga alla skapaöa hluti. — Breytir þaö miklu aö eignast barn, er þaö dýrt? Diego: Já, þaö er sko dýrt. Þaö er svo margt sem svona angi þarf. Ef þú gengur milli búöa og athug- ar hvaö einir skór á barn kosta, þá er þaö næstum eins og á full- oröna. Agústa: Viö vorum svo heppin aö fá lánaöa vöggu, vagn og baöborö svo aö þaö sparaöi mikiö. — Hverju breytir þaö I ykkar lifi aö vera komin meö barn? Agústa: Viö þurfum aö vera meira heima og hér eftir veröur aö hugsa betur um framtiöina vegna hennar. — Hafiö þiö oröiö vör viö þrýst- ing frá fjölskyldum ykkar, aö þiö færuðtil dæmis aö koma upp ein- hverju fyrirmyndarheimili? Agústa: Nei, þaö hefur enginn veriö neitt aö skipta sér af. Diego: Varöandi afskipti þá get ég sagt þér aö þegar ég fór fyrst til Islands til aö hitta Agústu þá voru foreldrar minir ekki neitt sérstaklega hrifin. Gamli maöur- inn ræddi máliö viö mig, en ég lét ekki segjast og eftir aö viö giftum okkur varö allt I himnalagi. Viö giftum okkur bæöi hér og á Spáni, af þvi aö viö uröum aö hafa pappira til aö geta búiö þar úti. — Hafið þiö oröið aö neita ykk- ur um eitthvaö vegna barnsins og heimilisstofnunarinnar? Diego: Eftir aö barniö fæddist varö ég aö fara að vinna fyrir okkur þremur og nú þurfum viö aöhugsa fyrir þrjá i staöinn fyrir tvo. — Finnst ykkur dýrt aö lifa á lslandi? Agdsta: Já, þegar ekki þarf aö kaupa neitt sérstakt, gengur dæmiö upp, en annars er rétt svo aö endar nái saman. Diego: Kaupiö er lágt fyrir lang- an vinnudag. Ég vinn oftast til 7 á kvöldin og stundum um helgar. — Gætuö þiö hugsaö ykkur aö búa einhvem veginn ööru vlsi, t.d. meö ööru fólki? Diego: Éghef búið meö nokkrum vinum minum og gæti vel hugsaö mér eitthvaö annaö, en til þess þarf fólk aö þekkjast vel. Agústa : Þviekki þaö, þaö er bara svo erfitt aö finna húsnæöi. Fólk er hreinlega neytt til aö kaupa ibúöir. Mér finnst aö þaö mætti vera meira framboð á leiguhús- næöiogmeira öryggi. Þegarbarn er komiö, er erfitt aö vera alltaf aöflytja. Viö uröum t.d. aö flytja um leiöogég kom heim af spital- anum. Diego:—-Fólksemá ibúöir hér er alltaf aö reyna aö græöa á þeim. Sá sem býöur best fær húsnæöiö. Agústa: Ég held aö húsnæöismál- inséu stærsta vandamáliö viö þaö aö stofna heimili. Þaö er dýrt aö leggja út á þá braut og eftir aö ibúöinerkominfermestur timinn i þaö aö gera heimiliö þægilegt þannig aö manni liöi vel. Velliöan er fy rir öllu, miklu fremur en ein- hverjar kröfur um alls kyns lúx- us.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.